Dagur - 30.10.1993, Síða 2

Dagur - 30.10.1993, Síða 2
2 - DAGUR - Laugardagur 30. október 1993 Vetrarvörur • Jólavörur Þýsk gæði á góðu verði Listi kr. 600 + burðar- gjald endurgreiddur við fyrstu pöntun. Pöntunarsími 91-670369 Þrotabú auglýsir til sölu fyrirtæki í límmiðaprentun á Akureyri (HS Vöru- mióar sf.) Helstu vélar: FSK Delta B100 prentvél. Tveggja, þriggja eða fjögurra lita prentvél. Veltiprentun (Rotaprint). Með búnaði til að gata miða fyrir tölvuprentara. Með foliuprentun sem fimmta lit ( prentun. Búnaður til að klæða miða (lamineringarbúnaður). Mjög fullkominn tölvu- búnaður til hraðastillinga (Fenner Speedranger 4020). Með hagkvæmu stansaverki (flatbed). UV þurrkkerfi. Vélin var öll tekin upp og endurbyggð 1992. PC30 Shiki prentvél. Tveggja og þriggja lita prentun. Prentaðferð: Samloka (flat- bed). Hitablástursþurrkkerfi. Smærri tæki og tól: Handverkfæri. Myndmótagerðatæki (lýsingakassi stærð A2, bæði fyrir seguledgara og gúmmíedgara, hitaofn). Loftpressa (knýr áfram tölvugatarann á Deltunni). Upprúllari með tölvu- stýrðum teljara. Afskurðarsuga. Símkerfi. Stansar ca. 100 stk. Viðskiptasambönd - erlendis sem innanlands. Fasteign: Einbýlishús á tveimur hæðum og með risi. Grunnflötur ca. 110 fm, heildarstærð ca. 260 fm. Öll gólf steypt og veggir á hæðum. Byggt 1954. Vélarnar eru staðsettar í kjallara hússins. Vélar og fasteign seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Tilboðum skal skila inn til Almennu lögþjónustunnar hf., pósthólf 32, 602 Akureyri, fax 96-12319, fyrir 8. nóvem- ber nk. Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjaltason hdl., sími 96- 12321, fax 96-12319. SUNNUHLÍÐ VFJRSLUNARMIÐSIÖÐ Dragtarefni - margir litir Úrval af blússuefnum - einlitum og munstruðum Rifflað stretch - svart, brúnt, dökkblátt Prjónaefni - margar gerðir og litir Velúr - Slétt flauel - Köflótt taft - Vestisefni Bryddingabönd Úrval af blúndum og borðum Frauðplastkúlur Filt, jólahandavinna og föndurvörur vefnaðarvöruversiun, Sunnuhlíð, sími 27177 FRÉTTIR 1. deildar lið Þórs í handbolta: Erlendi Hermannssyni sagt upp störfum - Jan Larsen tekur við liðinu á ný Stjórn handknattlciksdcildar 1‘órs hcfur sagt Erlcndi Hcr- mannssyni, þjálfara 1. dcildar- liðs fclagsins, upp störfum og ráðið Jan Larsen þjálfara í hans stað. Erlendur tók við liði Þórs í sumar og hefur liðið ekki náð sér á strik undir hans stjórn og átt crf- itt uppdráttar í 1. deildinni. Liðið Héraðsdómur Norðurlands cystra hefur dæmt mann á Húsavík til þess að grciða Vá- tryggingafélagi Islands ríflcga 500 þúsund krónur auk vaxta og málskostnaðar vegna tjóns cr hann olli á lögrcglubifrcið síðla kvölds 24. ágúst 1991. Umrætt mál vakti mikla athygli á sínurn tíma, en lögreglan veitti manninum eftirför vegna þess að hann hafði verið sviptur ökurétt- indum. Eltingarleikuriim endaði frammi í Bárðardal og þar ók maðurinn bifreið sinni á lögreglu- Ekkcrt lát virðist vcra á góðum aflabrögðum þcirra fjögurra ís- Icnsku togara scm cru að vcið- um í Smugunni en í dag cru á lciðinni þangað 12 skip og verða þau fyrstu komin á miðin í dag. I Iand cru komin um 7 þúsund tonn af þorski, cn bacði hafa tog- ararnir Iandað hérlcndis og sclt crlcndis, aðallcga á Brctlands- markað. Aflavcrðmætið cr um 820 niilljónir króna. Aflaverðmæti, að meðtöldum þeini afla sem er kominn í þau skip sem þar eru á veióum, er unt 1 milljaröur króna. Meinleysis- veður er á miðunum, breytileg átt og 5 til 6 vindstig og er ekki búist viö neinum umtalsverðum breyt- ingum á veðrinu. A frystiskipun- urn er verið að vinna alTa fyrir allt að 10 milljónir króna á dag og ef Herrakvöld Þórs verður haldið í Hamri laugardaginn 30. október nk. Húsið opnað kl. 19.00 en borðhald hefst kl 20.00. Ræðumaður kvöldsins: Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður. Strákar; nú mætum við allir! Miðaverð kr. 2.000 Miðasala í Hamri Sími 12080 hefur hlotiö 2 stig að loknum 5 umferðum og situr í næst neðsta sæti deildarinnar. Jan Larsen þekkir vel til