Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 3
FRETTIR
Laugardagur 27. nóvember 1993 - DAGUR - 3
Happdrætti Háskóla íslands:
Spilavélamar í gagnið í næsta mánuði
„vandlega vaktað að börn yngri en 16 ára spili ekki í vélunum,“ segir umboðsmaður HHÍ
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Bæjarráó Akureyrar sam-
þykkti sl. fimmtudag drög að
samningi um aó Bifreiðastöó
Noróurlands hf. taki að sér
rekstur upplýsingamióstöövar
á Akureyri tímabilió 1. scpt-
ember 1993 til 1. rnars 1994
gcgn ákveðinni greiðslu úr
bæjarsjóöi.
■ Valgeröur Bjamadóttir,
jafnréttis- og fræóslufulltrúi,
kynnti bæjarráói hugmynd urn
að koma upp Mcnntasmiðju
kvcnna á Akureyri. Bæjarráð
fól Valgerði aö vinna áfram aö
þessu verkefni.
■ Bæjarráó beinir þcim til-
mælunt til jþróttafélaganna
KA og Þórs að þau tilncfni
cinn mann hvort félag til þess
að taka sæti í samstarfsnefnd
ásamt þremur fulltrúum til-
nefndum af Akureyrarbæ.
Nefndin gegni hlutverki fram-
kvæmdancfndar á Akureyri
vegna heimsmeistarakeppninn-
ar í handknattleik 1995 í sam-
ræmi viö ákvæói í samningi
bæjarins og framkvæntda-
ncfndarHM-’ 95.
■ Bæjarráð hefur faliö bæjar-
stjóra aö undirrita samning viö
félagsmálaráðuneytið um styrk
til atvinnuskapandi verkefna
fyrir konur. Félagsmálaráðu-
neytið veitir 1 milljón króna til
vcrkcfnisins cn að auki er gert
ráö fyrir að Atvinnuleysis-
tryggingasjóóur kosti verkefn-
ið að hluta. Kostnaðarhluti Ak-
ureyrarbæjar er áætlaóur um
460 þúsund krónur.
■ Á bæjarráðsfundinum á
fimmtudag voru málcfni
tveggja máliðnaðarfyrirtækja í
bænunt rædd. Forráðamenn
annars vegar Slippstöðvarinn-
ar-Odda hf., scm cr nú í
greiðslustöðvun, og hins vcgar
Jámtækni - vélaverkstæðis hf.,
komu til viðræðna viö bæjar-
ráðSmenn og ræddu um stöðu
fyrirtækjanna.
■ Bæjarráó hefur samþykkt aö
tilnefna bæjarfulltrúana Jakob
Björnsson og Jón Kr. Sólnes
ásamt félagsmálastjóra til þess
að vinna að samningagerð um
húsnæóismál félags- og
fræðslusviðs.
■ Bæjarráö hefur samþykkt
tillögu aó nýju leiðakeril SVA,
en beinir því hins vegar til for-
stöðumanns Strætisvagnanna
að hann skoði nánar hugmynd-
ir um kvöldakstur vagnanna.
■ Bæjarráö samþykkti að tek-
ió veröi gjald fyrir allan akstur
á vegum feröaþjónustu fatl-
aðra, gjaldið nemi helmingi af
alntcnnu fargjaldi (fyrir full-
oróna/böm cftir atvikum). Fc-
lagsmálastofnun Akureyrar
hefur veriö falið aö ntóta rcgl-
ur um mat á því hverjir eigi
rétt til þjónustu af hállu ferli-
þjónustunnar eftir atvikum í
samráói við svæöisstjórn urn
ntálefni fatlaðra. Félagsmála-
stjóra hefur jafnframt veriö
falið að taka upp viöræöur við
svæðisstjóm um nauðsynlega
fylgd sent stofnanir á hennar
vegum þurfa að leggja skjól-
stæóingum sínurn.
Samkvæmt áætlunum eiga
spilavélar Háskóla Islands að
fara í gagnið í byrjun desember.
