Dagur - 04.11.1992, Blaðsíða 13

Dagur - 04.11.1992, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 4. nóvember 1992 - DAGUR - 13 Ðagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 5. nóvember 17.30 Evrópuboltinn. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Babar (4). 18.55 Táknmáisfréttir. 19.00 Úr riki náttúrunnar. Hnotigðan - f imleikameist- ari skógarins. (The World of Survival - Acrobat of the Woods.) 19.30 Auðlegð og ástríður (34). (The Power, the Passion.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpan. 21.15 Spuni. Stutt atriði frá minningar- tónleikum um Guðmund Ingólfsson pianóleikara. 21.30 Eldhuginn (8). (Gabriel's Fire.) 22.20 Úr frændgarði. (Norden rundt.) 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.40 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 6. nóvember 17.30 Þingsjá. 18.00 Hvar er VaUi? (3). (Where's Wally?) 18.30 BarnadeUdin (9). (Children's Ward.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Magni mús (11). 19.25 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (3). (The Ed SuUivan Show.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Sveinn skytta (7). (Göngehövdingen.) Sjöundi þáttur: Dæmdur til dauða. 21.35 Matlock (20). 22.25 Barflugan. (Barfly.) Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Faye Dunaway og Alice Krige. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 7. nóvember 14.20 Kastljós. 14.55 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Aston Villa og Manchester United á Villa Park í Birm- ingham í úrvalsdeild ensku knattspymunnar. 16.45 íþróttaþátturinn. Meðal efnis í þættinum verða svipmyndir úr seinni leikjunum i annarri umferð Evrópumótanna í knatt- spyrnu og úrslit dagsins verða síðan birt um klukkan 17.55. 18.00 Ævintýri úr konungs- garði (19). 18.25 Bangsi besta skinn (16). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (10). (Baywatch.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Leiðin til Avonlea (13). (Road to Avonlea.) Lokaþáttur. 21.30 Manstu gamla daga? Ljóðin við lögin - textahöf- undar og skáld. Það vildi brenna við að ljóð- skáld fyrri ára sættu gagn- rýni ef þau lögðu tónhstar- mönnum til brúklega texta við lögin. Menn þóttu taka niður fyrir sig við gerð dans- lagatexta en þessi kveð- skapur lifir þó góðu lífi með þjóðinni. í þættinum er rætt við Krist- ján frá Djúpalæk, Núma Þor- bergsson, Jónas Friðrik Guðnason og Þorstein Egg- ertsson um textagerð og þýðingu textanna í menn- ingarlegu samhengi. Einnig verða leikin nokkur lög með textum eftir þessi skáld. Söngvarar í þættinum em m.a. Eva Ásrún Albertsdótt- ir, Ema Þórarinsdóttir, Ólaf- ur Þórarinsson, PáU Óskar Hjálmtýsson og Guðlaug Ólafsdóttir. 22.20 Perry Mason og líkið í vatninu. (Perry Mason and the Case of the Lady in the Lake.) Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, William Katt og David Ogden Stiers. 23.55 Afmælisferðin. (Kaj’s födselsdag.) Dönsk bíómynd frá 1990. Á fertugsafmæli Kajs bjóða vinir hans honum í ævintýra- ferð til Póllands, þar sem nóg á að vera af víni og villt- um meyjum. Aðalhlutverk: Steen Svarre, Dorota Pomykala, Bertel Abildgárd, Ivan Horn og Peter Bay. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 8. nóvember 13.00 Hinrik VI. - Fyrsta leikrit. 16.05 Svavar Guðnason. Heimildamynd um Svavar Guðnason listmálara sem fæddist 1909 og lést 1988. í myndinni er listamannsfer- ill Svavars rakinn en hann var brautryðjandi í íslenskri abstraktlist. Rætt er við Eijler Bille, Robert Dahlman Olsen og Ástu Eiríksdóttur, eftirlif- andi konu hans. 16.55 Öldin okkar (1). (Notre siécle.) Franskur heimildamynda- flokkur um helstu viðburði aldarinnar. 