Dagur - 13.01.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 13.01.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 13. janúar 1993 Dagdvelja Stjörnuspá * eftlr Athenu Lee * Mibvikudagur 13. janúar ( Vatnsberi ^ \0/SE\ (20. jan.-18. feb.) J Athygli fólks er á þér og þér geng- ur vel að hafa áhrif á þab. Það ætti því ekki að vera erfitt að fá aðra til að skilja hvað þú ert að meina. (Fiskar > (19. feb.-SO. mars) J Góður dagur er framundan, líka í fjármálum ef rétt er haldið á spil- unum. Þú nýtur þín best í félags- skap náinna vina í kvöld. (Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Gób byrjun á deginum vekur meb þér bjartsýni. Gættu þess samt ab ofmetnast ekki því þú gætir runn- ið á rassinn. Happatölureru 10, 21 og 30. (Naut ^ "V (20. april-20. maí) J Fjarvera einhvers sem er þér náinn gerir að verkum að þú áttar þig á hvers þú saknar. Naut eru nefni- lega meira háb vinum sínum en annað fólk. (/jMK T^ítourar 'N VA A (21. maí-20. júni) J Dagurinn batnar þegar á hann líð- ur en í upphafi hans verbur vart vib einhverja óánægju. Kvöldið ætti meira ab segja ab verba ánægjulegt. (■ Utr Krabbi 'N VjWNc (21.júni-22.júlí) J Ekki búast vib þakklæti fyrir eitt- hvað sem þú gerðir, þú gætir orð- ið fyrir vonbrigbum. Hins vegar er upplagt að taka persónulegar ákvarbanir í dag. fa#1*011 ^ yrt 'Tv (23. júlí-22. ágúst) J Tilhneiging til að dreyma dag- drauma draga úr athygli þinni svo forðastu að taka mikilvægar ákvarðanir nema sjálfsaginn sé í lagi. (jtf Meyja 'N l (23. ágúst-22. sept.) J Þú verður bebinn um álit á ein- hverju sem kann að skipta miklu máli fyrir manneskjuna sem á í hlut. Hugsaðu þig vel um áður en þú svarar. (Vtv°é } Viér -Ur (23. sept.-22. okt.) J Þú ert óvenju viðkvæmur fyrir gagnrýni svo hugsaðu þig vel um áður en þú bregst illa við. Nú er hins vegar kjörið ab taka ákvarban- ir í fjármálum. (Iæ£ Sporödreki^ V (23. okt.-21. nóv.) J Nú er naubsynlegt ab vera fljótur að taka ákvarðanir og koma hlut- unum frá sér. Hópvinna hentar þér líka vel í dag. (Bogmaöur 'N (22. nóv.-21. des.) J Hentug tækifæri bjóðast í dag en sum þeirra henta þér ekki svo gættu þess vel láta ekki blekkjast. Happatölur eru 2,17 og 34. (Steingeit V^lTTl (22. des-19. jam.) J Nú er naubsynlegt ab ræða málin og sennilega þarf frumkvæðib að koma frá þér. Eitthvað sem skiptir þig miklu máli snýst þér í hag. =ml lega hundur. Hann ýlfrar og lítur út eins og Joan Collins. Ég ernákvæm, þú ekki! Ég kann vel við klassa- fólk en þú fólk með engan klassa! m I fenjunum miklu fer fram mikil orusta... |banvænt skot á snákana... voldugt spark á krókódílana... Þegar Hildur er heima, fáum við kjarngóðar máltíðir en núna þegar hún er í sumar- búðunum, eru eintómir afgangar. Allt í lagi, góði! Þú mátt sjá um matseðil- inn og ég skal leira að segja lána þér búrhnífinn minn. \ N CTliflm.. « „Sniglar og aðrar slímugar verur þarfnast raka til að , lifa af. Ef salti er stráð á 0 slík dýr, deyja þau.