Dagur - 06.07.1993, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 6. júlí 1993 - DAGUR - 15
Dagdvelja
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee ®
Þri&judagur 22. júní
(Vatnsberi D
(20. jan.-18. feb.) J
Þú ert ekki nógu vel vakandi í fjár-
málum svo sofbu á öllum fyrirætl-
unum um eyðslu eöa sparnað.
Stundaðu líkamsrækt í dag; ekki
veitir af.
(S
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Einhver svik eru sjáanleg svo vertu
á varðbergi ef þú stendur í samn-
ingaviðræðum. Þú munt læra á
málefnalegri gagnrýni.
(2
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
)
í kvöld væri upplagt að bjóða til
sín gestum. Farðu samt varlega í
allri tilraunastarfsemi þegar matur
er annars vegar. Slúður fer í taug-
arnar á þér.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
D
Þú ert ekki alveg nógu ánægður
með fólk sem þú hittir í dag; sér-
staklega þab sem þú þekkir lítiö.
íhugaðu vel tilbob sem þér berst.
(/Jvjk Tvíburar D
\AA (21. mai-20. júni) J
Þú munt fá mikið út úr ferbalagi
sem er vel skipulagt og búa lengi
ab reynslunni. Kvöldib verður
rómantískt.
(3[
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
J
Eitthvert atvik skyggir mjög á
þennan dag og dregur úr (arótti
þínum. Þú hefur hæfileika til ab
stilla til friðar og ættir að nýta
hann vel.
(<mÆl4ón 'N
(25. júIi-22. ágúst) y
Þú verður að velja á milli þess ab
halda áfram því sem þú ert ab
gera eba hætta við til ab aðstoba
vin í neyð. Happatölur eru 5, 15
og 26.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
)
Samtal verður til þess ab hugsun-
arháttur þinn breytist varðandi
eitthvab sem þú hefur alltaf tekið
sem víst. Eitthvab kemur þér
ánægjulega á óvart.
evbg D
(23. sept.-22. okt.) J
Þú átt erfitt með ab velja á milli
tilboða sem þér berast. Reyndu
ab vega og meta kosti og galla,
sérstaklega ef miklir hagsmunir
eru í húfi.
Sporödreki)
(25. okt.-21. náv.) J
Flest samskipti eru af hinum góba
svo notaöu tækifærið til að hafa
samband vib fólk sem þú hefur
ekki hitt lengi eða setjast vib
bréfaskriftir.
®Bogmaöur D
(22. náv.-21. des.) J
Þú verbur boðaður á óvæntan
fund sem kemur þér skemmtilega
á óvart. Gættu þess ab taka ekki
afstöbu í deilum á milli vina.
Steingeit D
(22. des-19. jan.) J
Reyndu ab taka þab rólega í dag
því flest bendir til ab spenna sé
að byggjast upp meb þér. Athug-
abu vel heimildir fyrir upplýsing-
um sem þér berast.
Ég skal rifa af honum
varirnar!!! Tæti úr honum
lungun!!! Traðka á medulla
oglongata!! Ég skal...
ég skal...
Þetta voru mínir
peningar! Ég týndi þeim á
brautarstöðinni í
morgun! . 1
t 1
JjJ) r £
tKFS/Distr BULLS
.1.
Hún er svo skörp... og hef-
ur svo mikinn áhuga á bók-
menntum...
Mérfinnstþað svo
spennandi.
Ekki mikið. Hún
tahð þiö? tekurvenjulega
I með sér bók að
I lesa.
I
A léttu nótunum
Eblileg spurning
Frúin: „Vinur minn, veit mamma þín að þú reykir?"
Drengurinn: „Kæra frú, veit maburinn þinn að þú talar vib ókunna menn
úti á götu?"
Fyrstu mánuðir ársins ættu að
verba þokkalegir en gættu þess
samt ab vera ekki of bjartsýnn í
fjármálum. Þá mun heppni setja
svip sinn á félagslífið hjá þér því
flest bendir til að þú lendir í var-
anlegu sambandi.
Orbtakib
Berja í stein
Orbtakið merkir að reyna eitt-
hvað árangurslaust.
