Dagur - 30.10.1993, Side 11

Dagur - 30.10.1993, Side 11
Laugardagur 30. október 1993 - DAGUR - 11 FaUhlífarstökkvarinn stofn- ar fyrirtæki í Svíþjóð - Sigurður Baldursson verslar með vörur milli íslands og Svfþjóðar Akurcyringurinn Sigurður Baldursson, behir þckktur sem fallhlífarstökkvari og jöklafari, hcfur biiið í Svíþjóð sl. fjögur ár. I gær stofnaði hann fyrir- tæki ytra, ásamt sænskri konu sinni, sem staðsett er í Umcá. Fyrirtækið scm ber nafnið; Baldursson Trading, sérhæfir sig í vörusölu á milli Islands og Svíþjóðar. Siguróur er meö heildsölu og póstkröfusölu beint til viðskipta- vina. Hann er meö einkaleyfi frá mörgum fyrirtækjum í Svíþjóö sem framleiða sína vöru sjálf. Auk þess er Siguróur aö kynna íslensk- ar vörur í Svíþjóö, handprjónaðar peysur og aðrar ullarvörur og ýmsar vörur fyrir hestameim, eins og hnakka frá Stefáni í Hnakk- BÆKUR Sigurður Baldursson. virki. Sigurður verslar með varahluti í t.d. bíla, heimilistæki og snjó- sleða (eldri snjósleða, árgerð 1970-1985) og el' ekki er hægt að fnma varahlutinn á Islandi, getur fólk sett sig í samband viö haim. Þá er Sigurður að undirbúa ís- lenskan dag í Umeá og ætlar hann aö bjóða upp á Bragakaffi, ís- lenskar lummur og fleira góðgæti. Islenski hesturinn er mjög vinsæll í Svíþjóð og er Sigurður að kyima hestalérðir á Islandi í samvinnu við Einar Bollasson hjá Ishestum hf. Sigurður er viö símann frá kl. 08-11 mánudaga til föstudaga og þá er símfaxið opið allan sólar- hringiim. Sími og fax er 90 46 90 110751. " KK Bama- læknirmn - handbók um umönn- un veikra barna Bókaútgáfan Iðunn hefur gefið út bókina Barnalœknirinn, handbók um barnasjúkdóma og umönnun vcikra barna eftir breska lækninn Miriam Stoppard, en áöur hafa m.a. komið út eftir hana bækurnar Stclpnafrœðarinn, Stóri kvcnna- fra ðarinn og Foreldrahandbókin. I bókinni er sagt frá liátt á ann- að hundrað bamasjúkdómum, kvillum og vandamálum, einkeim- urn þeirra, meðfcrð og bata. Hverjum kafla l'ylgja leiðbcining- ar um hvenær ástæóa sé til að leita lækiús og hvað foreldrar geta sjálfir gert til að hjúkra bami sínu og bæta heilsu þess. Mjög auóvelt er að fletta upp í bókiimi og fiima í skyndi umfjöll- un um hvers kyns sjúkleika sem hrjáð getur börn á öllum aldri, l'rá fæðingu til unglingsára. Mikill fjöldi skýringarteikiúnga auóveld- ar greiningu sjúkdómseinkemia og hjálpar foreldrum að átta sig á veikindum bama sinna og veita þeim hjúkrun og rétta umöimun. Sérstakur kafli er í bókiimi um skyndihjálp í neyðartilvikum. Einnig er ítarlega fjallað um hjúkrun veikra barna og um ör- yggi bama á hcinúlum og utan þcirra. Bókin er 318 bls. á lengd og er prentuð í Prentbæ hf. XI. bindi Þjóðsagna Sigfúsar Sigfús- sonar komið út Bókaútgáfan Þjóðsaga hefur sent frá sér XI. bindi Islenskra þjóð- sagna og sagna Sigfúsar Sigfús- sonarfrá Eyvindará. Það er loka- bindi þessa rnikla þjóðsagnasalns og hefur að geyma síóasta efnis- flokk safnsins, Ijóðaþrautir, grein um ævi og starf Sigfúsar eftir dr. Jón Hnefil Aðalsteinsson, texta- skýringar og skrár, m.a. nafna- og atriðaskrár sem Eiríkur Eiríksson og Knútur Hafsteinsson tóku sam- an. Fjögur fyrstu bindi safnsins komu út áriö 1982 og bjó Ósktir Halldórsson þau til prentunar. Þegar Óskar lést árið 1983 tóku Grímur M. Helgason og Helgi Grímsson við verkinu og bjuggu V.