Dagur - 02.06.1993, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 2. júní 1993 - DAGUR - 3
Fréttir
Skipulagsstjórn ríkisins:
BóIstaðarhJíðarbrekkan á uraræðuborðinu í dag
Skipulagsstjórn ríkisins fjallar í
dag um þær athugasemdir sem
bárust vegna hugmyndar Vega-
gerðar ríkisins um lagningu
vegar um Bólstaðarhlíðar-
brekku. Vegagerð ríkisins og
Bóistaðarhlíðarhreppur hafa
„Það er ekkert kreppuhljóð í
okkur,“ segir Guðmann Tobí-
asson, verslunarstjóri Kaupfé-
lags Skagfirðinga í Varmahlíð,
en um helgina var opnaður
grillstaður KS í Varmahlíð.
„Við opnuðum grillstaðinn á
laugardaginn og jafnframt opnuð-
um við gjörbreytta hreinlætisað-
stöðu og nýja matvörubúð. Við
Holtavörðuheiði:
Bflvelta
Bifreið valt uppi á Holtavörðu-
heiði á hvítasunnudag.
Að sögn lögreglunnar á
Blönduósi var ökumaður, sem var
einn í bílnum, fluttur á sjúkrahús-
ið á Blönduósi, en meiðsl hans
voru ekki talin alvarleg. óþh
ekki verið á einu máli um legu
vegarins og hefur einkum verið
ágreiningur um legu hans við
Qárrétt skammt frá Húnaveri.
Stefán Thors, skipulagsstjóri,
segir að stefnt sé að því að af-
stækkuðum húsnæði hér um 300
fermetra og fluttum matvöruversl-
unina í nýja húsnæðið, en gamla
húsnæðið nýtum vió fyrir grill-
staðinn, stærri snyrtingar og bens-
ínafgreiðslu. Síðan er verið að
vinna að frágangi utanhúss þar
sem við veröum með útipall með
borðum og stólum. Með þessum
breytingum vil ég segja að þetta
sé gjörbreyttur staður,“ sagði
Guðmann.
Guðmann sagði að þessi breýt-
ing þýddi umtalsverða fjölgun
starfsmanna KS í Varmahlíð og
taldi hann að yrðu ráðnir 7-8 nýir
starfsmenn, að minnsta kosti yfir
sumarmánuðina, og allt í allt yrðu
ríflega 30 starfsmenn í sumar.
Á grillstaðnum sagði Guómann
að boðið yrði upp á alla algenga
grillrétti og rétt dagsins.
greiða málið á fundinum í dag, en
það var kynnt á síðasta fundi
skipulagsstjómar.
„Ef skipulagsstjóm mælir með
því að tillaga Vegagerðarinnar
verði staðfest sem skipulag, þá er
Mikill fjöldi ferðafólks stoppar
í Varmahlíð og sagði Guðmann
að mjög aðkallandi hafi verið að
auka þjónustuna og bæta aðstöð-
una. Á álagstímum hafi verið al-
veg á mörkunum að hægt væri að
taka á móti öllum viðskiptavinum
sem komu í kaupfélagið. Við-
skipti ferðafólks eru stór hluti af
heildarveltunni og sagði Guð-
mann að til marks um það þrefald-
ist velta kaupfélagsins í Varma-
hlíð yfir sumarmánuðina.
Auk þessarar auknu þjónustu
KS í Varmahlíð hefur hótelstýran
í Hótel Varmahlíð endurbyggt
hótelið og verður það formlega
opnað 18. júní nk. Þá verður
einnig boðið upp á gistingu í
Varmahlíðarskóla í sumar. óþh
Húsavík:
Róleg hvítasunna
hjá lögreglu
Helgin var sú rólegasta hvíta-
sunnuhelgi sem lögreglan á
Húsavík minnist. Mikið var um
skemmtanahald á fóstudags-
kvöld en það fór vel fram. Einn
ökumaður var tekinn vegna
gruns um ölvun við akstur að-
faranótt laugardags.
I síðustu viku voru 40-50
manns kærðir eða áminntir vegna
umferðarlagabrota, flestir vegna
hraðaksturs. IM
Verslunin Hagkaup á Akureyri,
hefur lengt afgreiðslutíma versl-
unarinnar um 15 klukkustund-
ir á viku, frá og með gærdegin-
um, 1. júní.
Framvegis verður verslunin op-
in frá kl. 9.00-21.00 frá mánudegi
til föstudags, frákl. 10.00-18.00 á
laugardögum og frá kl. 12.00-
þar með kominn upp ágreiningur á
milli skipulagsstjómar og sveitar-
stjómar. I þeirri stöðu mun ráð-
herra kveða upp úrskurð í málinu.
Ef skipulagsstjóm fellst á athuga-
semdir heimamanna, þá afgreiðir
hún málið til staðfestingar ráð-
herra. Þá er ekki uppi ágreiningur
um málið og Vegagerðin verður
að haga vegarlagningunni sam-
kvæmt þeirri ákvörðun. Þó er
ljóst að ef farið verður að tillögu
hreppsnefndar Bólstaðarhlíðar-
hrepps, þá koma landeigendur í
Bólstað og Bólstaðarhlíð til með
að mótmæla þeirri legu vegarins
og þaó getur þýtt að þurfi að aug-
lýsa legu vegarins aftur og gefa
þessum landeigendum kost á að
gera sínar athugasemdir,“ sagði
Stefán.
í skipulagsstjóm sitja Helgi
Hallgrímsson, vegamálastóri,
Skógræktarfélag Eyfirðinga:
Námskeið í
skógrækt
Laugardaginn 5. júní mun
Skógræktarfélag Eyfirðinga
gangast fyrir námskeiði í skóg-
rækt.
Námskeiðið verður haldið í
gróðrarstöð félagsins í Kjama-
skógi og hefst kl. 10 árdegis og er
gert ráð fyrir að því ljúki um kl.
16.
Námskeiðið er ætlað þeim sem
vilja kynna sér verklag og skipu-
lagningu á smærri skógræktar-
svæðum.
Annars vegar veróa fyrirlestrar
um skipulag skógræktar, plöntu-
val og verklag, hins vegar verður
verkleg sýnikennsla og skoðunar-
ferð um Kjamaskóg.
Þeir sem hafa hug á að taka
þátt í námskeiði þessu skulu skrá
sig hjá Skógræktarfélaginu í síma
17.00 á sunnudögum.
Sigurður Markússon, verslun-
arstjóri í Hagkaupi, segir að meó
þessu sé fyrst og fremst verið að
auka þjónustuna enn frekar og
sinna betur þörfum viðskiptavin-
arins. Hann sagði það jafnframt
reynsluna að mest væri verslað
skömmu fyrir lokun hvem dag.
KK
I Hermann Guðjónsson, vita- og
hafnamálastjóri, Garðar Halldórs-
son, húsameistari ríkisins, Hjör-
leifur Kvaran, lögfræðingur, og
Margrét Heinreksdóttir, lögfræð-
| ingur. óþh
Stóraukin þjónusta KS í Varmahlíð:
GrUlstaður opnaður um helgina
- 7-8 nýir starfsmenn bætast við
er kr. 300. (Fréttatilkynning)
Hagkaup Akureyri:
Afgreiðslutímmn lengdur
um 15 klst. á viku
- opið til kl. 21.00 virka daga
24047 fynr 4. júní.
Þátttökugjald
LAMBAKJÖT E R BEST Á GRILLIÐ
Framhryggjar-
sneiðar meo a.m.k.
15% gríUafslætti
I næstu verslun færðu nú lambakjöt á afbragðstilboði, - tilbúið beint á grillið.