Dagur - 27.02.1993, Qupperneq 15
Laugardagur 27. febrúar 1993 - DAGUR - 15
HÉR OG RAR
Gamla myndin
Kyntröllið ógurlega
- stefnumót bandarískrar sjónvarpskonu
Hér kemur eitthvað fyrir kven-
þjóðina. Pessi íturvaxni og síð-
hærði sveinn með ákveðnu and-
litsdrættina heitir Fabio og...
haldið ykkur fast... hann er á
lausu!
Fabio ku hafa fullkominn lík-
Dagskrá fjölmiðla
ama og hann hefur lánað andlit
sitt á kápur fjölmargra ástar-
sagna. Hann er af ítölsku bergi
brotinn en hefur búið í landi
frelsis og framfara síðustu tíu
árin.
Á dögunum fékk sjónvarps-
stjarnan fimmtuga Joan Rivers
að fara á stefnumót með hinu 31
árs gamla kyntrölli og lýsti
reynslu sinni í tímaritsviðtali.
Folinn stóð sig víst ákaflega vel,
kvöldið var ógleymanlegt og þeg-
ar á leið komst Joan að því að
það virtist eitthvað vera á milli
eyrnanna á Fabio, sem kom
henni frekar á óvart, ef marka
má frásögn í tímaritinu.
Þetta rómantíska kvöld var lið-
ur í einhvers konar pörun sem
vinnufélagar Joan skipulögðu.
Þeir útveguðu fjóra, fullfríska
karlmenn til að fara með henni út
að borða og hún byrjaði á Fabio.
Síðan á hún að dæma um hver sé
bestur til þessa brúks, þ.e. að
fara út að borða með.
Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/
Minjasafnið á Akureyri
Hver
kannast
við fólkið?
Ef lesendur Dags þekkja einhvem
á þeim myndum sem hér birtast
eru þeir vinsamlegast beðnir að
snúa sér til Minjasafnsins, annað
hvort með því að senda bréf í
pósthólf 341, 602 Akureyri eða
hringja í síma 24162 eða 12562
(virka daga). SS
Spói sprettur
Sleði Spóa
Spretts var rétt í
þessu að koma í
'mark á mettímé ‘
Og rétt í þe
D Æ \ \ Lmark Spói sjáli ^ koma í n
■ — - ]
P«9 t i \ fQy © Bu
23.05 Laugardagsflétta.
24.00 Fróttir.
00.10 Sveiflur.
01.00 Næturútvarp á sam-
tongdum rásum til
morguns.
Rásl
Sunnudagur 28. febrúar
HELGARÚTVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt.
08.15 Kirkjutónlist.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á sunnudags-
morgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu
- Upplýslngin á íslandi.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfráttlr.
12.45 Veðurfregnlr - Auglýs-
ingar - Tónlist.
13.00 Heimsókn.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 „Allt er sára gott."
Heimildarþáttur um Martin-
us Simson ljósmyndara og
fjöllistamann á ísafirði.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
15.00 Hljómskálatónar.
16.00 Fréttir.
16.05 Boðorðln tíu.
Annar þáttur af átta.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 í þá gömlu góðu...
17.00 Sex dagar í desember.
Réttuþáttur um Nóbels-
hátíðina 1955, þegarHalldór
Laxness tók á móti verð-
laununum.
18.00 Úr tónlistarlifinu.
18.48 Dánarfregnir - Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
.30 Veðurfregnir.
.35 Frost og funi.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.25 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.05 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Gamlir dansar og arfur
fyrir lútu, umritaðir fyrir
strengjasveit, eftir Ottorino
Respighi.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Konsert i e-moll ópus 88
eftir Max Bruch.
23.00 Frjálsar hendur
Bluga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn i dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rásl
Mánudagur 1. mars
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð.
Jón Ormur Halldórsson.
Vangaveltur Njarðar P.
Njarðvík.
08.00 Fréttir.
08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri).
09.45 Segðu mér sögu, „Marta
og amma og amma og
Matti" eftir Anne Cath.
Vestly.
Heiðdís Norðfjörð les (20).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
lngar.
MIDDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádeglsleikrit Útvarps-
leikhússins, „Með kreppt-
um hnefum - Sagan af Jón-
asl Fjeld."
Jon Lennart Mjöen samdi
upp úr sögum Övre Richter
Frichs.
