Dagur - 04.02.1993, Side 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 4. febrúar 1993
Einbýlishús óskast!
Okkur vantar stórt og gott einbýlis-
hús til leigu á Akureyri.
Uppl. í síma 95-38178 og 95-
38817.
Óska eftir 3ja herbergja íbúð til
leigu.
Helst á Brekkunni, og meðleigj-
anda.
Uppl. í síma 24703. (Lilja eða
Heiðrún.)
Óska eftir að leigja bílskúrspláss
eða geymslustað fyrir fólksbíl í
bænum eða í nágrenni hans.
Á sama stað er til sölu Pontiac
Firebird árg. ’84, mikið breyttur, vél
350, að miklum hluta ný.
Uppl. í síma 96-22705.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Glerár-
hverfi.
Uppl. í sfmum 27879 og 27556.
Iðnaðarhúsnæði til leigu á
Óseyri, Akureyri.
Uppl. í símum 21828 og 21559.
Til leigu 3ja herb. raðhúsíbúð frá
10. febrúar til 10. desember.
Upplýsingar í síma 96-26197 allan
daginn um helgina og eftir kl. 18.15
virka daga.
Húsnæði til leigu á 2. hæð f
Kaupangi.
Hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur
og margt fleira.
Upplýsingar gefur Axel í síma
22817 og 24419 eftir kl. 18.
Til sölu Peugeot 504 station f
heilu lagi eða f pörtum.
Uppl. í síma 31195 eftir kl. 16.00.
Til sölu er V.W. Bjalla árg. ’76 f
góðu lagi.
Skoðaður ’93.
Litur brúnn.
Verð 70-80 þús.
Uppl. í síma 95-38056.
Til sölu:
Citroen BX 19 4x4 skutbíll árg. ’91.
Staðgr.v. 1250.000.
WV Scirocco árg. ’84. Staðgr.v.
350.000.
Skoda 130 GL '88. Staðgr.v.
80.000.
Zetor 7745 4x4 árg. ’88.
Zetor 7745 4x4 m/frambúnaði, árq.
'88.
Massy Ferguson 35X árg. '64 m/
moksturst.
Upplýsingar í símum: Vs. 22466,
hs. 22262.
Gengið
Gengisskráning nr. 22
3. febrúar 1993
Kaup Sala
Dollari 64,83000 64,97000
Sterlingsp. 93,58200 93,78400
Kanadadollar 51,32000 51,43100
Dönsk kr. 10,20540 10,22750
Norskkr. 9,30130 9,32140
Sænsk kr. 8,74160 8,76040
Rnnskt mark 11,46930 11,49400
Fransk. franki 11,69110 11,71630
Belg. frankl 1,92030 1,92450
Svissn. franki 42,72160 42,81380
Hollen. gyllini 35,17730 35,25330
Þýskt mark 39,57750 39,65300
Itölsklfra 0,04255 0,04264
Austurr. sch. 5,62830 5,64050
Port. escudo 0,43770 0,43860
Spá. peseti 0,55710 0,55830
Japansktyen 0,52188 0,52300
írskt pund 95,70900 95,91500
SDR 88,55910 88,75030
ECU, evr.m. 77,13800 77,30460
Næstum Nýtt.
Umboðsverslun, Hafnarstræti 88,
Sími 11273.
Barnavagnar og kerrur, bílstólar,
burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti-
borð, göngugrindur, ísskápar,
sjónvörp, vfdeó, myndlyklar, tölvur,
myndir o. fl.
Munið ódýra stjörnumarkaðinn.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
okkur í sölu ísskápa, sjónvörp,
vfdeó, myndlykla, tölvur, örbylgju-
ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið
fyrir stiga, Tripp trapp stóla og
barnarimlarúm.
Tökum einnig ýmisleg söfn í sölu.
Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Næstum Nýtt.
Eumenia þvottavélar, litlar vélar,
stórar vélar, með eða án þurrkara.
Afbragðs vélar á sanngjörnu verði.
Raftækni, Óseyri 6.
Símar 24223 og 26383.
Loðfóðraðir samfestingar.
Vorum að fá vandaða samfestinga,
loðfóðraða og með ytra byrði úr
næloni kr. 7.900 m. vsk.
Stærðir frá 48-60.
Einnig vinnuflotbúninga frá kr.
23.500 m. vsk.
Sandfell hf. v/Laufásgötu,
Akureyri, sími 96-26120.