-IX. bindi til prentunar. Grímur féll frá árið 1989 og hefur Helgi annast útgáfu X. og XI. bindis. Hafsteinn Guðmundsson stóð að útgáfu safnsins uns hann seldi fyr- irtæki sitt síöastliðinn vetur. Þá var viima við undirbúning loka- bindis vel á veg konún og hafa nýju eigendumir lagt sig fram um aó gera það vel úr garði. Þjóðsagnasafn Sigfúsar Sigfús- sonar er stærsta safn siimar teg- undar á Islandi skráð af einum mamú. Safiúnu er skipað í sextán flokka sem greinast nánar eftir efni í sagnahópa og atriði. Efnis- fiokkariúr eru: sögur um æðstu völdin, vitranasögur, draugasögur, jarðbúasögur, sæbúasögur, nátt- úmsögur, kreddusagnir, kyimgi- sögur, ömefnasögur, al'reks- mannasögur, afburðamannasögur, útilegumaimasögur, ævintýri, kínmisögur, ljóðleikir og ljóð- þrautir. Texti Sigfúsar er rúmar 4000 blaðsíður en formálar og skrár á sjötta hundrað síöna. Ferðalok á bók Út er komið á bók leikritið Ferða- lok eftir Steinunni Jóhannesdóttur sem nýlega var frumsýnt á Smíóa- verkstæði Þjóðleikhússins. Leik- ritið segir frá viðureign ungrar konu við skáldið Jónas og maim- inn Jónas. Þaó fjallar um ástina sem yrkisefni annars vegar og hins vegar sem viðfangsefni í líf- inu. Þóra les bókmenntafræói við Háskóla Islands en fer til Kaup- mannahafnar til þcss að skrifa lokaritgerð um Jónas Hallgríms- son og seinasta veturinn í lífi hans. Þar hittir hún fyrir æskuást sína, Jónas, sem dvalið hefur lang- dvölum í borgiimi. Þau taka upp fyrra samband sitt og að lokum drcgur til uppgjörs rnilli þeirra. Leikritið gerist á okkar dögurn með sterkri skírskotun til sögunn- ar og kvæöis Jónasar Hallgríms- sonar „Feröaloka.“ Fcrðcilok er 101 blaðsíða að lengd. Bókin var uiuiin í Prent- smiðju Arna Valdimarssonar. Bókin kostar kr. 1.290,-. Bók um sósur Út er komin hjá Matar- og vín- klúbbi AB bókin um sósur. Sósur er fimmta bókin sem kemur út hjá Matar- og vínklúbbnum. Orðið „sósa“ má rekja eftir krókaleiöum til kvenkynsmyndar latneska orðsins „salsa“ sem þýóir „söltuð“. Hinn mikli August Esc- offier, „konungur matreiöslu- meistararmá“, sagði að sósur væru leyndarmálió á bak við yfirburði franskrar matargerðarlistar yfir allri annarri. Skilgreiningar gefa hins vegar enga innsýn í núkil- vægi sósuiuiar í söguiuú. Sósu- gerð hefur gegnt miklu hlutverki í þróun matargerðarlistar til að gera einfaldan mat lystugri, og hér áður l'yrr, að gera ólystugan mat lystug- an. Bókin um sósur er tilraun til þess að einfalda sósugerð og að eyða nokkru af þeim leyndar- dómshjúp, sem jafnvel hefur um- lukt undirstöðuatriðin. Heimi er einnig ætlað að bæta bæði bragð og útlit margra núsmunandi rétta, hvort heldur þeir eru sterkir, sætir, kryddaðir eða beiskir. Ingi Karl Jóhannesson íslensk- ciði. 0I3QB0 Laugardags- tilboð á meðan birgðir endast Salt- stangir 250 g Kr.47 Opið mánudaga til föstudaga 12.00-18.30 Laugardaga kl. 10.00-i6.00 Sunnudaga kl. 13.00-17.00 Útsala - Útsala Kuldafatnaður - 30% afsláttur Stangveiðivörur - 30% afsiáttur Skot- og byssuvörur - 20% afsláttur Dæmi um verö: Úlpa, 4 í einni, Verð áður 13.400,- Verð nú 9.380,- Mittisúlpa Verð áður 5.900,- Verð nú 4.130,- EYFJÖRÐ Hjalteyrargötu 4 - Sími 22275 Utsafa á efri hæð á eldri húsgögnum og útlitsgölluóum Stórafsláttur Stendur aðeins í nokkra daga HÚSGAGNAVERSLUN Strandgata 7, símar 21690 og 21790 Kvennakórinn Lissý verður með tvenna tónleika sunnudaginn 31. okt.: í Glerárkirkju kl. 17.00 og í gamla skólahúsinu á Grenivík kl. 20.30. Stjórnandi: Ragnar L. Þorgrímsson. Píanóleikari: Juliett Faulkner. Einsöngvari: Hildur Tryggvadóttir. Bólumarkaðurinn Eiðsvallagötu 6 verður opinn frá kl. 11-15 Mikið úrval nytjavöru, svo sem veislubakkar, keramik, postulín, vefnaðarvörur, fatnaður, skartgripir, brauð, kökur, bækur o.fl. Borðapantanir fyrir næsta laugardag í síma 26657, Kristín. Það borgar sig að líta inn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.