Dagur - 22.10.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 22.10.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Föstudagur 22. október 1993 Um stjómsýslu- hætti sveitarfélaga Hreppaþingin voru lýðræðislegar samkomur hreppsbúa, sem fóru með yfirstjóm málefna hreppsins og kusu stjómendur hreppsmála, hreppstjóra. Hreppstjórum voru einnig falin störf í umboói sýslu- manna. Með sveitarstjómartilskip- uniimi 1872 létu hreppstjórar af starfi hreppsstjómenda. Upphaflega var sú regla almeim að kjömir vom árlega ftnmi hreppstjórar, sem dreifðust um hreppinn. Framkvæmd hreppsmálefna myndaði því eins konar umdæmaskipan, því að hreppstjórar störfuóu hver á sínu svæði, en hreppaþingin fóru með yfirstjóm hreppsmála og fyrirsagn- arvald yfir hreppstjómnum. Með tilskipuninni 1809 varð skipun hreppstjóra verkefni sýslu- manna. Akveðiim var fjöldi hrepp- stjóra í hreppi og starfssvæði þeirra afmarkað eftir skiptingu hreppa í sóknir eða byggöarlög. Sveitar- stjómartilskipunin 1872 gerði ckki ráö fyrir dreifingu hreppsnefndar- manna eftir sveitarhlutum. Hrepps- búar sem heild kusu sameiginlega Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hvammshlíð 2, neðri hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Jón A. Pálmason, gerðarbeiðendur Brunabótafélag Islands, Lífeyrissjóður starfsmanna Akureyrarbæjar, sýslumaðurinn á Akureyri og Varmi hf., 27. október 1993 kl. 10.00._____________ Mímisvegur 16, Dalvík, þingl. eig Rafvélar sf., gerðarbeiðendur Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Kaup- félag Eyfirðinga og sýslumaöurinn á Akureyri, 27. október 1993 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 20. október 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavík, þriðjudaginn 26. október 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Aðalbraut 67, Raufarhöfn, (búð 10, þingl. eig. María L. Þorkelsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Auðbrekka 9, Húsavík, þingl. eig. Klakstöðin hf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Húsavík. Austurvegur 6, Þórshöfn, efri hæð, þingl. eig. Hjalti Jóhannesson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Húsavík. Álftanes, Aðaldælahreppi, þingl. eig. Völundur Hermóösson, gerðar- beiðandi Hekla hf. og Slippstöðin hf. v/Hjalteyrargötu, Akureyri. Dagfari ÞH-70 (sksrnr. 1037), þingl. eig. Njörður hf„ gerðarbeið- endur Kaupfélag Suðurnesja, Líf- eyrissjóður Suðurnesja og Vísir, fé- lag skipstjórnarmanna, Keflavík. Garðarsbraut 48, Húsavík, þingl. eig. Málmur hf„ gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, Garðabæ. Grund, Raufarhöfn, þingl. eig Bjarni Jóhannes Guðmundsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkis- sjóðs. Hamrar, Reykjadal, íbúðarhús ásamt lóðarréttindum, þingl. eig. Jón Fr. Benónýsson, gerðarbeið- andi innheimtumaður ríkissjóðs. Haukamýri 1, Húsavík, ásamt vél- um og tækjum, þingl. eig. Tryggvi A. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. hreppsnefnd, sem leysti gamla kerf- ið af hólmi. Sums staðar hefur rneð þegjandi samkomulagi verið hagað svo óhlutbundimú kosmngu, að í hreppsnefnd sætu fulltrúar einstakra sveitarhluta. Amiars staðar, einkum þar sem afréttir sameinuðu ekki hagsmunalega séö, hefur hin fyrri skipan iðulega leynst sem hvati til skiptingar sveitarfélags. Þéttbýlismyndun imtan sveita- byggða leiddi til togstreitu, sem víða hefur leitt til skiptingar hreppa á milli þéttbýlis- og sveitabyggða. I sveitarstjómarlögum 1905 voru sett ákvæði um rétt þéttbýlisstaða með 300 íbúa og íleiri til að krefjast skiptingai' sveitarfélags. Þetta ákvæði var nunúó úr sveitarstjómar- lögum 1986. Skipting landsins í sveitar- félög Skipting landsins í sveitarfélög 1872 átti sér að baki langa ílilutun