Parkinsonfélagið á Akureyri og
nágrenni efnir til fundar í Glerár-
kirkju (vesturálmu neðri hæð) laug-
ardaginn 13. feb., 1993, kl. 14.00.
Þórhildur Sveinsdóttir iðjuþjálfi flytur
erindi.
Skemmtiefni og kaffiveitingar.
Félagar hvattir til að mæta og taka
með sér gesti.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710.
Hreinsið sjálf.
Lelgjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055._____________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar
-Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Námskeið.
Erum aftur byrjaðar með keramik-
námskeið.
Komum til ykkar ef óskað er.
Nánari upplýsingar i síma 96-
27452 Guðbjörg og 25477
Kristbjörg, Hjalteyri.
Innréttingar
jC A A 4\ 7
o o
J= í 1=
Framleiöum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri.
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
BORGARBÍÓ
Salur A
Fimmtudagur
Kl. 9.00 League of their own
Kl. 11.00 Pet Sematary 2
Föstudagur
Kl. 9.00 Unlawful Entry
Kl. 11.00 League of their own
FRIÖHELGií'J RÖFIN
Salur B
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Boomerang
Kl. 11.00 Stay tuned
Föstudagur
Kl. 9.00 Boomerang
Kl. 11.00 Stay tuned
BORGARBÍÓ
S 23500
Fornbókamarkaður -
Fornbókamarkaður.
Fornbókaverslunin Fróði opnar
bókamarkað föstudaginn 29.
janúar kl. 2 e.h.
Þar fást bækur sem afi og amma
lásu og hafa ekki sést í verslunum
svo árum skiptir eins og skáldsögur,
ævisögur, barnabækur, Ijóðabæk-
ur, spennubækur, ástarsögur,
bæklingar, smáprent og margt,
margt fleira. Verð frá 50 kr. Sendum
í póstkröfu. Við höfum opið alla
daga, líka laugardaga og sunnu-
daga frá 2-6 e.h.
Fróði, Listagili. Sími 26345.
Öll almenn viðhalds- og nýsmíða-
vinna, úti og inni.
Verkstæðisvinna.
Sprautum gamalt og nýtt.
Fullkomin sprautuaðstaða.
Tréborg hf.,
Furuvöllum 1 - Sími 24000.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sfmi 985-33440.
ÖKUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öli gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JON S. RRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
LeikfélaE Akureyrar
Útlendingurinn
gamanleikur
eftir Larry Shue
Næstu sýningar:
fö. 5. feb. kl. 20.30,
iau. 6. feb. kl. 20.30,
su. 7. feb. kl. 17.00.
Venjulegt miðaverð: 1600 kr.
Miðaverð fyrir hópa: 1400 kr.
Miðaverð fyrir aldraða, börn og
námsmenn: 1100 kr.
Sími í miðasölu: 96-24073.
Skattframtöl.
Skattframtöl einstaklinga og fyrir-
tækja.
Almenn bókhaldsþjónusta.
Kjarni hf., Tryggvabraut 1,
Akureyri. Sími 27297.
Skattframtöl einstaklinga og
fyrirtækja.
Alhliða bókhaldsþjónusta, launa-
vinnsla, vsk. uppgjör, ársuppgjör,
tölvuþjónusta, aðstoð við bókhald
og tölvuvinnslu, hugbúnaðargerð.
Rolf Hannén,
Norðurbyggð 15, sími 27721.
Bólstrun og viögerðir.
Áklæði og leðurlíki i miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bóistrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
Samtök um sorg og
sorgarviðbrögð verða
með opið hús í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 4. febrúar frá kl.
20.30. Allir velkomnir.
Stjómin.
Konur í Kvenfélagi Akureyrar-
kirkju. Fjölmennum í kirkjuna
sunnudaginn 7. febrúar.
Stjórnin.
OA fundir í kapellu Akureyrar-
kirkju mánudaga kl. 20.30.
Frá Sálarrannsóknarfé-
lagi Akureyrar.
r Opinn fundur verður í
^ húsi félagsins, Strand-
götu 37 b, fimmtudag 4.
febrúar kl. 20.30.
Ræðumaður kvöldsins séra Pétur
Þórarinsson. Rætt verður um sorg-
ina.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur-
eyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Minningarsjóður Þórarins Björns-
sonar.
Minningarspjöld fást í Bókvali og á
skrifstofu Menntaskólans.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félagsins á Akureyri fást í Bókvali,
Amaró og Blómabúðinni Akri í
Kaupangi.