Dagur - 27.02.1993, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 27. febrúar 1993
Um víðan völl
Stefán Þór Sæmundsson
Krafan er...
MóðurmáBð
Spaug
Fyrir langa löngu urðu þeir
Bernharð Stefánsson alþing-
ismaður og sr. Gunnar
Benediktsson, þá prestur í
Saurbæ, samferða til
Reykjavíkur með strand-
ferðaskipi. Kvöld eitt var
nokkurt ölteiti um borð og
tók Bernharð góðan þátt í
gleðinni.
Morguninn eftir, meðan
Bernharð er enn í koju, gerir
hann Gunnari boð um að
finna sig. Gunnar bregður
við og skundar á fund alþing-
ismannsins. Það skal tekið
fram að þeir voru þá sam-
herjar í pólitíkinni.
„Ertu nú orðinn svo
aðþrengdur, Bernharð
minn, að þú óskir eftir náð-
armeðulunum?“ spurði
Gunnar í gamni.
„Ja, komdu með vínið, -
hvað sem brauðinu líður,“
svaraði Bernharð.
Dagskrá fjölmiðla
Hættið að gera grín að göngu-
mönnunum okkar. Það má kallast
þjóðaríþrótt íslendinga að fara
háðulegum orðum um frammi-
stöðu okkar manna í skíðagöngu
og sundi á stórmótum erlendis.
Þetta er alvinsælasta umræðuefn-
ið í kaffistofum og hugmynda-
flugið er óbeislað. Menn tala um
að íslensku keppendurnir í skíða-
göngu séu ekki mældir með
skeiðklukku heldur almanaki og
fulltrúar íslands í sundi séu fisk-
aðir upp þegar laugin er tæmd
löngu eftir að mótinu lýkur. Og
þeir sem á annað borð eru með
slíka útúrsnúninga eiga það til að
rangtúlka afsakanirnar sem
íslensku spjótakastararnir bera
fram þegar þeim tekst varla að
slefa yfir 70 metrana, sem auðvit-
að nær ekki nokkurri átt. En öll
spjót beinast nú að göngu-
mönnunum og lýsingarnar eru
heldur ófagrar en mér finnst eng-
in ástæða til annars en að fyllast
þjóðarstolti svo framarlega sem
okkar menn koma ekki síðastir í
mark. Það eitt er afrek út af fyrir
sig.
Furður
Púðar voru óspart notaðir á
tímum Marie Antoinette.
Hún mótaði tískuna á sama
hátt og Jackie Kennedy
gerði meðan hún var forseta-
frú. Þegar drottningin var
barnshafandi og þunginn
sýnilegur, stoppuðu allar
konur við hirðina og allar
heldri konur Frakklands
púðum undir fötin til að svo
liti út að þær væru einnig
ófrískar. Eftir því sem þungi
drottningarinnar stækkaði,
því fleiri púðar. Af afstað-
inni fæðingu hvarf allt upp-
stoppið eins og dögg fyrir
sólu þar til drottning varð
barnshafandi á ný.
Málshættir
Spilla má með spöruninni.
Aldrei er svo mögur steik,
að ei drjúpi nokkuð af.
Það getur verið býsna
snúið að vita hvort maður
á að nota forsetninguna /
eða á með staðarnöfnum.
Nú er fólk til dæmis farið
að segja á Neskaupstað,
en máltilfinningin segir að
það búi enginn á kaupstað
frekar en á tjaldi og því sé
rétt að segja í Neskaup-
stað. Norðfirðingar hljóta
að taka undir það. Þegar
staður er kenndur við
fjörð er forsetningin í
gjarnan notuð um fjörð-
inn og dreifbýlið en á um
kaupstaðinn; á Seyðis-
firði, á Siglufirði og á Fá-
skrúðsfirði. Neskaupstað-
ur er í Norðfirði en þegar
Alfræði
Hjaltland (e. Shetland Islands):
Breskur eyjaklasi, 200 km norður
af Skotlandi; um 100 eyjar, þar af
tæplega 20 í byggð; 1427 ferkíló-
metrar að flatarmáli. íbúar í
kringum 25 þúsund talsins.
