Dagur - 06.05.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 06.05.1993, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. maí 1993 - DAGUR - 3 Fréttir Lokaspretturinn að heíjast á Alþingi: Hafnamálin í salt Eftir fund formanna þingflokk- anna í gær var ljóst að þings- ályktunartillaga Halldórs Blön- dal, samgönguráðherra, um hafnaáætlun fyrir árin 1993 til 1996 verður ekki afgreidd á þessu þingi. Halldór lagði þingsályktunina fyrir stjórnar- flokkana sl. mánudag, en hún komst ekki í forgangsröð um afgreiðslu mála. Samkvæmt þingsályktunartil- lögunni er gert ráð fyrir aó á næsta ári verði unnið fyrir tæpan milljarö í 42 höfnum vítt og breitt um landið og árin 1995 og 1996 verði unnið að framkvæmdum í 50 höfnum fyrir samtals 1890 milljónir króna. Samtals verði því unnið fyrir tæpa þrjá milljarða ár- in 1994, 1995 og 1996. Hlutur Noröurlands er drjúgur samkvæmt þingsályktunartillögunni. Samtals Norðurland vestra Hvammstangi. - Samkvæmt þingsályktunartilögu samgöngu- ráóheira er gert ráð fyrir 43,3 milljónum króna til hafnarinnar á árunum 1995-1996. Þar af fari 22,7 milljónir til endurbóta á Norðurgarði og 20,6 milljónir í Suóurbryggju. Blönduós. - Stóra hafnarfram- kvæmdin í kjördæminu. í ár er 91,1 milljón á áætlun í nýja brimvamargarðinn og 40,9 millj- ónir á næsta ári. Á ámnum 1995 og 1996 eru 44,8 milljónir á áætlun, m.a. í viðlcgukant við noröurhlið bryggju. Skagaströnd. - í ár fara þangað 5,9 milljónir til aó Ijúka við þckju við stálþil á Vestur- garói. Á næsta ári er ráðgert að framkvæma við Skúffugarð fyrir 7,2 milljónir og 28 milljónir fara til framkvæmda við dýpkun og grjótvöm við Vesturgarð á ár- Bátar við flotbryggju í Dalvíkurhöfn. Samkvæmt tillögu samgönguráð- herra tii þingsályktunar um hafnaáætlun fyrir árin 1993 til 1996 er gcrt ráð fyrir að veitt verði 186 milljónum króna til Dalvíkurhafnar, þar af 179 milljónum á árunum 1995 og 1996. er gert ráð fyrir að vinna fyrir ríf- lega einn milljarð í 18 höfnum á Norðurlandi. Dalvík er þar efst á blaði með 180 milljónir króna, síðan koma Sauóárkrókur og Olafsfjörður með 110 milljónir króna, Akureyri með 90 milljónir, Húsavík með 80 milljónir og Hrísey með 65 milljónir. Á síðunni er nánari skipting fjárveitinga til einstakra hafna samkvæmt þingsályktunartillögu samgönguráðherra. óþh unum 1995- 1996. Sauðárkrókur. - í stálþil við Syðra-plan fara 65,3 milljónir í ár. Á næsta ári er gert ráð fyrir 37,7 milljónum í m.a. dýpkun að stálþili og lagnir og lýsingu. Á árunum 1995-1996 eru síðan ráógerðar samtals 74,7 milljónir til Sauðárkrókshafnar, þar af um 65 milljónir í lengingu brimvam- argarðs við Norðurgaró. Hofsós. - Á næsta ári er gert ráð fyrir 9,1 milljón í cndurbæt- ur á grjótvöm og samtals 7,2 milljónum árin 1995 og 1996 í m.a. steypt plan og steypu utan á bryggjuvegg við Noróurgarð. SigluQörður. - Á næsta ári em áætlaðar 12,7 milljónir til smávægilegra lagfæringa á Jng- varsbryggju og Innri höfn. Á ár- ununi 1995 og 1996 er 9,1 millj- ón á áætlun til gerðar viólegu- bryggju í