Dagur - 13.01.1993, Blaðsíða 9

Dagur - 13.01.1993, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 13. janúar 1993 - DAGUR - 9 Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 13. janúar 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 í flutningum. (Trying Times: Moving Day) Bandarísk stuttmynd. 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.40 ÁtalihjáHemmaGunn. Skemmtiþáttur Hemma Gunn verður líflegur og fjöl* breyttur eins og vant er. Meðal annars verður sýnt atriði úr My Fair Lady, dreg- ið í getraun þáttarins og börn miðla af speki sinni. 21.55 Samherjar (4). (Jake and the Fat Man) 23.00 Ellefufréttir og dag- skrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 13. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Tao Tao. 17.50 Óskadýr barnanna. 18.00 Halli Palli. 18.30 Falin myndavél. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.30 Stöðvar 2 deildin. Bain útsending frá spenn- andi leikjum í Stöðvar 2 deildinni en hér verður fylgst með gangi mála á tveimur vígstöðvum. 21.10 Melrose Place. 22.00 Spender II. 22.50 Tiska. 23.15 Götudrottningarnar. (Tricks of the Trade.) Lifið lék við Catherine Cramer þar til daginn sem eiginmaður hennar heitt- elskaður finnst myrtur á heimili gleðikonu. Catherine ákveður að finna þessa konu og i sameiningu ákveða þær að reyna að leysa þetta dul- arfulla mál. En fyrst þarf að breyta Catherine i götu- drottningu. Aðalhlutverk: Cindy Williams og Markie Post. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Rásl Miðvikudagur 13. janúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) 09.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningjadóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Einu sinnl á nýársnótt" eftir Emil Brag- inski og Eldar Rjazanov (8). 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hers- höfðingi dauða hersins", eftir Ismail Kadare. Arnar Jónsson les (8). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfrasðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnír. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. EgUs saga SkaUagrimssonar. 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Einu sinni á nýárs- nótt'* eftir EmU Braginski og Eldar Rjazanov (8). 19.50 Fjölmiðlaspjall. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Af sjónarhóli mann- fræðinnar. 21.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Niels- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Ég veit ég drepst ekk- ert þánnig." Fléttuþáttur um Önnu, Margréti, KoUrein Frey, Viðar og Bóbó. 23.20 Andrarimur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Miðvikudagur 13. janúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaupmannahöfn. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistU Sigríðar Rósu Kristins- dóttur á Eskifirði. 09.03 9-fjögur. Svanfríður & Svanfriður tU kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafróttir. AfmæUskveðjur. Siminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur - halda áfram. Gestur Einar Jónasson tU klukkan 14.00 og Snorri Sturluson tU 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Manhattan frá Paris. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendlngu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Blús. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leUolr ljúfa kvöldtónhst. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturlög. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Tengja. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 13. janúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Miðvikudagur 13. janúar 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir eins og þeim einum er lagið. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheim- inum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg, góð tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Síminn er 671111 og myndriti 680004. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson, þessi tann- hvassi og fráneygi frétta- haukur hefur ekki sagt skilið við útvarp því hann ætlar að ræað við hlustendur á persónulegu nótunum í kvöidsögum. Síminn er 671111. 00.00 Pétur ValgeirsBon. Ljúfir tónar fyrir þá sem vaka. 03.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 13. janúar 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Tími tækifæranna - flóa- markaður kl. 18.30. Hestafólk! Fræðslunefnd Léttis heldur fund föstudaginn 15. janúar kl. 20.30 í Skeifunni. Rætt verður um hringskyrfi í hrossum og varnir gegn því. Kynnt verður ný merking á hrossum, örmerki, sem eru tölvukubbar sem komið er fyrir undir húð á hálsi hestsins. * Léttar veitingar. Félagar fjölmennið> allir velkomnir. Fræðslunefnd. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, SÆÞÓRS KRISTJÁNSSONAR, Smárahlíð 7d, Akureyri. Kristján Sæþórsson, Guðrún Jósepsdóttir, Helga Sæþórsdóttir, Gunnsteinn Sæþórsson, Matthildur Gunnarsdóttir, Kristín Friðrika Sæþórsdóttir, afabörn og langafabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, FRIÐRIKU SIGRÍÐAR ÁRMANNSDÓTTUR, Skíðabraut 6, Dalvík. Ármann Gunnarsson, Steinunn Hafstað, Ottó Gunnarsson, Friðbjörg Jóhannsdóttir, Elín Gunnarsdóttir, Sævar Ingi Jónsson og barnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföð- ur, afa og langafa, ÞORSTEINS MAGNÚSSONAR, Byggðavegi 92, Akureyri. Rósa Jóhannsdóttir, Magnús Þorsteinsson, Roxanna Morales, Sigurlína Þorsteinsdóttir, Gunnlaugur Jónsson, Jóhanna S. Þorsteinsdóttir, Björn Jósef Arnviðarson, Viðar Þorsteinsson, Björgvin Þorsteinsson, Jóna Dóra Kristinsdóttir, Gunnar Þorsteinsson, barnabörn og barnabarnabörn. Helgardagskrá sjónvarps og STÖÐVAR 2 Sjónvarpið Föstudagur 15. janúar 18.00 Hvar er Valli? (11). 