Dagur - 20.04.1993, Blaðsíða 15

Dagur - 20.04.1993, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 20. apríl 1993 - DAGUR - 15 Dagdvelja Stiörnuspá eftir Athenu Lee Þribjudagur 20. apríl (#4 Vatnsberi ^ (20. jan.-18. feb.) J í dag er gott að ræða málin því í samræðum manna á milli koma oft upp góbar og gagnlegar hug- myndir. Þú færb lítið út úr skemmtanalífinu þessa dagana. (Fiskar ^ (19. feb.-20. mars) J Þú ert frekar tilfinninganæmur í dag og hefur jafn gaman af að þiggja og gefa. Þig langar meira að segja að gefa sjálfum þér eitt- hvað. (<*SP Hrútur (21. mars-19. apríl) J Þab er bjart yfir hvers konar sam- skiptum svo notaðu tækifærib til ab hafa samband við einhvern sem þú hefur ekki heyrt í lengi. Happatölur eru 6, 22 og 35. (Naut 'N (20. apríl-20. maí) J Einbeittu þér að því sem framund- an er í stað þess að sitja sem fast- astur í nútíðinni. Þab verður nóg að gera í dag en kvöldiö verður ró- legra. (/ivjk Tvíburar ^ \J\. J\ (21. maí-20. júní) J Eitthvab verbur til þess ab þú hugsar meb þér hvort þú hafir ekki gætt hagsmuna þinna nægilega vel. Þú rifjar upp liðna tíb með gömlum vini. (- Uir Krabbi ^ y (21. júní-22. júli) J Þab verbur minna úr tíma þínum en þú hafðir vonast til vegna óvæntra truflana. Reyndu að einbeita þér bara ab einu í einu. VjrvnV (23. júli-22. ágúst) J Tilviljanir munu sennilega ráða ferðinni hjá þér í dag. Vertu á varb- bergi og ekki vera kærulaus. Happatölur dagsins eru 7, 13 og 25. (jtf Meyja 'N (23. ágúst-22. sept.) J Þetta er kjörinn dagur til ab ræba um mikilvæg málefni. Þú ert vel á þig kominn en mundu ab það eru ekki allir jafn kraftmiklir og þú. \W 'W' (23. sept.-22. okt.) J Heppnin leikur vib þig í dag og þér tekst vel upp vib hvab sem þú tekur þér fyrir hendur. Einhver kemur þér verulega á óvart meb gerðum sínum. íf uiin Sporðdreki^) (S3' okt.-21. nóv.) J Eitthvað sem þú sagbir olli mis- skilningi sem veröur þér í óhag. Ekki gefast upp; reyndu bara að leibrétta þetta áður en þab verður of seint. (yA Bogmaöur 'N \/5l X (22. nóv.-21. des.) J Þegar gera á áætlanir fyrir daginn kemstu ab því að þú ert í algjörum minnihluta. Þú græðir lítib á ab þrasa svo best væri ab láta hina í fribi. (Steingeit VjTTt (22. des-19. jan.) J Gerbu ráð fyrir ákveðnum seink- unum og töfum í dag vegna óstundvísi annarra. Þab verbur minna úr deginum en þú ætlabir vegna þessa. £ X j —■—r O "Æ ii" 1 /xa i j Ég var aö vona aö þú gætir hjálpað mér aö komast hjá því aö berjast viö Togga... En þess í stað tilkynnir þú öllum aö viö ætlum að berjast! Þaö er eins og þú sért aö hvetja til þess? A léttu nótunum Blindur er bóklaus mabur... Eiginmaðurinn slangraði drukkinn heim og velti því fyrir sér hvernig hann gæti komist hjá því að láta konuna sjá sig. Hann ákvaö því að fara inn í stofu og lesa. Nokkru síðar kom konan hans og sagði: „Hvað í ósköpunum ertu að gera asninn þinn. Lokaðu veskinu þínu og komdu í háttinn..." Þú hefur verib niburdreginn vegna einhverra vonbrigba und- anfarna mánuði en það ætti að breytast