Dagur - 30.10.1993, Blaðsíða 20

Dagur - 30.10.1993, Blaðsíða 20
Óánægðir íbúar í Öxarfírði með tillögu umdæmisnefndar: Fengu úrskurð ráðuneytis um kosningamar 20. nóvember Eins og fram kom í orðum Björns Benediktssonar, oddvita Öxarfjarðarhrepps, í Degi í gær, er mikil óánægja meðal íbúa Öxarfjarðarhrepps með fyrirliggjandi tillögu umdæmis- nefndar um sameiningu sveitar- félaga, sem hreppsbúum er gert að greiða atkvæði um. Björn segir að margir taki svo stórt upp í sig að segja að með því leggja til að Öxarfjarðarhreppi verði skipt upp í tvö sveitarfélög, þá sé verið að brjóta mannréttindi á íbúunt hans. Engan veginn sé réttlætanlegt að setja íbúa hrepps- ins í þá stöðu að greiða atkvæði um að hluti íbúanna sameinist Umtalsvert minna framboð er af fiski sem seldur er á gólf- markaði Fiskmiðlunar Norður- lands á Dalvík miðað við sama tíma í fyrra. I sl. viku voru seld þar um 14 tonn og heildarverð um ein milljón króna en í sömu viku á sl. ári voru seld 16,2 tonn fyrir 1,2 milljónir króna. Sérstaka athygli vekur að verð á steinbít hefur á |tessu tímabili hækkað um 103% og á hlýra um 71% en hlýrinn er iðulega seldur erlendis sent steinbítur. Aðrar Unnur Ólafsdóttir, veöurfræö- ingur hjá Veðurstofu íslands, taldi í gær sterkar líkur á áframhaldandi stífri suðvesta- nátt á Noröurlandi. Hæö er yfir Bretlandseyjum sem virö- ist mjög sterk og sér hún til þess aö hér eru viðvarandi sunnanáttir. Unnur spáir þó hægara veöri eftir helgi og hitastigi á bilinu 5-10 gráöur næstu sólarhringa. Kelduneshreppi og Fjallahreppi og hinn hluti íbúanna fari yfir í annað sveitarfélag. Umdæmisnefnd gerir tillögu um þrjú sveitarfélög í Norður- Þing. Gert er ráð fyrir að Öxar- fjarðarhreppur skiptist í tvö sveil- arfélög og verði 365 íbúar úr hreppnum í öðru og 21 íbúi úr hreppnum í hinu. Þessu vilja íbúar hreppsins ekki una, einkanlega eru íbúar þeirra bæja, sem lagt er til að sameinist Svalbarðshreppi að hluta og Raufarhafnarhreppi, afar ósáttir við tillögu umdæmisnefnd- ar. Fimm þessara 21 íbúa Öxar- fjarðarhrepps sendu bréf til sveit- arstjórnar Öxarfjarðarhrepps þar fisktegundir hafa hækkað mun minna, ýsa aðeins um 14% þrátt fyrir mun minna framboð og þorskurinn aðeins um 3% en magnið af honum er mjög svipað. Framboð af grálúðu hefur nánast dottið alveg niður, úr 6 tonnunt í 8 kg og verð lækkað lítillega. Hilmar Daníelsson hjá Fisk- miðlun Norðurlands segir að lík- leg skýring á þessari miklu verð- hækkun á steinbíl sé að nú sé meira llutt af ferskum steinbít með flugi en áður hafi tíðkast. Verðið á steinbílnum hafi hækkað verulega á öllum fiskmörkuðum og svo virðist sem tekist hafi að gera úr honum miklu verðmætari vöru og að markaðssetningin hafi skilað verulega góðum árangri. Hilmar segir að ekki sé hægt að vera bjartsýnn þegar horft sé til framtíðarinnar á fiskmarkaðnum því nú séu veiðiheimildirnar veru- lega minni og eins hafi einn af bátum Dalvíkinga, Haraldur EA- 62, verið seldur en hann hafi oft selt afla sinn á markaðnum. Ekki er í sjónmáli nein aukning á skipa- stóli Dalvíkinga á næstu misser- um. GG sem þeir heita á allt atkvæðisbært fólk í hreppnum að hafna tillögu umdæmisnefnar og segja nei í kosningunum 20. nóvember. Bjöm Benediktsson, oddviti Öxarfjarðarhrepps, segir að leitað hafi verið til félagsmálaráðuneyt- isins um úrskurð þess varðandi þá sérkennilegu stöðu sem íbúar Öx- arfjarðarhrepps séu settir í í kosn- ingunum 20. nóvember. Urskurð- urinn er á þessa leið: „íbúar í Öx- arfjarðarhreppi niunu aðeins greiða atkvæði um tillögu um- dæmanefndarinnar eins og hún hljóðar, þ.e. í stuttu máli að skipta Öxarfjarðarhreppi í tvennt, annars vegar Kelduneshrepps og Fjalla- hrepps og hins vegar Raufarhafn- arhrepps og hluta Svalbarðshrepp. Ef íbúar sveitarfélagsins eru fylgjandi slíkri skiptingu Öxar- fjarðarhrepps í tvennt, greiða þeir atkvæði með lillögu umdæma- nefndarinnar, en annars greiða þeir atkvæði á móti tillögunni." óþh Sendum vinum og vandamönnum erlendis jólahangí- kjötið frá KEA Byggðavegi 98 Opiðtilkl. 22 alla daga Samdráttur á fiskmörkuðum: Verð á steinbít hefur hækkað um 103% á einu ári Er ekki tímabært að endurnýja baðherbergið? Nú er tækifærið Nóvembertilboð IFÖ klósett m. setu 15,820- IFÖ handlaug í borð 6,284- Bette baðkar 170 x73 cm 9,854- Bette sturtubotn 80x80 cm 6,277- Allar flísar og efni til flísalagna með 15% _____afslætti Verð er miðað við staðgreiðslu Leigjum út verkfæri til flísalagna LÓNSBAKKA« 601 AKUREYRI •ct 96-30321,96-30326, 96-30323 FAX 96-27813 HEF OPMAÐ MYJA § ^ETRITOMU5TARVER5LUM ER FLVI5 A AK0REVRI ? 5EA/DIÍRÓ5TKRÖFU HEF OPIÐ TIL FJÖGUR A LA0GARDÖG0M JÁ, OG EKKI BARA ELVI5f ALLf 5TAFRÓFID FRÁ ABBATlLZARRA! KLA55ÍK*5ÖMGLEIKIRJAZ2 i|bLUE5 BÍÓ,DIMMER,5LÖKUMAR|, 3JA HEK^5 TÓMU5T DAMCE, GltUMGE, RAVE, HeTAL, RAPF, FUMK,P«P ÞIMM5MEKKUR Efi rHTT 5É&5VID! KVEÐJA; Sigfús<E. Arnþórsson SÉRVERSLUN MEÐ GE/SLAPLÖTUR H AFJS/A fí 5 f fí Æ T I 9 8 AKUfíEYfíl 5 í M I 9 6 - / 2 3 U I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.