Dagur - 18.12.1992, Page 11

Dagur - 18.12.1992, Page 11
Föstudagur 18. desember 1992 - DAGUR - 11 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 18. desember 17.15 Þingsjá. 17.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins - Tveir á báti. Átjándi þáttur. 17.50 Jólaföndur. 17.55 Hvar er Valli? (9). (Where's WaUy?) 18.25 Barnadeildin (15). (Children's Ward.) 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Rafmagnsbyltingin. (The Great Electrical Revolution) 19.20 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (10). (The Ed Sullivan Show.) 19.45 Jóladagatal Sjónvarps- ins. Endurtekið. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Kastljós. 21.10 Sveinn skytta. (Göngehövdingen.) 21.50 Derrick (6). 22.50 Þvert um geð. (Against Her Will - An Incident in Baltimore) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1990. í myndinni segir frá lögfræðingi í Baltimore sem stefnir yfir- völdum í Marylandfylki fyrir að vista konu á geðdeild án heimildar. Aðalhlutverk: Walther Matthau og Harry Morgan. 00.20 Ótvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 18. desember 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Litla hryllingsbúðin. 18.10 Eruð þið myrkfælin? 18.30 Eyfirska sjónvarpsfé- lagið. Endursýndur þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi í umsjá Bjarna Hafþórs Helgasonar og jólasveinsins. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.40 Óknyttasrákar II. (Men Behaving Badly n) 21.20 Stökkstræti 21. 22.20 Konungamir þrir. (The Three Kings) 23.55 Morðleikur. (Night Game) Hún er ung, falleg - og dauð. Morðinginn hefur fest við hana sína venjulegu kveðju: „Gangi þér vel", en lög- regluforingjanum Mike Seaver verður ekkert sérlega mikið ágengt. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Karen Young og Richard Bradford. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Losti. (Sea of Love) Stranglega bönnuð börnum. 03.20 Dagskrárlok. Rásl Föstudagur 18. desember MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.20 „Heyrðu snöggvast..." 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjami Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitiska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tið“. 09.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari" dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigurvinsson les (39). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP ■ KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Liftrygging er lausnin'1 eftir Rodney Wingfield. Fimmti og lokaþáttur. 13.20 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Riddar- ar hringstigans" eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les (14). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. 16.30 Veðurfregnir. ,16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir - Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- ins. Endurflutt. 19.50 Daglegt mál. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Á nótunum. 22.00 Fréttir. 22.07 Bókaþel. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Visin blóm, stef og til- brigði fyrir flautu og píanó, 18. lagið í lagabálkinum um Malarastúlkuna fögm eftir Franz Schubert. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 18. desember 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Hólm- friðar Garðarsdóttur. 09.03 9-fjögur. Svanfriður 8t Svanfriður til kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Afmæhskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-íjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jónasson tU klukkan 14.00 og Snorri Sturluson tU kl. 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttír. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsáiin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnú. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 Síbyljan. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt i góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 18. desember 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 18. desember 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafróttir eitt. 13.05 Agúst Hóðinsson. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síðdegis. 17.00 Síðdegisfróttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Fróttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Hafþór Freyr Sig- mundsson kemur helgar- stuðinu af stað með hressi- legu rokki og ljúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykkur inní nóttina með góðri tónlist. 03.00 Pétur Valgeirsson. 06.00 Næturvaktin. Frostrásin Föstudagur 18. desember 07.00 Leiði 2 uppi á kirkju- garði, Davíð K. 09.00 Það er spurning um að redda þessum kulda. 12.00 Cafe 29 á Farenheit, Dabbi og Gústi. 14.00 Fimm þrestir bættust við og það endaði með þvi að bekkurinn fylltist og for- stjóri Sameinuðu þjóðanna sótti um skilnað. Bragi. 16.00 Frú forseti, báðír dagarnir eru búnir að klikka. Á ekkert að redda Beinteins familíunni hingað? 18.00 60 m skriðsund fram af 20 m palli. Palli Páls. 20.00 Harpa gefur lifinu sel. 22.00 Siggi, Bjami og Nonni. Kiddi, Gulli og Dabbi. 24.00 í sundur, Ronni og Viffi. 04.07 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Föstudagur 18. desember 16.00-19.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónhst. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. Jóladlboð! 30-40% afsláttur ★ Öll jakkaföt. ★ Allar fínni buxur. ★ íþróttagallar. adidasw Stærð 30-45. Verð nú kr. 2.990,- Verð áður kr. 5.600,- Nvjr Sálarbolir og húíxir koninar. NBA vörumar færðu hjá okkur. Opiðásmmudagiimkl. 13-17 m TOPPMENN TOPPSPORT _ HERHAFATAVERSLUN SPORTVÖRUVERSLUN RÁÐHÚSTORGI 7 - SflUII 11855 Bændur athugið! Smákálfaslátrun veröur miövikudaginn 30. desember, að ööru leyti verður slátrað á föstudögum eins og veriö hefur. KEA HOTEL KEA VEITINGASALIR II. HÆÐ. Nýjar bækur Þijár ástar- og spennusögur Bókaútgáfan Skuggsjá hefur sent frá sér þrjár nýjar þýddar skáldsög- ur, sem allar eru þýddar af Skúla Jenssyni. Bækurnar eru þessar: Á vit örlaganna eftir Barböru Cartland, Ást og undirferli eftir Erik Nerlöe og Orðstír að veði eftir Theresu Charles. Æviiitýri á ísnum Bókaútgáfan Gunnar og Gunnar hefur sent frá sér barnabókina Ævintýri á ísnum eftir Guðlaugu Maríu Bjarnadóttur, leikkonu. Ævintýri á ísnum gerist á Akur- eyri. Prúður drengur úr Reykjavík fer í heimsókn til skyldmenna sinna fyrir norðan og er tekinn til bæna af tápmiklum systrum. Börnin lenda í ýmsum uppákomum og á stundum ganga systurnar kannski næstum of langt þegar þær eru að prófa frænda sinn að sunnan. Guðlaug María er frá Akureyri. Þar ólst hún upp í stórum systkina- hópi. Hún stundaði nám við Leik- listarskóla íslands og hefur starfað við öll atvinnuleikhús landsins. Myndir í bókinni eru eftir Snorra Svein Friðriksson. Móðir okkar, SIGRÚN VÉSTEINSDÓTTIR, Vaði, lést 14. desember á Sjúkrahúsinu á Húsavík. Jarðsett verður að Grenjaðarstað, laugard. 19. desember kl. 14.00. Börnin. Stjúpfaðir minn, RAGNAR DAVÍÐSSON, Grund, Eyjafirði, verður jarðsettur frá Grund, laugardaginn 19. desember kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Kristnesspítala eða Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. F.h. annarra aðstandenda, Aðalsteina Magnúsdóttir. Glæsilegt jólahlaöborð föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 18.00-21.30. Úrval kaldra og heitra rétta af hlaðborði. Verð aðeins kr. 1.650,- Níels Ragnarsson leikur jólalögin af fingrum fram. Tilvalið fyrir starfshópa og einstaklinga að gera sér glaðan dag fyrir jólin. SðftMÉbWB KÍKT'INN ÚR KULDANUM. Bjóðum alla daga heitt kakó, lummur, heitar vöfflur, smurt brauð og rjómatertur, ásamt ýmsu öðru góðgæti. Seljum út til fyrirtækja snittur, smurt brauÖ,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.