Þórs- liðsins en haitn þjálfaði liðió sl. þrjú ár. Híuui hefur haft yfirum- sjón meö unglingastarfi félagsins í vetur cn tekur nú til viðbótar við stjórnartaumunum hjá meist- araflokki. KK bíl, með þeim afleiðingum að hún stakkst á framendann ofan í skuró austan við heimkeyrsluna á Ból- stað. Aöur hefur maðurinn verið dærndur í Héraðsdómi Norður- lands eystra fyrir þetta afthæfi sitt, cn þetta mál höfðaði tryggingarfé- lag maimsins, VIS, til greiðsiu á tjóni því sem maðurinn olli á lög- reglubílnum. Skaöabótakrafan nam 517 þúsundum auk vaxta og málskostnaðar og féllst dómurinn á hana. Asgeir Pétur Asgeirsson, hér- aðsdómari, kvað upp dóminn. óþh skipin eru orðin 16-20 á svæðinu er þar um gcysilega verðmæta- sköpun og gjaldeyristekjur að ræða fyrir þjóðarbúið. Tckjur sem ekki hefur verið gert ráð fyrir í þjóðhagsspá fyrr á þessu ári og hlýtur að laga stöðu þjóðarbúsins nokkuð. GG Rafmagnsveitur ríkisins: Verðlækkun á rafmagni til skipa í höfhum Frá og mcð næstn áramótuni munu Rafmagnsvcitur ríkisins bjóða raforku til skipa í höfnum á veitusvæði fyrirtækisins á allt að 25-30% lægra vcrði cn verið hefur hingað til. Mcð lækkun- inni er raforkuvcrðið orðið sam- kcppnishæft við olíu. Gert er ráð fyrir að orkuveró verði 4,50 kr/kWh og fast gjald fyrir aöalmæli kr. 33.200,- á ári án virðisaukaskatts. I skilmálum er gert ráð fyrir að rjúfa rnegi þessa orkusölu við erfið afliendingar- skilyrði, enda hal'a skipin yfir varaafli að ráða. Rarik selur höfnum hmdsins raforkuna en hafnimar annast end- ursölu til skipanna. Meö lækkun- inni er þess vænst aö draga tnegi úr notkun imiflutts eldsneytis. Jafnframt yrði dregið verulega úr þcirri mengun sem mikil olíunotk- un hefur í för nreð sér í höfnum landsins. KK Yngviráöinn tilRÚVAK Yngvi Kjartansson hefur ver- iö ráöinn í stööu dagskrár- gerðarmanns hjá Ríkisút- varpinu á Akureyri. Yngvi var ráðinn í stöðu Margrétar Er- lendsdóttur, sem fyrir nokkru var ráöin^ í frétta- mannsstööu hjá RÚVAK. Yngvi Kjartansson er Ak- ureyringur, Hann stundaði nám í fjölmiðlafræöi við Blaöamannaháskölann í Osló og hafði áöur fengist viö blaöamennsku á Degi og ritstýrt Norðurlandi. Að und- anförnu hefur Yngvi starfaö hjá Háskólanum á Akureyri. Um 15 þús. manns ákjörskrá Á Eyjafjaroarsvæöinu eru samtals 14.792 á kjörskrá vegna kosninganna um sam- einingu sveitarfélaga 20. nóvember. Þar af eru karlar 7.364 og konur 7.428. Flestír eru vitaskuld á kjör- skrá á Akureyri, 10.507 manns, 5.129 karlar og 5.378 konur. í Suður-Þing. eru 2.946 á kjörskrá, 1.534 konur og 1.412 karlar. Þar af eru 1.716 á kjörskré á Húsavík, 886 karlar og 830 konur. Margsaögæta ísundlaugum f drögum aö reglum um ör- yggi á sundstööum og kennslulaugum, sem nú er veriö að reka smiöshöggið á, kemur margt athyglisvert fram. Þar segir m.a. um hönnun: „Æskiiegt er aö laugar séu byggöar með yfir- fallsrennu. Yfirborð vatns í sundlaug skal ávallt vera hærra en hæð yfirfallsrennu (fleytingarrennu). Mikill öldu- gangur 1 laug getur valdiö því aö sundiökanda svelgist á og er þá hætta á aö hann faili í öngvit." í kaflanum um hönnun er einnig tekið fram að hver laug skuli varin ásókn manna og dýra meö girðingu, sem sé hið lægsta 2 metrar á hæö (helst 2,5 m). Giröing geti veriö sí- kiædd eöa úr möskvuöu vír- neti meö mest 5 cm möskv- um. Áhuginn á HS hefurdofnaö Eftir aö fyrirtækið HS vöru- miðar á Akureyri var úrskurð- að gjaldþrota sýndu fjöl- margir aöilar áhuga á því að kauþa þrotabúiö. Nú munu bæöi Ako-plast/POB hf. og Ásprent hf. hafa gefiö þetta dæmi frá sér og segja kunn- ugir aö ástæðan sé sú aö fyrirtækið Límmiöar Noröur- lands hafi tekið til starfa í millitíðinni og tryggt sér bestu bitana. Heyrst hefur aö aöiiar í Reykjavík séu spenntir fýrir HS og ætli aö flytja noröur og rífa fyrirtæk- ið upp. Glannaaksturinn í Bárðardal í ágúst 1991: Tjónvalduriiin greiði VÍS skaðabætur Veiðar íslensku togaranna í Smugunni: Aflaverðmætið komið í einn milljarð króna

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.