Dagur - 22.10.1993, Blaðsíða 13
Föstudagur 22. október 1993 - DAGUR - 13
Messur
Glerárkirkja.
Laugardaginn 23. október verður biblíu-
lestur og bænastund í kirkjunni kl.
13.00.
Sunnudaginn 24. október verður:
- Guðsþjónusta verður á FSA kl. 10.00
- Bamasamkoma kl. 11.00. Eldri syst-
kini og/eða foreldrar eru hvattir til að
konia með bömtinum.
- Guðsþjónusta kl. 14.00. Að guðsþjón-
ustu lokinni verður molasopi í safnaðar-
heimilinu.
- I'undur æskulýðsfélagsins kl. 17.30.
Sóknarprestur.
A k u rev ra rp res tak a 11.
Helgistund verður á FSA
nk. sunnudag kl. 10.
G.G.
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður nk.
sunnudag, 24. október, kl. 11 f.h. Öll
böm em velkomin og foreldrar eru
einnig hvattir til þátttöku. Munið kirkju-
bílana!
Annar billinn fer frá Minjasafnskirkjunni
kl. 10.40, um Oddeyri og hórunnarstræti,
hinn frá Kaupangi kl. 10.40, að Lundar-
skóla, Þingvallastræti, um Skógarlund og
llrafnagilsstræti. Bílamir fara frá kirkj-
unni kl. 12.00 og sömu leiðir til baka.
Sóknarprestar.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 14.
Sálmar: 484, 345, 180, 252, 596.
B.S.
Æskulýðsfélagið heldur fund í kapell-
unni nk. sunnudag k. 17. Nýir félagar
velkomnir. Mætið vel.
Bibb'ulestur verður í safnaðarheimiLinu
mánudagskvöldið kl. 20.30.
Akureyrarkirkja.
Frá Sálarrannsóknarfé-
laginu á Akureyri.
27. október verður félagið
40 ára. Af því tilefni verður
opið hús laugardaginn 23.
október og félögum boðið
að kynna sér starfsemina um leið og boð-
ið verður upp á afmæliskaffi frá kl. 14-
18.
Verið velkomin að SUandgötu 37b.
Þórhallur Guðmundsson, miðill, verður
með skyggnilýsingarfund í Lóni v/IIrísa-
lund sunnudaginn 24. okt. kl. 20.30.
Ruby Gray, miðill, verður meó skyggni-
lýsingarfund í Stiandgötu 37b sunnudag-
inn 31. okt. kl. 20.30. Allir velkomnir.
VeU'arstarfið 1993:
Opið hús verður mióvikudaginn 3. nóv.
kl. 20.30. Ævar Jóhannesson ræóir um
jurtir til lækninga.
Jólafundurinn'verður 1. des. kl. 20.30.
Miölakomur:
Októher: Ruby Gray 15. okt. til 2. nóv.
I'órhallur Guðmundsson 21. okt. til 24.
okt.
Nóvember: Ingibjörg Bjamadóttir 3. nóv.
til 7. nóv.
Þórunn Maggý21. nóv. til 2. des.
Coral Polge 25. nóv. til 1. des.
Hrefna Birgitta ekkí ákveðið.
Þórhallur Guðmundsson ekki ákveðið.
Stjómin.
Arnað heilla
70 ár.i afmæli.
Kristján Benediktsson, málarameistari,
veróur 70 ára á morgun, laugardaginn 23.
október. Kristján tekur á móti gestum i
þjónustumiðstöð aldraðra, Víðilundi 24,
Akureyri, á afmælisdaginn rnfui kl. 15 og
17.
Sumarhús, veiðihús
eða fyrir verktaka
Húsið er 27 fm, tvö svefnherbergi,
baðherbergi (sturta). Stofa og eldhúskrókur.
f húsinu er gaseldavél og vatnshitari.
Tilboð: 500 þúsund staðgreitt
Upplýsingar í síma 96-23300 eða eftir kl. 19.00
í síma 96-21905.
