Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 18.12.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 18. desember 1992 Dagdvelja stjcjrmsPá Föstudagur 18. desember í Vatnsberi ^ \WSEy (80. Jan.-18. feb.) J Leitaðu ekki langt yfir skammt eftir tilbreytingu sem léttir lund þína. Þab er mikib ab gerast í kringum þig og skemmtilegar hugmyndir skjóta upp kollinum. (! Fiskar (19. feb.-SO. mars) ) Erfið verkefni leysast ótrúlega vel í höndum þér og taktu nú vel eftir; sérstaklega þar sem peningar eru annars vegar. Kvöldið verbur ánægjulegt. CHrútur 'N \f^*> (81. mars-19. april) J Erfiður dagur er framundan og óvænt atvik dregur mjög úr þér. Fólkib í kringum þig vill þér vel en reynist ónákvæmt. CNaut ^ \JX'' ~V (20, apríl-SO. maí) J Óákvebni annarra gerir þér erfitt fyrir og þú færb ekki skýra mynd af því sem er ab gerast. Þab gæti reynst þrautin þyngri ab reiba sig á abra. f XX Tvíburar \ ijAA (21. maí-20. júní) ) Ef þú færb hugbob um ákvebib samband gætir þú haft rétt fyrir þér. Hins vegar ertu gleyminn í dag svo vertu vakandi fyrir því sem skiptir máli. CjH£< Krabbi 'N w>c (21. júni-22. júli) J Þú færb fréttir eba niburstöbur sem þú hefur bebib lengi sem tengjast peningum eba eignum. Happatölurnar eru 12, 24 og 25. V^rvnV (23. júll-22. ágúst) J Einhver samskiptavandamál vib þína nánustu koma upp og til- raunir til ab leysa þau ganga ekki vel. Hafbu samband vib kunningja þína í kvöld c±f Meyja N V (23. ágúst-22. sept.) J Aftur kemur þú litlu í verk í dag því seinkanir verða stöbugt á vegi þín- um. Ekki breyta áætlunum því þetta lagast um helgina. (23. sept.-22. okt.) Ágreiningur vib vini þína eba sam- starfsfélaga kemur upp en þú skalt leysa hann strax svo þú getir snúib þér ab daglegum störfum. C\MC Sporödreki^i ^ 7l|f^ (23. okt.-21. nóv.) J Búbu þig undir ab fólkib í kringum þig sé stressab og í vondu skapi. Þab gæti leitt til rifrilda sem skilja þig eftir í sárum. Kvöldib verbur rólegt. CBogmaöur (22. nóv.-21. des.) J Safnabu verkefnunum ekki í haug því sídegib verbur annasamt. Farbu varlega í ab skipta þér af öbrum og ekki gagnrýna þá því þér verbur ekki vel tekib. CSteingeit 'N \JT7l (22.des-19.Jan.) J Góbur árangur er fyrirsjáanlegur í málefnum sem lengi hafa stabib í stab. Þú verbur á réttum stab á réttum tíma til ab ná í áhugaverb- ar upplýsingar. m m ( Hvers vegna þarf ég ab í Svo þú sjáir eitthvað h takavasaljósmeömórí/ í skóginum.. ' sumarbúðirnar? r'~' WW- Eru búðirnar inni í skógin- j um? Hvernig | ná þeir sjón- j varpssending- í unum? Þeir eru ekki með sjónvarp. En ég er viss um að það er Ijós á úti- kamrinum. Geiri, er ekki kominn tími Sko, hún er komin í 7. til að þú talir við Láru? bekk og þú veist hvað þau sjá í sjónvarpinu \ Um nú til dags. \ hvað? AÍM V) I W Ég var bara að velta því fyrir mér hvort það væri ekki góð hugmynd að vera opin og hreinskilin við hana. 1 ’O i rmuun Það er Ertu að tala óþarfi að um kynlíf? vera með 1 J 1 \ klámkjaft! I a) Á léttu nótunum ~ Pósturinn Hafnfirbingur nokkur bjó langt uppi í fjöllum, fjarri allri mannabyggb. Dag einn vaknabi hann vib ab pósturinn barbi ab dyrum hjá honum og afhenti honum bréf. „Þú hefbir ekki átt ab gera þér ferb meb bréfib alla leib hing- ab," sagbi Hafnfirbingurinn. „Þú