Líkingin er aubskilin og kemur
fram í fjölmörgum orðtökum
(t.d. að berja höfðinu við stein-
inn). Þab hefur jafnan reynst ár-
angurslítiö að berja í grjót, í þab
minnsta með berum höndum.
Þetta þarftu
aö vita!
Afnám dauðarefsingar
Fyrsta land í heiminum sem af-
nam dauðarefsingu var Liechten-
stein. Þar var hún afnumin árið
1798.
Hjónabandiö
Umhyggja
„Fyrirmyndar eiginmabur hugsar
eins vel um konuna sína og nýja
bílinn sinn." Ókunnur höfundur.
STÓRT
• Fótboltafælni á
brekkunni
Á brekkunni hefur orðib vart
mikillar fælni í sambandi við
umræbu um knattspyrnu. Á
ákvebnum radíus í kringum
spennistöbina í Þingvalla-
strætinu er bara alls ekkert
rætt um knattspyrnu. Menn
þurfa ekki ab ganga í graf-
götur meb þab af hverju
þetta stafar. íslandsmeistar-
arnir 1989 stefna nú hrabbyri
í 3. deild. Þykir mönnum sá
byr kannski helst til mikill og
finnst ástæba til þess ab
venda hib snarasta og snúa
fleyinu upp í vindinn. Stefnan
er á fótinn en nú þarf heldur
betur ab bíta á jaxlinn. Stab-
an er virkilega slæm og finnst
ritara S&S sem sumir þeirra
boltastráka í KA sem hann
hefur rætt vib taki ekki málin
nægilega alvarlega.
Margir hafa orbib til þess ab
tala um hversu efnilegt KA-
libib sé í sumar og menn
hældu því í hástert fyrir mót.
Kannski þar standi hundurinn
í kúnni og hnífurinn grafinn.
Kannski ungu mennirnir ættu
ab fara ab líta á árangurinn í
sumar og meta stöbuna út
frá því. Kannski eru þeir ekki
eins góbir og þeir héldu, eba
réttara sagt. Kannski þeir
þurfi ab fara ab hafa fyrir
hlutunum, þótt þeir séu ungir
og verbi e.t.v. einhvern tíma
góbir. Góbur þjálfari, sem hér
var í bænum um skeib fyrir
nokkru, sagbi einmitt hætt
vib ab þetta gæti komib KA í
klandur; strákarnir ungu
héldu sig betri en þeir eru og
ætlubu sér ab komast í gegn-
um þetta á því. Annar kunnur
úr knattspyrnunni sagbi þab
ekki kunna góbri lukku ab
stýra ef einn mabur rébi úr-
slitum um hvort libib spilabi
vel eba ekki. Spili hann vel
getur allt gerst en þegar
hann þreytist eba finnur sig
ekki er vobinn vís.
Eins og KA-strákarnir hafa ef-
laust fengib ab kynnast þá er
þetta barátta og aftur bar-
átta og ekki alltaf spurning
um hvab menn kunna fyrir
sér í fótbolta. Þab kom
gleggst í Ijós í leiknum gegn
Þrótti á dögunum ab í þess-
um slag er þetta spurning um
blób, svita og tár en ekki
knatttækni og fallegan lima-
burb. Látum hrossin um þab.
✓
• Asgeir aftur
inná?
í framhaldi af fótboltaum-
ræbu eru fleiri lib en KA sem
mega muna sinn fífil fegri.
Framarar í Reykjavík hafa ekki
ribib feitum hesti frá Get-
raunadeildinni og verbur sá
orbrómur sífellt háværari sem
segir ab þrýstingurinn á at-
vinnumanninn Asgeir Sigur-
vinsson um ab taka fram
skóna og spila meb libinu
ágerist meb hverjum degin-
um. Kappinn mun víst hafa
leikib meb ÍBV gegn úrvalslibl
KSÍ þegar Eyjamenn héldu
upp á ab 20 ár eru libin frá
goslokum. Athygli manna
vakti hversu frammistaba
kappans var gób, eftir nokk-
urra ára fjarveru frá boltan-
um.