Matvöruverslun/
myndbandaleiga
Tii sölu er sérverslun í fullum rekstri ásamt mynd-
bandaleigu (sjoppu).
Fyrirtækið er í eigin húsnæði og er nú í fullum rekstri.
Til greina kemur að selja húsnæðið sérstaklega eða
húsnæði og rekstur í einu lagi.
Afhending getur orðió strax.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
DAGSKRÁ
FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
22. OKTÓBER
17.35 Þingsjá
Endurtekinn þáttur frá fimmtu-
dagskvöldi.
17.50 Tábnmálsfréttir
18.00 Ævintýri Tinna
18.20 Úr ríki náttúrunnar
18.65 Fréttaskeyti
19.00 íslenski popplistinn
19.30 Auðlegð og ástríður
(The Power, the Passion) Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir
20.36 Veður
20.40 Sœkjast sér um líkir
21.10 Lögverðir
(Picket Fences)Bandarískur
sakamálamyndaflokkur um lög-
reglustjóra í smábæ í Bandaríkj-
unum, fjölskyldu hans og vini og
þau vandamál sem hann þarf að
glíma við í starfinu. Aðalhlut-
verk: Tom Skerritt og Kathy Bak-
er.Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.05 Kappfhigið mikla
Fyrri hkiti. (The Great Air Race -
Half a World Away) Áströlsk
spennumynd um mikla flug-
keppni frá Lundúnum til Melbo-
urne sem fram fór árið 1939.
Seinni hluti myndarinnar verður
sýndur á laugardagskvöld. Leik-
stjóri: Marcus Cole.Aðalhlut-
verk: Barry Bostwick, Tim Hug-
hes og Helen Slater.Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
23.46 Roxette ó tónleikum
Sænski poppdúettinn Roxette á
tónleikum í Sydney.
00.40 Útvarpsfréttir (dag-
skrárlok
STÖÐ2
FÖSTUDAGUR
22. OKTÓBER
16:45 Nágrannar
17:30 Sesam opnist þú
18:00 Kalli kanína
18:10 Úrvalsdeildin
18:35 Aftur til f ramtíðar
(Back to the Future) Fjörugur
teiknimyndaflokkur um þá
Marty og Doc Brown sem alltaf
eru eitthvað að bauka á rann-
sóknarstofunni.
19:19 19:19
20:16 Eiríkur
20:40 Ferðast um tímann
(Quantum Leap) Sam er enn á
ferð og flugi um tímann og A1
sjaldnast langt undan.
21:35 Terry og Julian
Þetta er þriðji þáttur þessa
breska gamanmyndaflokks en
alls eru þættirnir sex talsins.
22:10 New York sögur
(New York Stories) Hér leiða
saman hesta sína þrír af þekkt-
ustu leikstjórum Bandaríkjanna,
þeir Martin Scorsese (Cape Fear,
Taxi Driver), Francis Ford Cop-
pola (Apocalypse Now, The Out-
siders) og Woody Allen
(Shadows and Fog, The Purple
Rose of Cairo). Hver þeirra leik-
stýrir stuttri smásögu en saman
mynda þær eina heild sem hefur
hlotið einróma lof gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia
Farrow, Talia Shire, Gia Cop-
pola, Nick Nolte og Rosanna
Arquette. Leikstjórar: Martin
Scorsese, Francis Ford Coppola
og Woody Allen. 1989.
00:16 Barnaleikur 3
(Child's Play 3) Átta ár eru liðin
frá því brúðan Chucky hrelldi
Andy litla Barclay fyrst. Nú er
Andy sextán ára, kominn í her-
skóla og líður hreint ekki veL
Hann eignast ekki vini og er afar
einmana. Þegar hann fréttir að
framleiðendur Chucky-dúkkunn-
ar ætli að hefja framleiðslu á
henni á ný tekur stráksi til sinna
ráða. Stranglega bönnuð börn-
um.
