Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 12

Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 27. nóvember 1993 F RAMH ALD5SAO A UM Vli>AN VOLL 10. kafli: Þá er Natan kom norður um veturinn var hann vegalaus. Fékk hann hús- næói til vors hjá Guðmundi bróður sínum. Hélt hann sig ríkmannlega, barst mjög á í klæðaburói og nefndi sig ættarnafni aó útlendum sió, sem þá var títt lærðum mönnum. Hann hafói vegabréf frá Kaupmannahöfn og var þar nefndur Natan Ketilsson Langdal, en hann vildi breyta því í Lyngdal (eða Líndal?). Hvorugt fest- ist þó vió hann. Eigi vann hann, en las stöðugt í bókum eöa reiknaói. Kvaðst hann geta sagt hve margir dropar væru í lagertunnu og jafnvel opinberað leynda hluti með reikningi. Ætluðu hinir fáfróðari, að hann væri fjölkunnugur og þótti honum gaman að ala þá trú. Til þess þótti það benda, að hann var aldrei við hús- lestur nema hann læsi sjálfur, en þá las hann aldrei blessunarorðin. Kvaó hann vígóum mönnum einum heimilt að lesa þau hátt. Eignuðu sumir þetta guðleysi, sumir sérvisku, sumir drambi. Þýskar lækningabækur sáust hjá honum og komst hann nióur í því máli tilsagnarlaust. Þótti þaó undar- legt og eigi síóur hitt, hve vel heppn- uðust lækningar, svo lítil meðul sem hann hafði. Áóur en hann fór utan læknaói hann með blóðtökum og íslenskum jurtum. Nú vildi hann ekki viðhafa blóðtökur nema í sérstökum tilfellum. íslenskar jurtir hafði hann enn til smyrslasuðu, en útlend meðul til inn- gjafar og eigi nema 3-4 dropa í einu. Kölluóu menn þetta smáskammta. Eru líkur til að hann hafi eignast bækur um smáskammtalækningar (homopatie). Um vorió skorti Natan meóul. Fékk hann þá 30 spesíur til láns hjá Jatans d-Rósu Jóhannesi á Breióavaði, skyldi lánið standa 4 ár meó hárri leigu. Síðan fór Natan til Akureyrar og keypti þar meðul, eða borgaði pöntuð meðul, sem sannara mun, því þá var engin lyfjaverslun á Akureyri. Síðan fór hann norður að Hraunum í Fljótum. Þar bjó þá Björn Þorleifsson, Kára- sonar bónda á Hraunum, rausnar- bóndi. Vann Natan þar heyverk um sumarió og dvaldist þar oftast til næsta vors. Læknaói hann ýmsa veika þar fyrir norðan. Þá bjó í Brimnesi Björn lllugason, sá er rióinn var vió líkahvarfsmálió Reynistaðabræóra, hann var auóug- ur vel. Hann vildi endurbyggja bæ sinn, er var forn, og fékk Natan til þeirra verka. Byggði Natan tóftirnar og þóttu þær mjög vel gerðar. Þá var þaó eitthvert sinn að Björn spurði Natan: „Kanntu galdur?" „Því nenni ég ekki aó svara,“ sagði Natan, „en reiknað get ég út öll augnablik ævi þinnar, ef þú getur sagt mér fæóing- araugnablikið." „Heyrt hefi ég,“ sagði Björn, „að galdramenn geti reiknaó menn dauða með þessu." Varð Björn hljóður eftir þetta. Þegar tóftirnar voru búnar, galt hann Natani kaupið og kvaðst eigi þurfa hans lengur. Fór hann þá víða um Skagafjörð og læknaói marga. Seldi hann lækningar sínar afar dýrt og því dýrara sem menn voru efnaóri. Var orð gert af fégirni hans. Þó læknaði hann oft fátækt fólk ókeypis. Eigi bar hann sig nú fátæklega, því mjög barst hann á og hafói lag á að láta einfalda trúa því, að hann hefói nóg peningaráó. Þótti þaó ekki einleikið. En af því hafði hann lánstraust til meóalakaupa og annars, er hann þurfti. Björn Dúason tók saman. Hér og þar: Hér sjáum viö aóalhetjurnar í sjónvarpsmyndaflokknum Strandverðir (Baywatch), þau David Hasselhoff, Pamela And- erson og Nicole Eggert. Þessi myndaflokkur hefur öðlast miklar vinsældir, m.a. á Islandi, og í sumarblíðunni var verið að taka upp fleiri þætti. Það hlýtur aö vera skemmtilegt starf að leika sér á ströndinni og í sjón- um og fá vel borgaó fyrir það! Ekki veit sá er þetta ritar livort Strandveróir eru enn á dagskrá Sjónvarpsins en ef svo er ekki hljótum vió að fá nýja syrpu meó vorinu. Annars væri upp- lagt aó sýna svona „heita“ þætti á köldum vetrarkvöldum. Strand- verðir PACSKRÁ FJÖLMIPLA SJÓNVARP LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna 11.00 Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþáttum vik- unnar. 12.45 Vemleikinn Að leggja rækt við bernskuna Fyrsti þáttur af tólf í nýrri syrpu um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára. í hverjum þætti verður fjallað um mismunandi uppeldisskeið. í þættinum er fjallað um nýfædd böm, brjósta- gjöf og næringu, svefnvenjur ungbama, grát og óvær börn.Um- sjón og handrit: Sigríður Arnar- dóttir. Dagskrárgerð: Plús film. Áður á dagskrá á mánudag. 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. 14.10 Syrpan Endurtekinn íþróttaþáttur frá fimmtudegi. 14.40 Einn-x-tveir Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi. 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Arsenal og Newcastle á Highbury-leik- vanginum í Lundúnum. Umsjón: Arnar Bjömsson. 16.50 íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn (Drearastone) Breskur teikni- myndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hin- um kraftmikla draumasteini. Þýð- andi: Þorsteinn ÞórhaUsson. Leik- raddir: Örn Ámason. 