Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 11
IÞROTTIR Körfubolti, úrvalsdeildin: Stólamir afgreiddir eftir hlé Hið unga lið Tindastóls varð að þola cnn eitt tapið sl. fímmtu- dagskvöld þegar þeir sóttu Hauka heim. Lokatölur urðu Robert Buntic var bcsti maður Tindastóls gegn Haukum og stigahæstur í liði Sauðkrækinga. Mynd: Halldór. Greifahlaupið 1993 - fer fram í fyrsta skipti í dag Veitingahúsið Greifinn hefur í samráði við ýmis fyrirtæki á Akureyri ákveðið að koma af stað keppni í hlaupi milli grunn- skólanna á Akureyri. Keppt verður í tveimur flokkum, 6-9 ára, sem hlaupa 1,3 km og 10-12 ára, sem hlaupa 1,8 km, en þess- um flokkum er svo skipt eftir kynjum. Keppnin fer fram í dag, laugar- daginn 27. nóvember, kl. 10, en skráning hefst kl. 9. við Veitinga- húsið Grcifann. Eftir hlaupið vcrður boðið upp á pizzusneiðar, Pcpsi og Greifaboli auk þess sem þátttakendur frá frímiða á leik Þórs og UBK í körfubolta. Leitast verður eftir því aó hafa öryggi barnanna sem mest og mun lögreglan loka vissum götum bæj- arins meðan á hlaupinu stendur. UFA og Greifinn munu hafa sína menn á öllum götuhornum þar sem haupió vcrður auk þess að UFA mun sjá um tímatöku og skráningu. Veittir veróa veró- launapeningar fyrir 3 efstu sætin í hvorum aldursflokki bæði fyrir stráka og stelpur. Sá skóli sem verður fyrstur til aö koma 6 kepp- endum í mark vinnur keppnina en einnig fær sá skóli bikar sem mæt- ir með hlutfallslega llcsta kepp- endur. 95:68 þrátt fyrir ágætan fyrri hálfleik hjá norðanpiltum. í síð- ari hálfleik sýndu Haukar síðan styrk sinn og sigruðu örugglega. Mikió óöryggi ríkti þegarar blásið hafði vcrið til leiks í Hafn- arfirói og fyrstu mínúturnar voru hcldur fálmkenndar. Segja má að jafnræði hafi verið mcð lióunum fram á 6. mín en þá tóku heima- mcnn að síga framúr og þegar 10 mín. voru liðnar var staöan 21:13. Stólarnir virtust hcrðast við mót- lætið, náðu að jafna lcikinn 27:27 og fór það greinilcga í taugarnar á Haukurn sem gcröu aragrúa af mistökum. Lciðir skildu að nýju þegar rúmar 2 mín. voru til leik- hlcs en þá laumaði Jóna Arnar Ingvarsson inn einni 3ja stiga körfu sem blés nýju lífi í Hauka- liðið og staóan í leikhlci var 43:36 Um leik Tindastóls i byrjun síðari hálficiks þarf ekki að fjöl- yrða því fyrstu 6 mínúturnar náðu Haukar að auka forystuna í 66:47. En þrátt fyrir að Hafnarfjarðarvél- in væri hrokkin í gang gáfust Stól- arnir ekki strax upp og reyndu að klóra í bakkann. Þegar munurinn var hins vegar orðinn um 30 stig, 83:54 á 14. mín. hálficiksins fóru bæði liðin aó bíða eftir lokafiaut- inu. Sigur Hauka var því tryggður þó Stólarnir næðu aðeins að saxa á forskotió. Bestur í liði Hauka var Jón Arnar Ingvarsson en hjá Stólunum Robert Buntic. Dómarar voru Kristinn Oskarsson og Jón Otti Olafsson og dæmdu leikinn mjög vel. SBG Stig Tindastóls: Robeil Buntic 21, Lánis Dagur Pálsson 13. Ingvar Ormarsson 12, Omar Sigmarsson 10. Stefán Hreinsson 5 . Hinrik Gunnars- son 5 og Baldur Einarsson 2. Stig Hauka: John Rhodes 23, Jón A. Ingvarsson 