Dagur - 27.02.1993, Blaðsíða 16

Dagur - 27.02.1993, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 27. febrúar 1993 Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Eruð þið dugleg að taka til í herbergjunum ykkar? Ég vona það því það er svo auðvelt fyrir ykkur að sjá til þess að þau séu alltaf hrein og fín. Ef allir sjá um sitt, verður allt svo miklu auðveldara. Svo er líka meiri hætta á að þið týnið dótinu ykkar ef allt er í drasli. Þið ætt- uð að venja ykkur á að taka alltaf til áður en þið snúið ykkur að Krakkakoti! sú efri. Hversu mörg atriði getur þú fundið? •jeuun|6n n6nB (o l. ujnujuujjLj ? uu||6nj (6 iununu|aj6 jjpun un6nB (g sujsjnjiq jnuuaj (/ sujsjnjjq (jjojjs b qujsuáuj (9 ubuiubjj (g sujsjnjiq puoq (j7 jbuuubpub jajs (g uujjnqqnjsBÍJj (z juujUjBJÖ b QBjqjnBj (j :jba's Svona teiknum við... hænu og unga, PÚSL: Hvað tveir bangsar eru eins klæddir? ■£ Bo / jdiuriN :usne-] Rebbi Hólms Amma íkorni segir aö Villa vonda hafi stolið rósum úr garðinum sínum en Villa segir að rósirnar hafi verið sendar úr næslu blómabúð frá leyndum aðdáanda. Hverjum trúir Rebbi og hvers vegna? niuujo jeuu0L| ujnuigjeB jn jeuio>|S QjJ0A jJELJ JjS9J jBssacj qe unj>|Á|9 BtJ ]ac| jnfiajp 60 wngnqEui9iq, j jjQBœiJElj jsejjo rne jjUJBUJÁcf QB JI0A UUEH JjHQUJÁCj nj0 EUUB -sqj jb>||!JS qe jqs iqqatl :usnBq BINNA OG BOBO Hvað ertu að búa til, Bóbó? Síðustu vikuna hefur Svínka borðað heilt kíló af súkkulaðistykkjum. Ef hvert stykki vegur 100 grömm, hvemu mðrg súkkulaðistykki borðaði hún? un|vMsige|n>ws 6,s, m bjiujas mS ROBERT BAIMGSI - og leyndarmálið Það sem Róbert kom auga á var lág, bogadregin hurð. Hann læðist að henni. Ekkert handfang er á henni og svo virðist sem hún hafi ekki verið opnuð í margar aldir. Róbert ýtir varlega á hana. Ekkert gerist. Hann ýtir nú eins fast og hann getur. Ekkert. Eiginlega er hann feginn að hún skyldu ekki opnast. Hann gengur til baka og tekur kistilinn upp. Hann er miklu léttari en hann bjóst við. Róbert þrýstir honum að sér með annarri hendi og togar þrisvar í kaðalinn með hinni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.