‘‘ mm /-J c—TA 0> Im m ÆL i Þetta hljómaði kjána- lega en það sakaði ekki að prófa. nótunum Fátækt? „Mamma," sagði Óli litli og var mikib niöri fyrir. „Snorri og Pája hérna í næsta húsi hljóta að vera mjög fátæk." „Af hverju heldurðu það, Óli minn?" „Ja, hann Siggi litli sonur þeirra gleypti krónu í morgun og það varb allt vitlaust á heimilinu!" AfmælSsbarn dagsíns Síðari hluti ársins verður líklegri til árangurs en sá fyrri. í stuttu máli, mun persónulegt samband hafa meiri þýðingu fyrir þig og þú ætt- ir líka ab jafna einhvern ágreining sem lengir hefur stabib í vegi fyrir þér. Þá ættir þú líka að prófa eitt- hvað nýtt því þab mun líklega ganga vel. Orbtakib Cefa einhverjum á gadd Orbtakib merkir að sneiba að ein- hverjum, skensa einhvern. Eigin- leg merking orðtaksins er að strá heyi á hjarn handa skepnum (sbr. að gefa hesti á gadd). Þetta þarftu Fló á skinni Þab leikrit, sem oftast hefur verið sýnt samfellt á íslandi er Fló á skinni eftir George Feydeau. Leik- ritib var alls sýnt 252 sinnum og mun jafnframt vera það leikrit, sem oftast hefur verið sýnt sam- fellt hérlendis. Hjónabandlft Sönnun „Eiginkonan er ef til vill ekki fyrsta konan sem maburinn hefur elskað - en sú fyrsta sem lét hann sanna það." A. W. Stinson. STORT • Beljur kveinka sér Blikkbeljurnar baula nú ámát- lega um land allt, hvort sem þær eru á ferð eöa fastar í skafli. Sam- kvæmt frétta- tllkynnlngu frá tslenskra bifreibaeig- enda og Samtökum landflutn- ingamanna er búlö ab setja mjaltavélar undir blíkkbelj- urnar. Eru þaer þar meb kom- nar á sama bás og forverar þeirra til sveita. Aburnefnd samtök mótmæla stórauknum álögum á biikkbeljur (sbr. frétt Dags í gær), sem felast í samþykkt fjárlaga fyrir árib 1993. Já, aumingja blikkbelj- urnar ab þurfa ab taka á sig stórauknar álögur og láta festa undir sig mjaltavél ab auki. Þess er krafist ab stjóm- vöid dragi strax úr þessum álögum ábur en þær valda mikilli kjaraskerbingu (fyrir blikkbeljurnar?) og verb- bólguaukningu (júgur- bólgu?). En í fúlustu alvöru sagt, þá eru þab aubvitab blikkbeljubændur (bifreiba- eigendur) sem þurfa ab sæta auknum álögum og óhætt er ab segja ab álagavefur stjórn- valda verbi sffellt þykkari. • Reykingamenn eru líki Ritari 5&S var svo ólánsamur ab missa af gullkorni Bjarna Hafþórs Helgasonar í fréttum Stöbv- ar 2 nýverib. Eftir því sem sögur herma hafbi þessi tón- elskl lífsnautna- og fréttamab- ur amerískan vlndling mllli varanna og saug ab sér tó- baksreykinn af mikilli áfergju, dæstl síban og sagbl eitthvab á þessa lelb: „Reykingamenn eru líka fólk - bara ekkl eins lengl!" Ef satt er þá hljóta þetta ab vera ummæli vikunn- ar og jafnvel tll lengri tíma lít- ib. Hib víbfræga „krógamál" sama fréttamanns fellur al- gjörfega í skuggann og sjálf- sagt tími til kominn. • Fabirínn blá- mabur Hér í Degi á ár- um ábur birt- ust oft æbi skondnar fréttir. Eftlrfar- andl fregn af barnsfæbingu er úr blablnu 1921: „Svert- ingi fæddíst nýlega í Reykjavík og þykir nýlunda sem von er. Móbirin er ísfirzk en fabirinn blámabur, sem var kolamokari á sklpí, er hér kom vib land fyrir nokkru og hafbi skamma dvöl. Barninu er talib bregba mjög í föburætt og er sagt ab ísfirbingar séu mjög upp meb sér af þessum borgara."

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.