Véiarnar verða samtengdar en
sem kunnugt er verða þær bæði
staðsettar á höfuðborgarsvæð-
inu og úti á landi. Á Akureyri
verða vélar í sérstakri spilastofu
í Hofsbót 4 en einnig verða vélar
í Sjallanum og á Hótel KEA. Þá
verða spilavélar í Sæluhúsinu á
Dalvík.
Gísli Jónsson, umboðsmaður
Happdrættis Háskóla Islands á
Akureyri, segir aó vélarnar séu
komnar til Akureyrar en ljúka
þurfl tengingarvinnu áóur cn vél-
arnar veröa teknar í notkun. Upp-
haflega var að sögn Gísla miöaó
viö aó taka kerfið í notkun 2. dcs-
cmber og sagóist hann vonast til
að sú áætlun standist.
Foreldrafélög tvcggja grunn-
skóla á Akureyri hafa sent frá sér
ályktanir vegna tilkomu vélanna
og spilastofunnar viö Hofsbót 4,
þar sem verða 14 spilavélar. 1
ályktun foreldrafélags Gagnfræóa-
skóla Akureyrar er því beint til
yfirvalda aö stórlega veröi hert allt
eftirlit í tengslum við spilakass-
ana. í því sambandi cr í ályktun-
inni áréttað að unglingar undir 16
ára aldri fái ekki aógang. í svipað-
an streng tekur Foreldra- og kenn-
arafélag Síðuskóla. „Mcð hliósjón
af umræðum nú undanfarið um
spilakassa og spilastofur vill For-
eldraráð Síóuskóla, Akurcyri, fara
þess á leit við þar til bær yllrvöld
að ckki verði leyl'ð lrckari starf-
semi af þeim toga í bænum, nema
tryggt sé að börn og unglingar
Héraösdómur Norðurlands
eystra hefur dæmt 21 árs mann
á Skagaströnd í 45 daga fang-
elsi, skilorðsbundiö í tvö ár, fyr-
ir líkamsárás á skemmtistaðn-
um 1929 á Akureyri í nóvember
á síðasta ári.
Akureyri:
Stöðvaður á
100 km hraða
Lögreglan á Akureyri stöðvaði á
föstudagsmorgun ökumann í
Glerárgötu en bifreið hans
mældist á 100 km hraða. Öku-
maður var sviptur ökuskírtein-
inu á staðnum.
Töluverðar annir hafa verið hjá
lögreglunni við aö klippa númer
af bifreiðum sem ekki hafa verið
færóar í skoðun lögum sam-
kvæmt. Einnig hal’a nokkur bíl-
númer fengió að fjúka í þessari
„rassíu” vegna beióni frá trygg-
ingarfélögunum. GG
Bflvelta í
Aðaldal
Bifreið valt í Aðaldalshrauni á
fimmtudagskvöld.
Engin slys urðu á fólki. Lög-
reglan á Húsavík sagði að ísing
hel'ói skyndilega myndast um
kvöldið, og sennilega má rekja til-
drög óhappsins til þess. IM
hafi ekki aðgang að þcim. Einnig
lýsir Foreldraráö Síöuskóla fullri
ábyrgð á hendur þeim umráðend-
um húsnæöis þar sem spilakassar
nú cru reknir, að farið sé aó lögum
um aðgang barna og unglinga að
kössunum,“ segir í ályktuninni.
Gísli Jónsson segir ekki ástæöu
til aö óttast að börn fari í þessar
í gær var á lokastigi gerð samn-
ings um að Hótel Harpa hf. á
Akureyri taki á leigu til tveggja
ára húsnæði í Kjarnalundi
sunnan Akureyrar til reksturs
sumarhótels.
Guðmundur Árnason, hótcl-
stjóri Hótels Hörpu, segir aö þarna
sé um mjög áhugavcrðan kost að
ræða sem muni tvímælalaust
styrkja rekstur Hótels Hörpu, enda
sé l'yrst og frcmst hugmyndin aó
nýta húsnæöiö til reksturs sum-
arhótels, þegar eftirspurn eftir
gistirými cr mcst.
Guómundur sagöi aö þctta nýja
gistirými væri fyrst og fremst
hugsað fyrir hópana. Mikill kostur
væri, að hverju herbergi í Kjama-
lundi fylgdi snyrting, eftir slíku
gistirými væri vaxandi eftirspurn.