Stærstu eyjarnar eru Mainland,
Yell og Unst; helstu atvinnuvegir
eru fiskveiðar, sauðfjár- og
hrossarækt og vefnaður. Hjalt-
land er mikilvæg þjónustumið-
stöð fyrir bresku olíuvinnslu-
svæðin í Norðursjó. Stjórnsetur
er í Leirvík á Mainland. Saga
HjaltlandS er í stuttu máli sú að
Piktar settust þar að á 5. öld.
Haraldur hárfagri lagði eyjarnar
undir sig og árið 875 urðu þær
fólk segir á Norðfirði er
átt við kaupstaðinn.
Þarna eru Ólafsfirðingar
dálítið sér á báti, þar mun
vera málvenja að segja í
Ólafsfirði um kaupstaðinn
og er það stefna Dags að
fylgja þeirri málvenju.
Siglfirðingar skiptast
dálítið í í-menn og á-
menn, en það mun vera
aðflutt málvenja að nota í
Siglufirði um kaupstaðinn
og mælum við ekki með
því hér.
Til að fræðast rækilega
um forsetningar með stað-
arnöfnum skal hér bent á
íslenskt málfar Árna
Böðvarssonar.
jarlsdæmi ásamt Orkneyjum.
Eftir að Danir komu til ríkis í
Noregi 1380 laut Hjaltland
danskri stjórn. Kristjáp I veðsetti
éyjarnar Skotúm 1469 og Dánir
afsöluðu sér þeim að fullu 1590.
Norræn tunga, norn, var töluð á
Hjaltlandi fram á 18. öld.
Sjónvarpið
Laugardagur 27. febrúar
09.00 Morgunsjónvarp bam-
anna.
Fimleikar.
Heimilistæki i búsbónda-
leit. Bandarisk teiknimynd.
Úllen dúllen doff. Nemend-
ur úr Snælandsskóla i Kópa-
vogi flytja leikþátt.
Dans trúðanna. Nemendur
úr Hvassaleitisskóla i
Reykjavflt sýna skrykkdans.
Ræningjamir og Soffía
frænka. Nemendur úr Árbæj-
arskóla i Reykjavík flytja.
Það búa litlir dvergar. Sex
ára nemendur úr Dansskóia
Heiðars Ástvaldssonar
dansa.
Segðu a! Nemendur úr Hóla-
brekkuskóla i Reykjavflt
leika atriði úr Litlu hryllings-
búðinni.
11.00 Hlé.
14.25 Kastljós.
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Manchester United og
Middlesborough.
16.45 iþróttaþátturinn.
18.00 Bangsi besta skinn (4).
18.30 Töfragarðurinn (3).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir (5).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Æskuár Indiana Jones
(6).
21.30 Limbó.
Lefldnn gamanþáttur um tvo
seinheppna náunga sem
hafa umsjón með nýjum
skemmtiþætti i Sjónvarpinu.
22.05 Englaböra.
(Inspector Morse -
Cherubim and Seraphim)
Bresk sakamálamynd frá
1992 með Morse lögreglu-
fufltnia i Oxford. Ung frænka
Morse fyrirfer sér og hann
tekur sér fri til að grennslast
fyrir um ástæðumar fyrir
dauða hennar.
Aðalhlutverk: John Thaw og
Kevin Whately.
23.55 Á ystu nöf.
(Out on the Edge)
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá 1991. í myndinni segir frá
ungum manni, sem á erfitt
með að finna fótfestu i liinu,
og lendir fyrir vikið á vafa-
samri braut.
01.25 Útvarpsfréttír í
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 28. febrúar
09.00 Morgunsjónvarp bam-
anna.
Heiða (9).
Sungið á Trölladeild. Litið
inn til krakkanna á bama-
heimflinu Grænatúni i Kópa-
vogi.
Þúsund og ein Amerika
(10). Spænskur teiknimynda-
flokkur sem fjallar um
Ameriku fyrir landnám
hvitra manna.
Tóta og þau. Saga og teikn-
ingar eftir Guðrúnu Kristinu
Magnúsdóttur.
Felix köttur (7).
Lífið á sveitabænum (4).
Skotturnar þrjár. Atriði úr
bamaleikritinu Skottuleik.
Hlöðver grís (5).
Vilhjálmur og Karitas.
11.15 Hlé.
13.00 Þýska knattspyrnan.