Fyrsti þáttur af tíu:
Ævintýramaðurinn.
13.20 Stefnumót
14.00 Fráttir.
14.03 Útvarpssagan, „Þættir
úr ævisögu Knuts
Hamsuns" eftir Thorkild
Hansen.
14.30 „Um hvað biður óðar-
smiður Appolin?"
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu
barnanna.
16.50 Létt iög af plötum og
diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Egils saga Skallagrimssonar.
Árni Bjömsson les (41).
18.30 Um daginn og veginn.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar ■ Veður-
fregnir.
19.35 „Með krepptum hnefum
- Sagan af Jónasi Fjeld."
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 íslenskt mál.
20.00 Tónlist á 20. öld.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornið.
22.15 Hér og nú.
Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 19.
sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Samfélagið i nærmynd.
23.10 Stundarkom i dúr og
moll.
Umsjón: Knútur R. Magnús-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Laugardagur 27. febrúar
08.05 Stúdíó 33.
Öm Petersen ilytur létta
norræna dægurtónlist úr
stúdiói 33 í Kaupmannahöfn.
09.03 Þetta líf, þetta líf.
- Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
- Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
- Kaffigestir.
Umsjón: Lisa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
- Dagbókin.
Hvað er að gerast um helg-
ina?
14.00 Ekkifréttaauki á laugar-
degi.
14.40 Tilkynningaskyldan.
15.00 Heiðursgestur
Helgarútgáfunnar lítur inn.
16.30 Landsleikur i hand-
knattlelk: Ísland-Danmörk.
Bein lýsing frá Akureyri.
17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokktíðindi.
Skúli Helgason segir rokk-
fréttir af erlendum vett-
vangi.
20.30 Ekkifréttaauki á laugar-
degi.
21.00 Vinsældailsti götunnar.
22.10 Stungið af.
Guðni Hreinsson. (Frá Akur-
eyri.)
- Veðurspá kl. 22.30.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt Rásar 2.
Umsjón: Amar S. Helgason.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
Fréttir kl. 7,8,9,10,12.20,16,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.30 Vedurfregnir.
- Næturvakt Rásar 2 heldur
áfram.
02.00 Fréttir.
02.05 Vinsældalisti Rásar 2.
05.00 Fróttir.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45 og
7.30.)
- Næturtónar halda áfram.
Rás 2
Sunnudagur 28. febrúar
08.07 Morguntónar.
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
- Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Helgarútgáfan.
Umsjón: Lisa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson.
- Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan
- heldur áfram.
13.00 Hringborðið.
14.15 Litla leikhúshornið.
15.00 Mauraþúfan.
16.05 Stúdió 33.
Umsjón: Öm Petersen.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
20.30 Landsleikur í hand-
knattleik: Ísland-Danmörk.
Bein lýsing úr Laugardals-
höil.
22.10 Með hatt á höfði.
Umsjón: Baldur Bragason.
- Veðurspá kl. 22.30.
23.00 Á tónleíkum.
00.10 Kvöldtónar.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19,
22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
Næturtónar hljóma áfram.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar hljóma áfram.
04.30 Veðurfregnlr.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar
- hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Rás2
Mánudagur 1. mars
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Jón Ásgeir Sigurðsson talar
frá Bandarikjunum og Þor-
finnur Ómarsson frá Paris.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfráttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
Bandarikjapistli Karls
Ágústs Úlfssonar.
09.03 Svanfriður & Svanfrið-
ur.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir.
Afmæhskveðjur. Siminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar.
Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson.
14.03 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmáia-
útvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Ásdís Lofts-
dóttir, Jóhann Hauksson,
Leifur Hauksson, Sigurður
G. Tómasson og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór
og smá mál.
- Kristinn R. Ólafsson talar
frá Spáni.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá.
- Meinhornið: Óðurinn til
gremjunnar.
Siminn er 91-686090.
- Hér og nú. Fréttaþáttur
um innlend málefni 1 umsjá
fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur i beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
simann, sem er 91-686090.
18.40 Háraðsfráttablöðln.
19.00 Kvöldfráttir.
19.30 Ekki fráttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kL 7,7.30,8,8.30,9,
10,11,12, 12.20,14, 15, 16,
17,18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
02.04 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Allt i góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
Morguntónar halda áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Mánudagur 1. mars
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.