Dagur - 22.10.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 22.10.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 22. október 1993 HELÖARBRÆÐINÖUR Limran Limran sem við birtum að þessu sinni er komin nokkuð til óra sinna en höfundurinn. Þorsteinn Vatdimarsson. átti einna stœrstan þátt í að limrubragarhátturinn náði fótfestu hér á landi. Hins vegar á limran hans Þor- steins um hernámið fullt er- indi nú. þegar rœtt er um hvort herinn á Keftavíkurflug- velli fari fyrir fullt og altt eða ekki: Þoð er svipað um hernámið hér og horngrýtis rykið hja mér: Það seiglast að falla. það svínar út alla- og sést ekki fyrr en það fer. (Þorsteinn Valdimarsson.) _í eldlínunni „AUir leikir eru erfiðir - segir Páll Kolbeinsson, leikmaður Tindastóls Páll Kolbeinsson er í aðalhlut- verki með körfuknattleiksliði Tindastóls sem á tvo erfiða leiki um helgina. „Petta er eins og við vissum. Fjögur af 5 bestu liðum landsins eru í okkar riðli og allir leikir því erf- iðir. En það bara sþurning um tíma hvenaer hlutirnir smetla hjá okkur. Við höfum œft mjög vel en þó hef ég trú á að þetta gangi brösótt fram að jótum." / \ * Heilrœdi ^ dagsins Gefðu þig ekki að þeim sem geðjast ekki að þér. Hrossahlátur! Ó. þín ásýnd er fögur. röddin sem kllngjandi bjöllur á koldimmrl nótt. Veturlnn skellur á. en bros þltt veltlr blrtu og yl. t-Ujómfagur hlátur þlnn eykur mannl bjartsýni og þor. Pú ert lýsandl dœml um gjafmlldl guðs og góðan ávöxt náttúrunnar. Hegl hnegg þltt brjótast gegnum frera vetrar og kvelkja funa í hjörtum vorum. Hynd: fiobyn Fróðleikskorn Elstu heimildir um þrjón á ís- tandi eru frá árinu 1582 í bréfabók Guðbrands Þorlákssonar. Hólabisk- uþs. Prjón breiddist út frá Miðjarðar- hafslöndum um Evrópu og náði tit ís- lands á 16. öld. Margskonar flíkur voru prjónaðar tit heimilisnotkunar - til dœmis sokkar. vettlingar og síðar peysur, sem voru mikilvœg út- flutningsvara fram á 19. öld. Afturgöngur Ibsens hjá LA Leikfélag Akureyrar sýnir Aft- urgöngur Ibsens á föstudags- og laugardagskvöldið. Petta er afskaplega áhrifaríkt verk og óhœtt að hvetja fólk til að fara í leikhúsið og upplifa hin- ar sterku tilfinningar sem streyma frá sviðinu. Leikhús er ekki bara söngur, œrsl og hlátur. Leikhús snertir. hrífur og vekur til umhugsunar. Síð- an fara börnin auðvitað á Ferðina til Panama á sunnu- daginn. Hver er maðurinn? Svar við „Hver er maðurinn" •JO DUOAS UUDLj )|ðl p<^ 6o |j6u6 qijqa jnjðg uudli Uð ‘jn6un pcjuuð ÍSDflðJ QD JnpJðA ‘jnpDUUSI -6u|c|id *uossj|ð6jn6|s J|QO sðuuoiiQf Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Á morgun œtta ég að halda upp á 11 ára afmceli sonar míns. Hann er bú- inn að panta pítsu og bjóða fjölda af félögum sínum. Ég hef þvt nóg að gera við undirbúning því þetta verða að minnsta kosti þrjár tegundir af helmagerðum pítsum." segir ingunn St. Svavarsdóttir. sveitarstjóri Öxar- fjarðarhrepps. „Á sunnudaginn œtla ég svo að fara inn i Vin þar sem við hjónin eigum kúluhús. Par þarf að dytta að ýrnsu sem eftir er að klára innanstokks. til dœmis að klaeða að Innan sundlauglna. Þarna höfum við líka verið að reyna að raekta trjá- ptöntur en viö vorum óhress með hvað trjágróðurinn kom itta út í sum- ar. En viö gefumst ekkert upp." Afmœlisbörn helgarinnar Pétur Sigurðsson 60 ára Skegg sstaðl r. Bó Istaða rh líða rh rep pl Laugardagur 23. október Jón Baldvinsson 60 ára Dœll. Staðarhreppl Sunnudagur 24. október Vilhelmína Ásdfs Kjartansdóttir 40 ára Garðarsbraut 79. Húsavík Laugardagur 23. oktöber Einar Haltdór Pórðarson 30 ára Hvamml. Arnarneshreppi Laugardagur 23. október Snorri Óttarsson 20 ára Hrafngllsstraetl 10. Akureyrl Laugardagur 23. október hœttulegir konum og þess vegna setti ég konu hinum megin á drumbinn en horn- in á fjörulallanum eru hárið á konunni. Pessa konu nœr hann hins vegar aldrei í vegna þess að hún er aev- inlega á bakinu á honum. Það er svo einkennilegt að það selst allt sem ég mála þó ég sé ekki í alfararleið en ég er reyndar nýfarin að selja einstaka mynd í blómabúðinni Laufás á Ak- ureyri. Mér þykir skemmtileg- ast að mála það sem andinn innblœs mér hverju sinni." -Hér og þar „Fjörulallar eru kvensamir og hœttulegirkonum" Við Strandgötu í Ólafsfirði býr listamaðurinn Ingibjörg Einars- dóttir, sem notar listamannsnafnið Imma. Upphaflega málaði hún hefðbundin málverk á striga en eftir að hún flutti búferlum frá Borgarfirði vestra til Ólafsfjarðar árið 1972 hefur hún sér- hœft sig í að mála portrettmyndir á trékubba. eða rekaviðar- drumba. Framan af sá hún um rekstur apóteksins í Ólafsfirði en síðustu árin hefur hún alfarið lifað af list sinni. í garðinum framan við hús Ingibjargar í Ólafsfirði er rekaviðar- drumburinn á myndinni sem var alsettur skeljum og hrúður- körlum sem Ingibjörg hefur lagað til og sett á hrútshorn á og málað á hann andlit. Verkið á að tákna fjörulalla en þegar litið er á bakhlið drumbsins má þar sjá kvenmann. Fjörulallar voru fyrirbœri sem áttu að koma upp úr sjónum og voru voru alsettir skeljaskráp. „Það góða við það að útbúa fjörulalla er það að maður getur gert bókstaflega það sem andinn bloes manni í brjóst. Fjörulallar voru sagðir vera mjög kvensamir og Úr gömlum Degi Sú móðir, sem er ung í anda og tilfinningum, er mikil bless- un fyrir börn sín. Hún getur verið barnateg með þeim, og tekið þátt í skemmtunum þeirra og leikjum. Hún verður nokkurs konar etdri systir fyrir dœtur sínar, þegar þœr stálpast, og þœr hafa hana að ráðunaut í öllu. Ung stútka, sem á slíka móður, mun ekki flana hugsunar- laust út í hjónabandið. Sú móðir verður bezti vinur og félagi drengja sinna, og varðveitir þá þannig fyrir ill- um áhrifum annarra. Þeir verða stoltir af henni. elska hana, og heimillð verður þeirra kœrasti staður í heim- inum. (Móðir, kona. meyja - Dagur, 14, sept. 1944)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.