Dagur - 04.02.1993, Side 9
Fimmtudagur 4. febrúar 1993 - DAGUR - 9
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 4. febrúar
17.00 HM í skíðaíþróttum.
Sýnt verður frá keppni í
bruni kvenna.
18.00 Stundin okkar.
Endursýnd.
18.30 Babar.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríður
(78).
(The Power, the Passion.)
19.25 Úr ríki náttúrunnar.
Olíupallar og pokadýr.
(Wildlife on One - Barrels of
Crude and Wallaroos.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Syrpan.
21.10 Einleikur á saltfisk.
Spænski listakokkurinn
Jordi Busquets matreiðir
öðru sinni krásir úr íslensk-
um saltfiski og spjaUar hann
við áhorfendur um það sem
fram fer.
21.35 Eldhuginn (19).
(Gabriel's Fire.)
22.25 Banvæn blekking.
(Deadly Deceptions.)
Bandarísk heimildamynd
um baráttu samtakanna
INFACT sem hvetja fólk til
að sniðganga vörur frá fyrir-
tækinu General Electric.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 4. febrúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Eliott systur II.
(The House of Eliott II.)
Þriðji hluti af tólf.
21.20 Aðeins ein jörð.
21.30 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
22.20 Homer og Eddie.
Whoopi Goldberg og James
Belushi leika aðalhlutverkin
í þessari ljúfu gamanmynd
um tvo furðufugla sem bind-
ast vináttuböndum og flögra
saman í ævintýralegt ferða-
lag.
00.00 í lífsháska.
(Anything To Survive.)
Aðalhlutverk: Robert
Conrad, Matthew Le Blanc,
Ocean Hellman og Emily
Perkins.
01.30 Skuggamynd.
(Silhouette.)
Arkitektinn Samantha
Kimball er strandaglópur í
smábæ í Texas á meðan gert
er við bilaðan bíl hennar.
Aðalhlutverk: Faye
Dunaway, David Rasche og
John Terry.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.55 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 4. febrúar
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.55 Bœn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Sýn til
Evrópu.
Óðinn Jónsson.
07.50 Daglegt mái.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Marta
og amma og amma og
Matti" eftir Anne Cath.
Vestly.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir ■ Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Á valdi
óttans" eftir Joseph Heyes.
Fjórði þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Anna
frá Stóruborg" eftir Jón
Trausta.
Ragnheiður Steindórsdóttir
les (5).
14.30 Sjónarhóll.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu
barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og
diskum.
17.00 Fróttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar ■ Veður-
fregnir.
19.35 „Á valdi óttans" eftir
Joseph Heyes.
Endurflutt.
19.55 Tónlistarkvöld Ríkis-
útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skáldkonur á Vinstri
bakkanum.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 4. febrúar
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pisth Illuga Jökulssonar.
09.03 Svanfríður & Svanfríð-
ur.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir.
Afmæliskveðjur. Siminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson.
14.03 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
- Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Kvöldtónar.
20.00 „PsychadeUa".
Hugvíkkandi tónlist.
22.10 AHt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
Margrét Blöndal leikur ljúfa
kvöldtónhst.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 4. febrúar
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Stjarnan
Fimmtudagur 4. febrúar
08.00 Morgunútvarp Stjörn-
unnar vekur hlustendur
með þæghegri tónlist ásamt
upplýsingum um veður og
færð.
Fréttir kl. 8 og 9.
09.05 Sæunn Þórisdóttir með
létta tónhst.
10.00 Saga barnanna.
11.00 Þankabrot.
Umsjón Guðlaugur Gunn-
arsson kristniboði.
11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Jóhannes Ágúst spilar
nýjustu og ferskustu tónlist-
ina. Óskalagasiminn er
675320.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Saga barnanna (endurt.)
17.30 Lifið og tilveran.
18.00 Út um viða veröld.
Kristniboðsþáttur í umsjón
Guðlaugs Gunnarssonar
kristniboða.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndis Rut Stefáns-
dóttir.
22.00 Kvöldrabb.
Umsjón: Sigþór Guðmunds-
son.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.15, 9.30,
13.30, 23.50 - Bænalínan s.
675320.
Bylgjan
Fimmtudagur 4. febrúar
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Ágúst Héðinsson.
Þægileg tónlist við vinnuna
og létt spjall.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
09 Bylgjunnar.
20.00 Krístófer Helgason.
Kristófer velur lögin í sam-
ráði við hlustendur. Óska-
lagasíminn er 671111.
22.00 Púlsinn á Bylgjunni.
Bein útsending frá tónleik-
um á Púlsinum.
00.00 Þráinn Steinsson.