Seinni tilraunaútsending á
samantekt úr þýsku úrvals-
deildinni í knattspymu.
Sýnd verða öll mörkin i leikj-
um gærdagsins.
13.30 Lifsbjörg í Norðurhöf-
ura.
Ný og endurbætt útgáfa af
mynd Magnúsar Guð-
mundssonar, gerð í kjölfar
réttarhaldanna í Osló í fyrra
þar sem ummæli i fyrri
útgáfunni vom dæmd
ómerk.
14.25 Bein svör.
(Svar direkt)
Umræðuþáttur úr sænska
sjónvarpinu sem sendur var
út eftir nýrri útgáfu af mynd
Magnúsar Guðmundssonar.
15.10 John Lennon.
(Imagine: John Lennon)
16.50 Evrópumenn nýrra
tima (3).
17.50 Sunnudagshugvekja.
Þórarinn Bjömsson guð-
fræðingur flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Grænlandaferðln (3).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíðarandinn.
Rokkþáttur i umsjón Skúla
Helgasonar.
19.30 Fyrirmyndarfaðir (16).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Camera obscura.
Ný, islensk sjónvarpsmynd
eftir Sigurbjöm Aðalsteins-
son. Myndin fjaflar um
ljósmyndarann Guðjón sem
missir minnið. Hann finnur
filmur sem hann tók á
óhappadaginn þegar hann
missti minnið og þegar hann
framkallar þær rifjast ýmis-
legt upp fyrir honum.
Aðalhlutverk leika Þröstur
Leó Gunnarsson og Guðrún
Marinósdóttir.
21.10 Landsleikur i hand-
bolta. - Ísland-Danmörk.
Bein útsending frá seinni
hálfleik.
21.40 Betlaraóperan.
Tékknesk sjónvarpsmynd
frá 1991, byggð á leikriti eftir
Václav Havel.
Aðalhlutverk: Josef
Abrhám, Rudolf Hrusinsky,
Marián Labuda, Libuse
Safránková og Jeremy Irons.
23.15 Sögumenn.
23.20 Á Hafnarslóð.
Gengið með Birni Th.
Bjömssyni listfræðingi um
söguslóðir íslendinga í
Kaupmannahöfn.
23.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 1. mars
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríður
(88).
19.30 Hver á að ráða? (22).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Simpsonfjölskyldan (3).
(The Simpsons.)
21.00 íþróttahornið.
21.35 Litróf.
1 þættinum verður farið f
heimsókn til Austurlands.
Fylgst verður með undirbún-
ingi nýrrar íslenskrar rokk-
ópem á Egflsstöðum, litið
inn hjá öldnum lifskúnstner
á staðnum og djasskór Áma
ísleifs tekur létta sveiflu.
Einnig verður komið við á
Stöðvarfirði, þar sem farið
verður f heimsókn í mynd-
Ustargafleri, og tekið hús á
ungverskum píanóleikara
sem býr þar i bæ.
22.10 Katrín prinsessa (4).
(Young Catherina.)
Lokaþáttur.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 27. febrúar
09.00 Með afa.
10.30 Lisa i Undralandi.
10.55 Súper Maríó bræður.
11.15 Maggý.
11.35 Nánar auglýst síðar.
12.00 Óbyggðir Ástraliu.
Fróðlegur myndaflokkur um
dýralíf í Ástralíu.
12.55 Ópera mánaðarins.
La Boheme.
Það er San Francisco Óperan
sem flytur okkur þessa vin-
sælu ópem eftir Puccini.
15.00 Þrjúbíó.
Aftur til framtiðar III
17.00 Leyndarmál.
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar.
19.05 Réttur þinn.
19.19 19:19.
20.00 Drengirnir í Twilight.
20.50 Imbakassinn.
21.10 Falin myndavél.
21.35 Með öllum mjalla.#
(Perfectly Normal)
Þetta er ein af þeim
skemmtilegu og manneskju-
legu gamanmyndum sem
komið hafa frá Kanada á síð-
ustu áram.
Aðalhlutverk: Robbie
Coltrane, Michael Riley og
Deborah Duchene.
23.20 Stál i stál.
(Blue Steei)
Jamie Lee Curtis er i hlut-
verki Megan Tumer, nýliða í
lögregluliði New Yorkborg-
ar, í þessari spennandi saka-
málamynd.