smábátahöfn. óþh Norðurland eystra Olafsfjörður. - í ár eru 34,3 milljónir áætlaðar til Þver- bryggju. Á næsta ári eru sam- kvæmt þingsályktunartillögunni á áætlun um 80 milljónir til frekari framkvæmda við Þver- bryggju, þ. á m. dýpkunar. Á ár- unum 1995 og 1996 er 31,5 milljón áætluð til lagna og lýs- ingar við Þverbryggju og grjót- varnar við Norðurgarð. Dalvík. - í ár cr á áætlun 7,1 milljón í slitlag á gámasvæði. Engin fjárveiting er fyrirhuguó á næsta ári, en á árunum 1995 og 1996 eru áætlaðar samtals 179 milljónir til gerðar brimvarnar- garðs, stálþils vió Norður- bryggju og grjótvamar við Suð- urgarð. Hrísey. - Á næsta ári eru áætl- aðar samkvæmt þingsályktun samgönguráðherra 25,9 milljónir í stálþil við Suðurgarð og dýpk- un við stálþil. Á ámnum 1995 og 1996 cr m.a. gert ráð fyrir um 35 milljónum í líkantilraunir vegna Norðurgarðs. Árskógssandur. - í ár cru 36 milljónir á áætlun vegna þils og stálkants. Á næsta ári eru áætlað- ar 4,5 milljónir í lagnir og lýs- ingu og 5,5 milljónir árin 1995 og 1996 í steypta þckju. Hjalteyri. - Á næsta ári eru áætluð 700 þúsund í styrkingu á grjótvöm á landgangi bryggju. Akureyri. - Á næsta ári eru samkvæmt þingsályktuninni 18,4 milljónir á áætlun til Tangabryggju og á ámnum 1995 og 1996 er gert ráð fyrir 74,8 milljónum til framkvæmda í Krossanesi og dýpkunar á Fiski- höfninni. Grenivík. - Á árunum 1995 og 1996 er gert ráð fyrir 35 millj- ónum í lengingu og styrkingu grjótgarðs. Grímsey. - í ár em 18,5 millj- ónir á áætlun til löndunar- og viðlegubryggju og 6,7 milljónir árin 1995 og 1996 til styrkingar grjótvamar. Húsavík. - í ár er um 93 millj- óna króna fjárvciting til verk- loka við Norðurgarð. Á næsta ári gerir þingsályktunin ráð fyrir l, 3 milljón á áætlun og 79,2 milljónum árin 1995 og 1996, sem ætlunin er að vcrja til dýpk- unar við Þvergarð og í Innri höfn. Kópasker. - í ár cru 2,9 millj- ónir á áætlun til hafnarinnar og 2,6 milljónir á næsta ári. Raufarhöfn. - í ár er 4,1 milljón á áætlun til endurbóta á leiðamerkjum í innsiglingu. Á næsta ári em rúmar 11 milljónir áætlaðar til m.a. grjótvamar í bátahöfn og á ámnum 1995 og 1996 cru 7,3 milljónir á áætlun, m. a. til dýpkunar innsiglingar. Þórshöfn. - Á næsta ári er gert ráð fyrir 51 milljón til hafnar- framkvæmda og árin 1995 og 1996 fái Þórshafnarhöfn 39,1 milljón króna. óþh Það er þetta með bilið milli bíla... i\ M Sprengitílboð á meðan birgðir endast Fimmtud.-föstud. Rauðvínslegið lambalæri frá Kjarnafæði kr. 698 kg Grillaðir kjúklingar 598 kr. stk. Djúpsteiktar franskar Matvöru- markaðurinn Kaupangi Opið virka daga ki. 9-22 Laugardaga og sunnudaga kl. 10-22 Kynning kl. 14-18 og laugardag kl. 9-16 áTefal pönnum og pottum og á eldföstu leirvörunum frá Emile Henry. Matreiðslumaður frá Hótel KEA verður á staðnum og kynnir notkun á vörunum og gefur að smakka. 20% afsláttur af þessum frábæru vörum á meðan á kynningu stendur. Minnum á síðustu daga vortilboðs á AEG rafmagnstækjum KEA byggingavörur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.