hefbir bara átt ab setja þab í póst..." Afivtælísbarn datysins Þó nokkrar breytingar eru fyrirsjáan- legar; sérstaklega í starfi svo þú verbur ab vera ákvebinn í því hvab þú vilt gera. Horfbu sérstakjega á þá möguleika sem eru í bobi. í heildina verbur þú ánægbur meb árib þótt þú verbir ab viburkenna ab þú hafir fengib mikla abstob. Gættu þess ab láta ekki eiginn metnab setja skarb í persónulegt samband. Orbtakib Takíb einhvern undir tvö vötn Orbtakib merkir ab taka einhvern rækilega til mebferbar eba athugun- ar. Eiginleg merking orbtaksins er ab „þvo einhverjum úr tveimur vötn- um". Svo rækilegur þvottur gefur sterklega til kynna ab vibkomandi hafi verib orbinn æbi drullugur! Þab er eiginlega hálfgerb synd hve orbtak þetta heyrist sjaldan því þab er kröftugt og gæti komib ab góbum notum á þessum síbustu og verstu... Fyrsti bændaskóli Fyrsti bændaskóli á íslandi var bændaskóli sem Torfi Bjarnason stofnabi í Ólafsdal í Dalasýslu árib 1880. Litlu síbar, eba árib 1882, var stofnabur bændaskóli á Hól- um í Hjaltadal. Síban var stofnab- ur bændaskóli á Eibum árib 1883 og ab Hvanneyri árib 1889. Hjonabandlb Háttatímí „Eitt þab besta vib hjónabandib er ab þab kemur ungu fólki til ab hátta á sómasamlegum tíma." Ókunnur höfundur. • islendingar í helmsklassa Eins og kunn- ugt er voru 3 ís- lendingar vnld- ir til að leika meö heimslib- inum nú á dög- unum. Þetta voru Valsmenn- irnir Valdimar Grímsson, Geir Sveinsson og (úlíus Jónasson. Leikurinn var gegn franska landslibinu og sigrabi heimslibib 32:31. Júlíus ’ og Vaidimar gerbu 2 mörk hvor fyrir iibib og Geir Sveinsson 1 mark. Fyrstur íslendinga til ab komast í heimsiib var Gunnlaugur Hjálmarsson. Hann lék frábærlega í heimsmeistara- keppninni 1964 og hefur verib haft á orbi ab hann sé einn besti handknattleíks- mabur sem heimurinn hefur • Dómaramál sannabist Dómgæsla í handknattleik er mjög víb- kvæmt mál, enda geta slæmir dómar- veruteg á gang leiks. Þetta t.d. í landsleik islendinga og Frakka árib 1966 í Laugardalshöll. Leikurinn var libur í undankeppni heimsmeistara- keppninnar. Dómararnir kom- ust ekki til landsins og því dæmdu libsstjórar libanna sinn hvorn hálfleikinn. Sá franski sá um síbarf hálfleik og tryggbi sínum mönnum fyrsta útisigur Frakka á íslendingum. Lokatölur urbu 15:16, íslensk- um dómurum hefur gengib flla ab festa sig t sessi á alþjóbavettvangi. Þó fundust engln ráb til ab ganga framhjá Stefánl Arnaldssyni og Rögnvald Erllngssyni þegar dóamarar fyrir HM í Svibþjób voru valdir, Þelr félagar hafa um árabll verib mebal okkar traustustu dómara og fá nú tækifæri til ab sýna þab á A-heims- meistaramóti. 0 Crimmir Þórsarar Handknattleiks- iib Þórs hefur átt misjöfnu vetur. Stundum sýnt stórleiki en dottib nibur ess á milli. iruggur Þórs á Víkingum fyrir skömmu gladdi margan Þórsarann. Fyrir leikinn var hinn kunni hand- knattleiksþjálfari Viggó Sig- urbsson ab ræba um leiki kvöldisins á Bylgjunni. Þar hélt hann því fram ab Þór væri meb lélegasta liblb í deildinni. Þessi yfirlýsing hleypti illu blóbi í Þórsara, sem ætlubu svo sann- arlega ab sýna hvab þeir gætu. Þab tókst í þeim lelk, en gegn Stjörnunnl á mibvikudags- kvöldib datt allt nlbur ab nýju.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.