Dagur - 20.08.1992, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 20. ágúst 1992
Til sölu Toyota Hiace 4x4, diesel,
árg. '88.
Sæti fyrir 9 farþega.
Góöur bíll.
Uppl. í síma 95-12598 eöa 985-
28835.
Til sölu A-10094, sem er Ford
Cortina árgerð 1970.
Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-24788.
Til sölu mikið breyttur Scout 800
árgerð 1966.
Óskoðaður, vantar veltigrind og
betra lakk.
Verð 350 þús. í allskonar skiptum
eða 250 þús. stgr.
Uppl. í símum 26120 á daginn og
27825 á kvöldin.
Herbergi með aðgangi að baði og
eldhúsi til leigu á Eyrinni.
Aðeins reglusöm stúlka kemur til
greina.
Uppl. í síma 21326.
Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð á leigu á Akureyri frá
1. september.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 23589.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 26080 á daginn og 61744 eftir
kl. 18.00._______________________
Óska eftir herbergi til leigu sem
næst Verkmenntaskólanum.
Á sama stað er til sölu Volvo 340
DL árg. ’87.
Ekinn 75.000 km.
Góður staðgreiðsluafsláttur eða
skipti á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 61556, Birkir.
Ung hjón með 2 börn bráðvantar
litla íbúð.
Erum á götunni 5. september.
Uppl. í síma 22757 eftir kl. 18.00.
5 til 6 herbergja íbúð eða ein-
býlishús óskast til leigu.
Bílskúr æskilegur.
Steinar Þorsteinsson,
símar 21740 og 25722.
Lítil fbúð óskast!
Kona á sextugsaldri óskar eftir lítilli
íbúð á rólegum stað á Akureyri.
Skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 27765 á kvöldin eða
11273 á daginn.
Óska eftir 2ja herbergja íbúð til
leigu frá 1. september.
Uppl. í síma 96-23749.
Vantar tveggja til þriggja her-
bergja íbúð á leigu helst á Eyr-
inni.
Uppl. í síma 33137.
Gengið
Gengisskráning nr. 155
19. ágúst 1992
Kaup Sala
Dollari 54,00000 54,16000
Sterlingsp. 104,09900 104,40700
Kanadadollar 45,04700 45,18000
Dönsk kr. 9,59530 9,62370
Norsk kr. 9,36070 9,40850
Sænsk kr. 10,15290 10,18290
Finnskt mark 13,47980 13,51970
Fransk. franki 10,90520 10,93730
Belg. franki 1,79730 1,80260
Svissn. franki 41,23080 41,35300
Hollen. gyllini 32,83070 32,92800
Þýskt mark 37,00280 37,11240
ftölsklíra 0,04873 0,04887
Austurr. sch. 5,25930 5,27490
Port. escudo 0,42620 0,42950
Spá. peseti 0,57650 0,57820
Japansktyen 0,42713 0,42840
írskt pund 98,26700 98,55800
SDR 78,40960 78,64190
ECU, evr.m. 75,23010 75,45300
- — ■ .. --—====
Hjón með 3 börn bráðvantar íbúð
fyrir 1. október.
Skilvfsum greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 27428.
Til leigu 2 fbúðir.
3ja herbergja á miðhæð leigist frá
1. september.
2ja herbergja í kjallara leigist frá
15. september.
Upplýsingar eftir kl. 19.00 í símum
91-682339 og 985-37239.
Tveggja herbergja íbúð til leigu í
Lundarhverfi.
Leigjist út frá 1. september.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir kl. 16 föstudaginn 21. ágúst,
merkt: „1. september".
Til leigu fjögur herbergi með
aðgangi að eldhúsi og baði.
Allt nýuppgert. Herbergin eru frá 15-
40 m2 stór, og getur stærsta her-
bergið nýst fyrir tvo saman. Tvö her-
bergi leigjast til 1. júní 1993 og tvö
til 1. janúar 1993.
Aðeins reglusamir leigjendur koma
til greina.
Uppl. í síma 96-24251 í hádeginu
og á kvöldin.
Range Rover, Land Cruiser ’88,
Rocky '87, L 200 ’82, L 300 ’82,
Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada
Sport ’78-’88, Samara '87, Lada
1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla
’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88,
Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer '80-
'87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch.
Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244
’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-'87,
Mazda 323 '81 -’88, 626 '80-’85, 929
’80-’84, Swift ’88, Charade '80- 88,
Uno ’84-’87, Regata '85, Sunny '83-
'88 o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlfð.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
ÖKUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN 5. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Berjataka.
