Dagur - 01.12.1992, Side 13
Þriðjudagur 1. desember 1992 - DAGUR - 13
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 1. desember
17.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins - Tveir á báti.
17.55 Jólaföndur.
18.00 Söguruxans.
18.15 Lína langsokkur (12).
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Skálkar á skólabekk (6).
19.15 Auðlegð og ástríður
(49).
(The Power, the Passion.)
19.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fyrsti íslenski blúsar-
inn - Bólu-Hjálmar í sam-
tímanum.
Ný, íslensk sjónvarpsmynd.
Páll Einarsson, íslensku-
nemi, verður fyrir vitrun á
tónleikum með Bubba
Morthens og ákveður að
skrifa B.A. ritgerð sína um
Bólu-Hjálmar.
Aðalhlutverk: Þór Tuliníus
og Halldóra Bjömsdóttir.
21.35 Fólkið í landinu.
Það er allt hægt.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við Sigurð Þórólfsson silf-
ursmið sem er bundinn í
hjólastól en hefur skapað sér
atvinnu við að smíða örsmáa
gripi úr eðalmálmum.
22.00 Maigret á heimslóðum
(6).
(Maigret Sets a Trap.)
22.55 Guðrún og Þuríður.
Ámi Johnsen ræðir við söng-
konumar Guðrúnu Á.
Símonar og Þuríði Pálsdóttur
um líf þeirra og listferil, og
þær syngja nokkur lög.
00.35 Útvarpsfréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 1. desember
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Pétur Pan.
18.05 Max Glick.
18.30 Mörk vikunnar.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Rúnar Þór.
- Ég er ég.
í þessum þætti ræðir Sig-
mundur Emir Rúnarsson við
Rúnar Þór um litríka ævi
hans og lífsviðhorf.
21.10 Björgunarsveitin.
22.05 Lög og regla.
(Law and Order.)
22.55 Sendiráðið.
(Embassy.)
23.50 Skrýtin jólasaga.
(Scrooged.)
Frábær gamanmynd um
ungan sjónvarpsstjóra sem
finnst lítið til jólanna koma
og þess umstangs sem jól-
unum fylgir.
Aðalhlutverk: Bill MurTay,
Karen Allen, John Forsythe,
John Glover og Bobcat
Goldthwait.
01.30 Dagskrárlok Stöðvar 2.
Rás 1
Þriðjudagur 1. desember
Fullveldisdagur íslendinga
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsby ggð - Af norrænum
sjónarhóli.
Tryggvi Gíslason.
Daglegt mál, Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
Nýir geisladiskar.
08.30 Fróttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fróttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari", dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les
(26).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 „Aldrei fór ég suður..."
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fróttir.
11.03 Stúdentamessa í
kapellu Haskóla íslands.
Séra Kristján Valur Ingólfs-
son þjónar fyrir altari.
Hildur Sigurðardóttir
prédikar.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Flótti til
fjalla" eftir John Tarrant.
Annar þáttur af fimm.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fróttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddar-
ar hringstigans" eftir Einar
Má Guðmundsson.
Höfundur byrjar lesturinn.
14.30 Kjami málsins - Handa-
vinna.
15.00 Fróttir.
15.03 Hátíðarsamkoma
stúdenta í Háskólabíói á
fullveldisdaginn.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fróttir.
16.05 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu bamanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fróttir.
17.03 Fullveldistónleikar í
Þjóðminjasafninu.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel.
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Flótti til fjalla" eftir
John Tarrant.
(Endurflutt hádegisleikrit.)
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Mál og mállýskur á
Norðurlöndum.
21.00 Veraldleg tónlist mið-
alda og endurreisnartím-
ans.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fróttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 1. desember
Fullveldisdagur íslendinga
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Svanfríður & Svanfríður til
kl. 12.20.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjöguy
- heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram.
- Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fróttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
00.10 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 1. desember
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Frostrásin
Þriðjudagur 1. desember
07.00 Pétur Guðjónsson, Fyrir
níu.
O9.9O Strúlla & Kiddi K.,
í prófum
11.00 Davíð Rúnar, Nýtt líf.
14.00 Siggi Rúnar & Addi.
16.00 Aron Hermannsson
með þáttinn Meira veit ég
ekki.
18.00 Arnar Tryggvason,
Hreiðrið.
20.00 Gulli Magg, Vegna
mikilla anna.
22.00 Ágúst Óla Gullkálfur.
01.00 Dagskrárlok.
Bylgjan
Þriðjudagur 1. desember
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
Erla Friðgeirsdóttir og
Sigurður Hlöðversson halda
áfram.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Agúst Héðinsson.
Þægileg tónhst við vinnuna
og létt spjall á milh laga.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík siðdegis.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónhst frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
Hahgrimur Thorsteinsson
spjailar um lifið og tilveruna
við hlustendur sem hringja í
síma 671111.
00.00 Þráinn Steinsson.
Tónhst fyrir næturhrafna.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 1. desember
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskveðjur.
Nýjar bækur
Sannleikur
allífsins
Út er komin hjá Máli og menningu
skáldsagan Sannleikur allífsins eftir
Isabel Allende.
Gregory Reeves er aðalpersóna
og annar aðalsögumaður þessarar
margslungnu skáldsögu. Hann er
hvítur en elst upp meðal spænsku-
mælandi fólks í Kaliforníu og reynir
SANNLEIKUR
ALLÍFSINS
á sjálfum sér ýmsar öfgar banda-
rísks þjóðfélags, verstu og bestu
hliðar þess, auk þess sem hann
hrærist í sögulegu umróti áranna
kringum 1968 og kynnist því helvíti
sem Víetnamstríðið var. Höfundur
lýsir andstæðum bandarísks þjóðfé-
lags, upplausn fjölskyldunnar, leit
einstaklingsins að lífsfyllingu og ást
- leit Gregory Reeves að þeim
„Sannleika allífsins" sem hann
jieyrði föður sinn predika um sem
barn.
