Dagur - 02.06.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 2. júní 1993
Óskum eftir 2ja herb. íbúð á
Brekkunni, frá 1. okt. til lok maí.
Góöri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 61129 eöa
22097.
Fullorðin hjón óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð á leigu sem fyrst.
Góöri umgengni heitið.
Uppl. í síma 11451 eftir kl. 18.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja
herb. íbúð á leigu.
Regiusemi og góðri umgengni heitiö.
uppi. í sfma 21172 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
Næturvörð á hóteli vantar her-
bergi til leigu meö aðgangi að eld-
húsi, frá og með 15. júlí.
Uppl. í síma 91-44107.
íbúð til leigu!
2ja herbergja kjallaraíbúð til leigu í
Glerárhverfi.
Laus strax.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „PAR“ fyrir 10. júní.
Geymsluhúsnæði til leigu.
Bílskúr til leigu í Glerárhverfi, hent-
ugur sem geymsluhúsnæði eða fyrir
þrifalegan iðnað.
Upplýsingar í síma 96-26274,
Björk.
íbúð í Gerðahverfi laus til leigu
frá 1. júlí í þrjá mánuði eða lengur.
íbúðin er 46 m!, björt kjallaraíbúð, 2
herbergi ásamt eldhúss- og sjón-
varpskrók.
Uppl. í síma 23550 eftir kl. 19.00.
Til leigu 4ra herb. íbúð í Mela-
síðu.
Laus 1. júli.
Upplýsingar í síma 91-37290.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasimi 25296 og 985-39710.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
hjý og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Gengið
Gengisskráning nr. 101
1.júní1993
Kaup Sala
Dollari 62,78000 62,94000
Sterlingsp. 98,01000 98,29000
Kanadadollar 49,30700 49,44700
Dönsk kr. 10,28740 10,31740
Norsk kr. 9,29270 9,31870
Sænsk kr. 8,74970 8,77370
Finnsktmark 11,62980 11,66380
Fransk. franki 11,67410 11,70810
Belg. franki 1,92010 1,92570
Svissn. franki 44,10030 44,22030
Hollen. gyllini 35,16270 35,26270
Þýskt mark 39,45480 39,55480
ftölsklira 0,04269 0,04281
Austurr. sch. 5,60580 5,62180
Port. escudo 0,41080 0,41200
Spá. peseti 0,49880 0,50020
Japansktyen 0,58698 0,58858
írskt pund 96,08600 96,36600
SDR 89,78160 89,94960
ECU, evr.m. 76,84640 77,06640
Til sölu:
M.M.C. Pajero stuttur, bensín, nýtt
lakk og gírkassi, árg. '85. Skoðun
'94. Ath. Skipti á ódýrari möguleg.
Toyota Corolla Turing, 4x4, nýtt
lakk, árg. '89. Skoðun '94.
Opel Rekord, árg. '81. Skoðun '94.
Gott verð.
Uppl. gefur Jón í síma 24865.
Til sölu Toyota Cressida, árg. '82.
Skoðuð '94.
Og bókasafn sem samanstendur
af mörgum góðum ritverkum.
Uppl. í síma 22488.
Bifreiðaverkstæðið Bílarétting sf.
Skála við Kaldbaksgötu,
sími 96-22829.
Allar bílaviðgerðir: Svo sem vélar,
pústkerfi, réttingar, boddíviðgerðir,
rúðuskipti, Ijósastillingar og allt ann-
að sem gera þarf við bíla.
Gerið verðsamanburð og látið
fagmann vinna verkið, það borgar
sig.
Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8.
Deildarmót ÍDL, verður haldið á
Hlíðarholtsvelli 12. og 13. júní.
Opin skráning í Hestasporti fram til
kl. 18 miðvikudaginn 9. júní.
Ath. endurnýja þarf eldri skráningar.
Til sölu hluti í mjög góðu hest-
húsi í Lögmannshlíðarhverfi.
