Dagur - 22.10.1993, Blaðsíða 3

Dagur - 22.10.1993, Blaðsíða 3
FRÉTTIR Föstudagur 22. október 1993 - DAGUR - 3 Ráðhús Dalvíkur: Útilistaverki komið upp á lóð hússins Stjórn ráðhúss Dalvíkur hcfur samþykkt að komið verði upp útilistavcrki við húsið og cr því ætlaður staður sunnan fána- stanga við Goðabraut. Sótt verður um styrk til verksins úr Listskrcytingarsjóði ríksins en sjóðurinn hcfur vcitt styrk til slíkra framkvæmda scm ncmur um 50% af kostnaði. Stjórn sjóðsins fer fram á þaö að efnt vcrði til samkeppni um listaverkið cn hugmyndin er að komist verði að samkomulagi um að samiö verði um verkið við eimi akvcðinn listamann því sam- keppni af þessu tagi er mjög dýr, gctur numið allt að 200 þúsundum á hvem þann sem tekur þátt í sam- keppninni. Steinumi Hjartardóttir, lclagsmálastjóri Dalvíkurbæjar, hefur verið ráðin milligöngumað- ur í málinu. Engar dagsetningar hafa vcrið nefndar í þessu sam- bandi, en ólíklegt verður að teljast að listaverkiö veröi komiö upp l'yrr en í fyrsta lagi seiiuii hluta næsta sumars. GG Lf'asítr/WyW, pjrv i / W r f*^ f r r' I'f f I^ri ~ w w sy V'imftmmifi $mwn Vetmkve$wi off fHákwjífnr cvmjjpUecj som&ptt J ísumm Félag aldraðra í Öxarfirði: Vel heppnaður stofnfundur - allir fundarmenn yfir sextugt gengu í félagið Herrakvöld Þórs verður haldið í Hamri laugardaginn 30. október nk. Strákar, nú mætum við allir! Miðasala í Hamri. Fclag aldraðra í Öxarfirði var nýlcga stofnað. Stofnfundurinn var haldinn á Kópaskeri, 33 mættu á fundinn og gengu allir fundarmcnn scm voru 60 ára og cldri í fciagið, cða 20 manns. I stjórn og varastjórn voru kjör- in: Jóhann Hclgason, Kristvcig Björnsdóttir, Halldór Sigurðs- son, Friðrik Jónsson, OIi Gunn- arsson og Brynjúlfur Sigurðs- son. Á fundinn voru boðaðir allir cldri borgarar í Kelduhverfi, Ox- arfirði og á Sléttu. Á fundinn kom einnig fólk frá Raufarhöfn. Fund- urinn hófst með því aó Ingumi St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri, skýrði tildrög að stofnun félagsins. Það cr Ár aldraðra í Evrópu og sveitar- stjórnum hafa verið send erindi um að huga að þcssum málaflokki. Á fundinn mættu Egill Olgeirsson, formaður Dvalarheim- ilis aldraðra sf., og Höröur Arn- órsson, forstöðumaður Hvamms á Húsavík. Þeir greindu frá öldrun- arþjónustu í héraði og Oli Krist- insson, formaður Félags eldri borgara á Húsavík, sagði frá starfi félagsins, sem stofnaö var fyrir fjórum árum. Guðrún G. Eggerts- dóttir greindi frá heimilishjálp og heimilishjúkrun. Sr. Eiríkur Jó- hannsson ræddi um starf sem tengt er öldruðum og fram fer á vegum kirkjunnar. Hann hyggst koma vikulega í Mörk á Kópa- skeri og lesa fyrir aldraða. skapur verði til þess að aldraðir í héraði fái meiri möguleika til að gera það sem hugur þeirra stendur til: fara saman í feróalög, halda spilakvöld, fara í sundferðir, feröaþjónustu í sambandi við messur. Mikið var rætt um mögu- leika á byggingu búseturéttar- íbúða. Eimúg var rætt um réttindi aldraðra til þjónustu. Þetta fór vel af stað og ég vona að það gangi vel. Eg hef enga ástæöu til aó ætla annað því hér er svo félagslega þroskað fólk á þessu svæði,“ sagði Ingunn. IM Almennar umræður fóru fram og kaffiveitingar voru fram bom- ar. Fundurinn var haldiiui í Mörk, en þar fer fram grunnþjónusta fyr- ir aldraða á svæðinu. Þar er dag- vistun þrisvar í viku, en lögð hefur verið iiui beiðni um að dagvistun- in verði fimm sinnum í viku. Það er stjórn Dvalarheimilis aldraóra í Þingeyjarsýslu sf., sem tekur ákvörðun þar um. „Þetta var ákaflega ánægjuleg- ur fundur og vel hcppnaður, það voru allir sammála um það. Meim binda vonir við aö þessi félags- SQ Föstudags- tilboð á meðan birgðir endast Dúdda buffborgarar 4 í pakka Áður kr. 247 Nú kr. 173 Opið mánudaga til föstudaga 12.00-18.30 Laugardaga kl. 10.00-16.00 Sunnudaga kl. 13.00-17.00 Úrval nýrra pastarétta á matseðli og heimsendingartilboðið enn í góðum gír 9" á 400 kr. 12" á 600 kr. 16" á 900 kr. GLERÁRGÖTU 20 • SÍMI 12690

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.