Þetta er fimmta skáldsaga Isabel
Allende sem kemur út á íslensku,
en þekktust þeirra er Hús andanna.
F.nn meira
skólaskop
Bókaútgáfan Æskan hefur sent frá
sér bókina Enn meira skólaskop.
Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Sigur-
jónsson tóku saman.
í frétt frá útgefanda segir m.a.:
„Höfundar hinna vinsælu skóla-
skops-bóka hafa enn safnað saman
gamansögum úr skólalífinu - og
notið við það aðstoðar fjölda fólks
með gott skopskyn. í þessu fjórða
bindi fá að sjálfsögðu allir sinn
skammt, jafnt kennarar sem nem-
endur.
Fyrri bókunum í þessum flokki
var mjög vel tekið og sömu sögu
verður eflaust að segja um Enn
meira skólaskop. Svo mikið er víst
að sögurnar kitla hláturtaugarnar.“
Hjördís Ólafsdóttir teiknaði
myndir en Odd Stefán tók kápu-
myndina.
Raddir
í garðinum
Út er komin hjá Máli og menningu
bókin Raddir í garðinum eftir Thor
Vilhjálmsson.
í frétt frá útgefanda segir m.a.:
„í bókinni bregður Thor upp sín-
um myndum af því fólki sem að
honum stendur, og stóð honum
næst. Annars vegar af bændum frá
Brettingsstöðum á Flateyjardal þar
sem háð var hetjuleg lífsbarátta
íslensks hversdags; hins vegar af
Thor Jensen og afkomendum hans
sem stóðu í ljóma valda og ríkidæm-
is í vaxandi höfuðstað. Thor segir
frá frændum sínum og foreldrum,
systkinum og samferðamönnum,
blátt áfram og skáldlega, hlýlega og
þó með skýrri sjón.“ í bókarauka
eru ljósmyndir af helstu persónum
sögunnar.
Vélsleðamenn
- LÍV
Haustfundur vélsleðamanna í Eyjafirði
verður haldinn fimmtudaginn 3. des. kl. 20.30
í Blómaskálanum Vín.
Allir áhugamenn velkomnir.
Trúnaðarmenn stjórnar LÍV í Eyjafirði.
TÆKIFÆRI OKKAR TÍMA
ÞJÓDARSOKN I CÆDAMALUM
Námstefna um gæðastjórnun
Fiðlarinn á Akureyri 2. desember 1992
kl. 13.00-18.00.
Nú þegar allra leiða er leitað til að bæta stöðu fyrirtækja
um land allt er áhugavert að beina kastljósinu að
aðferðum gæðastjórnunar sem hafa margsannað gildi sitt
sé rétt að þeim staðið.
Dagskrá:
1. Þjóðarsókn í gæðamálum.
Magnús Pálsson, framkvæmdastjóri verkefnisins
Þjóðarsókn í gæðamálum.
2. Breyttar markaðsaðstæður og gæðastjórnun.
Kjartan Kárason, framkv.stj. Vottun hf. og
fyrrv. gæðastj. hjá Danfoss.
3. Gæðastjórnun í sjávarútvegi.
Magnús Magnússon, útgerðarstjóri
Útgerðarfélags Akureyringa hf.
4. Gæðaumbótaferli.
Nemar á gæðastjórnunarbraut Háskólans á Akureyri.
5. Aflabót.
Jón Heiðar Ríkharðsson, verkfræðingur hjá
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins.
6. Gæðastjórnun í iðnaði
Bjarni Jónasson, framkvæmdastjóri hjá
(slenskum skinnaiðnaði hf.
7. Frá fræðum til framkvæmda.
Jón Pálsson, rekstrarráðgjafi hjá VSÓ hf.
Námsstefnustjóri er Gunnar Ragnars, framkvæmdastjóri
Útgerðarfélags Akureyringa hf.
Námsstefnan er ætluð öllum þeim sem láta sig gæðamál
varða, vilja ná betri rekstrarárangri og leitast við að
lækka kostnað vegna mistaka og endurtekninga.
Aðgangseyrir er kr. 2.500.
Skráning hjá Iðnþróunarfélagi Eyjafjarðar s. 26200.
Að námsstefnunni standa:
Gæðastjórnunarfélag Norðurlands,
Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf.,
Sjávarútvegshópur Gæðastjórnunarfélags íslands.
it
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
MAGNÚS JÓNSSON,
Aðalstræti 68, Akureyri,
er lést 29. nóvember síðastliðinn verðurjarðsunginn frá Akur-
eyrarkirkju föstudaginn 4. desember kl. 13.30.
Kolbrún Magnúsdóttir,
Auður Magnúsdóttir,
Sverrir Leósson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
JÓNS BJÖRNSSONAR,
loftskeytamanns,
Strandgötu 37, Akureyri.
Áslaug Jónsdóttir,
Björn Johann Jónsson, Haildóra Steindórsdóttir,
Sævar Ingi Jónsson, Elín Gunnarsdóttir,
Ingibjörg Jónsdóttir,
Rósa Friðriksdóttir, Ólafur Halldórsson,
Atli Örn Jónsson, Arnfríður Eva Jónsdóttir,
Jón Már Jónsson, Unnur Elín Guðmundsdóttir
og barnabörn.