yfirvalda. Breytingar á sveitaifé- lagaskipaiúmú, eftir aö íbúar sveit- arfélagaima fengu vald til aö skipa málum sínum, er sú skipan sem sveitarfélögin hafa sjálf valið sér. Ekkert var um að sveitarhlutai' krefðust sérstöðu, til að tryggja þaniúg áfram sameigiiúega hags- rnuni, sem voru í hættu við skipt- ingu sveitarfélagsins. Skýring á þessu er að í íslenskum sveitar- stjóman'étti vottai' ekki fyrir stjóm- sýslulegri hefð um stjómunarlega sérstöðu einstakra byggðarlaga inn- an sveitarfélags. Meginreglur sveitarstjórna- og stjórnsýsiuréttar Stækkun sveitarfélaga gmndvallast á megim'eglum sveitarstjóma- og stjómsýsluréttar í landinu. Stækkuð sveitarfélög byggjast því á jöfnum, núlliliðalausum þegmétti íbúa sveit- arfélagsins um kjör sveitaretjómar, auk þegméttar íbúaima um jafmæði til að njóta þjónustu, sem lögboðin er á vcttvangi sveilarfélags eða er Helluhraun 15, Mývatnssveit, þingl. eig. Jón lllugason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Húsavík. Höfðavegur 20 n.h„ Húsavík, þingl. eig. Grétar Jónasson, gerðarbeið- endur Olíuverslun íslands hf. og Tryggingastofnun ríkisins. Ketilsbraut 7, Húsavík, þingl. eig. Kaupfélag Þingeyinga, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf„ lögfræðideild. Langanesvegur 19, Þórshöfn, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerð- arbeiðandi Tryggingastofnun ríkis- ins. Langanesvegur 25, Þórshöfn, þingl. eig. ívar Jónsson og Þórhalla Hjalta, gerðarbeiðandi innheimtu- maður ríkissjóðs. Langanesvegur 28, Þórshöfn, þingl. eig. Kaupfélag Langnesinga, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Iðnþróunarsjóður. Langholt 1b, Þórshöfn, þingl. eig. Trésmiðjan Þórshöfn hf„ gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Húsavík. Langholt 1, Þórshöfn (norðurendi), þingl. eig. Vélar og raf hf„ gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Húsavík. Syðra-Fjall 1, Aðaldælahr., þingl. eig. Hrefna K. Hannesdóttir, gerð- arbeiðendur innheimtumaður ríkis- sjóðs og Stofnlánadeild landbúnað- arins. Vogsholt 13, Raufarhöfn, þingl. eig. Smári L. Einarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn Húsavík, 20. október 1993. látin íbúunum í té samkvæmt ákvörðun sveitarstjómar. Þetta eiu megimeglur um jafnan þegmétt í framkvæmd. Frávik frá þessu er að fiirna í 115. grein sveitarstjómarlaganna varöandi þjónustu við fasteignaeig- endur, en þar segir „Þegar sveitar- félag í dreifbýli og sveitarfélag í þéttbýli sameinast er sveitaretjóm hins sameinaða sveitarfélags heimilt að ákveða að um tiltekinn tíma, þó ekki lengur en 10 ár frá sameiningu, megi veita tiltekimi afslátt af fast- eiguaskatti af eignum í dreifbýli vegna mismunandi þjónustu við fasteignaeigendur í dreifbýli og þéttbýli.“ I lagaskýringum Bjöms Frið- fnmssonar, með sveitaistjómailög- unum, segir svo um 115. greinina: „Þjónusta vió fasteignaeigendur í strjálbýli og þéttbýli er misjöfn, þó má ætla að hún verði jöfnuð eftir sameiningu dreifbýlis- og þéttbýlis- sveitarfélags, hafi átt sér stað t.d. aö tekin verði upp reglubundin sorp- hreinsun á vegum sveitarfélagsins í strjálbýlishluta hins sameinaða sveitarfélags." Orðalag lagagreinar- imiar og skýringar taka af allan vafa um að viðurkeimt er, aö fasteigna- eigendur, er njóta miimi þjónustu sveitarfélags, skuli greiða lægri fast- eignaskatta, en þeir njóta fyllstu kjara í þessum efnum. Þetta á að sjálfsögðu einnig við önnur gjöld, sem em vegna þjónustu við fast- eigiúr. Lagagreinin setur nýju stækkuðu sveitarfélagi óbein fyrir- mæli um að þjónustujöfnuður náist iiman 10 ára. Þetta ábendingar- ákvæöi getur einnig átt við um veilustofnanir sveitarfélags um að jafnræði náist t.d. innan 10 ára. Jöfnun þegméttar þýðn að kostnað- arlegur aóstöðumunur íbúaima við