Dagur - 02.12.1992, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 2. desember 1992 - DAGUR - 9
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Miðvikudagur 2. desember
17.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins - Tveir á báti.
Annar þáttur.
17.55 Jólaföndur.
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Grallaraspóar (26).
19.15 Staupasteinn (21).
19.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins.
Annar þáttur endurtekinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Skuggsjá.
20.50 Tæpitungulaust.
21.20 Mæðgur.
Fyrri hluti.
(La ciociara.)
ítölsk sjónvarpsmynd frá
árinu 1989.
í myndinni segir frá mæðg-
um sem lenda í hrakningum
þegar herir bandamanna
hefja sprengjuárásir á Róm
sumarið 1943.
Aðalhlutverk: Sophia Loren,
Sydney Penny, Robert
Loggia, Andrea Occhipinti,
Carla Calo og fleiri.
Seinni hluti myndarinnar
verður sýndur á föstudags-
kvöld.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 íþróttaauki.
23.30 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 2. desember
16.45 Nágrannar.
17.30 í draumalandi.
17.50 Hvutti og kisi.
18.00 Ávaxtafólkið.
18.30 Falin myndavél.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 íslandsmeistarakeppn-
in í samkvæmisdönsum.
21.25 Ógnir um óttubil.
(Midnight Caller.)
22.20 Tíska.
22.50 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
23.15 Ástin er ekkert grín.
(Funny About Love.)
Hjónakomin Duffy og Meg
eiga í mestu erfiðleikum
með að koma bami undir.
Þau leita allra mögulegra
leiða og reynir mjög á hjóna-
band þeirra.
Aðalhlutverk: Gene Wilder,
Christine Lathi og Mary
Stuart Masterson.
00.55 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 2. desember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
08.00 Fréttir.
08.10 Pélitiska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlifinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskilinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari" dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les
(27).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegisténar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i nærmynd.
11.53 Dagbékin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Flétti til
fjaUa" eftir John Tarrant.
Þriðji þáttur af fimm.
13.20 Stefnumót.
Listir og menning, heima og
heiman.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddar-
ar hringstigans" eftir Einar
Má Guðmundsson.
Höfundur les (2).
14.30 Einn maður; & mörg,
mörg tungl.
Eftir Þorstein J.
15.00 Fróttir.
15.03 ísmús.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu barnanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel.
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar ■ Veður-
fregnir.
19.35 „Flótti til fjalla" eftir
John Tarrant.
(Endurflutt hádegisleikrit.)
19.50 Fjölmiðlaspjall.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Af sjónarhóli mann-
fræðinnar.
21.00 Tónlist.
22.00 Fróttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Málþing á miðvikudegi
- Egils saga.
23.20 Andrarimur.
24.00 Fróttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Miðvikudagur 2. desember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Erla Sigurðardóttir talar frá
Kaupmannahöfn.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfróttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pistli Sigriðar Rósu Kristins-
dóttur á Eskifirði.
09.03 9-fjögur.
Svanfríður & Svanfriður til
kl. 12.20.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
Gestur Einar Jónasson til
klukkan 14.00 og Snorri
Sturluson til klukkan 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fróttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi
Manhattan frá Paris.
- Hór og nú.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fróttir.
19.32 Blús.
21.00 Vinsældalisti götunnar.
22.10 Allt í góðu.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturlög.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fróttir.
02.04 Tengja.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Miðvikudagur 2. desember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Miðvikudagur 2. desember
06.30 Morgunútvarp
, Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
Sigurður Hlöðversson og
Erla Friðgeirsdóttir eins og
þeim einum er lagið.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ágúst Héðinsson.
Þægileg, góð tónlist við
vinnuna í eftirmiðdaginn.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík siðdegis.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavik síðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tóniist frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Siminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristéfer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
Eirikur Jónsson, þessi tann-
hvassi og fráneygi frétta-
haukur hefur ekki sagt skilið
við útvarp því hann ætlar að
ræað við hiustendur á
persónulegu nótunum í
kvöldsögum. Síminn er
671111.
00.00 Þráinn Steinsson.
Ljúfir tónar fyrir þá sem
vaka.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 2. desember
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son leikur gæðatónlist fyrir
alla. Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00. Tími tækifæranna kl.
