Dagur - 25.02.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 25. febrúar 1993
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Ferguson, 25“ litasjónvarp
með fjarstýringu, í stereo, nokkurra
mánaða gamalt. Litlir kæliskápar 85
cm og 105 cm háir. Liebmanann
fjögurra radda orgel, nýyfirfarið.
Philips sjónvarpstæki 25“. Skenkur
og lágt skatthol. Einnig tvíbreiður
svefnsófi, plusklæddur, 4ra sæta
sófi á daginn. Hjónarúm með
svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél-
ar (franska vinnukonan). Símaborð
með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar
og stórar. Tölvuborð nýtt. Nýir
Panasonic þráðlausir símar og
ýmsar aðrar gerðir. Róðrartæki
(þrek) nýlegt. Eldavélar, ýmsar
gerðir, t.d. lítil á borði 2ja hellna.
Baðskápur með yfirspegli og hillu,
nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný.
Borðstofuborð, stækkanlegt, sem
nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Sauna-
ofn 7Vfe kV. Flórída, tvíbreiður
svefnsófi. Tveggja sæta sófar.
Svefnsófar, tveggja manna og eins
manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð
með skáp og skúffum. Sófaborð,
hornborð og smáborð. Eldhúsborð í
úrvali og kollar. Strauvél á borði,
fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur.
Hansahillur og hansaskápar, styttur
(orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt
fleira, ásamt mörgum öðrum góðum
húsmunum.
Vantar kætiskáp ca. 50x50x50
fyrir rafmagn.
Hef kaupanda að 78 snúninga
plötum.
Mikil eftirspurn eftir videóum,
videótökuvélum, myndlyklum og
sjónvörpum. Frystiskápum, kæli-
skápum, ísskápum og frystikistum
af öllum stærðum og gerðum. Ör-
bylgjuofnum. Einnig eldavélum.
Sófasettum 1-2-3 og þriggja sæta
sófum og tveimur stólum ca. 50 ára
gömlum. Hornsófum, borðstofu-
borðum og stólum, sófaborðum,
smáborðum, skápasamstæðum,
skrifborðum, skrifborðsstólum, eld-
húsborðum og stólum með baki,
kommóðum, svefnsófum eins og
tveggja manna og ótal mörgu fleiru.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Opið virka daga kl. 9-18.
Öll aimenn viðhalds- og nýsmíða-
vinna, úti og inni.
Verkstæðisvinna.
Sprautum gamalt og nýtt.
Fullkomin sprautuaðstaða.
Tréborg hf.,
Furuvöllum 1 - Sími 24000.
Til sölu Suzuki TS 50, árg. ’87.
Lítið ekið og gott hjól.
Uppl. í síma 27594 milli kl. 19 og
20.
ÚKUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. FtRNRSON
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Til leigu i miðbæ Akureyrar:
3ja herbergja Ibúð.
Leiga kr. 33.000 á mán.
Einnig til leigu einstaklingsíbúð.
Leiga kr. 25.000 á mán.
Ibúðirnar leigjast frá 1. mars.
Uppl. í síma 91-676285 og 96-
23612.
Til leigu 2ja herb. rúmgóð íbúð á
góðum stað nálægt Miðbænum í
7-8 mánuði.
Laus strax.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma-
númer á afgreiðslu Dags merkt:
„íbúð 2“.
Raðhúsíbúð i Glerárhverfi til
leigu:
Þriggja herbergja raðhúsíbúð í
Glerárhverfi til leigu.
Laus fijótlega.
Upplýsingar ( sima 25317.
Húsnæði í boði!
Til leigu 4ra herbergja íbúð við
Skarðshlíð frá 1. apríl.
Upplýsingar í síma 26228.
Stórglæsiieg íbúð til leigu.
í boði er rúmgóð og falleg þriggja
herbergja íbúð í Keilusiðu. Frá 1.
apríl 1993.
Óskað er eftir áreiðanlegum og
reglusömum leigjanda.
Áhugasamir leggi nafn, heimilis-
fang og símanúmer inn á afgreiðslu
Dags merkt: Keilusíða.
Til leigu er skrifstofupláss það, sem
Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar
hefur haft á leigu á 2. hæð í Gránu-
félagsgötu 4 (J.M.J. húsinu). Eitt
stórt herbergi og tvö minni.
Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson,
símar 24453 og 27630.
Lítið einbýlishús.
Til leigu frá 1. mars nk. í eitt ár eða
lengur.
Sanngjörn leiga.
Upplýsingar í síma 26869 i dag og
á morgun.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma-
númer á afgreiðslu Dags merkt:
„22“._________________________
Óska eftir lítilli íbúð til leigu í
nágrenni Miðbæjar.
