Dagur - 19.05.1993, Síða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 19. maí 1993
Iþróttir
Haildór Arinbjarnarson
TINDASTOLL
V
Stofnaö 1907
Besti árangur:6. sæti í 2. deild 1988 og 1989. 3. deildar meistari 1992.
8 lióa úrslit í bikarkeppni KSÍ 1988.
Stærsti deildarsigur: 11:2 ge^n HSÞ-b í 3. deild NA 1987.
Stærsta deildartap:0:7 gegn ÍBÍ í 2. deild 1984.
Ferill á íslandsmóti:3. deild 1970 og 1977-1981. 3. deild NA 1982-
1983. 2. deild 1984. 3. deild NA 1985-1987. 2. deild 1988-1991. 3. deild
1992. 2. deild 1993.
Nýir leikmenn:Steingrímur Orn Eiðsson frá KS og Ingvar Magnússon
frá Kormáki.
Farnir frá síðasta sumri:Sverrir Sverrisson í Þrym, Hólmar Astvalds-
son, Bergur Stefánsson, Finnur Kristinsson og Guðbjöm Tryggvason..
Markahæstir á síðasta sumri:(Bikar) Bjarki Pétursson 17(4), Sverrir
Sverrisson 14(4), Pétur Pétursson 7(1).
Bjarki Pétursson
17 leikir
Björn Björnsson
75 leikir
Björn Sigtryggsson
45 leikir
Grétar Karlsson
19 leikir
Guðbjartur Haraldsson Gunnar Þ. Gestsson
106 leikir 50 leikir
Ingvar Magnússon Lýður Skarphéðinsson Tryggvi Tryggvason
1 leikur
13 leikir
18 leikir
Stefán Ö. Pétursson
89 leikir
Stefán V. Stefánsson
18 leikir
.
Gísli Sigurðsson
111 leikir
Ingi Þ. Rúnarsson
19 leikir
Sigurjón Sigurðsson
28 leikir
Steingrímur Örn Eiðs-
son
Sverrir Sverrisson
114 leikir
Wrður Gíslason
35 leikir
Árni Stefánsson
aðstoðarþjálfari
Pétur Pétursson
þjálfari
Bjarki Pétursson átti mjög gott tímabil í fyrra með Tindastóli og
mun án efa verða drjúgur í sumar.
Erfítt að ná öflu
flðínu saman
- segir Pétur Pétursson
Pétur Pétursson, landsliðsmað-
ur og atvinnumaður í knatt-
spyrnu til margra ára, mun
þjálfa 2. deildar lið Tindastóls í
sumar. Pétur Iék með liðinu sl.
tímabil og þá vann Tindastóll
yfirburða sigur í 3. deild. Liðið
hefur í stórum dráttum haldið
sínum mannskap en þjálfarinn
frá því í fyrra, Guðbjörn
Tryggvason, er horfinn á braut,
sem og markahrókurinn Guð-
brandur Guðbrandsson, sem
nú þjálfar og leikur með 4.
deildar liði Þryms á Sauðár-
króki.
Þetta er frumraun Péturs sem
þjálfara meistaraflokks og kvað
hann það leggjast vel í sig.“Undir-
búningur liösins hefur í raun
gengið ágætlega en það hefur
verið erfitt aó koma mannskapn-
um saman, menn hafa verið
dreifðir um landið. Hópurinn er
reyndar heldur minni en í fyrra en
getulega séð ætti hann að vera
svipaður. Sumarið leggst samt vel
í mig. Við gerum okkur grein fyr-
ir að þetta eru erfið lið sem við
erum að fara að spila á móti og
það verður án efa hart barist en
við ætlum að sjálfsögðu að standa
okkur.“
Þegar Pétur var spurður um
frammistöðu liðsins í leikjunum í
vor, sagði hann það hafa verið
ákveðió vandamál, að alltaf vant-
aði einhvem í hópinn í þeim
leikjum. „Ég hef ekki getað haft
allan mannskapinn saman í þess-
um leikjum. Það hafa alltaf verið
3-4 menn sem ekki hafa komist í
einstaka leiki. Ég held að það hafi
því lítið verið að marka þetta hjá
okkur. Það verða hins vegar allir
komnir á morgun (í dag). Sumir
koma reyndar ekki alkomnir heim
fyrr en í júní því þeir eru að klára
skóla fyrir sunnan en þeir verða
með okkur í leikjunum.“
Eins og hinir þjálfarar 2. deild-
ar liðanna sagðist Pétur enga
grein geta gert sér fyrir stöðu
Tindastóls miðað við hin liðin í
deildinni. „Maður veit auðvitað
að lið cins og Leiftur, KA, Breióa-
blik, Grindavík og Stjaman eru
sterk en hvar við stöndum í sam-
anburði við þau er erfitt að segja.
Ætli það komi nokkuð í ljós fyrr
en við byrjum að spila.“ I 1. um-
ferð á Tindastóll heimaleik á móti
ÍR á laugardaginn kl. 14.00.
Sverrir Sverrisson skoraði 14 mörk í deildarkeppninni í fyrra og 4 í
bikarnum.