Dagur - 15.05.1993, Blaðsíða 11
Laugardagur 15. maí 1993 - DAGUR - 11
Akureyri:
Skóvinnustofa Harðar í Hafnarstræti
Nýir eigendur hafa tekið við
skóvinnustofunni í Hafnarstræti
88 á Akureyri, sem var í eigu
Gísla Ferdinandssonar hf.
Núverandi eigendur eru hjónin
Höróur Hafsteinsson, skósmióur,
og Lilja Stefánsdóttir, en þau ráku
skóvinnustofu á sama stað fyrir 8
árum. Þau bjóöa upp á alhliða
skó- og töskuviðgerðir, lykla-
smíði og allar viöhaldsvörur fyrir
skó og aðrar leðurvörur. Stoð-
tækjafræðingur frá Gísla Ferdin-
andssyni hf. mun áfram vera með
móttöku á staðnum og kemur
hann á ca. þriggja vikna fresti.
Nýja nafnið er Skóvinnustofa
Harðar en síminn er áfram 24123
og er opið alla virka daga frá kl.
9-18.
Dómsmálaráðherra skipar nefnd:
Neyðarsímanúmer fyrir allt landið
Dómsmálaráðherra hefur skip-
að nefnd til að hafa forystu um
að koma á samræmdu neyðar-
símanúmeri fyrir allt landið. Að
þessu máli hefur verið unnið á
ýmsum stöðum á landinu og er
það mislangt á veg komið.
Borgarstjórinn í Reykjavík hef-
ur farið þess á leit viö ráöuneytið
að þaó skipi nefnd til að yfirfara
gögn sem til eru og meta kosti og
galla samræmds neyðarsímanúm-
ers fyrir höfuðborgarsvæðið. Mun
þessi nefnd nú hafa samstarf vió
sveitarfélög á svæóisnúmeri 91
um lausn málsins og við sveitar-
félög á öðrum svæðisnúmerum.
Markmiðið er að hægt sé að
hringja í eitt neyðarsímanúmer
vegna allrar neyðarþjónustu, hvar
sem er á landinu og þarf því að
gæta þess að þær leiðir að ofan-
greindu markmiði, sem farnar
verða á hverju svæði, séu sam-
rýmanlegar.
Ekki liggur á þessu stigi fyrir
ákveóin áætlun um hvenær verk-
inu verði lokið en reikna má með
Steinarr
Magnús-
son heldur
tónleika
Steinarr Magnússon, tenór,
heldur tónleika á sal Tónlistar-
skólans á Akureyri í dag, laug-
ardaginn 15. maí, kl. 16.
Tónleikamir eru hluti af átt-
unda stigs prófi hans. Á efnis-
skránni eru íslensk sönglög, er-
lend lög og óperuaríur.
(Fréttatilkynning)
að samræmt neyðarsímanúmer
komist á fyrir höfuöborgarsvæöið
á síðari hluta árs 1994.
I nefndina hafa verið skipuð:
Stefán Eggertsson, verkfræðingur
sem jafnframt er formaður, Berg-
þór Halldórsson, verkfræðingur
Pósts og síma, Esther Guðmunds-
dóttir, framkvæmdastjóri Slysa-
vamafélags Islands, Guðjón
Magnússon, skrifstofustjóri heil-
brigðis- og tryggingamálaráðu-
neytisins, Guðjón Petersen, fram-
kvæmdastjóri Almannavarna rík-
isins og Hallgrímur Guðmunds-
son, bæjarstjóri í Hveragerði.
Vitið þið? Ég er með bor á bílkrana. Bora fyrir uppistöðum undir sólpalla, sum- arhús, íbúðarhús, hliðstólpa, snúrur o.fl. Geymið auglýsinguna. Sigurður Jónasson, sími 985-23700.
Orðsending til
handverksfólks
Dagana 29.-31. maí verða frímerkjasafnarar og
fleiri með sýningu í íþróttahöllinni á Akureyri.
í tengslum við hana býður Iðnþróunarfélag Eyja-
fjarðar handverksfólki á svæðinu, því að kostnaðar-
lausu, að sýna og selja framleiðsluvörur sínar þessa
daga.
Þau sem hafa áhuga á þátttöku eru beðin að láta vita
fyrir 22. maí hjá Iðnþróunarfélagi Eyjafjarðar í síma
26200.
©1IÐNÞRÓUNARFÉLAG
j EYJAFJARÐAR HF.
ENGIN HÚS ÁN HITA
Vortilboð
Hreinlætistæki ★ Blöndunartæki
Sturtuklefar ★ Sturtuhorn.
Sýnum einnig flísar á gólf og veggi og
Nomaco baðinnréttingar.
Verslið við
fagmann.
DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI
SÍMI (96)22360
HREINLÆTISTÆKI
STURTUKLEFAR 0G HURÐIR
BLÖNDUNARTÆKI
ALLT EFNI TIL PÍPULAGNA
JAFNAN FYRIRLIGGJANDI
\IW uió HRRFNROIL
Ný sending
Glæsilegt úrval af pottablómum.
★
Á tilboðsborði fjöldi pottablóma
á 150 kr.
★
Blóm á betra verði.
Góður staður sem gleymist seint.
Velkomin í Vín
Sími
31333
Börn - Unglingar - Aldraðir
Sumarbúðirnar við
Vestmannsvatn
INNRITUN ER HAFIN
1. fl. 8. júní-15. júní, börn 7- 9 ára.
2. fl. 18. júní-25. júní, stúlkur 7-12 ára.
3. fl. 28. júní- 5. júlí, börn 7-10 ára.
4. fl. 7. júlí-14. júlí, börn 10-12 ára.
5. fl. 15. júlí-19. júlí, unglingar 13-16 ára.
Bátsferðir, kvöldvökur, hestaferðir, kirkju-
ferð, veiði, sund og margt fleira.
Upplýsingar og pantanir í símum 96-27540, 96-26179,
96-61685 og 96-43545 frá kl. 16.00-18.00 virka daga.
Vestmannsvatn 1993.
Gildir sem afsláttur af gistireikningi til l. mars 1994
FIMM
HUNDRUÐ
,KRÖNUR
Hótel Lind er nýtiskulegtlyrsta flokks hótel alveg viö Lauc
herbergin eru meö baöi, síma, sjónvarpi með gervihnatl
mlnibar. Stutt er ( verslanir. kvikmyndahús og banka.
HÖTBL UNV
Rauðarárstíg 18
Slmi 623350
Fax 623150
Kennara vantar
að Hrafnagilsskóla, Eyjafjarðarsveit, næsta
skólaár.
Aðal kennslugreinar: Sérkennsla og almenn kennsla
á barnastigi.
Upplýsingar veita Sigurður Aðalsteinsson, skóla-
stjóri, í símum 31137 og 31230 og Anna Guðmunds-
dóttir, aðstoðarskólastjóri, í símum 31137 og 31127.
Skólastjóri.