Berjatínsla verður leyfð í Skógrækt-
argirðingunni á Kóngsstöðum í
Skíðadal laugardaginn 22. ágúst
nk. og næstu viku þar á eftir fram til
30. ágúst.
Leyfi til berjatökunnar verða seld
hjá Kristínu Óskarsdóttur I Dæli
Skíðadal, sími 61522.
Landeigendur.
Tökum að okkur allar alhliða
pípulagnir hvar á landi sem er.
Pípulagningaþjónustan Loki sf.
Davíð Björnsson, sími 25792.
Þorsteinn Jónasson, sími 23704.
Bílasími 985-37130.
DAREN -
Hreinlætisvörur
Fyrir fyrirtæki og
stofnanir.
Bón, bónleysir, góif-
hreinsiefni, uppþvotta-
lögur, sótthreinsiefni
fyrir matvælaiönaö
og margt fleira.
B.B. Heildverslun
Lerkilundi 1 - 600 Akureyri.
Símar 96-24810 og 96-22895.
Fax 96-11569 Vsk.nr. 671.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sfmar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sfmi 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer ( simsvara.
Remington haglabyssa, 870
Express pumpa, til sölu.
Uppl. í síma 21615.
Til sölu hjá Sólrúnu hf. Árskógs-
sandi: Beitingatrekt og brautir.
Uppl. í símum 96-61098 og 96-
61946.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sfmi 21768.
Sumarhús - heilsárs orlofshús.
Hús til afhendingar strax eða við
smíðum fyrir þig fyrir næsta vor.
Lítið við og sjáið hvað við höfum
upp á að bjóða.
Viljirðu vandað velurðu hús frá
okkur.
Trésmiðjan Mógil sf.
Svalbarðsströnd, sími 96-21570.
Bifreiðaeigendur athugið!
Vorum að fá mikið úrval af felgum
undir nýlega japanska bíla.
Tilvalið fyrir snjódekkin.
Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg-
undum.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Sími 26512, fax 12040.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Takið eftir
Hjálpræðisherinn.
Flóamarkaður föstud.
,21. ágúst kl. 10-17.
Opið í hádeginu.
Komið og gerið góð kaup.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak-
ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl.
21.00-23.00. Síminn er 27611.
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag, fimmtudag kl. 17.15.
Allir velkomnir.
Sóknarprestarnir.
Vinarhöndin, Styrktarsjóöur Sól-
borgar, selur minningarspjöld til
stuðnings málefna þroskaheftra.
Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð
og Blómahúsinu við Glerárgötu.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu
Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð-
rúnu Sigurðardóttur Langholti 13
(Rammagerðinni), Judith Sveins-
dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.
H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun-
inni Bókval.
Söfn
Laxdalshús.
Opið daglega frá 1. júní til 15. sept-
ember frá kl. 11-17.
Minjasafnið á Akureyri.
Opið daglega frá 1. júní til 15. sept-
ember frá kl. 11-17.
Safnahúsið Hvoll Dalvík.
Opið daglega frá 1. júní - 15. sept.
frá kl, 13-17,_______
Davíðshús, Bjarkarstíg 6.
Opið daglega milli ki. 15 og 17.
Safnvörður.
Náttúrugripasafnið
Hafnarstræti 81, sími 22983.
Opið alla daga nema laugardaga frá
kl. 10-17.
Ferðafélag Akureyrar.
22.-23. ágúst: Villinga-
dalur - Nýjabæjarfjall -
Austurdalur.
Gönguferð. Gist verður í húsi.
Skráning þátttakenda fer fram á
skrifstofu félagsins, Strandgötu 23.
Skrifstofan er opin mánudaga til
föstudaga kl. 16-19. Sími 22720.
Ætlið þið í bátsferð?
Kynnið ykkur veðurspána áður
en ýtt er úr vör. Fylgistmeð
veðri og vindum og teflið ekki
i tvísýnu.
BORGARBÍÓ
S 23500
BORGARBÍÓ
Salur A
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Refskák
Kl. 11.00 Once upon a crime
Föstudagur
Kl. 9.00 Veggfóður
Kl. 11.00 Veggfóður
Salur B
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Deiirious
Kl. 11.00 Company Business
Föstudagur
Kl. 9.00 Delirious
Kl. 11.00 Once upon a crime
NÝJA JOHN CANDV MYNOIN
ÚTÍBLÁINN