01:46 Caribe
03:10 Gleefraspil
(The Big Slice) Þegar Mike kynn-
ir vin sinn, Andy, fyrir dauðum
skartgripaþjófi fær hann hættu-
lega hugmynd. Þeir ákveða að
sökkva sér í glæpaheiminn til að
geta skrifað sannverðuga saka-
málasögu. Andy kemur sér vel
við góðu gæjana og Mike smygl-
ar sér inn í undirheimana. Annar
verður hetja en hinn glæpamað-
ur og saman synda þeir, kút-
lausir, í ótrúlegum vandræðum.
Þeir komast yfir fullt af pening-
um, kynnast fögrum konum og
enda á stað þar sem þeir hafa
nægan tíma til að skrifa.
04:35 Sky News • kynningaiút-
sending
RÁS 1
FÖSTUDAGUR
22. OKTÓBER
MORGUNÚTVARP KL. 6.46 •
9.00
6.46 Veðuiíregnir.
6.56 Bœn.
7.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn-
ir.
7.46 Heimspeki
8.00 Fréttir
8.10 Pólitíska hornið
8.20 Að utan
8.30 Úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00 •
12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Ég man þá tíð
9.46 Segðu mér sögu (28).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar
10.46 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið (nærmynd
11.63 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kL 12.00 -
13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.60 Auðlindin
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.67 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.06 -
16.00
13.06 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins
5. þáttur af 10.
13:20 Stefnumót
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Spor (8).
14.30 Lengra en nefið nær
16.00 Fréttir.
16.03 Föstudagsflétta
SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 •
19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Sk(ma
1630 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn • þjónustuþátt-
ur.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel:
íslenskar þjóðsögur og ævin-
týri.
18.30 Kvika
18.48 Dánarfregnir. Augtýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00 •
01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar. Veður-
fregnir.
19.36 Margfætlan
20.00 íslenskir tónlistarmenn
20.30 Ástkonur Frakklands-
konunga
7. þáttur.
21.00 Saumastofugleði
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist
22.23 Heimspelri
22.27 Orðkvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Tónlist
23.00 Kvöldgestir
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fiéttir.
00.10 í tónstiganum
Endurtekinn frá siðdegi.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns
RÁS2
FÖSTUDAGUR
22. OKTÓBER
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarpið
8.00 Morgunfréttir
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Aftur og aftur
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir
12.46 Hvftir máfar
14.03 Snorralaug
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá:
17.00 Fréttir.
Dagskrá heldur áfram
ia00 Fréttir.
ia03 Þjóðarsálin
Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir
19:30 Ekki fréttir
19.32 KKstur
20.30 Nýjasta nýtt
22.00 Fréttir
22.10 Kveldúlfur
24.00 Fréttir
24.10 Næturvakt Rásar 2
0130 Veðurfregnir.
0135 Næturvakt Rásar 2
- heldur áfram.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,
14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyr-
ir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00,18.00, 19.00 og
19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fiéttir.
02.06 Með grátt (vöngum
04.00 Næturlög
06.00 Fréttir.
06.06 Stund með Toto
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
0a01 Djassþáttur
06.46 Veðurfregnir
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
Útvarp Norðurland kL 8.10-8.30
og 18.35-19.00
Útvarp Austurland kL 18.35-
19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.35-19.00
HDÓÐBYLGJAN
FÖSTUDAGUR
22. OKTÓBER
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson
hitar upp fyrir helgina með
hressilegri tónlist. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2
kl. 17.00 og 18.00.
FASTEIGNASALA
Skipagötu 16 s. 26441
Akureyri
------------------------------------------------------------------\
AKUREYRARB/tR
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 25. október 1993 kl. 20-22 verða
bæjarfulltrúarnir Sigríður Stefánsdóttir og Þórarinn
Sveinsson til viðtals á skrifsofu bæjarstjóra að
Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum
eftir því sem aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
Bæjarstjóri.
AIfiliða umsjón
prentverka
Prentum Blöð • Tímarit • Bæfilinga
S24222
Fax 27639