Dagur - 27.11.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 27.11.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 27. nóvember 1992 IÞRÓTTIR Halldór Arinbjarnarson Kymiing á íshokkíliði Skautafélags Akureyrar Þá er komið að kynningu á íshokkfliði Skautafélags Akur- eyrar. Liðið sigraði á íslandsmótinu í fyrra og stefnir að sjálfsögðu að Ágúst Ásgrímsson, 27 ára. því sama í ár. Þjálfari liðsins er finnskur, Pekka Santanen. Hann mun einnig leika með liðinu í vet- ur og er líkast til sterkasti leik- maðurinn í Bauerdeildinni, eins Ágúst Ásgrímsson, 17 ára. og íslandsmótið er kallað. Að mestu leyti er mannskapur liðsins sá sami og í fyrra, en þó hefur Sigurður Jósepsson bæst við frá Skautafélagi Reykjavíkur. Fyrir- Baldur Gunnlaugsson, 23 ára. liði er Héðinn Björnsson. Stiga- hæsti leikmaður liðsins í fyrra og jafnframt stigahæsti leikmaður deildarinnar, var Heiðar I. Ágústsson. Þess má til gamans Benedikt Sigurgeirsson, 26 ára. geta að markmenn liðsins, þeir Sigurgeir Söbeck og Benedikt Sigurgeirsson, eru feðgar og er slíkt örugglega sjaldgæft. Davíð Björnsson, 33 ára. Einar Gunnarsson, 22 ára. Garðar Jónasson, 39 ára. Haukur Hallgrímsson, 26 ára. Heiðar Ágústsson, 24 ára. Heiðar Smárason, 17 ára. Sigurgeir Haraldsson, 38 ára Sigurður Sigurðsson, 16 ára Sveinn Björnsson, 19 ára Sigurgeir Söbeck, 47 ára. Fyrsti heimaleikurinn á morgun Á morgun kl. 16.00 leikur lið Skautafélags Akureyrar við íshokkflið Bjarnarins frá Reykjavík. Búast má við hörku leik. Með Birninum leika 5 erlendir leik- mann, allt Bandaríkjamenn af Keflavíkurflugvelli. Pekka Santanen þjálfari SA mun leika með sínum mönnum og er hann líkast til besti íshokkímaður landsins og frábært að fylgjast með honum í leik. Áhorfendur ættu því að fjölmenna að svellinu í Innbænum. Pekka Santanen, þjálfarí. Það er mikið um pústra og átök í íshokkíinu og oft hleypur leikmönnum kapp í kinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.