Um er að ræða 6-7 pláss, góða
hnakkageymslu og góða kaffistofu.
Fimm hross.
Uppl. í síma hs. 22920 og 23300,
Haukur.
Til sölu mjög vel með farið 10
gíra D.B.S. karlmannsreiðhjól.
2ja ára gamalt.
Verð 22.000.
Uppl. í síma 23328.
Áhaldaleigan
sími 30329
Auðveldar störfin í
garðinum.
t Runnaklippur (bensín)
eða rafdr.
* Keðjusagir (bensín)
t Greinaklippur
t Sverðsagir
t Mótororf, (bensín)
t Sláttuvélar (bensín)
t Hjólbörur, stigar og fl.
KEA Byggingavörur
Lónsbakka
16 ára piltur óskar eftir sveita-
vinnu.
Er vanur öllum sveitastörfum.
Uppl. í síma 96-22236.
Stúlka á 19. ári óskar eftir kvöld-
eða helgarvinnu.
Getur byrjað strax.
Uppl. í síma 11756.
Garðaúðun.
Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús.
Uppl. í símum 11172, 11162 og
985-23562.
Jón Björnsson.
Garðúðun.
Garðeigendur ath.
Tökum að okkur úðun gegn roða-
maur, trjámaðki og lús.
Fagvinna.
Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf.
Jón sími 25125,
Baldur sími 23328.
Farsími 985-41338.
Túnþökur til sölu!
Keyrt á staðinn ef óskað er.
Snarrótarlaust.
Allar nánari upplýsingar í síma
31203. Bílasími 985-39773.
Geymið auglýsinguna.
Garðsláttuvélaþjónusta.
Gerum við og standsetjum garð-
sláttuvélar og vélorf.
Sækjum vélarnar heim ef þess er
óskað.
Uppl. í síma 25123 eða 25066.
Hestaunnendur athugið
Stóðhesturinn
Óður frá Torfunesi
verður til afnota í
Laufási Grýtubakkahr. í
sumar (eftir FM 93).
Óður stóð efstur í flokki
stóðhesta 6 v. og eldri á
héraðssýningu kynbótahrossa
nú í vor.
Faðir Óðs er heiðursverð-
launahesturinn Ófeigur frá
Flugumýri 882 og móðir er
gæðingshryssan Kvika
frá Rangá.
Nánari uppl. veita Þórarinn
s. 33106 og Vignir s. 25055
og 27190. Vinsamlegast
pantið tímanlega.
★
Get bætt við mig hrossum í
tamningu og þjálfun frá
15. júní. Aðstoðarmaður
er Sigurður Jósefsson.
Vignir Sigurðsson Akureyri.
Símar 25055, 27190
og 24856.
Hestar til sölu!
8 vetra móbrúnn hestur til sölu.
Upplýsingar í síma 96-61512.
Óska eftir skellinöðru 50-70 cc,
skoðaðri '94.
Á sama stað til sölu Amstrad tölva
með 18 leikjum.
Uppl. í síma 96-43103.
Á hvítasunnudag tapaðist brúnn
og hvítur Spring-spaniel, 3ja
mán. gamall hvolpur við ruslahaug-
ana á Akureyri.
Finnandi vinsamlegast hringið í
síma 24634.
Fundarlaunum heitið.
Fjölær garðablóm til sölu.
Einnig rauðrófuplöntur, dvegtómat-
ar og gamall búfjáráburður.
Hlíf Einarsdóttir, Brunná, sími
22573 eftir klukkan 11.00 alla daga.
Garðyrkjustöðin Grísará,
Eyjafjarðarsveit,
sími 96-31129, fax 96-31322.
Plöntusalan er opin 9-12 og 13-20
mánud.-föstud. 10-12 og 13-18
laugard. og sunnud.
Til sölu úrvals víðiplöntur, sterk-
legar með góðu rótarkerfi.