Uppl. í síma 23524 (Helga) eða f
síma 985-39710.
Útsala - Útsala - Útsala
• Hljómplötur.
• Geislaplötur.
• Kassettur.
Mikill afsláttur.
Black og Decker handryksugur.
20% afsláttur.
Ljós og lampar.
Einnig 10% afsláttur af öllum
Ijósum.
Opið á laugardögum 10-12.
Radiovinnustofan.
Sími 22817.
Axel og Einar, Kaupangi.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristin Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Til sölu krómað hjónarúm ásamt
náttborðum frá IKEA.
Stærð 1.60x2 metrar.
Þriggja ára gamalt.
Uppl. í síma 61446.
Þráðlaus sími til sölu!
Til sölu nýr þráðlaus Panasonic
sími.
Verð aðeins 11 þúsund.
Uppl. í síma 43605 eftir kl. 19.00.
Til sölu rafmagnslyftari í mjög
góðu lagi.
Uppl. í síma 98-75658.
Til sölu u.þ.b. 250 ærgilda
greiðslumark i sauðfjárfram-
leiðslu.
Tilboð óskast.
Tilboðin leggist inn á afgreiðslu
Dags merkt: B206.
Loðfóðraðir samfestingar.
Vorum að fá vandaða samfestinga,
loðfóðraða og með ytra byrði úr
næloni kr. 7.900 m. vsk.
Stærðir frá 48-60.
Einnig vinnuflotbúninga frá kr.
23.500 m. vsk.
Sandfell hf. v/Laufásgötu,
Akureyri, sími 96-26120.
Til sölu Man 10-136 árg. ’83 sendi-
ferðabíll með vörulyftu.
Nánari upplýsingar gefnar í síma
21092 eftir kl. 20.
Til sölu jörðin Merkigil ( Eyja-
fjarðarsveit.
Jörðin er án kvóta. Á jörðinni er
íbúðarhús, 58 bása fjós, auk lausa-
göngurýmis, 2 hlöður með súg-
þurrkun. Ræktað land er ca. 47 ha.
auk beiti- og upprekstrarlands.
Upplýsingar gefur Eignakjör,
sími 96-26441.
Skógarlóðir.
í landi Bjarkar í Eyjafjarðarsveit er
til sölu íbúðarlóðir á skipulögðu
svæði.
Lóðirnar eru það stórar að þær geta
hentað þeim sem hafa áhuga á
skógrækt.
Allar nánari upplýsingar gefur Aðal-
steinn Hallgrímsson I h-síma31189
og v-síma 31339.
Innréttingar
/1\ /N
o|o
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri.
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
Tökum að okkur dagiegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasfmar 25296 og 985-39710.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.______________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Slgurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurllki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Leikfélagið Bukolla
sýnir
Plóg og
stjörnur
eftir Sean O’Casey
I leikstjórn
Siguröar Hallmarssonar
Sýningar í Ýdölum!
Föstud. 26. febrúar kl. 20.30.
Sunnud. 28. febrúar kl. 20.30.
★
Miðapantanir í símum
43588 (símsvari),
43592, 43595 og 43509.
Númeruð sæti,
takmarkaöur sætafjöldi.
Athugið að kvöldsýningar
hefjast kl. 20.30.
Leikfélagið Búkolla
I Frá Sálarrannsóknarfé-
' j f- lagi Akureyrar.
’ VTV íris Hall miðill verður
með skyggnilýsingafund í
™ húsi félagsins, Strand-
götu 37 b, fimmtudagskvöldið 25.
febrúar kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Stjómin.
Akurey rarprest akall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur-
eyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
kaup.
Hjálpræðisherinn.
Flóamarkaður verður
föstud. 26. febr. kl. 10-
17. Komið og gerið góð
Minningarspjöld Slysavarnafélags
íslands fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali, Blóma-
búðinni Akri og Happdrætti DAS
Strandgötu 17.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
BORGARBÍÓ
Salur A
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Meðleigjandi óskast
Kl. 11.00 Raddir í myrkri
Föstudagur
Kl. 9.00 Meðleigjandi óskast
Kl. 11.00 Raddir í myrkri
lÍIÍÍÖiSÍtllAliliHIÍUÍI
MfiViSílIF gfo ljiijK
Salur B
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Eilífðardrykkurinn
Kl. 11.00 Deep Cover
Föstudagur
Kl. 9.00 Eilífðardrykkurinn
Kl. 11.00 Deep Cober
BORGARBÍÓ
S 23500