að sækja til samfélagþjónustu sveit- arfélags veröi jafnaður. Umdæmabundið stjórnvald SveiLiretjómarstigið er það stjóm- vald, sem er næst íbúunum. Þetta er stjómfoim, sem veilir íbúunum rétt til að í'áöa til lykla málum stjóm- sýslulega, sem em næitæk þeim í daglegri önn. Sveitaretjóm er um- dæmabundiö stjómvald samkvæmt lögum. Tilfærsla valds sveitarstjóm- ar til undirstjómvalds iiman sveitar- félagsins stríðir gegn skiptingu milli stjómstiganna í stjómkerfinu, scm leiðir til millistigshlutverks sveitar- stjómar gagnvart undiretjómvaldi í eigin stjómsýsluumdænú. Sveitarhlutanefndir Látiö er aö því liggja að sveitar- stjónúr geti dreift valdsmeöferð simú til svonefndra sveiLirhluta- nefnda, sem kjósa ætti sbr. 58. grein sveitaretjómarlaga. Einnig er ætlast til að formenn slíkra nefnda vcrði séretakir tengiliöir sveitaiiiluta við sveitaretjómir. Akvæöi 58. greinar sveitarstjómarlaga um þetta efni eru svohljóðandi: „Sveitarstjóm getur kosið nefnd til aö fara með afmörkuð málefni í hluta sveitarfélags. Akveða má í samþykkt sveitaifélagsins að slík nefnd verið kosin í almeimum kosn- ingum í sveitaihlutanum." I skýiingum Bjöms Friðfinns- sonar við lagagreinina segir orðrétt: „Akvæðió um kjör nefndar til að fara með afmarkað málefni í hluta sveitarfélags er m.a. sett með sam- einingu sveitaifélaga í huga, en í því sambandi getur konúö fram ósk um kjör slíkrar nefndar." Megimegla sveitarstjómariaga er aö niöuretöður nefnda sveitaifélags taki aðeins gildi meö staófestingu sveitarstjóm- ar. Áskell Einarsson. Byggðaráð Sveitai'stjóm getur faliö byggðaiáöi fullnaðarafgi'eiðslu mála, þegar ekki eiga í hlut veruleg fjáihagsleg mál- efiú. Byggðaráð getur fullnaöaraf- greitt mál, ef ekki er ágreiningur imian þess um afgreiðslu eða viö framkvæmdastjóra. Sveitarstjóm getur falið nefnd, sbr. 61. grein sveitaretjómarlaga, fullnaöaraf- greiöslu ýmissa málaflokka. Sam- kvæmt lagaskýringum Bjöms Frið- finnssonar mun í daglegri fram- kværnd vera átt viö venjubundnar afgreiöslur mála, t.d. hjá stjómum stofnana, um mimúliáttar málefni. Það er ljóst af framkvæmd sveitar- stjómamiála að byggðaráöiö er eina nefnd sveitaifélags, sem að lögum afgreiðir mál endaiúega og aiuiast verkefni sveitaretjómar í starfsleyf- um. Þetta vald getur ekki fallið í skaut annarra nefnda sveitarfélags- ins. Málsmeðferð sveitarhluta- nefnda er bundin greinilega afmörk- uðu verkefni, sem er sémiál sveitar- hlutans, utan málameðferöar aö venjubundmim verkefnum, sem falla víðartil í sveitarfélaginu. Bráðabirgðaákvæði Alþingis Bráðabiigóaákvæðin, sem Alþingi samþykkti viö sveitarstjómarlögin árið 1992, fjölluðu eingöngu um stækkun sveitaifélaga, svo sem al- mennar kosningar um tillögur um- dæmanefnda landshlutasamtakanna um nýskipan sveitaifélaga í Iandinu. Þessi viðbót við sveitarstjómarlögin hróflaði í engu við sljómarháttum sveiLnfélagaima, með tilliti til stækkunar þeina. Samþykkt 49. fulltrúaráðsfundar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 26. og 27. febiúar 1993 um sameiningarmál sveiLnfé- laga, móluöu bráöabirgðaákvæðin, og var í samþykktimú í engu vikið að þöif um endurskoóun á stjóm- keifi sveitarfélaganna, þótt komi til stækkunar þeina. Samkvæmt 105. grein sveitar- stjómarlaga er Samband ísl. svcitar- félaga vióurkennt af ríkisvaldinu, sem lögfomúegur málsvari sveitar- félagamia í landinu gagnvait ríkinu. Allar hugmyndir um breytingar á stjómskipulagi sveitaistjómarkeifis- ins verða aö ræóast á vcttvangi Sambands ísl. sveitaifélaga, sem Liki afstöðu til þeirra. Taktleysa Uppi ern tillögur um að eftir stækk- un sveitaifélags geti fyni sveitaríe- lög haldið vissri sérstöðu, sem sveitarhlutar um afmarkaða ákvaró- anatöku. Þetta leiðir að margi'a dónú til togstreitu innan