meb nýrri byrjun. Skob- aðu vinahópinn vel og vertu gagnrýninn því nýir sem gamlir vinir munu leika mikilvægt hlut- verk í lífi þínu á árinu. Orbtakib Róa fram í gráfcib Orðtakib merkir ab hreyfa efri hluta líkamans fram og aftur. Lík- ingin er dregin af hreyfingum manna vib róbur á móti vindi. GRÁÐ getur bæbi merkt „vind- gárar'' og „vindblær". Þetta þarftu ab vita! Minnst dýralíf Hvergi á jörbinni er dýralíf fá- skrúbugra en á Antarktíku (Subur- skautslandinu). Lífverur þar eru abeins nokkrar tegundir smávera sem lifa í vatni, 2 mosategundir og nokkrar jurtir en aðeins 2 þeirra bera blóm. Hjónabandib Skilningsleysi „Þab er abeins á tveinur tímabil- um á ævi karlmannsins, sem hann skilur ekki konuna - þab er fyrir og eftir brúbkaupið." WalterWinchell. Jtr g sTom • Arsskýrslubrubl Þessa dagana eru fyrirtæki ab birta afkomutölur fyrir síbasta ár. Afkoman er mis- jöfn eins og gengur og því míbur er hún yfir höfub ekk- ert alltof gób. Þó eru á því undantekningar. Dæmi um þab er Ibnlánasjóbur, sem skilabi 56 milljóna króna hagnabi á sibasta ári. Og árs- skýrsla sjóbsins fyrir 1992 ber vitni um ab á þeim bæ sé til nóg af penlngum; skýrsl- an er full af litmyndum og á allan hátt lagt míkib í hana. Svo mikib er ab víst ab slíkt plagg hefur ekki kostab neina mebalupphæb. Þab má velta því fýrir sér hvort ekki sé réttiætanlegt á tím- um sparnabar og abhalds í þjóbfélaginu ab hætta slíku peningabrubli? • Sláturúrgangur ónýtt aublind? Þab er kunn- ara en frá þurfi ab segja ab í hverri sláturtíb ab hausti fellur til gífurlegt magn af um- hverfisspill- andi úrgangi. Tii fjölda ára hafa menn velt fyrir sér hvort unnt sé ab nýta þenn- an úrgang í stab þess ab urba hann. í blabinu Rýni, sem nemendur í hagnýtri fjölmiblun vib Háskóla ís- lands hafa skrifab og gefib út, er athyglisvert vibtal vib Hörb Filippusson, doktor í lí- efnafræbi, um þetta mál. Hann segist á tiltölulega ein- faldan hátt geta breytt því sem annars er hent í umtals- verba fjármuni og geti út- flutningsverbmæti numib 3- 400 milljónum króna. Þrjár leibir eru nefndar. í fyrsta lagi ab bræba sláturúrgang- inn, líkt og gert er vib flskúr- gang. Annar möguleiki er söfnun einstakra vefja og líf- færa, sem eru fryst og síban tætt í fiögur og frostþurrk- ab, og í þribja lagi er nefnd- ur sá möguleiki ab vinna ým- Is lífefni úr vefjum eba vefja- dufti. Hörbur rábleggur mönnum ab halda sig vib jörbina í þessum efnum, en bendir á ab útflutningsverb- mæti frostþurrkabs dufts getl numib allt ab 240 millj- ónum króna á ári og prótein úr blóbi geti gefib 60-90 milljónir króna í abra hönd. • Vebrfb Oft heyrast vangaveitur um hversu mörg vindstig standi á bak vib mismunandi hug- tök ( veburfræbinni. Til ab eyba allri óvissu skal eftlrfar- andi upplýst: 0 vinstig-logn, 1 vlndst-andvari, 2-kul, 3- gola, 4-stinnlngsgola, 5- kaldi, 6-stinningskaldi, 7-all- hvass vindur, 8-hvassvibri, 9- stormur, 10-rok, 11-ofsaveb- ur og 12-fárvibri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.