Næsta sumar, á háannatímanum,
væri vitaó um nokkrar stórar ráð-
stefnur og fundi á Akureyri og þá
I ákæruskjali ríkissaksóknara
kemur fram aö maðurinn hafi
slegiö annan mann, 19 ára gaml-
an, í andlitiö á skemmtistaðnum
1929 á Akureyri aófaranótt 21.
nóvember 1992 mcó þeim allcið-
ingum aó hann hlaut brot í vinstri
hluta ennisbeins, sem náöi nióur í
augntóft, maröist á vinstri auga og
bólgnaói yfir nefi og cnni.
vélar. „í fyrsta lagi þá er vélunum
ekki dreift í sjoppur og aöra þess
háttar staöi eins og var meó vél-
arnar sem voru fyrir. Viö erum aö
þrengja þctta þannig að vélarnar
eru eingöngu á spilastolunni og á
skemmtistöóunum þangað sem
ekki eiga að komast inn yngri en
18 ára. I spilastofunni hafa yngri
kæmi sér vel að geta boðið upp á
þcnnan gistimöguleika.
Auk gistirýmisins leigir Hótel
Harpa glæsilegan funda- og veit-
ingasal í Kjarnalundi. Þar verða
bornar fram veitingar fyrir hótel-
gesti, en yfir vctrarmánuðina
sagði Guömundur aö horft væri til
þess að bjóða upp á þennan sal
fyrir ráðstefnur, árshátíðir cða
annars konar samkomur. Guð-
mundur lct þcss gctiö aó sam-
kvæmt samningnum yröi sum-
arhótelið í Kjarnalundi fyrsta
reyklausa hótclið á Islandi.
Samkvæmt samningnum skuld-
bindur Náttúrulækningalélag Is-
lands sig til aö allicnda húsnæðiö
fullfrágengió og sagói Vilhjálmur
Ingi Árnason, formaöur rckstrar-
stjórnar Kjarnalundar, aó eftir
væri aö framkvæma fyrir 15-20
milljónir króna. Framkvæmdum
yröi lokið fyrir næsta sumar. óþh
1 dómi Héraðsdóms Noröur-
lands eystra kemur fram að ákærði
hafi þcgar grcitt manninum scm
fyrir líkamsárásinni varð fullnaðar
skaðabætur, kr. 350 þúsund.
Auk 45 daga varðhalds var
ákærði dæmdur til aó greiða allan
sakarkostnað.
Olafur Olafsson, héraösdómari,
kvaö upp dóminn. óþh
en 16 ára ekki aðgang að vélunum
og það verður kyrfilega vaktað.
Eg hcld að það sé mun betra aö
halda utan um þetta svona heldur
en að vélarnar væru næstum því
eftirlitslausar um víðan völl,“
sagöi Gísli.
Aöspuröur sagðist Gísli ekki
hafa upplýsingar um hve stórir
vinningar geti orðió í spilavélun-
um en þeir geti numið milljónum
króna. JÓH
ENGINHÚsfl^
ÁNHITA ILU
ARABIA
hreinlætistæki
18%
staðgreiðsluafsláttur
Dæmi um verð:
VC m/setu kr. 15.220
[rMI 5SSÍ1
DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI
SÍMI (96)22360
* I
■■■ ■ ■■■■■■tf^^’MHMHHHBMMHHBI ■
Hún er umdeild -
en samt sögð
býsna góð!
Hún fæst í
Bókabúð Jónasar
á 1.539 nettar
- og tilvalin
til jólagjafa!
KORNIÐ forlag
V/IN uið HRRFMRGIL
Kaffihlaðborð
á aðventu sunnudag
Guðjón Pálsson leikur á flygil fyrir
gesti Blómaskálans.
#
Glæsilegt úrval af jólastjörnum.
Greni til skreytinga.
Jólavörur.
N/er/ð velkomin
Sími
31333
Héraðsdómur Norðurlands eystra:
Skilorðsbundið varðhald
vegna líkamsárásar í 1929
Hótel Harpa leigir
húsnæði í Kjamalundi
- til 2ja ára til reksturs sumarhótels