Dagur - 20.08.1992, Blaðsíða 10

Dagur - 20.08.1992, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 20. ágúst 1992 Dagskrá fjölmiðla í kvöld, kl. 21.35, er á dagskrá Sjónvarpsins Upp, upp mín sál, en nú er liöið að lokum þessa vinsæla bandaríska framhaldsmyndaflokks, sem Sjónvarpið hefur sýnt á fimmtudagskvöld- um undanfarna mánuði. Ýmislegt hefur drifið á daga Bedford fjölskyldunnar þennan tíma. Sjónvarpið Fimmtudagur 20. ágúst 18.00 Fjörkálfar (5). (Alvin and the Chipmunks). 18.30 Kobbi og klíkan (22). (The Cobi Troupe). 18.55 Táknmálsfróttir. 19.00 Fjölskyldulíf (78). (Families) 19.30 Sókn í stöðutákn (4). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Blóm dagsins. Ljónslappi (alchemilla alpina). 20.40 Til bjargar jörðinni (7). Björgum jörðinni - mettum. mannkynið. (Race To Save the Planet: Save the World - Feed the Earth). I þessum þætti verður fjallað um nýjar aðferðir í landbún- aði. 21.35 Herra Bean. (Mr. Bean). 21.50 Upp, upp mín sál (21). (ril Fly Away.) 22.40 Grænir fingur (11). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. í þessum þætti er fjallað um Egilsstaðagarðinn og rætt við Mögnu Gunnarsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 20. ágúst 16.45 Nágrannar. 17.30 í draumalandi. 17.50 Æskudraumar. 18.40 Feldur. 19.19 19:19. 20.15 Fótboltaliðsstýran II. (The Manageress n) Gabríela mátti taka á honum stóra sínum þegar hún var gerð að liðsstýru hérna um árið. í þessum nýju þáttum fylgjumst við með hvernig liðinu hennar vegnar á nýju tímabili sem er að renna upp. 21.10 Laganna verðir. (American Detective.) 21.40 Hryllingsbókin.# (Hard Cover) Þessi frábæra hryllingsmynd fjallar um Virginíu sem vinn- ur í gamalli fornbókaverslun og hefur einstaklega fjörugt ímyndunarafl. Dag einn finn- ur hún bók eftir höfund sem aðeins skrifaði tvær bækur en sturlaðist síðan. Hún fer að lesa bókina og óafvitandi vekur hún upp ómennska skepnu sem losnar úr viðjum hins ímyndaða heims á siö- um bókarinnar og sleppur inn í raunveruleikann. Hrylli- leg morð eru framin og fórn- arlömbin eru öll kunnug Virginíu. Aðalhlutverk: Jenny Wright og Clayton Rohner. Stranglega bönnuð börnum. 23.10 í dauðafæri. (Shott to Kill) Það eru þau Sidney Poitier, Tom Berenger og Kirstie Alley sem fara með aðalhut- verkin í þessari þrælgóðu spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 20. ágúst MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. Oðinn Jónsson. Daglegt mál, Ari Páll Krist- insson flytur þáttinn. 08.00 Fróttir. 08.10 Að utan. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.40 Bara í París. Hallgrímur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Nomin frá Svörtutjöm" eft- ir Elisabehth Spear (4). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóm Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Djákninn á Myrká og svartur bíll“ eftir Jónas Jónasson. 4. þáttur af 10. 13.15 Suðurlandssyrpa. 14.00 Fróttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrar- börn“ eftir Deu Trier Mörk. Nína Björk Ámadóttir les (12). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 Sumarspjall. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Hvernig eru ömmur. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri.) 17.00 Fróttir. 17.03 Sólstafir. 18.00 Fróttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (4). 18.30 Auglýsingar • Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Tónvakinn. Tónlistarverðlaun Ríkis- útvarpsins 1992. Úrslitakeppni í beinni útsendingu úr Útvarpshús- inu. 22.00 Fróttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.20 ísland og EES. Fréttamenn útvarps segja frá umræðum á Alþingi um EES samninginn. 23.10 Fimmtudagsumræðan 24.00 Fróttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 20. ágúst 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustend- um. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 09.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. - heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar tvö fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 03.00 í dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 20. ágúst 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Fimmtudagur 20. ágúst 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 7.30. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttayfirlit klukkan 8.30. 09.05 Tveir með öllu á Bylgjunni. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaugur Helgason eru þekktir fyrir allt annað en lognmollu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta úr íþrótta- heiminum frá íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.00 Reykjavík síðdegis. Steingrímur Ólafsson og HaUgrímur Thorsteinsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónlist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur púlsinn á mannlífinu og ræð- ir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og ljúfir tónar í bland við óskalög. Síminn er 671111. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. í sumar verða beinar útsendingar frá veitinga- staðnum Púlsinum þar sem verður flutt lifandi tónlist. 00.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 20. ágúst 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son velur úrvalstónlist við allra hæfi. Síminn 27711 er opinn fyrir afmæliskveðjur. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. a u (3 (3 u </> •u fiC 0 < t \ Hún er meö tölvuvírus... I ; I kannski ætti ég aö gefa I ; / henni C-vítamín. 1 í ! . r ' Eggert! Ég er læknir! J C-vítamín læknar ekki 1 tölvuvírus. Vertu ekki l svona vitlaus! \ íjjv LiLntririn Það sem hún þarinast er nóg að drekka, góð hvíld og eftir viku eða tíu daga verður hún orðin góð. # Úrslitaleikurinn í Mjólkurbikar- keppninni Þegar þetta er ritað, eiga Akureyrarliðin í knattspyrnu, KA og Þór, alla möguleika á því að vinna tvo eftirsóttustu titlana í íslenskri knatt- spyrnu. KA leikur til úrslita gegn Val í bikarkeppni Knatt- spyrnusambands Islands á sunnudag og með sigri í þeim leik, hampar félagið hin- um eftirsótta Mjólkurbikar. KA-menn hafa leikið misvel í sumar og eru enn í mjkilli fall- hættu í 1. deildinni. i bikarn- um hefur hins vegar allt gengið upp og eftir að KA sló Þór svo eftirminnilega út í 16 liða úrslitum, hefur liðið leik- ið vel í keppninni og er nú komið alla leið í sjálfan úrslitaleikinn, í fyrsta sinn i sögu félagsins. Valsmenn hafa hins vegar fagnað sigri í Mjólkurbikarkeppninni síð- astliðin tvö ár. # Lokaspretturinn í 1. deild Þórsarar hafa komið mjög á óvart í sumar í 1. deildinni í knattspyrnu og nú þegar aðeins fjórar umferðir eru eft- ir eiga þeir ágæta möguleika á því hampa íslandsmeist- aratitlinum í mótslok. Til að svo megi verða, þurfa Þórsar- ar „aðeins“ að vinna þá fjóra leiki sem eftir eru. Fyrir loka- slaginn eru Þórsarar tveimur stigum á eftir Skagamönnum og eiga eftir að leika gegn FH heima Val og KR úti og Skaga- mönnum heima. Enn eru tólf stig eftir í pottinum og margir erfiðir leikir eftir en engu að síður er það Þórsara sjálfra að klára dæmið. # Áhorfendur geta ráðið úrslitum í þeirri miklu baráttu sem framundan er, getur það skipt sköpum fyrir bæðl Þór og KA að áhangendur lið- anna sýni stuðning sinn í verki. Vitað er að fjölmargir KA-menn fara suður á úrslita- leikinn í bikarnum og þeir ætla með ölium tiltækum ráð- um að styðja sína menn til sigurs. Þórsarar eiga eftir að leika tvo leiki heima f deild- inni og tvo úti og nú reynir einnig á stuðning áhangenda þeirra. Það er stutt á milli hláturs og gráturs í íþróttum og því getur öflugur stuðn- ingur á lokasprettinum skipt sköpum fyrir liðin tvö sem spáð var falli í 2. deild sl. vor.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.