Dagur - 01.12.1992, Síða 3

Dagur - 01.12.1992, Síða 3
Þriðjudagur 1. desember 1992 - DAGUR - 3 Fréttír________________________________________ Fjárlög: Heildarniðurskurður til landbúnaðar um finun milljarðar frá 1991 - miðað við verðlagsforsendur ársins 1993 Niðurskurður hins opinbera til landbúnaðarmála mun nema allt að fímm milljörðum króna á verðlagi næsta fjárlagaárs ef miðað er við framlög á fjárlög- um ársins 1991 og þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur boðað í tengslum við efnahagsaðgerð- ir. Þar er meðal annars um að ræða niðurskurð um 2,5 millj- arða vegna búvörusamningsins og ýmsan niðurskurð til við- bótar honum um 500 milljónir. Stjórn Kennarasamband Islands hefur sagt upp gildandi kjara- samningi frá og með deginum í dag á grundvelli 5. gr. samn- ingsins, þar sem gildandi geng- isforsendur eru brostnar með ráðstöfunum ríkisstjórnarinn- ar. Eftirfarandi ályktun var sam- hljóða samþykkt á fundi stjórnar Kennarasambands íslands sl. föstudag: „Með nýjustu ákvörð- unum ríkisstjórnarinnar um efna- hagsmál hefur enn eitt skrefið verið stigið til vaxandi stéttar- munar og ranglátari tekjuskipt- ingar á íslandi. Ríkisstjórnin sem segist hafa samstöðu og stöðug- leika að markmiði hefur enn einu sinni ákveðið aðgerðir sem fyrst og fremst munu stuðla að upp- lausn og glundroða í þjóðfélag- inu. Stöðugleikinn sem hún vinn- ur nú að er sá einn að halda áfram að skerða laun og kjör Þá telur Ríkiscndurskoðun að um 250 milljónir vanti í fjár- lagafrumvarp næsta árs til að staðið verði við ákvæði bú- vörusamningsins og ríkis- stjórnin ætlar bændum að taka á sínar herðar 250 milljónir af 1.240 milljónum króna sem hún hyggst lækka útgjöld ríkis- ins um. Afnám útflutningsbóta er stærsti liðurinn í niðurskurði til landbúnaðar. Þá lækka beinar venjulegs launafólks. Hún hefur fórnað forsendum kjarasamninga frá síðastliðnu vori í vörn sinni fyrir fjármagnseigendur og hátekjufólk. Augljósustu dæmin um stjórn- arstefnu sem er fjandsamleg almenningi eru að á sama tíma og sækja á 300 milljónir með tákn- rænum hátekjuskatti verða rúmir 2 milljarðar sóttir með því að skerða barnabætur um 500 millj- ónir til viðbótar við skerðingu fyrr á árinu, skerða vaxtabætur um 500 milljónir, og með almennum niðurskurði til vel- ferðarmála um 1 milljarð. Þar sem gengisforsendur gilda- andi kjarasamnings eru brostnar með ráðstöfunum ríkisstjórnar- innar hefur stjórn Kennarasam- bands íslands sagt honum upp frá og með 1. desember 1992 á grundvelli 5. gr. samningsins.“ ój greiðslur til bænda vegna þeirrar hagræðingarkröfu sem búvöru- samningurinn gerir ráð fyrir og stuðningshlutfall við landbúnað lækkar einnig samkvæmt búvöru- samningi. Þá lækka framlög til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins þannig að alls verður niðurskurð- ur til landbúnaðarmála vegna ákvæða í búvörusamningi um 2,5 milljarðar króna. Samkvæmt fjárlagafrumvarp- inu fyrir 1993 er landbúnaðinum gert að taka á sig 500 milljónir króna til viðbótar þeim niður- skurði, sem ákveðinn var sam- kvæmt búvörusamningi. Er þar einkum um að ræða lækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts, vegna framleiðslu á öðrum kjöt- tegundum en kindakjöti, lækkun til framkvæmda samkvæmt bú- fjárræktar- og jarðræktarlögum og lækkun á framlögum til Líf- eyrissjóðs bænda. Þá telur ríkis- endurskoðun að um 250 milljónir vanti í fjárlagafrumvarp næsta árs til að standa við þegar gerðar skuldbindingar samkvæmt bú- vörusamningi og ríkisstjórnin hefur lagt til að landbúnaðurinn taki á sig 250 milljónir að auki vegna efnahagsráðstafana. Niðurskurðurinn frá fjárlögum ársins 1991 nemur því um þremur milljörðum króna. Á verðlagi fjárlagafrumvarps fyrir 1993 nemur þessi upphæð um 3,6 miilj- Iþrðum króna. Við það bætast 500 milljónir vegna efnahagsráð- stafana og vöntunar í fjárlaga- frumvarpið. Að því meðtöldu nemur niðurskurðirinn rúmlega fjórum milljörðum og að teknu tilliti til þeirra liða í fjárlagafrum- varpinu fyrir næsta ár sem tengj- ast kerfisbreytingunni í landbún- aði verður heildarniðurskurður til landbúnaðar um fimm millj- arðar króna miðað við árið 1991. ÞI Kennarasamband íslands: Gildandi kjara- samningi sagt upp - þar sem gengisforsendur eru brostnar Samband íslenskra hitaveitna: Álagning vsk. á húshitun með öUu óásættanleg Eins og fram hefur komið mun 14% virðisaukaskattur á hús- hitun leggjast mjög misjafn- lega þungt á landsmenn. Á Norðurlandi eru dýrstu hita- veiturnar á Akureyri og Siglufirði og því verður hækkunin hlutfalls- lega mest þar. Á meðfylgjandi stöplariti, sem unnið er upp úr upplýsingum frá Sambandi íslenskra hitaveitna, kemur glögglega fram hve misþungt skatturinn leggst á íbúa í kaup- stöðum á Norðurlandi. í Degi sl. miðvikudag var greint frá ályktun bæjarstjórnar Akureyrar vegna 14% virðis- aukaskatts og í gær barst blaðinu samþykkt frá Sambandi íslenskra hitaveitna um málið, þar sem ítrekuð eru mótmæli við hvers- konar álögum á orkusölu til hús- hitunar. „Jafnframt vill samband- ið benda á að álagning virðis- aukaskatts á húshitun á þann hátt er fram kemur í nýjum efnahags- tillögum ríkisstjórnar, er með öllu óásættanleg, vegna þess hversu mjög virðisaukaskattur á húshitun leggst misþungt á landsmenn." óþh Jólin nálgast! Ódýrar og góðar vörur á unga og aldna Veríð velkomin. SigutiarGifammdssomrhf. ^HAFNARSTR«U9^IMI96-2442^KUREYR^ líÚÓtWuMuÐUNirAfÍÓ^ÉRPÍB lÓmKðRUÍ^ARllÓTOMATilNNíÓG! AUK / SÍA k9d22-690-2

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.