Dagur - 30.10.1993, Side 5

Dagur - 30.10.1993, Side 5
FRETTI R Laugardagur 30. október 1993 - DAGUR - 5 Skinnaiðnaðurinn: Verksmiðjurnar geta unnið ailar gærur - segir Birgir Bjarnason, rekstrarstjóri Loðskinns Iíins og frá hcfur vcrið grcint lagði Anna Kr. Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi á Sauðárkróki, fram tilliigu í bæjarstjórn um að skorað yrði á landbúnaðarráð- hcrra að banna útflutning á gæruni. Knútur Aadncgard, forscti bæjarstjórnar, taldi óvíst að vcrksmiðjurnar gætu annað vinnslu á öllum þcim gærum scm til fcllu og taldi hættu á að cf útflutningur yrði bannaður væri hætta á að gærur hlæðust upp. Hann var því ósammála tillögu Önnu Kr., scm var síðan vísað til bæjarráðs. Birgir Itjarnason, rekstrarstjóri Loð- skinns hf., sagði í samtali við blaðið að vcrksmiðjurnar gcti vcl annað vinnslu á þcim gærum scm til falli. Að sögn Birgis hcl'ur vanda- málið ckki vcrið það að vcrk- smiðjumar hafi ckki getað muiað vinnslu þeirra gæra sem ti! l'alla í landinu. Hinsvegar hafi sölumálin ekki vcrið í lagi og birgðir full- unninna skinna hafi hlaðist upp. I>að sc t.d. rótin aó vanda Loö- skinns hf. „Vinnslugetan er fyrir hendi, en hinsvegar voru sölumál- in ekki jafn góð á sínum tíma,“ sagði Birgir. Hann segir að vel horfi í sölumálum og markaóurinn sc góður og Loðskiiut hafi að mestu losað sig vió birgóimar á undanlomum þremur árum. Birgir segir að verksmiðjumar þurli hrácfni til að Iifa og rekstur- inn byggi á íslensku hráefni. „Verksmiðjumar hafa uiuiið úr ís- lcnskum gærum. I>að cr það sem er vcrið að markaðssetja og selja. Verksmiðjumar gætu staðið uppi hráel'nislausar ef gærumar .yrðu fiuttíU- úr landinu. I>ctta er á crfið- asta tíma, þ;æ sem þaó þarf bæði að tryggja áframhaldandi rckstur mcö nýju fjámiagni, en nýtt fjár- rnagn fæst vart nema hráefni sé tryggt," sagði Birgir. Birgir sagöi jafnframt að spumingin væri alls ekki um vinnslugetu og Loðskinn gæti t.d. aukið vinnsluna, því þar hefði yfirleitt verið keyrt á 8 tím- um á dag. I>að cr því ljóst af ummælum Birgis, cins og jafnframt kom fram í viðlali við Asgeir Magnús- son, stjórnarmann hjá Skinnaiðn- aði, í lrétlum svæðisútvarps í fyrradag, að áhyggjur forseta bæj- arstjómar á Sauðákróki urn að óuiuiar og óseldar gærur hlaðist upp í landinu cru óþarfar. Hins vegar er cftir að vita hvemig bæj- arráð afgreiðir tillögu Oiuiu Kr. Gunnarsdóttur. sþ Tillaga tveggja alþýðubandalagsmanna á Alþingi: Samgöngubætur með jarðgöngum undir Hlíðarljöll Tvcir þingnicnn Alþýðubanda- lagsins, Hjörlcifur Guttormsson (A) og Stcingríniur J. Sigfússon (N-c), hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að Vcgagcrð ríkisins vcrði falið að gcra athugun á tcngingu Aust- urlands og Norðurlands mcð ör- uggu vcgasambandi allt árið um b.Vggðir á Norðuustuiiandi og um Vopnafjörð, mcð jurðgöngum undir Hlíðartjöll. Við athugun niálsins vcrði haft saniráð við hcimuaðila í báðum landshlutum og lokaáliti skilað til Alþingis fyrir 1. októbcr 1994. I grcingerö með tillögunni er vísað til nánast samhljóða álykt- ana landshlutasamlaka á Norður- landi cyslra og Austurlandi um þetta mál. Koslir þcss að leggja heilsárs- vcg um byggöir á Noröausturlandi Áskriftargetraun Dags og Flugleiða í október: Helgarferðirnar til áskrifenda á Akureyri Ólafur Bcncdiktsson, Vana- byggð 2 c og I>órarinn Halldórs- son, Hclgamagrastræti 1, báðir á Akureyri, eru vinningshafar októbcrmánaðar í áskriftargct- raun Dags og Eluglciða. I>cir hljóta hvor um sig hclgarfcrð fyrir tvo til Rcykjavíkur. I>etla er í tíunda sinn sem dreg- ið er í áskriftargetrauninni, sem el'nt var til í tilefni af 75 ára