Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 12
ÍSIENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF. 12 - DAGUR - Föstudagur 18. desember 1992 Litlir stúfar eiga vonágöðu umjdlin Það verður sannkölluð barnahátíð á Stöð 2 um jálin. Fyndnar teiknimyndir, fjörugar brúðumyndir og skemmtilegar bíómyndir á íslensku fyrir íslenska fjörkálfa á öllum aldri. Rauðu skórnir ; Þegarforeldrum Lísu áskotnast miklir í peningar verður hún merkileg með sig og j vill ekki leika sér við Jennýu. f>á koma rauðu töfraskórnirtil sögunnar. jslenskt taj. Vesalingarnir Spennandi teiknimynd eftir sögu Victor Hugo um togstreitu góðs og ills. íslenskttal. Basil Brúóurnar úr Sesamstræti bregóa sér í útilegu. Og aó sjálfsögóu tala þær íslensku ^ . H J, , v i - ■ ■■ '. ■> enskur na. Fagri Blakkur Fagri Blakkur elst upp í sælu sveitarinnar. Þegar hann er seldur píska nýju húsbændurnir honum út. Hjartnæm teiknimynd meó íslensku tali. I bliðu og stríðu Hugljúfur og fyndinn teiknimyndaflokkur meó islensku tali um þaó sem drifur á daga fjölskyldu nokkurrar. Hundurinn strýkur aó heiman, Lísa eignast góða vinkonu og svo mætti lengi telja. Með afa, jolaþattur Afi og Pási I sínu besta jóiaskapi enda saddir og sælír eftir jólamatinn. Islenskt tal Litla stulkan með eldspýturnar Hió sígilda ævintýri H. C. Andersen í nýjum búningi. íslenskt tal. Þegar Joli var litill Veist þú afhverju öll börn í heiminum fá gjöf frá jólasveininum? Það var endur fyrir löngu aó ... Skemmtilegt ævintýri meó íslensku tali. - a þinu mali Jólatilboð á fjölrása myndlyklum á meðan birgðir endast. 14.750 kr. stgr. Fást hjá Heimilistækjum hf. og umboðsmönnum um land allt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.