18.30 Barnadeildin (17). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (12). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. 21.05 Yfir landamærin (2). Sænskur spennumynda- flokkur fyrir unglinga. 21.35 Derrick (7). 22.35 Memphis. Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Þrir flækingar ræna bama- bami auðugs manns og kalla með því yfir sig alls kyns vandræði. Aðalhlutverk: Cybil Sheperd, John Laughlin og J. E. Freeman. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 00.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 16. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Tunglið, tunglið, taktu mig. Lukku-Láki í Fagurfífla- borg. Sara Klara úti að aka. Gilitrutt. Galdrakarlinn í Oz. Dýrin i Hálsaskógi. 11.00 Hlé. 14.25 Kastljós. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Old- ham og Blackburn í Úrvals- deild ensku knattspymunnar. 16.45 íþróttaþátturinn. 18.00 Bangsi besta skinn (24). 18.30 Skólahurð aftur skellur (2). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandverðir (19). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (2). 21.30 Myndbandaannáll árs- ins 1992. 22.10 Frelsi. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981. Uppreisnargjöm stúlka ferð- ast um fáfarnar slóðir og kemst smám saman að þvi hve mikils virði það er að eiga heimili. Aðalhlutverk: Mare Winningham, Jenrrifer Warren og Tony Bill. 23.40 Nikita. Frönsk spennumynd frá 1991. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean-Hugues Auglade og Jearrne Moreau. Kvikmyndaoftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 17. janúar 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. Guttavisur. Heiða. Móði og Matta. Þúsund og ein Amerika. Felix köttur. Hjá lækninum. Þumallína. Einkaspæjararnir. 11.10 Hlé. 14.00 Atskák. Bein útsending frá úrslita- einvigi i atskákmóti íslands sem fram fer t Sjónvarpshús- inu. 16.50 Konur á valdastólum (1). Fyrsti þáttur: Antigóna. Frönsk heimildamyndaröð um konur t stjórnmálum og öðmm áhrifastörfum um viða veröld. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Ólöf Ólafsdóttir trúboði flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Böm í Nepal (1). Dönsk þáttaröð um daglegt Uf litilla bama i Nepal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiðarandinn. Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaðir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Húsið í Kristjánshöfn (3). 21.00 Óskir Skara. Fyrsta stuttmyndin af þrem- ur sem gerðar vom siðastlið- ið sumar og fjalla allar um fisk á einhvem hátt. 22.05 Hetjan með rauða nefið. Saga af John Major forsæt- isráðherra. Aðalhlutverk: Adrian Edmondson, Dawn French, Alexei Sayle og Robbie Coltrane. 23.00 Sögumenn. 23.05 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 15. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Addams fjölskyldan. 18.10 Ellý og Júlli. 18.30 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. 20.30 Óknyttasrákar II. 21.00 Stökkstræti 21. 21.50 Hver er Harry Crumb?# Harry hefur taugar úr stáli, vöðva úr járni og heila úr tré. Aðalhlutverk: John Candy, Jeffrey Jones, Annie Potts, Tim Homerson og Barry Corbin. 23.20 Réttlæti.# Eddie er eldklár verjandi og var frægur fyrir að taka að sér erfið mál gegn „kerfinu". Aðalhlutverk: James Woods, Robert Downey og Margaret Colin. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Geggjaðir grannar. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Aykroyd og Cathy Moriarty. 02.40 Nætur í Harlem. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Richard Pryor, Danny Aiello og Jasmine Guy. Stranglega bönnuð börnum. 04.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 16. janúar 09.00 Með afa. 10.30 Lisa i Undralandi. 10.55 Súper Maríó bræður. 11.15 Maggý. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. 12.55 Týndi hlekkurinn. Einstæð mynd sem gerist í Afríku fyrir einni milljón ára. 14.25 Sjónaukinn. 15.00 Þrjúbió. Litla risaeðlan. 16.30 Leikur að ljósi. 17.00 Leyndarmál. 18.00 Popp og kók. 19.00 Laugardagssyrpan. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Imbakassinn. 21.10 Falin myndavél. 21.35 Memphis Belle.# Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stoltz, John Lithgow, Harry Connick, Reed Edward Diamond, Tate Donovan, Billy Zane og D. B. Sweeney. 23.20 Draugar.# Þetta er vönduð kvikmynd með frábærum leikumm. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Þurrkur. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Marlon Brandon og Susan Sarandon. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Bræðralagið. Aðalhlutverk: Stephen Lang, Michael Carmine, Lauren Holly og James Remar. Stranglega bönnuð börnum. 04.55 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 17. janúar 09.00 í bangsalandi II. 09.20 Barnagælur. 09.45 Myrkfælnu draugarnir. 10.10 Hrói höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Fimm og furðudýrið. 12.00 Sköpun. 13.00 NBA tilþrif. 13.25 ítalski boltinn. 15.15 Stöðvar 2 deildin. 15.45 NBA körfuboitinn. 17.00 Listamannaskálinn. Robert Zemeckis. 18.00 60 mínútur. 18.50 Aðeins eín jörð. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Áræðnir unglingar.# Þetta er hjartnæm og skemmtileg kvikmynd um unga stúlku sem gerir það sem hún getur til að lina þjáningarnar þegar hún missir föður sinn og flytur á ókunnan stað. 22.50 Sue Lawley ræðir við Eric Ciapton. 23.20 Lokaáminning. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Steve Landesberg og Melody Anderson. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.