22, Pétur Ingvarsson 18. Jón Om Guðmundsson 14. Tryggvi Jónsson 9, Guðmundur Bjömsson 3, Sigfús Gizuararson 2, Rúnar Guðjónsson 2 og Bragi Magn- ússon 2. Teiknimiðill í fyrsta skipti á Norðurlandi: Bókin Lifandi eftirmyndir lýsir ævi og störfum teiknimiðils Teiknimiðillinn Coral Polge verður með skyggnilýsingar- fund á Akureyri á laugardag en henni til aðstoðar er annar mið- ill, Bill Landis. Myndir þær sem Coral Polge dregur upp eru mjög skýrar og hefur fólk yfir- leitt þekkt það framliðna fólk sem hún hefur dregið upp mynd af. Þetta cr í fyrsta skipti scm Norðlendingum gefst kostur á að sjá og kynnast teiknimiðli á skyggnilýsingarfundi og er ekki aó efa að það vekur áhuga fjöl- margra. Bókaútgáfan Skjaldborg hf. hefur getió út bókina „Lifandi eft- irmyndir", sem eru ævilýsingar og frásagnir Coral Polge af miðils- störfum hennar. Bókin verður árit- uó af höfundi í Bókabúó Jónasar á Akureyri nk. mánudag og í Möppudýrinu í Sunnuhlíð nk. þriðjudag, báða dagana frá kl. 16.30 til 18.00. GG Laugardagur 27. nóvember 1993 - DAGUR - 11 xiz vL/ \iz VL/ \l/ vi/ \1/ vL/ vi(> \1/ \1/ vLz \1/ \|/ \L> \J/ \J/ \1/ ^ /T^ /T^ /'T'' /jn /T\ /Jv /fs. /y\ /T\ /fx /fx /jN /fv /fx /fv * Solin sest aldrei * * * * * * * * * * * * * * * * * * * \i/ \i/ <i/ \As >i/ \T/ \i/ \i/ xi/ yi/ \]/ \j/ \|/ \i/ \L/ \j/ \J/ \L/ \1/ xi/ vL/ \iy \j/ M/ \i/ \As \1/ \|/ /^ ^ /T\ /T1 'V' /T\ /T\ /T' /T1 /T\ 'V* 'T' <T\ ^ /pT /r\ /D /f\ ^ /f\ /f\ ^ i Sólstofu Dúfu Glæsilegt jólatilbob Stórlækkab verb. Stakir tímar kr. 350. 10 tímar _ 4 vikur kr. 2.600, 5 t. 1.400 10 tímar_ 2 mán. kr. 3.100, 5 t. 1.600. 10 tímar para - 4 vikur kr. 3.000. 10 tímar para - 2 mán. kr. 3.300. SÓLSTOFA DÚFU, kotárgerði 2, sími 23717. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A ^r^r MuniÖ r k r k. r k. r k r félaysmanna afslátt 18. nóvember tíl 4. desember Vöruhús • Raflagnadeild Byggingavörudeild (valdír vöruflokkar) Hrísalundur, kjallarinn Cildir einnig í verslunum utan Akureyrar □HHyBQHyQHHHHQQQQBHHQBHHBQQBBQQQBHC a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a a VETRARSKOÐUN ÞÓRSHAMARS HF. 1. Mótorstilling. 2. Ath. viftureimar. 3. Hreinsa rafg. sambönd. 4. Ath. loftsíu. 5. Mæla frostþol. 6. Yfirfara og stilla Ijós. Verö 3 cyl. kr. 5.400.00 4 cyl. kr. 5.600.00 7. Ath. þurrkur og rúðusprautur. 8. Bremsur prófaðar. 9. Lamir og læsingar smurðar. 10. Hurðapakkningar frostvarðar. 11. Mótorþvottur. 6 cyl. kr. 6.200.00 8 cyl. kr. 6.500.00 D E E E E E E E E D D D D E E E E D D E D D E E D E D E D D D E E D E E E E D E E D Ath. 10% afsláttur af varahlutum sem notaðir eru við vetrarskoðunina. Vinsamlegast pantið tíma hjá verkstjóra í síma 22700. ÞÓRSHAMAR HF Við Tryggvabraut • Akureyri Sími 22700 • Fax 27635 444444 4 44444444444444444444444 Jólagétraun Dag» Spennandi jólagetraun hefst í blaðinu á þriðjudaginn / O glcesileg verðlaun í boði: Vöruúttekt í KEA, Hrísaiundi, alls að verðmœti kr. 90.000 Hrísalundi vm 444444444444444444444444444444

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.