18.30.
Þú hringir í síma 27711 og
nefnir það sem þú vilt selja
eða óskar eftir. Þetta er
ókeypis þjónusta fyrir hlust-
endur Hljóðbylgjunnar.
Frostrásin
Miðvikudagur 2. desember
07.00 Haukur Guðjéns litli
bréðir Péturs.
09.00 Davið Rúnar & Gústi
Gullkálfur „Fljúgum
hærra".
12.00 Anna & Strúlla „Mun-
um við finna hann?"
14.00 Sævar Guð. „Laver du
en film..."
16.00 Arnar Tryggva „einfalt
& Gott"
18.00 Siggi Rún 8i Addi Sig.
„Búnir með það fyrsta".
20.00 Valgerður & Harpa „for
the first time".
22.00 Palli & Jén Baldvin ypp-
ir ennþá öxlum.
01.00 Dagskrárlok.
Golfklúbbur
Akureyrar
Akureyringar!
Þó nú sé snjór á golfvellinum er líf í Golfskálan-
um. 1x2 á fullu.
Sprengipottur um helgina.
Stór kerfi, lítil kerfi, tölvuval.
★
Stóri skermurinn frá Radíónaust er alltaf með helstu
íþróttaviðburði heimsins í beinni útsendingu.
Allir með í slaginn um stóra vinninginn.
Golfklúbbur Akureyrar.
Auglýsendur
takið eftlr!
Skilafrestur auglýsinga í helgarblöðin
okkar er kl. 14.00 ó fimmtudögum.
auglýsingadeild, sími 24222
Opið frá kl. 8-17 virka daga, nema föstu-
daga frá kl. 8-16. Ath! Opið í hádeginu.
Hugheilar þakkir fyrir samúö og hlýhug við andlát og útför föð-
ur okkar,
GUÐMUNDAR JÓNATANSSONAR,
Byggðavegi 101e, Akureyri.
Sérstaklega þökkum við starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri fyrir góða umönnun.
Aðalbjörg Guðmundsdóttir,
Rósa Guðmundsdóttir.
Helgardagskrá sjónvarps OG STÖÐVAR 2
Sjónvarpið
Föstudagur 4. desember
17.15 Þingsjá.
17.45 Jóladagatal Sjénvarps-
ins - Tveir á báti.
Fjórði þáttur.
17.50 Jélaföndur.
17.55 Hvar er Valli? (7).
18.25 Barnadeildin (13).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Magni mús (15).
19.20 Skemmtiþáttur Eds
Sullivans (7).
19.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.05 Sveinn skytta (11).
Ellefti þáttur: í konungs-
garði.
21.40 Derrick (4).
22.40 Mæðgur.
Seinni hluti.
00.20 Útvarpsfréttir i dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 5. desember
14.20 Kastljós.
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Sheffield Wednesday og
Aston Villa á Hillsborough
Ground í Sheffield.
16.45 íþróttaþátturinn.
í þættinum verður bein
útsending frá leik ÍBK og
Hauka í Japisdeildinni í
körfuknattleik.
17.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins - Tveir ó báti.
Fimmti þáttur.
17.50 Jólaföndur.
17.55 Ævintýri úr konungs-
garði (23).
Lokaþáttur.
18.20 Bangsi besta skinn (20).
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Strandverðir (14).
19.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins.
Fimmti þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (4).
21.10 Þessi þungu högg.
Sálin hans Jóns míns.
21.40 Eplið og eikin.
Kanadísk gamanmynd frá
1990.
Aðalhlutverk: Saul Rubinek,
Julie St. Pierre, Paul Soles og
Helen Hughes.
23.20 Á mannaveiðum.
Bandarísk bíómynd frá 1986.
Aðalhlutverk: William L.
Petersen, Kim Greist, Joan
Allen, Brian Cox og Tom
Noonan.
Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
01.20 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 6. desember
14.40 Siglingakeppni á
élympiuleikunum.
15.40 Tónstofan.
16.05 Tré og list.
Höggmyndir í tré.
16.35 Öldin okkar (5).
Paradísarmissir.
(Notre siécle.)
17.35 Sunnudagshugvekja.
Maria Ágústsdóttir guð-
fræðingur flytur.