3-5 ára plöntur, þær bestu á mark-
aðnum í dag.
Veiti magnafslátt.
Upplýsingar í símum h.s. 11194,
v.s. 11135. Farsími 985-32282.
Garðtækni.
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Vinna - Leiga.
Gólfsögun, veggsögun, malbiks-
sögun, kjarnaborun, múrhamrar,
höggborvélar, loftpressur, vatns-
sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft-
sugur, háþrýstidælur, haugsuga,
stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa,
dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs-
þjöppur, steypuhrærivélar, hefti-
byssur, pússikubbar, flísaskerar,
keðjusagir o.fl.
Ný símanúmer:
96-11172, 96-11162, 985-23762,
984-55062, símboði.
Verslunin Krílið,
Hafnarstræti 94 b.
Gengið inn frá Kaupvangsstræti.
í Krílinu færðu vönduð og falleg föt
á lágu verði svo sem jakka, stakka,
buxur, kjóla, jogginggalla, skyrtur,
blússur, boli, skírnarkjóla, gallabux-
ur, regn- og útigalla og alls konar
prjónafatnað. Fötin fyrir 17. júní og
margt fleira. Ódýra vagna, kerrur,
bíl- og burðarstóla, bað- og skipti-
borð, burðarrúm, vöggur og flest
sem börn þurfa að nota. Hinir vin-
sælu þel gæru kerrupokar til sölu í
mörgum litum. Og það nýjasta
gærupokar í burðarstólafyriryngstu
börnin. Tilvaldar vöggugjafir.
Vantar inn: Kerrur, allskonar vagna,
baðborð, bíl- og matarstóla, ung-
barnavaktara, systkinasæti, barna-
sæti á hjól, barnahjálma, dúkkukerr-
ur og vagna og alls konar barnaleik-
föng. Tek að mér að selja allt fyrir
börn 0-6 ára.
Lítið inn eða hringið í síma 96-
26788, það borgar sig.
Leikfelag Akureyrar
%
BÍmvhl nknn
fö. 4. júní kl. 20.30,
lau. 5. júní kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
★
Gestaleikur frá
Remould Theatre í Huil:
Togaðí
Norðurhöfum
eftir Rupert Creed og
Jim Hawkins.
Leikrit með söngvum um líf og
störf breskra togarasjómanna
á fiskimiðum útaf Islandi,
Grænlandi og Noregi.
Þriðjudag 1. júní kl. 20.30.
Miðvikudag 2. júní kl. 20.30.
Fimmtudag 3. júní kl. 20.30.
Aðeins þessar
þrjár sýningar.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstraeti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga frá kl. 14
og fram að sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir
allan sólarhringinn.
Greiðsiukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
BORGARBÍÓ
FUSSI LÆKMIR
Lnrry Drako (I—Low) far r»»A
oftMlhlMtv«rl<íð » txtzsiin.ítn BportfHt
tryKt u»ti <5van
*»ö v»rft» Imknlr on otidur num
mttUíin*;jt.ir ti tj«ÖUr-itftl. iSftlr
t»»fo Innkkrn twkna vtö
hvftu Wilt>ok«»t»t
0(1 iifi&L, wtrýkur tu»m» *xt o«Arfr*»ld.-
irtnl O0 hofur >,l»t«knfn(|n»tðrf,^
HÖ8KUT8 VLUR FYRIR FÖLK MEO STeRKAR TAUOAB!
Sýnd kf. í>, ?, 9 m I f - hnnmA imm.1 é ára.
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Helvakinn III
Kl. 9.00 Stuttur frakki
Kl. 11.00 Dr. Giggles
Kl. 11.00 Elskhuginn
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Helvakinn III
Kl. 9.00 Elskhuginn
Kl. 11.00 Dr. Giggles
Kl. 11.00 Elskhuginn
BORGARBÍÓ
S 23500