Dagur - 01.12.1992, Side 12

Dagur - 01.12.1992, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 1. desember 1992 Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum, sjón- vörpum, gömlum útvörpum. Frysti- skápum, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stæröum og gerðum. Einnig eldavélum. Sófa- settum 1-2-3. Hornsófum, örbylgju- ofnum, borðstofuboröum og stólum, sófaborðum, skápasamstæðum, skrifborðum, skrifborðsstólum, eld- húsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Uppþvottavélar (franska vinnukonan). Símaborð með bólstr- aðri baksetu. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýr Panasonic þráðlaus sími og ýmsar aðrar gerðir. Notuð baðáhöld. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Lítill isskápur, hæð 85 cm. Kæli- skápar og frystikistur. Eldavélar, ýmsar gerðir. Baðskápur með yfir- spegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofuborð, stækk- anlegt, sem nýtt, stórt. Barna- rimlarúm. Ódýr hljómtækjasam- stæða, sem ný. Saunaofn 7!/2 kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrif- borðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansaskápar og hansahillur, fríhangandi hillur, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Herbergi til leigu! Ca. 20 fermetra herbergi með sér snyrtingu og eldunaraðstöðu til leigu. (sskápur fylgir. Sér inngang- ur. Rafmagn og hiti innifalið. Leigist frá 1. des. eða síðar. Tilboð merkt „M-1“ leggist inn á afgreiðslu Dags. 4ra-5 herb. húsnæði óskast á lelgu. Helst í Glerárhverfi. Vinsamlegast hringið í síma 96- 11853. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. i þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aðra sem glima við sams konar vandamál. ★ öðlast von i stað örvaentingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. + Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húslð, Strandgata 21, Akureyri, siml 22373. Fundir í Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin börn alkóhólista, halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21. Nýtt fólk boðið velkomið. Tilboð á teppahreinsun fram að áramótum. Fram að áramótum verðum við með tilboð á öllum teppahreinsunum. Hreinsum stigaganga fyrir húsfélög, einbýlishús og ótal margt fleira. Vanur maður - vönduð vinna. Nánari upplýsingar í síma 96- 12025 á daginn og í síma 96-25464 á kvöldin. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Húsgagnabólstrun - Bílaklæðningar. Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á ýmsum tegundum áklæða. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars, Reykjasíðu 22, sími 25553. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vlsaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. ÖKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. HRNHBON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka milli kl. 1 og 4 e.h. Fatagerðin Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, gengið inn að vestan, sími 27630. Geymið auglýsinguna. BORGARBIO Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Hvítir geta ekki troðið HVÍTíR GSTA EKKI TROÐlÐf Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Lygakvendið BORGARBÍÓ S 23500 Leitin eftir Vigfús Björnsson hefur aö geyma 25 sögur og þætti. Leitin er fyrir ungt fólk sem leitar róta sinna - einnig þá sem leita skemmtilegs prósa. Leitin eflir skilning á mannssálinni - þó einkum mannlífinu. Leitin er spennandi bók, full af dulúð, þarsem harpa þjóðar- sálar er slegin á hvassan - en jafnframt seiðmagnaðan hátt. Leitin er ramm-íslensk bók fyrir íslendinga á öllum aldri - heima og heiman. KORNIÐ Fæst i öllum bókabúðum Innrömmun. 20% afsláttur á öllum rammalistum til jóla. Rammagerð Jónasar Arnar. Sólvöllum 8. Opið 15-19, sími 22904. Öll almenn viðhalds- og ný- smfðavinna, úti og inni. Verkstæðisvinna. Sprautum gamalt og nýtt. Fullkomin sprautuaðstaða. Tréborg hf. Furuvöllum 1 - Sími 24000. Til sölu nýr þráðlaus Panasonic sími. Verð aðeins 15.000 kr. Einnig er til sölu nýtt ónotað 2 tonna Super Winch X3 jeppaspil, verð 25.000 kr. Uppl. í síma 96-43605 eftir kl. 19. Til sölu sófasett 3-2-1. Lítur vel út og selst ódýrt. Uppl. í síma 22788. Sjónvarpstæki 21“-27“. Stereosamstæður. Myndbandstæki. Videótökuvélar. Á betra verði. Eyco vörulistinn. Sími 96-27257. Til sölu: Belforte píanó. Gltarmagnarar. Bassamagnarar. Sími 27257. Til sölu sófasett 3-2-1 á kr. 15.000. Einnig fururúm 1,20x2,00 cm, á kr. 10.000. Uppl. í síma 96-23403 eða 22957. Kahrs parket er vandað og fæst nú á frábæru verði. Eik kvistuð 1. fl. frá kr. 2890 m2 stgr. Eik valin 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Beyki 1. fl. frá kr. 3154 m2 stgr. Greiðslukjör við allra hæfi. Teppahúsið hf., sími 25055, Tryggvabraut 22, 600 Akureyri. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Eumenia þvottavélar. Óbreytt verð þrátt fyrir gengisfell- ingu. Raftækni, Óseyri 6 - Símar 24223 og 26383. Ingvi R. Jóhannsson. Dráttarvél til sölu! Til sölu fjórhjóladrifin Ursus C 385 A árg. ’80 með nýuppgerðri vél, 85 hestöfl. Verð 300 þúsund, staðgreitt. Uppl. í síma 95-12366 á kvöldin og í hádeginu. Reiki. Jólafundur Reikifélags Norðurlands verður haldinn mánudaginn 7. des. kl. 20.00 í Barnaskóla Akureyrar. Jóladagskrá. Guðrún Ólafsdóttir mætir á fundinn. Allir sem lokið hafa námskeiði í Reiki velkomnir. Innréttingar. Framleiðum eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápa. Islensk framleiðsla, allra hagur. Tak hf., trésmiðja, Réttarhvammi 3, Akureyri, sími 11188, fax 11189. Bókhaldsþjónusta. TOK bókhaldskerfi. Er bókhaldið þitt of dýrt? Eigum við að athuga hvort hægt er að minnka kostnaðinn? Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Skattframtöl, ritvinnsla, vélritun. Birgir Marinósson, Norðurgötu 42, Akureyri, sími 96-21774. Glerárkirkja. Opið hús fyrir mæður og börn, er í kirkjunni f dag og alla þriðjudaga frá kl. 14-16. Prjónakona kemur og kynnir bóm- ullarföt. „Mömmumorgnar“ - opið hús í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. Miðvikudaginn 2. des- ember frá kl. 10-12: Gestaspjall: Guðríður Eiríksdóttir: „Undirbúningur jóla“. Allir foreldr- ar velkomnir með börn sín. Geðverndarfélag Akur- eyrar. Skrifstofa Geðverndar- t* félagsins að Gránufélags- götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19 og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20. All- ir velkomnir. Stjórnin. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími 21194. HEILRÆÐI ÞEOAR FARID ER YFIR GÖTU ER ÖRUGGAST AÐ DRAGA BARNA- VAGN EDA KERRU EFTIR SÉR. SLYSAVARNAFELAG ISLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.