17.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins - Tveir á báti.
Sjötti þáttur.
17.50 Jólaföndur.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Brúðurnar í speglinum
(4).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bölvun haugbúans (4).
(The Curse of the Viking
Grave.)
19.25 Auðlegð og ástríður
(51).
19.45 Jóladagatal Sjónvarps-
ins.
Sjötti þáttur endursýndur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vínarblóð (11).
(The Strauss Dynasty.)
21.30 Dagskráin.
Stutt kynning á helsta dag-
skrárefni í næstu viku.
21.40 Aldamótamenn I.
Þorvaldur Thoroddsen jarð-
fræðingur.
22.25 Ástin er hvikul.
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1990.
Aðalhlutverk: Katherine
Helmond, Stephanie Powers
og Crystai Bernard.
23.55 Sögumenn.
(Many Voices, One World.)
Eamon Kelly frá írlandi segir
söguna Spegillinn.
00.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 4. desember
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum.
17.50 Litla hryllingsbúðin.
18.10 Eruð þið myrkfælin?
18.30 NBA tilþrif.
19.19 19:19
20.15 Eiríkur.
20.30 Sá stóri.
Sjötti hluti.
21.00 Stökkstræti 21.
22.05 Gleðilegt nýtt ár.
Myndin fjallar um tvo
skúrka.
Aðalhlutverk: Peter Falk,
Charles Duming, Wendy
Hughes og Tom Courtenay.
23.30 Gegn vilja hennar.
Myndin er byggð á sannri
sögu.
Aðalhlutverk: Melissa
Gilbert, Scott Valentine,
Barry Tubb og Bebe
Neuwirth.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.05 Ishtar.
Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Dustin Hoffman og
Isabella Adjani.
02.55 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 5. desember
09.00 Með afa.
10.30 Lisa í Undralandi.
10.55 Súper Marió bræður.
11.20 Nýjar barnabækur.
11.35 Ráðagóðir krakkar.
12.00 Dýravinurinn Jack
Hanna.
12.55 Rúnar Þór.
- Ég er ég -
Endurtekinn þáttur frá sið-
astliðnum þriðjudegi.
13.25 Xanadu.
Ævintýraleg dans- og
söngvamynd.
15.00 Þrjúbíó.
Sagan af Gulla gris.
16.00 David Frost ræðir við
Elton John.
17.00 Leyndarmál.
18.00 Popp og kók.
18.56 Laugardagssyrpan.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél.
20.30 Imbakassinn.
Fyndrænn spéþáttur með
grinrænu ívafi.
21.00 Morðgáta.
21.55 Stórmyndin.#
Aðalhlutverk: Kevin Bacon,
Emily Longstreth, J. T.
Walsh og jennifer Jason
Leigh.
23.35 Flugránið: Saga flug-
freyju.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.05 í kapphlaupi við
tímann.
Aðalhlutverk: Robert Hays,
Catherine Hicks, Sam
Wanamaker og James
DiStefano.
02.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 6. desember
09.00 Regnboga-Birta.
09.20 Össi og Ylfa.
09.45 Myrkfælnu draugamir.
10.10 Prins Valíant.
10.35 Maríanna fyrsta.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Blaðasnáparnir.
12.00 Sköpun.
13.00 NBA tiiþríf.
13.25 ítalski boltinn.
15.15 Stöðvar 2 deildin.
15.45 NBA körfuboltinn.
17.00 Listamannaskálinn.
Arthur Miller.
18.00 60 minútur.
18.50 Aðeins ein jörð.
19.19 19:19.
20.00 Klassapíur.
20.30 íslandsmeistarakeppn-
in í samkvæmisdönsum.
Seinni hluti.
21.20 Elísabet Englands-
drottning.
Á þessu ári em fjömtíu ár
siðan Elisabet II tók við
bresku krúnunni.
22.55 Tom Jones og félagar.
23.40 StórviðskiptiM!
Það verður uppi fótur og fit
þegar forríkar og mjög ólíkar
tviburasystur, sem reka risa- :
fyrirtæki, fá heimsókn frá
alveg eins tvíburasystrum.
Aðalhlutverk: Bette Midler,
Liii Tomlin, Fred Ward.
01.15 Dagskrárlok.