Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 17

Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 17
Laugardagur 27. nóvember 1993 - DAGUR - 17 Smáaug/ýsingar Tapaö Depill frá Eiösstööum er týndur. Aðfaranótt miðvikudagsins 27. október tapaðist hundurinn Depill frá Eiðsstöðum, A-Hún. Eigandi hans er Jósep Sigurvalda- son. Hugsanlegt er að hundurinn hafi farið fram á Auðkúluheiði. Josep biður þá sem hafa orðið hans varir að hafa samband við sig í síma 95- 27147. Depill er hvítur með svart bak niður á mið læri og svartar doppur á and- liti. Hann er ómerktur. Bifreiöir Til sölu Rússa-jeppi, árg. 76 með Perkins dieselvél. Uppl. í síma 12362 eftir kl. 19.00. Til sölu Toyota Corolla, árg. 86. Ekinn aðeins 97 þús. km. Vel með farinn bíll. Staðgr.verð kr. 350.000. Uppl. f síma 96-61183 á kvöldin. Til sölu Suzuki Fox 410, langur, árg. 84. Rauöur m/hvítu plasthúsi, ekinn 105 þúsund km, spil, velti- búr, þokkaleg dekk, white spoke felgur, dráttarkúla, skoðaður 94. Fallegur jeppi. Upplýsingar í síma 96-23092 milli kl. 17 og 20. Ýmislegt Jólatilboö - Jólatilboö. ☆ Sony ☆ Panasonic ☆ Hljómtæki. ☆ Geislaspilarar. ☆ Ferðatæki. ☆ Sjónvarpstæki. ☆ Vídeótæki. ☆ Vídeómyndatöku- ☆ Vasadiskó. vélar. ☆ Örbylgjuofnar. Versliö viö fagmenn, þaö þorgar sig. Japis umboöiö, Radíovinnustofan, Axel og Einar, Kaupangi, sími 22817. Takiö eftir Gamli Lundur v/Eiösvöll. Nýtt á Akureyri. Kynning á mjög vönduðum vefnað- arvörum og Vouge sniöum frá versl- uninni Seymu, Reykjavík. Takmark- aö magn. Opið laugardaginn 27. nóv. frá kl. 11-17 og sunnudaginn 28. nóv. frá kl. 13-17. Einnig verða á boðstólum jólavörur, gjafavörur, fatnaður o.fl. Heitt á könnunni. Verið velkomin.___________________ Lögfræöiþjónusta. Sigurður Éiríksson hdl., Kolgerði 1, 600 Akureyri, sími 96-22925. Er gleðskapur í nánd? Hiri nýstofnaða hljómsveit Marmilaði býður fram krafta sína á hvers konar samkomur. Á efnisskrá hljómsveit- arinnar er tónlist við allra hæfi leikin af reyndum tónlistarmönnum. Uppl. í síma 96-27736. Hljómsveitin Marmilaði - hressileg hljómsveit fyrir alla aldurshópa. □KUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Bifreiöaeigendur Vetrarskoöun bifreiöa. 4 cyl. bílar kr. 5.500. 6 cyl. bíiar kr. 6.400. 8 cyl. bílar kr. 7.300. Framkvæmd eru eftirfarandi atriði: 1. Rafgeymasamband athugað. 2. Viftureim athuguð og strekkt. 3. Rafgeymir og hleðsla mæld. 4. Vél þjöppumæld. 5. Frostþol vélar mælt. 6. Ljós yfirfarin og stillt. 7. Rúðuþurrkur athugaöar. 8. Rafkerfi rakavarið. 9. Mótorstilling. Athugiö! Innifalið efni, kerti, platínur og rakavörn. Bifreiöaverkstæöiö Bílastilling - Bílarafmagn, Draupnisgötu 7d, 603 Akureyri, símar 22109 og 12109. Vélsleöar Vélsleði til sölu. Polaris Indy 500 SKS 1990 módel. Toppeintak. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bíla- höllinni, Strandgötu 53, Akureyri, sími 12590. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440._______________ Kristinn Jónsson kennir á Subaru Legacy. Útvega öll prófgögn og bækur. Kenni allan daginn. Símar 96-22350 og 985-29166. Bókhaldsþjónusta Finnst þér bókhaldskostnaðurinn vera of stór þáttur í rekstrinum? Ef svo er, því ekki að athuga hvort hægt er að breyta því. Tek að mér bókhald fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Geri tilboð ef óskað er. Birgir Marinósson - bókhaldsþjón- usta, Sunnuhlíö 21e, 603 Akureyri, sími 96-21774. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._____ Klæði og geri viö bólstruð hús- gögn. Áklæöi, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiöslufrest- ur. Visa raðgreiðslur í allt aö 12 mán- uöi. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475._____________ Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjasíðu 22, sími 25553. Búvélar Til sölu Ferguson 165 árg. '78 og Himel dreifikerfi fyrir 20 m hlöðu. Uþþl. í síma 96-61533. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tök.um að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum aö okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.____________ Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055._______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maöur - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurösson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara._____________ Akureyringar - Noröiendingar. Teppahreinsun. Hreinsa teppi á íbúöum, stigagöngum og alls staðar þar sem teppi eru. Hagstætt verö. Vanur maður. Nánari upplýsingar í síma 25464 í hádeginu og eftir kl. 19.00. Fundir Hjúkrunarfræðingar. Fundur í Norðurlandsdeild eystri innan H.F.Í. veróur haldinn í Zontahúsinu. Aóalstræti 54, mánudaginn 29. nóvem- ber kl. 20.30. Stjórnin. Samkomur KFUM og KFUK Sunnu- hlíð. |x Sunnudagur: Samvcra í Glerárkirkju í umsjá sókn- arprests kl. 20.30. Altarisganga. Allir hjartanlega velkomnir. Engin samkoma í Sunnuhlíó. Samkomur 'líE*rE> SJÓNARHÆÐ ■>?' HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 27. nóvember: Laugar- dagsfundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæö. Hafnarstræti 63. Allir krakkar eru hvattir til aö mæta. Um kvöldið er unglingafundur á Sjón- arhæö kl. 20. Allir unglingar eru vel- komnir. Sunnudagur 28. nóvember: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Krakkar, veriö í góóum félagsskap. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæö. Allireru hjartanlega velkomnir! Takið eftir HVITASUnHUHIRKJAH rtMtoSHLiÐ Laugard. 27. nóv. kl. 20.30: Sam- koma fyrir ungt fólk. Sunnud. 28. nóv. kl. 11: Barnakirkj- an. Öll börn velkomin. Sunnud. 28. nóv. kl. 15.30: Sam- koma. Ræöumaóur verður Vöröur L. Traustason. Samskot tekin til tækja- kaupa. Boöió er upp á barnagæslu á sunnudagssamkomunum. Mánud. 29. nóv. kl. 20.30: Brauðs- brotning. Á samkomunum fer fram mikill söng- ur. Allir eru hjartanlega velkomnir._ Hjálpræðisherinn. Sunnudag 28. nóv. kl. 11.00: Helgunarsamkoma. Kl. 13.30: Sunnudaga- skóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.00: Almcnn samkoma. Flokks- stjórinn í Reykjavík, Svcn Fosse, talar á samkomunum. Mánud. 29. nóv. kl. 16.00: Heimila- samband. Fimmtud. 2. des. kl. 20.30: Biblía og bæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. ,'!j\l\ý-N Skrifstofa Geðverndarfé- lags Akureyrar að V\fn Gránufélagsgötu 5 er op- ^ in mánudaga frá kl. 16-19 og fimmtudaga frá kl. 13- 16. stuðningur og ráögjöf. Opið hús alla fimmtudaga frá kl. 20. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akurcyri. Hin heimsfræga Coral Polge teiknimiðill veröur meö skyggnilýsingafund í Húsi aldraöra. Lundargötu 7. laugar- daginn 27. nóvember kl. 20.30. Miðillinn Bill Landis aöstoöar við fundinn. Látum þetta einstæða tækifæri ekki frá okkur fara. Miðaveró kr. 1.500. Mætum öll tímanlcga til aö njóta stundarinnar. Nánari upplýsingar hjá Sálarrann- sóknafélaginu á Akureyri í símum 12147 og 27677. Stjórnin.__________________________ Frá Sálarrannsóknafé- lagi Akureyrar. Þórhallur Guömundsson miöill starfar hjá fclaginu dagana I. des.-5. dcs. Tímapantanir á einkafundi veröa þriójudaginn 30. nóvembcr Irá kl. 16- 19 í símum 12147 og 27677. Ath. Þórunn Maggý miöill verður meö skyggnilýsingafund í Strandgötu 37b. þriöjudagskvöldiö 30. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Messur rf Messur Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju veröur í safn- aöarheimilinu nk. sunnu- dag 28. nóvember kl. II f.h. Öll börn eru velkomin og foreldrar eru einnig hvattir til þátt- töku. Muniö kirkjubílana! Annar bíll- inn fer frá Minjasafnskirkjunni kl. 10.40, um Oddeyri og Þórunnarstræti, hinn frá Kaupangi kl. 10.40, aö Lund- arskóla, Þingvallastræti. um Skógar- lund og Hrafnagilsstræti. Bílarnir fara frá kirkjunni kl. 12.00 og sömu leiðir til baka. Sóknarprestar. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 28. nóvember. 1. sunnudag í aðvcntu, kl. 11 f.h. At- hugið tímann! Félagar úr Kór Akur- eyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Einnig syngur Barnakór Akureyrar- kirkju undir stjórn Hólmfríðar Bene- diktsdóttur. Fögnum nýju kirkjuári! Sálmar 60, 559 og 69. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Hjúkrunar- dcild aldraðra, Seli, nk. sunnudag kl. 14.00. B.S. Guðsþjónusta vcrður á Dvalarheim- ilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 16.00. Barnakór Akureyrarkirkju syngur und- ir stjórn Hólmfriðar Benediktsdóttur. B.S. Æskulýðsfélagið heldur lund í kapell- unni nk. sunnudag kl. 17. Nýir félagar velkomnir. Aöventukvöldiö undirbúiö. Biblíulestur vcrður í safnaöarheimil- inu mánudagskvöldiö 18. október kl. 20.30. Akureyrarkirkja.___________________ Kaþólska kirkjan, Eyrar- landsvegi 26. Messa laugardag kl. 18.00 og sunnudag kl. 11.00._____________ Hvammstangakirkja. Barnasamvera kl. II. Lára Ann-Hows- er leióir stundina. Víðdalstungukirkja. Guösþjónusta kl. 14. Fermingarbörnin aðstoða með ritningarlestri. Vesturhópshólakirkja. Guðsþjónusta kl. 16. Fermingarbarn safnaðarins les úr ritningunni. Kristján Björnsson. Ymislegt Möðruvallaprestakall. Aöventukvöld vcröur haldiö í Bægis- árkirkju á fullveldisdaginn I. desem- ber nk. og hefst kl. 21. Kór Bægisár- og Bakkakirkju syngur nokkur að- ventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar, organista, auk þess sem kórinn leiöir almennan söng. Lesin verður jólasaga og söngfólk frá Tón- listarskóla Eyjafjaröar syngur. Ræöu- maöur vcrður Árni J. Haraldsson. Eftir athöfnina veröa seld friðarljós frá Hjálparstofnun kirkjunna. Sóknarprestur.______________________ Glcrárkirkja. Laugardaginn 27. nóv- ember verður biblíulest- 'il I IN- ur °S bænastund í kirkj- -'-II1IIunnikl. 13.00. Sunnudaginn 28. nóvember veröur fjölskylduguösþjónusta kl. 11.00. Fjöl- skyldur eru hvattar til aö sameinast um aö mæta. Fundur æskulýösfélagsins kl. 17.30. Akureyrarprestakall. Möðruvallaprestakall. Aðventukvöld. Aöventukvöld veróur haldið í Bakka- kirkju fyrsta sunnudag í aöventu, 28. nóvember nk. og hefst kl. 21. Kór Bægisár- og Bakkakirkju syngur nokk- ur aðventu- og jólalög undir stjórn Birgis Helgasonar organisla auk þess sem kórinn leiöir almcnnan söng. Les- in verður jólasaga og blásarasveit frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar leikur. Ræðumaöur verður sr. Sigurður Guó- mundsson fyrrv. vígslubiskup. Eftir at- höfnina veröa seld friöarljós frá Hjálp- arstofnun kirkjunnar. Sóknarprestur. Kiwanisklúbburinn EMBLA hcldur jólamarkað í Bótinni, Óseyri 18, í dag, laugardaginn 27. nóvember frá kl. 10-16. Margt góóra muna t.d. jólaskreytingar, svuntur og ótal margt fleira. Allur ágóöi rennur lil líknarmála. BÆKUR Fjórða hæðin - skáldsaga eftir Kristján Kristjánsson Bókaútgáfan Iðunn hefur geftð út nýja skáldsögu eftir Kristján Kristjánsson og nefnist hún Fjórða hcvðin. Kristján hel'ur áður sent frá sér þrjár ljóðabækur og árið 1989 kom út skáidsagan Minningar elcls. í kynningu frá útgefanda segir m.a.: „Fjórða hœðin er ntargræð saga þar sem meðal annars er varpað upp spurningum unt þaó hversu sönn sú rnynd sé sem ein- staklingurinn grel'ur úr hugskoti sínu þegar fortíðin er rifjuð upp, því aldrci verður öll sagan sögð þegar aðeins einn er til frásagnar.“ Sagan fjallar um Bræöurna Heimi og Jóhann Svavar, sent áttu bernskuárin saman í tlrðinum undir bröttu fjallinu og framtíðin blasti við þeim. En undir sléttu og felldu yfirborðinu kraumaði þung undiraldan og eitthvað var öðru- vísi en það sýndist... Bókin er prentuð í Prentbæ hf. Verð hennar er kr. 2.980.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.