17.50 Sunnudagshugvekja á kristniboðsdegi. Guðlaugur Gunnarsson trú- boði flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Karíus og Baktus. 18.40 Birtíngur (6). Lokaþáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tréhesturinn (4). Lokaþáttur. 19.30 Auðlegð og ástriður (35). 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Á slóðum norrænna manna á Grænlandi. Seinni þáttur. 21.10 Dagskráin. Stutt kynning á helsta dag- skrárefni í næstu viku. 21.20 Vínarblóð (7). (The Strauss Dynasty.) 22.10 Atómstöðin. íslensk kvikmynd frá 1984. Ugla, ung sveitastúlka, kem- ur til Reykjavíkur að nema tónlist stuttu eftir seinna stríð og ræður sig í vist á heldrimannaheimili. Hún á ! vingott við vinnuveitanda sinn og á erfitt með að gera upp á milli hans og kærasta síns sem er ungur hugsjóna- maður. Þegar saga Uglu gerist eru stjórnmálamenn að semja um það á bak við tjöldin að komið verði upp herstöð á íslandi. Aðalhlutverk: Tinna Gunn- laugsdóttir, Gunnar Eyjólfs- son, Amar Jónsson og Ámi Tryggvason. 23.45 Sögumenn. (Many Voices, One World.) Sögumaður kvöldsins er Eamon McThomais frá ír- landi. 23.55 Útvarpsfróttir í dag- skráriok. Stöð 2 Fimmtudagur 5. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Eliott systur. (The House of Eliott I.) Fjórði þáttur. 21.25 Aðeins ein jörð. 21.35 Laganna verðir. (American Detective.) 22.25 Svikavefur. (Web of Deceit.) Aðalhlutverk: Linda Purl, James Read, Paul de Souza, Larry Black og Barbara Rush. Bönnuð börnum. 23.55 Drengimir. (The Guys.) Aðalhlutverk: James Woods, John Lithgow og Joanna Gleason. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 6. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. (Kickers.) 17.50 Litla hryllingsbúðin. (Little Shop of Horrors.) 18.10 Emð þið myrkfælin? (Are you Afraid of the Dark?) 18.30 NBA deildin. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. 20.30 Sá stóri. (The Big One.) 21.00 Stökkstræti 21. (21 Jump Street.) 21.50 Bálköstur hégómans. (The Bonfire of the Vanities.) Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bmce Willis, Melanie Griffith og Morgan Freeman. 23.45 Úrvalssveitin. (Navy Seals.) Charlie Sheen og Michael Biehn em í sérsveit her- manna sem berjast gegn hryðjuverkamönnum. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Michael Biehn og Joanne Whalley-Kilmer. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Með dauðann á hælun- um. (8 Million Ways to Die.) Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Randy Brooks og Andy Garcia. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 7. nóvember 09.00 Með afa. 10.30 Lísa í Undralandi. 10.50 Súper Marió bræður. 11.15 Sögur úr Andabæ. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Landkönnun National Geographic. 12.55 Visa-Sport. 13.25 Vinstri fóturinn. (My Left Foot.) Aðalhlutverk: Daniel Day- Lewis, Brenda Fricker, Ray McAnally, Hugh O'Conor, Fiona Shaw, Cyril Cusack og Ruth McCabe. 15.00 Þrjúbíó. Denni dæmalausi. 16.35 Gerð myndarinnar A League of Her Own. Fylgst með að tjaldabaki, spjallað við leikstjóra og aðalleikendur. 17.00 Hótel Marlin Bay. Áttundi þáttur. 18.00 Popp og kók. 18.55 Laugardagssyrpan. 19.19 19:19. 20.00 Falin myndavél. 20.30 Imbakassinn. Fyndrænn spéþáttur með gzinrænu ívafi. 20.50 Morðgáta. 21.40 Fram í rauðan dauðann. (I Love You To Death.) Joey Boca elskar konuna sína Rosalie, en vandamálið er að hann elskar líka allar aðrar konur. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Tracy Ullman, William Hurt, River Phoenix, Joan Plowright og Keanu Reeves. 23.15 Rocky V. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young og Sage Stallone. Stranglega bönnuð bömum. 00.55 Kvöldganga. (Night Walk.) Aðalhlutverk: Robert Urich og Lesley-Ann Down. Bönnuð börnum. 02.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 8. nóvember 09.00 Regnboga-Birta. 09.20 Össi og Ylfa. 09.45 Dvergurinn Davíð. 10.10 Prins Valíant. 10.35 Maríanna fyrsta. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Blaðasnáparnir. 12.00 Fjölleikahús. Heimsókn í erlent fjölleika- hús. 13.00 NBA deildin. 13.25 ítalski boltinn. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboltinn. 17.00 Listamannaskálinn. Roy Lichtenstein. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins ein jörð. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur. 20.30 Landslagið á Akureyri 1992. 20.40 Lagakrókar. 21.30 Djöfull í mannsmynd II. (Prime Suspect n.) Fyrri hluti. Jane Tennison rannsakar morð sem verður að há- pólitísku bitbeini. 23.00 Gitarsnillingar. (Guitar Legends.) Þriðji og síðasti hluti tón- leikaupptöku frá Sevilla á Spáni en þar komu margir af fremstu gítarleikurum heims. 23.55 Havana. Aðalhlutverk: Robert Redford, Lena Olin, Raul Jula. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 9. nóvember 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.55 Furðuveröld. 18.05 Óskadýr barnanna. 18.15 Popp og kék. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.30 Landslagið á Akureyri 1992. 20.40 Matreiðslumeistarinn. 21.10 Á fertugsaldri. 22.00 Saga MGM-kvikmynda- versins. (MGM: When The Lion Roars.) Fimmti hluti. 22.50 Mörk vikunnar. 23.10 La Bamba. Það er kvennagullið Lou Diamond Phillips sem fer með hlutverk Ritchie Valens. Tónlist hans er flutt af Los Lobos sem einnig koma fram í myndinni sem Tijuana-bandið. Aðalhlutverk: Lou Diamond Phillips, Esai Morales og Roseana De Soto. 00.45 Dagskrárlok. Sauðfjárslátrun verður 10. nóvember. Tilkynna ber fjölda sláturfjár í síðasta lagi föstudag- inn 6. nóv. í síma 30443. Sláturhús KEA Námskeið í altækri gæðastjórnun Gæðastjórnunarfélag Norðurlands og endurmennt- unarnefnd Háskólans á Akureyri munu gangast fyrir tveimur námskeiðum í altækri gæðastjórnun. Fyrra námskeiðið verður 6.-7. nóvember og nefnist Skipulagning gæðastjórnunar - Vinnunámskeið fyrir stjórnendur. Þátttökugjald kr. 12.000. Seinna námskeiðið verður um næstu mánaðamót og nefnist Gæðastjórnun I - Upphafsnámskeið fyrir verkefnahópa. Þátttökugjald kr. 8.000. Þau verða haldin að Glerárgötu 36 og hefjast kl. 15.00 fyrri daginn og lýkur um hádegi seinni daginn. Fyrirlesari verður Höskuldur Frímannsson MBA, rekstrarráðgjafi. Tekið er á móti skráningu í síma 21444 (Sólveig) og allar frekari upplýsingar veittar. • I I I I 9 I • 6_____________________... -I-----------------------------------fc' í dag, miðviku- dag, áritar hljómsveitin Jet Black Joe nýjustu plötu sína milli kl. 17 og 18. NOVEMBERTILBOÐ ■ NYJUNGAR Fimmtudag verður saumavélakynning kl. 14-15 og tilboðsverð á saumavélum. Sérfræðingur frá Husqvarna verður á staðnum. Föstudag kl. 16-18 og laugardag kl. 10-14 verður sýning á Sanyo, Philips, Jensen, Sherwood og Blaupunkt. Tilboðsverð á ýmsum tækjum. Sérfræðingar frá Gunnari Ásgeirssyni og Heimilistækjum verða á staðnum. Heppinn viðskiptavinur dreginn út daglega. TILBOÐSVERÐ EB ICYNNINGARVERÐ ___.________ RdDIOnÍKUSs Geislagötu 14 • Sími 21300 Miimum hvfirt, k - UMFERÐAR RÁÐ MIKIÐ URVAL AF SKYRTUM Á STÓRLÆKKUÐU VÉRpi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.