Dagur - 30.10.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 30.10.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 30. október 1993 Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLÓ KRAKKAR! Það hefur aldeilis leikið við okkur veðrið síðustu daga. Nú er eins hlýtt og á sumrin þótt það hafi iíka verið hvasst. Það er hægt að fara í marga skemmtilega leiki úti í roki. Biðjið mömmu eða pabba að gefa ykkur innkaupa plastpoka, bindið bönd í sitt hvort haldið og loks langt band í þau. Þannig eruð þið komin með ágætan svifdreka því loftið kemst inní pokann og hann tekst á loft. Gætið þess bara að bandið sé ekki of langt því þá flækist það. Gangi ykkur vel! Afi og amma hefðu örugglega gaman af aó heyra frá ykkur. Hvernig væri að skrifa þeim bréf og segja þeim hvað þið hafið fyrir stafni? Þau yrðu örugglega mjög ánægð með þetta og sjálf yrðuð þið glöð að geta glatt afa og ömmu. Svona teiknum við... ...trúð BROSADAG f) 1984 King Featurvt Syndicete. Inc. Wortd righta reeerved. 9-13 „Eg held þér hljóti að líka maturinn. Hann er ekki furðulegur útlits, hann lyktar ekki furðulega og bragðast ekki furöulega." Sotoo © 1984 Kng Fuluin Syndlc.1.. Inc Woild lighn imr'ic 9-11 „Hann er bara í fýlu af því að konuglegi smakkarinn borðaði allt ávaxtahlaupið" Rebbi Hólms Næturvöróurinn fullyróir að þjófur hafi læóst aftan að honum, keflað hann og bundið fyrir augun. Svo segir hann að þjófur- inn hafi staflað verðmæt- um á bláan vörubíl og ek- ið í burtu. Rebbi Hólms segir lögreglustjóranum að handtaka næturvörð- inn. Hvers vegna? •numej j |pue>|emec| jacJ jba uuunpjpA 'JB|q jeA >jo uuunjoícj luos uuj||jq pc pas uueq jpjaq ‘pojs ujnuipeujpícj e uepaiu e ujnujpjaAjn -jæu e un6ne jijXj pipunq jca pec| J3 RÓBERT BANGSr ht.r.d.«r Róbert tekur um armana og óskar um prýtt og svo, langt fyrir neðan sig, sér. Um leið hefur stóllinn sig á loft sér hann skóg. „Þetta hlýtur að vera og flýgur út úr húsinu. Svo sveimar það sem töframaðurinn átti við!“ styn- hann yfir trjánum, flýgur hærra og ur hann. Og vissulega byrjar stóllinn hærra þar til Hnetuskógur er langt að lækka flugið og lendir á auðum undan. Landslagið verður brátt fjöll- stað inni í skóginum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.