Dagur - 27.02.1993, Qupperneq 20
20 - DAGUR - Laugardagur 27. febrúar 1993
Til sölu Man 10-136 árg. '83 sendi-
ferðabíll með vörulyftu.
Nánari upplýsingar gefnar í síma
21092 eftir kl. 20.
Bílasalan Bílahöllin, Strandgötu
53, sími 96-12590.
Höfum til sölu Subaru Legacy 2000
GL station, árg. 1992, ekinn aðeins
1.500 km. Verð kr. 1.750 þús. stað-
greitt.
Óskum einnig eftir bilum á skrá og á
staðinn.
Bílahöllin, sími 96-12590.
Til sölu vel með farinn grár Silver
Cross barnavagn með bátslagi.
Verð kr. 22.000.
Upplýsingar í sima 26459.
Þráðlaus sími til sölu!
Til sölu nýr þráðlaus Panasonic
sími.
Verð aðeins 11 þúsund.
Uppl. í síma 43605 eftir kl. 19.00.
Barnavagnar til sölu!
Til sölu tveir notaðir en vel með
farnir barnavagnar, Brio og Silver
Cross.
Nánari upplýsingar í sima 24564
eftir kl. 20 á kvöldin og alla helgina.
Til sölu glæsileg dönsk, hvit, eld-
húsinnrétting, svo til ný, ásamt
AEG keramik helluborði, blásturs-
ofni, tvöföldum vaski, innbyggðum
ísskáp m/frysti, kostar ný kr. 750
þúsund.
Verð tilboð.
Upplýsingar í síma 91-16215.
Loðfóðraðir samfestingar.
Vorum að fá vandaða samfestinga,
loðfóðraða og með ytra byrði úr
næloni kr. 7.900 m. vsk.
Stærðir frá 48-60.
Einnig vinnuflotbúninga frá kr.
23.500 m. vsk.
Sandfell hf. v/Laufásgötu,
Akureyri, sími 96-26120.
Víngerðarefni:
Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínarvín,
sherry, rósavín.
Bjórgerðarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkohól-
mælar, sykurmælar, líkjörar, filter,
kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin hf.,
Skipagötu 4, sími 21889.
Gengið
Gengisskráning nr.
26. febrúar 1993
39
Kaup Sala
Dollari 65,03000 65,17000
Sterlingsp. 92,84300 93,04300
Kanadadollar 52,04300 52,15500
Dönsk kr. 10,32630 10,34860
Norskkr. 9,27650 9,29650
Sænsk kr. 8,32700 8,34500
Finnskt mark 11,00340 11,02710
Fransk. franki 11,65670 11,68180
Belg. franki 1,92110 1,92530
Svissn. franki 42,67200 42,76390
Hollen. gyllini 35,19890 35,27470
Þýskt mark 39,58120 39,66650
ítölsk lira 0,04080 0,04089
Austurr. sch. 5,62660 5,63880
Port. escudo 0,42990 0,43080
Spá. peseti 0,55100 0,55220
Japansktyen 0,55197 0,55316
Irskt pund 96,12700 96,33400
SDR 89,54370 89,73650
ECU, evr.m. 76,44600 76,61060
Húsnæði í boði!
Til leigu 4ra herbergja íbúð við
Skarðshlíð frá 1. apríl.
Upplýsingar í síma 26228.
íbúð til leigu.
Til leigu tveggja herbergja íbúð.
Góð umgengni áskilin.
Upplýsingar í síma 26558 á sunnu-
dagskvöld og eftir helgi.
Til leigu 3ja herbergja íbúð í Tjarn-
arlundi. Tilboð óskast.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma-
númer á afgreiðslu Dags merkt:
„íbúð.“
Mjög góð 2ja herb. íbúð tíl leigu í
Kjalarsíðu.
Laus um mánaðamótin.
Upplýsingar ( síma 21251/21720.
íbúð til leigu úti f sveit.
Tilvalin fyrir hestafólk.
Upplýsingar ( síma 23589 eftir kl.
20.00 á kvöldin.
Stórglæsileg íbúð til leigu.
í boði er rúmgóð og falleg þriggja
herbergja íbúð í Keilusíðu. Frá 1.
apríl 1993.
Óskað er eftir áreiðanlegum og
reglusömum leigjanda.
Upplýsingar gefur María í sima
30458 vinnusími og 22451 heima-
sími.
íbúð við Núpasíðu til sölu!
Til sölu er 146 fm 4ra herbergja
endaraðhúsíbúð með bílskúr við
Núpasíðu.
Nánari upplýsingar í síma 96-
26564.
Raðhúsíbúð í Glerárhverfi til
leigu:
Þriggja herbergja raðhúsíbúð í
Glerárhverfi til leigu.
Laus fljótlega.
Upplýsingar í síma 25317.
Til leigu er skrifstofupláss það, sem
Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar
hefur haft á leigu á 2. hæð í Gránu-
félagsgötu 4 (J.M.J. húsinu). Eitt
stórt herbergi og tvö minni.
Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson,
símar 24453 og 27630.
Til leigu í miðbæ Akureyrar:
3ja herbergja íbúð.
Leiga kr. 33.000 á mánuði.
Einnig til leigu einstaklingsíbúð.
Leiga kr. 25.000 á mánuði.
Ibúðirnar leigjast frá 1. mars.
Upplýsingar í síma 91-676285 og
96-23612.
íbúðaskipti: Reykjavík - Akureyri.
Óska eftir góðri 3ja-4ra herbergja
íbúð á Akureyri, gegn góðri raðhús-
íbúð í Vesturbænum í Reykjavík,
frá aprílbyrjun í nokkra daga.
Uppl. í heimas. 91-25745 og
vinnus. 91-611400.
Fjölskylda óskar eftir góðu húsi á
Akureyri, búnu húsgögnum til
leigu í 3-4 mánuði í sumar.
Fyrirframgreiðsla í boði.
Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyr-
ir 1. mars merkt: „HP 85“.
Óska eftir lítilli íbúð til leigu i
nágrenni Miðbæjar.
Uppl. í síma 23524 (Helga) eða í
síma 985-39710.
Já... en ég nota nú
yfirleitt beltið!
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710.
---------------------------------1
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.______________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardfnur.
Tek að mér hreingerningar á (búð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bóistrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
Hvolpar fást gefins.
Upplýsingar í síma 96-43231.
Innréttingar
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri.
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
Hæ konur.
Það er gaman að geta sagt frá því
að í verðkönnun neytendasíðu
Morgunblaðsins kemur fram að
ódýrasta nuddið hér á landi fáið þið
í Heilsurækt Aldísar.
Er með gott og hressandi nudd, hef
líka 17 ára reynslu við að nudda,
notið því tækifærið, er með nokkra
lausa tíma í mars.
Hef opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga.
Heilsurækt Aldfsar,
Munkaþverárstræti 35,
sími 23317.
S.Á.Á. auglýsir:
Þriðjud. 2. mars kl. 17.15 opinn
kynningarfundur um fjölskyldusjúk-
dóminn alkoholisma og meðferðar-
starfið. Enginn aðgangseyrir.
Mánud. 15. mars kl. 17.15 fyrirlest-
ur. Streita og síðhvörf. Aðgangseyr-
ir kr. 500,-
S.Á.Á., fræðslu- og
leiðbeiningastöð,
Glerárgötu 20,2. hæð, sími 27611.
Opið mánud.-föstud. kl. 9.00-17.00.
BORGARBÍÓ
Salur A
Laugardagur
Kl. 9.00 Meðleigjandi óskast
Kl. 11.00 Raddir í myrkri
Sunnudagur
Kl. 3.00 Tommi og Jenni
Kl. 9.00 Meðleigjandi óskast
Kl. 11.00 Raddir f myrkri
Mánudagur
Kl. 9.00 Meðleigjandi óskast
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.00 Eilffðardrykkurinn
Kl. 11.00 Deep Cover
Sunnudagur
Kl. 3.00 Nemo litli
Kl. 9.00 Eilífðardrykkurinn
Kl. 11.00 Deep Cover
Mánudagur
Kl. 9.00 Eilífðardrykkurinn
BORGARBÍÓ
S 23500
Næstum Nýtt.
Umboðsverslun, Hafnarstræti 88,
Sími 11273.
Barnavagnar og kerrur, bílstólar,
burðarrúm, vöggur, baðborð, skipti-
borð, göngugrindur, ísskápar,
sjónvörp, vídeó, myndlyklar, tölvur,
myndir o. fl.
Munið ódýra stjörnumarkaðinn.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
okkur í sölu ísskápa, sjónvörp,
vídeó, myndlykla, tölvur, örbylgju-
ofna, saumavélar, systkinasæti, hlið
fyrir stiga, Tripp trapp stóla og
barnarimlarúm.
Tökum einnig ýmisleg söfn í sölu.
Opið frá kl. 13-18 virka daga.
Næstum Nýtt.
Akureyringar - Nærsveitamenn!
öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn-
ir og viðgerðir ( íbúðarhús, útihús
og fjölmargt annað.
Allt efni til staðar.
Ekkert verk er það lítið að þvi sé
ekki sinnt.
Greiðsluskilmálar.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari, Akureyri.
Sími 96-22015 f hádeginu og á
kvöldin. Bílasími 985-30503.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Öll almenn viðhalds- og nýsmfða-
vinna, úti og inni.
Verkstæðisvinna.
Sprautum gamalt og nýtt.
Fullkomin sprautuaðstaða.
Tréborg hf.,
Furuvöllum 1 • Sími 24000.
Mótorstillingar, hjólastillingar og
Ijósastillingar.
Einnig viðgerðir á Alternatorum og
störturum ásamt almennum við-
gerðum.
Ókeypis dráttarbílaþjónusta innan-
bæjar.
Bílastilling sf.
Draupninsgötu 7 d, Akureyri.
Sími 22109.
OKUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. RRNREON
Simi 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.