Þægileg tónlist fyrir þá sem
vaka.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 4. febrúar
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með góða tónlist. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.
Málþing í Reykjavík um
bamavemd og íjölmiðla
Á morgun, föstudaginn 5.
febrúar verður haldið málþing
um „barnavernd og fjölmiðla“
í Borgartúni 6 í Reykjavík. Að
Umhverfisráðherra hefur
ákveðið að Magnús Jónsson,
veðurfræðingur, verði skipað-
ur veðurstofustjóri.
Staða veðurstofustjóra var
auglýst laus til umsóknar í janú-
ar sl. I auglýsingunni var óskað
eftir því að væntanlegur veður-
stofustjóri kæmi til starfa hið
málþinginu standa Félagsáð-
gjafafélagið, Sálfræðingafélag-
ið, Lögmannafélagið og Blaða-
mannafélagið. Auk þess var
fyrsta til þess að taka þátt f vinnu
þeirri sem nú stendur yfir hjá
Veðurstofu íslands að stefnumót-
un.
Staða veðurstofustjóra verður
veitt frá sama tíma og núverandi
veðurstofustjóri lætur af störfum
og eigi síðar en frá 1. janúar
1994.
leitað liðsinnis lögreglu og
félagsmálaráðuneytisins.
Fulltrúar þessara félaga munu
halda erindi en auk þeirra sið-
fræðingar og fulltrúi lögreglu.
Lögð verður áhersla á hópstarf á
málþinginu, enda þátttakendur
allt fólk sem kemur að þessum
málaflokki á einn eða annan hátt
í starfi sínu.
Hvatinn að málþinginu er
umfjöllun fjölmiðla á síðasta ári
um einstök barnaverndarmál.
Umfjöllun sem olli heitum
umræðum um aðgerðir og starfs-
hætti barnaverndaryfirvalda en
ekki síður heitum umræðum um
fréttaflutning fjölmiðla.
Ofangreind félög töldu tíma-
bært að þessar stéttir ræddu
saman, deildu reynslu og kynntu
sér viðhorf hvorrar annarrar.
Magnús Jónsson skip-
aður veðurstoftistjóri
Samtök Psoriasis
og exemsjúklinga
á Akureyri og nágrenni
Fræðslufundur
verður haldinn á Hótel Norðurlandi laugardaginn
6. febrúar kl. 14.00.
Meðal þeirra sem mæta á fundinn er Jón Hjaltalín
húðsjúkdómalæknir og Helgi Jóhannsson formaður
samtakanna.
Mætum vel og stundvíslega.
Stjórn SPOEX.
Einingar-
félagar
í tilefni af 30 ára afmæli
Verkalýðsfélagsins Einingar þann 10. febrúar nk.
verður opið hús í öllum deildum félagsins
sunnudaginn 7. febrúar milli kl. 14 og 18
á eftirtöldum stöðum:
Akureyri:
Skrifstofa félagsins, Skipagötu 14, annarri hæð.
Dalvík:
Skrifstofa félagsins í Ráðhúsinu.
Ólafsfjörður:
Skrifstofa félagsins Múlavegi 1.
Hrísey:
Veitingahúsið Brekka.
Grenivík:
Gamla skólahúsið.
Á boðstólum verður kaffi og meðlæti.
Stjórnarmenn og starfsfólk félagsins
verða á stöðunum.
it
Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
LILJU JÓNASDÓTTUR,
Þórunnarstræti 134, Akureyri,
sem andaðist 28. janúar sl. verður gerð frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 5. febrúar kl. 13.30.
Lilja M. Karlesdóttir, Aðalgeir Finnsson,
Ævar Karlesson, Bjarney Valgeirsdóttir,
Karl Jóhann Karlesson, Elfsabet Svavarsdóttir,
Tryggvi Karlesson, Bergþóra Bergkvistsdóttir,
Jónas Vignir Karlesson, Sigrún B. Hannesdóttir,
Hreinn Karlesson, Frímann Karlesson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og heiöruðu minningu
elskulegs föður okkar, tengdaföður og afa,
JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR,
Bjarkarbraut 1, Dalvík,
sendum við hjartanlegar kveðjur og þakkir.
Nanna Jónasdóttir, Jónatan Sveinsson,
Halla S. Jónasdóttir, Anton Angantýsson,
Júlíus Jónasson, Mjöll Hólm
og barnabörn.
Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug
vegna fráfalls eiginmanns míns, föður, sonar okkar og bróður,
ÁGÚSTS PÁLSSONAR,
skipasmiðs.
Elín M. Pétursdóttir,
Pétur Þór Ágústsson,
Gunþórunn Oddsdóttir,
Páll S. Jónsson
og systkini hins látna.