Dagur - 06.05.1993, Síða 15
Fimmtudagur 6. maí 1993 - DAGUR - 15
Íþróttir
Halldór Arinbjarnarson
Handknattleikur, Toyotamótið á Húsavík:
Metþátttaka og mikíð fjör
íþróttahöllin á Húsavík iðaði af
lífi um síðustu helgi þegar þar
var haldið hið árlega Toyotamót
í handknattleik. Það er hand-
knattleiksdeild Völsungs sem
fyrir mótinu stendur en það er
fyrir 5. og 6. flokk stráka og
stelpna. Mótið var nú haldið í 3.
sinn og sló þátttaka öll met, því
alls voru 488 krakkar mætt til
leiks og spilaðir voru 103 leikir.
Að sögn Haraldar Haraldssonar
hjá Völsungi er þetta mesti hugs-
anlegur fjöldi sem getur verið á
mótinu og eins og gefur að skilja
fylgir slíku stórmóti mikil skipu-
lagning og einnig vinna meðan á
því stendur, t.d. að útvega dómara
í 103 leiki. Krakkarnir komu frá 8
félögum og voru mörg lið frá
sumum. Allir gestir fóru ánægðir
til síns heima og luku lofsorði á
mótshaldið, ekki síst dómgæslu,
en brenna hefur viljaó við að hún
sé ekki sem best á mótum hjá
yngri flokkum. Urslit urðu eftir-
farandi:
5 flokkur drengja:
A lió B lið C lið
1. KA Þór ÍR
2. ÍR KA KA
3. Þór Grótta Fram
5. flokkur stúlkur:
Alið B-Clið:
1. ÍR ÍR b
® /X% 18.
-fyrír þig og þina fjöiskyidu! 16 Í kV Í kd
Tekst markverðinum að
verjast sjúkraþjálfaranum ?
Guðmundur Jónsson, sjúkraþjálfari á Dalvík, var yfirburða sigurvegari
í síðasta Getraunaleik Dags. Hann heldur því áfram og hefur skorað á
Sigurvin Jónsson, markvörð 3. deildar liðs Dalvíkinga í knattspyrnu.
Síðan er að sjá hvort markverðinum tekst að koma í veg fyrir enn einn
sigur sjúkraþjálfarans.
Um síðustu helgi gekk heldur illa hjá íslendingaliðunum í Svíþjóð.
Degerfors, lið Einars Páls Tómassonar, gerði 1:1 jafntefli við Frölunda.
Valsmaðurinn lék sinn fyrsta leik með liðinu og átti ágætan leik. Hlyn-
ur Stefánsson hjá Örebro átti einnig ágætis leik en lið hans mátti
sætta sig við 1:0 tap á móti Malmö. Hácken, með Arnór Guðjónsson
og Gunnar Gíslason í broddi fylkingar, lék á útivelli gegn stórliði AIK.
Heimamenn skoruðu tvívegis í síðari hálfleik og hirtu því öll stigin.
Öster er nú efst í deildinni með 12 stig, hefur unnið alla sína leiki, og
AIK kemur næst með 10. íslendingaliðin eru öll við botninn.
Vert er að minna á að getraunasalan verður í fullum gangi í sumar.
Getraunaleikur Dags fer nú í sumarfrí en hefst aftur með haustinu. í
staðinn verður greint frá 13 leikjum réttum á getraunaseðlinum í
þriðjudagsblaði Dags og jafnvel látin fylgja með stutt umfjöllun um
sænku knattspyrnuna.
Guðm. Sigurvin 'fö Q- un C. £L
1. Brage-Trelleborqs FF X2 2
2. Degerfors-Hacken X 12
3. Norrköping-Örebro 1 1
4. Örgryte-AIK X2 X2
5. Öster-Helsingborg 1 1
6. Arsenal-Crystal Palace 1X 1X
7. Blackburn-Sheff. Wed. 1X 1
8. Ipswich-Notth. Forest 1 1X
9. Liverpool-Tottenham 1 1
10. Manch. City-Everton 1 1X
11. Middlesbro-Norwich. 12 12
12. Oldham-Southamton 1X 1
13. Sheff. Utd.-Chelsea 1 1
Upplýsingar um rétta röö og vinningsupphæðir:
Lukkulínan 99-1000 • Textavarpið síða 455
Símsvari 91-814590 • Grænt númer 99-6888
Lokahóf SRA
Næstkomandi sunnudag heldur
Skíðaráð Akureyrar lokahóf í
Sjallanum. Allir eru velkomnir
og sérstaklega eru foreldrar og
aðrir velunnarar hvattir til að
mæta.
Veitt veróa verðlaun fyrir Ak-
ureyrarmót og innanfélagsmót
vetrarins, bæði í alpagreinum og
norrænum greinum. Hófið hefst
kl. 14.00 með verðlaunaafhend-
ingu fyrir 12 ára og yngri og þar á
eftir fyrir 13 ára og eldri, eða um
kl. 14.00. A eftir verða veitingar.
2. KA Fram b
3. Fram KA b
6. flokkur drengir:
Alið B-Clið:
1. Þór Grótta b
2. KA 1 KAbl
3. KA 2 Þórb
6. flokkur stúlkur:
Alið:
1. KA
2. Völsungur 2
3. Völsungur 1
Bestu markmenn:
Hermann Þ. Grétarsson, IR 5. fl. A.
Vignir Stefánsson, Völs. 5. fl B.