nýju sveit- aifélaganna, sem leiði til klofnings eða viðvarandi hagsmunastyijaldar á milli sveitarhluta. Þessar ástæður em nægar til þess að flestir reyndir sveitaretjómamiemi hafna þessaii leið, og ekki síst þeir sem sjá þann helstan kostimi við sameiningu, að efla stjómarvald og framkvæmdag- etu sveitarfélaganna, sem í senn nái frarn vaxandi hagkvænmi með öfi- ugra sveitarfélagi, sem geti fengist við aukin verkefni. Bráðabirgða- ákvæðin gera ekki rað fyrir lilut- verki sitjandi sveitarstjóma í sam- einingu sveitaifélaga. Þau verkefni em að lögum i hendi umdæma- nefnda. Það er því taktleysa ef sitj- andi sveitaretjómir bollaleggja um stjómsýslu í sveitarfélögum, sem ekki er vitað enn um að verði stofn- uð. Slík hugmyndafræðileg umræða getur átt rétt á sér á vegum samLika sveitaifélaga. Þegar tekin verður af- staða um sameimngu sveitaifélags verða kjósendur að gera sér ljóst aö hin stækkuðu sveitaifélög verða aö staifa stjómarfarslega á grundvelli gildandi laga. Þar geta núverandi sveitaretjómir engu breytl um með samningum sín á milli. Hlutverk Jöfnunarsjóðs við sameiningu Sveitarstjórinn í Skútustaðalireppi upplýsir í grein í Degi að víða skoiti upplýsingar um þýðingamúkil atriói er komi til álita, ef sveiLufélög verða sameinuö. Geit er ráð fyrir því í 114. grein sveitaretjómarlaga að félagsmálaráðuneytiö setji al- meimar reglur um fjáihagslega að- stoö Jöfnunarsjóðs til að greiða fyrir sameiningu sveiLirfélaga. Geit er ráð fyrir að slík aðstoð geti staöið í ein fimm ár. I lagaskýringum Bjöms Frið- finnssonar við þessa lagagrein segir orðrétt: „I sumurn tilvikum getur þurft að jafna skulda- og rekstrar- stöðu sveitaifélaga við sameiningu þeiira, t.d. viö sameiningu sbr. 95. grein. Hins vegar er ekki hægt aö reikna með því að hinar almcnnu reglur feli í sér séretaka fjárhagslcga aðstoö í öllum tilvikum, þar sem sveitaifélög sameinasL" Þessi laga- túlkun tekur af öll tvímæli um aö al- meimar reglur em fyrir hendi um þátt Jöfnunarsjóðs í samciningu sveitaifélaga. Verði um frekaii að- stoö aó ræða koma til ákvæði 95. greinar lagamia um fjárhagslega aö- stoð í fjárþröng, sem sanúcvæmt lagatúlkun Bjöms Friðfinnssonar er aðeins gripiö til sem neyðaiúnæði. I áðumefndri lagagrein er geit ráó fyrir að sameining sveitaifélaga geti verið lausn á fjárhagsvanda sveitaifélags. Brýnt er í unuæöum um sameiiúngu sveitarfélaga að nieim geri sér hlutlæga grein fyrir því hvemig hagaö veröi fjáihags- legri og rekstrarlegri yfntöku, ef til sameiningar kemur. Þetta er nær- tækt umræðuefni fyrir sitjandi sveit- arstjónúr. Veruleiki líðandi stundar Hver sem skoðun maiuia er á skipt- ingu landsins í sveiLirfélög, verða memi aö mynda sér raunsæja skoóuna, út frá þeim lagalegu for- sendum, sem hlutverk og stjómai- fareleg staða sveitaifélaganna hvílir á. Hér verða menn aó byggja á veiu- leika líðandi stundar cn ekki á óljósri sérhyggju núverandi sveitai- félaga, sem stríðir gegn tíðaiandan- um um kosti samþjöppunar valds í stóium eiiúngum, með hagkvænm- ina aö leiðarljósi. Grein þessi er ekki skiifuð til að hlutast um núverandi sameiningai- áfomi. Tilgangurinn er að benda á nokkrar staöreyndir til upplýsinga, m.a. með það í huga að í fyira staifi núnu hafði ég núkla reynslu af sani- einingamiálum sveitaifélaga. Eg mun í síðari grein núimi fjalla um stærðir sveitaifélaga. Askell Einarsson. Ilöfundur er fyrrverandi framkvæmdastjóri Fjóróungssambands Norölendinga. Millifyrirsagnir eru blaðsins. Svar við „Hver er maðtirínn?: '9561 Lude '61 uuecj aoejr) isiijíS uubh •odbuo^ ifjuiqjotjQpkj uubij qjba 6^61 9Py ‘?PUBl5u3 J 3JitjsujBqgui>jDng i a/y\oig umuBjpijSBisiABUJiaq i jba uubj^ ‘£261 IsÍPPæJ odbuoj^ jb jaureg suug

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.