af- mæli Dags þann 12. febrúar sl. í lok hvers mánaöar allt þetta ár verða dregin út nöl'n tvcggja skuldlausra áskrifcnda blaðsins og þeim geil að svara tveimur laul'- léttum spurningum, tcngdum l'rétt- unr líðandi stundar. Séu svörin rétl fá þeir að launum helgarferö l'yrir tvo til Reykjavíkur. I desember nk. hlýtur síðan einn heppinn áskrifandi blaðsins hclgarlerð fyr- ir tvo til Amsterdam í Hollandi. Nöl'n vinningshafa eru valin úr áskrifendaskrá með aðstoð tölvu- forrits. I hverri helgarferð til Rcykja- víkur felst l'lug l'yrir tvo með Flugleiöum, gisling í tvær nætur á Hótcl Esju eða Hótel Loftleiðum og bílaleigubíll frá Bílaleigu Flug- Annar vinningshafinn í október, Ól- afur Bcnediktsson. Þórarinn Hall- dórsson var hins vegar vant við lát- inn og vcrður mynd af honum að bíða betri tíma. Mynd: KK. lciða meðan á dvölinni stendur. Dagur og Flugleiðir óska vinn- ingshöfunum ti! hamingju og vona að þcir njóti ferðarinnar. BB. cru þessir, samkvæmt greinargerð mcð þingsályktunartillögunni: „- Verulegur kostnaður sparað- ist við að halda opinni einni leið í stað tveggja milli landshluta að vetrarlagi þegar mest eru snjóalög. - Stofnkostnaöur við lagfæring- ar og uppbyggingu á vegi ylir Fjöllin yrði lægri cl' ekki væri stefnt að velrarvegi á þeirri leið. - Jarðgöng, sem leggja þarf nrilli Héraðs og Vopnafjarðar, yrðu arðbærari l'ramkvæmd cl' hún væri beinlínis í þágu landsumfcrð- ar og kæmu slík göng væntanlega í gagniö l'yrr en clla. - Vopnafjörður og aðrar byggð- ir á Norðausturlandi tengdust aö- liggjandi landsldutum og landinu scm hcild mun traustari böndum ef þær yrðu í all’araleið. Fátt cr betur l'allið til að trcysta stöðu þessara byggða en framkvæmdir þær í samgöngumálum sem tillag- an gerir ráð fyrir." óþh (^CUtxli/ Þvottavél 800 sn. vinda, tromla og pottar úr ryöfríu stáli. 14 þvottakerfi, eitt f/uil. Sparnaðarrofi. Verð kr. 53.580. Gædi, góð þjónusta. Qkaupland Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565 pp Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins OPINN FUNDUR Rannsóknastofnun fiskiðnadarins á Akureyri stendur fyrir fræðslu- og kynningarfundi þriðjudaginn 2. nóvember kl. 17.00 að Glerár- götu 36, Akureyri. Flutt verða stutt fræösluerindi og síóan verða fyr- irspurnir og umræður. Fundurinn er öllum opinn og er allt áhugafólk hvatt til að mæta. Vetraráætlun M/S. Sæfara Gildir frá 1. nóv. 1993 til 30. apríl 1994 Frá Akureyri Mánudagur Kl. 9.00 Til Hríseyjar Kl. 11.00 Frá Hrísey Til Dalvíkur Frá Dalvík Til Grlmseyjar Frá Grfmsey Til Dalvík/Hrísey Frá Hrísey Miðvikudagur Kl. 8.00 Til Dalvíkur Kl. 8.30 Frá Dalvlk Til Hríseyjar Frá Hrísey Til Akureyrar Frá Akureyri Fimmtudagur* Kl.7.00 Til Hríseyjar Kl. 9.00 Frá Hrísey Til Dalvíkur Frá Dalvlk Til Grlmseyjar Frá Grímsey Til Dalvlk/Hrísey Frá Dalvík/Hrísey Til Akureyrar *Á tímabilinu 1. nóvember 1993 til 1. mars 1994 eru ferðir til Grímseyjar á fimmtudögum háðar þeim flutningum sem fyrir liggja. Farið er af stað á tímasettum brottförum, en þar sem brottför er ekki tímasett er farið þegar lestun og losun er lokið. Farpantanir Feróaskrifstofan Nonni, Brekkugötu 3, Akureyri Símar: 96-11841 og 96-11845 Vöruafgreiðslur: Akureyri: Eimskip hf., Oddeyrarskála, sími 96-21725 Dalvík: Eimskip hf., Dalvíkurhöfn, sími 96-61800 Hrísey: Fiskvinnsla KEA, sími 96-61710 Grímsey: Fiskverkun KEA, sími 96-73105 EYSTEINN YNGVASON FERJULEIÐIR Skipholt 25,105 Reykjavík Sími 91-628000, fax 91-622725 Útfararskreytíngar Kransar - Krossar ^lmrnbébm AKUR KAUPANGIV/MÝRARVEG 602 AKUREYRI SÍMAR 24800 & 24830 PÓSTHÓLF 498

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.