Aðalhlutverk: Jamie Lee
Curtis, Ron Silver, Claney
Brówn og Elizabeth Pena.
Stranglega bönnuð
bömum.
01.00 Leitin að Rauða október.
(The Hunt for Red October)
Spennandi stórmynd byggð
á samnefndri metsölubók
Tom Clancy.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Alec Baldwin, Scott Glenn,
Sam Neil og James Earl
Jones.
Bönnuð bömum.
03.10 Talnabandsmorðing-
inn.
(The Rosary Murders)
Hörkuspennandi mynd með
úrvalsleikurum.
Aðaflflutverk: Donald
Sutherland, Belinda Bauer,
Charles Duming og Jesef
Sommer.
Stranglega bönnuð
börnum.
04.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 28. febrúar
09.00 í bangsalandi II.
09.20 Kátir hvolpar.
09.45 Umhverfis jörðina i 80
draumum.
10.10 Hrói höttur.
10.35 Ein af strákunum.
11.00 Jósúa og ormstan um
Jeríkó.
11.30 Nánar auglýst síðar.
12.00 Evrópski vinsældalist-
inn.
13.00 NBA tilþrif.
13.55 ítalski boltinn.
15.45 NBA körfuboltinn.
17.00 Húsið á sléttunni.
18.00 60 minútur.
18.50 Aðeins ein jörð.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek.
20.25 Heima er best.
21.15 Ferðin til írlands.#
(A Green Joumey)
Angela Lansbury leikur
kennslukonuna Agötu
McGee i þessari vönduðu
sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk: Angela Lans-
bury, Denholm Elliott og
Robert Prosky.
22.50 Á hljómleikum með
Crosby, Stills & Nash og
Curtis Singer.
23.35 Ránið.
(The Heist)
Það er Pierce Brosnan sem
hér er í hlutverki manns sem
setið hefur í fangelsi í sjö ár
fyrir rán sem hann ekki
framdi.
Aðalhlutverk: Pierce
Brosnan, Tom Skerritt og
Wendy Hughes.
Bönnuð bömum.
01.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 1. mars
16.45 Nágrannar.
17.30 Ávaxtafólkið.
17.55 Skjaldbökumar.
18.15 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Matreiðslumeistarinn.
21.05 Á fertugsaldri.
21.55 Lögreglustjórinn III.
(The Chief III)
Breskur myndaflokkur um
lögreglustjórann áræðna,
John Stafford.
22.50 Mörk vikunnar.
23.10 Hver er Harry Crumb?
(Who's Harry Crumb?)
Hinn íturvaxni og viður-
kunnanlegi John Candy leik-
ur einkaspæjarann Harry
Crumb í þessari stórkost-
legu gamanmynd.
Aðalhlutverk: John Candy,
Jeffrey Jones, Annie Potts,
Tim Homerson og Barry
Corbin.
00.40 Dagskrárlok.
Rásl
Laugardagur 27. febrúar
HELG ARÚT VARPIÐ
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Söngvaþlng.
07.30 Veðurfregnir.
- Söngvaþing heldur áfram.
08.00 Fréttir.
08.07 Músik að morgni dags.
Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
Umsjón: Elisabet Brekkan.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók.
Jón Öm Marmósson.
10.30 Tónlist.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin.
Umsjón: Bjami Sigtryggs-
son.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir - Auglýs-
ingar.
13.05 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
15.00 Listakaffi.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál.
16.15 Af tónskáldum.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Útvarpsleikrit barn-
anna, „Sesselja Agnes" eft-
ir Mariu Gripe.
17.05 Söngvar um stríð og
frið.
18.00 „Hús em hættuleg",
smásaga eftir Elísabetu
Jökulsdóttur.
Höfundur les.
18.48 Dánarfregnir - Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar - Veður-
fregnir.
19.35 Djassþáttur.
Umsjón: Jón Múli Árnason.
20.20 Laufskálinn.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði.)
21.00 Saumastofugleði.
Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttlr - Dagskrá morg-
undagsins.
22.07 Nóvellettur eftir
Wilhelm Stenhammar.
Lestur Passiusálma.
Helga Bachmann les 18.
sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg,
mörg tungl.
Eftir Þorstein J.