Hlynur Ö. Sigurósson, Fram 5. fl. C.
Rósa Sigbjömsdóttir, KA 5. fl. A.
Aslaug Gunnarsdóttir, Fram 5. fl. B-C.
Þóra Rögnvaldsdóttir, KA 6. fl.
Barði Jónsson, Þór 6. fl. A.
GrétarD. Sigurðsson, Gróttu 6. fl. B-C.
Bestu lcikmenn:
Atli S. Þórarinsson, KA 5. fl. A.
Indriði Sigurðsson, 5. fl. B.
Ragnar, Gróttu 5. flokkur C.
Ingibjörg Yr Jóhannsdóttir, Fram 5. fl. A.
Þórdís Brynjólfsdóttir, ÍR 5. fl. B.
Ebba Brynjarsdóttir KA, 6. fl.
Kristján V. Kristjánsson, Þór 6. fl. A.
Asgeir Halldórsson, Þór 6. fl. B.
Markahæstu leikmenn:
Heiðar Jakobsson, Fram 5. fl A (31).
Indriói Sigurðsson, Gróttu 5. fl B (20).
Bjöm Hjörtur, ÍR 5. fl C. (13).
Ingibjörg Yr Jóhannsdóttir, Fram 5. fl A (14)
Þórdós Brynjólfsdóttir, ÍR 5. fl. B (10).
Ebba Brynjarsdóttir, KA 6. fl. (13).
Pétur Kristjánsson, Þór 6. fl. A (17)
Ásgeir Halldórsson, Þór 6. fl B. (19).
Leikmaöur Mótsins var valinn
Jónatan Þór Magnússon KA og
prúðasta liðið kom einnig frá KA.
Krakkarnir á Toyotamótinu voru að sögn mótshaldara til mikillar fyrir-
myndar og allt gekk vel þrátt fyrir mikinn fjölda þátttakenda. Mynd: im
Skíðaganga, íslandsgangan:
Norðlendingar sigruðu í öllum flokkum
íslandsgöngunni, sem er röð
skíðamóta einkum ætluð fyrir
almenning, Iauk um síðustu
| helgi á ísafirði með svokallaðri
Fossavatnsgöngu. Keppt var í 3
| aldursflokkum karla í vetur og
Sigurgeir Svavarsson og Jóhannes Kárson sigruðu í sínum flokkum í ís-
landsgöngunni.
þegar samanlagður árangur er
skoðaður kemur í ljós að Norð-
lendingar hafa sigrað í þeirn öll-
um. Alls voru mótin 5 talsins en
til útreiknings koma 3 bestu
göngur hvers og eins.
Sigurgeir Svavarsson frá Ólafs-
firði sigraði í flokki 17-34 ára.
Hann tók þátt í 3 göngum, Skíða-
staðatrimminu, Fjaróargöngunni
og nú síðast Fossavatnsgöngunni
og hlaut samtals 75 stig en 25 stig
eru gefin fyrir sigur^ í hverri
göngu. Isfirðingurinn Ami Freyr
Elíasson kom næstur að heildar-
stigatölu með 60 stig. Hann vann
Bláfjallagönguna, varö 2. í Fjarð-
argöngunni og 3. í Fossa-
vatnsgöngunni. Kári Jóhannesson
frá Akureyri hafnaði í 3. sæti meó
28 stig og jafnir í 4.-5. sæti urðu
Gísli Einar Arnasqn Isafirði og
Ólafur Björnsson Ólafsfirði meó
20 stig.
Handknattleikur:
Alfreð Gíslason
i /ii) xr k /n
Alfreð Gíslason.
Alfreð Gíslason mun halda
áfram sem þjálfari meistara-
flokks KA í handknattleik. Að
sögn Sigurðar Sigurðssonar,
formanns handknattleiksdeild-
ar, verður endanlega gengið
frá framhaldssamningi á
næstu dögum um að AIIi þjálfl
liðið næsta vetur.
Alfreó hefur verið cinn af
burðarásum liðsins undanfarin 2
ár ásamt því að þjálfa. Ljóst er
að einhverjar mannabreytingar
verða á liðinu en flest lió halda
að sér höndum í þessum málum
þar til keppni lýkur á íslands-
mótinu.
Jóhannes Kárason Akureyri bar
sigur úr býtum í flokki 35-49 ára.
Hann keppti á öllum mótunum
nema Bláfjallagöngunni, varð þrí-
vegis í 2. sæti og vann Skíðastaða-
trimmió. Fyrir þetta hlaut hann 65
stig. Jafn mörg stig í 2. sæti hlaut
Sigurður Gunnarsson Isafirði.
Hann vann tvívegis og varó 3. í
Fossavatnsgöngunni. I næstu
þremur sætum komu Akureyring-
ar. Sigurður Aðalsteinsson varð 3.
í heildarstigakeppninni með 46
stig, Ingþór Bjamason 4. með 40
og Konráð Gunnarsson hlaut 26
stig í 5. sæti.
Björn Þór Ólafsson frá Ólafs-
firði sigraði með yfirburðum í
flokki 50 ára og eldri. Hann tók
þátt í öllum keppnunum nema
Skógargöngunni og vann ætíð sig-
ur. Fyrir þetta hlaut hann 75 stig
eða fullt hús. Elías Sveinsson ísa-
firði kom næstur með 55, þá Þor-
lákur Sigurðsson Akureyri með 51
og Rúnar Sigmundsson Akureyri
hlaut 40.