18.25 Staður og stund Heimsókn. í þáttunum er fjallað um bæjarfélög á landsbyggðinni. Hver byggð hefur sín sérkenni hvað varðar bæjarbrag, atvinnu og mannlif. í hverjum þætti er farið í heimsókn i eitt byggðarlag og fyrsti áningar-staðurinn er Þórshöfn. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. Áður á dagskrá á mánudag. 18.40 Eldhúslð Matreiðsluþáttur frá miðvikudegi endursýndur. Umsjón: Úlfar Finn- björnsson. Dagskrárgerð: Saga film. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Væntingar og vonbrigði (Catwalk) Bandarískur mynda- flokkur um sex ungmenni í stór- borg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve Campbell, Christop- her Lee Clements, Keram Mal- icki-Sanchez, Paul Popowich og Kelli Taylor. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Ævintýri Indiana Jones (The Young Indiana Jones II) Fjölþjóðlegur myndaflokkur um ævintýrahetjuna Indiana Jones. Aðalhlutverk: Sean Patrick Flan- ery. Þýðandi: Reynir Harðarson. 21.40 Glæfraspil Seinni hluti. (The Gambler Re- turns - The Luck of the Draw) Bandarísk sjónvarpsmynd sem fjallar um fjárhættuspil í villta vestrinu. Leikstjóri: Dick Lowry. Aðalhlutverk: Kenny Rogers, Reba McEntire, Rick Rossovich, Linda Evans og Mickey Rooney. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.20 Refskák (Knight Moves) Bandarísk spennumynd frá 1991. Stórmeist- ari í skák er sakaður um að hafa myrt fyrrverandi kærustu sína. Hann reynir að hreinsa sig af áburðinum eftir að nafnlaus mað- ur hringir í hann, lýsir ábyrgð á hendur sér og segir að fleiri morð muni fylgja í kjölfarið. Leikstjóri: Carl Schenkel. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Diane Lane, Tom Skerritt og Daniel Baldwin. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Kvikmyndaeftlrlit rík- isins telur myndina ekld hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARP SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Hlé 12.00 Er meirihlutinn valda- laus? Kjördæmaskipan og kosninga- réttur. Umræðum stýrir Óli Bjöm Kárason og Viðar Víkingsson stjórnaði upptöku. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 13.00 Fréttakrónikan Farið verður yfir fréttnæmustu atburði liðinnar viku. Umsjón: Jón Óskar Sólnes og Sigrún Stef- ánsdóttir. 13.30 Síðdegisumræðan 15.00 Sviðsljós (Limelight) Sígild kvikmynd eftir Charlie Chaplin frá 1952. í mynd- inni segir frá rosknum trúði sem telur unga dansmey af því að fyr- irfara sér og öðlast við það traust á sjálfan sig á ný. Aðalhlutverk: Charlie Chaplin, Claire Bloom, Nigel Bruce og Buster Keaton. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Áð- ur á dagskrá 31. ágúst. 1991. 17.10 Gestir og gjömingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Edda Heiðrún Backman syngur með börnum úr Tjamarborg, Haf- þór, brynjar og slangan Silla gera tilraun, Amma í Brúðubílnum syngur með leikskólabömum, lit- ið verður inn á æfingu á jólasýn- ingu Leikbrúðulands og Þór Breiðfjörð tekur lagið með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Jón Tryggvason. 18.30 SPK Menningar- og slímþátturinn SPK hefur tekið nokkrum breytingum. Subbulegt kappát hefur hafið innreið sína og nú er von á enn veglegri verðlaunum. Vinnings- hafi í hverjum þætti fær að spreyta sig á tíu erfiðum auka- spurningum. Takist honum vel upp getur hann unnið sér inn bolta, skó og geisladisk. Könnuð- urinn er enn á sínum stað og sama gildir um körfuboltana og slimið. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Blint í sjóinn (Flying Blind) Bandarísk gaman- þáttaröð um nýútskrifaðan mark- aðsffæðing og ævintýri hans. Að- alhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Veður 20.40 Fólkið í Forsælu 21.10 Gestír og gjömingar Skemmtiþáttur í beinni útsend- ingu frá veitingahúsinu Horninu í Reykjavík þar sem gestir staðar- ins láta ljós sitt skína. Dagskrár- gerð: Björn Emilsson. 21.50 Finlay læknir (Dr. Finlay) Skoskur myndaflokk- ur byggður á frægri sögu eftir A.J. Cronin. Sagan genst í smá- bæ á Skotlandi á árunum eftir seinni heimsstyrjöldina. Leik- stjórar: Patrick Lau og Aisling Walsh. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosbie, Jason Flemyng og Ian Bannen. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 22.45 Grímudansleikur (Maskeraden) Sænskt sjónvarps- leikrit um síðustu stundirnar í lífi Gústavs þriðja Svíakonungs en hann var myrtur á grímudansleik árið 1792. Leikstjóri: Jan Berg- man. Aðalhlutverk: Thommy Berggren, Ernst Gunther og Ewa Fröling. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 íþróttahomið Fjallað er um íþróttaviðburði helgarinnar heima og erlendis og sýndar myndir úr knattspymu- leikjum. Umsjón: Samúel Örn Er- lingsson. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Staður og stund Heimsókn. í þáttunum er fjallað um bæjarfélög á landsbyggðinni. í þessum þætti er litast um í Bol- ungarvík. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Já, ráðherra (Yes, Minister) 21.15 Töfrandi kvöld (En fortryllad aften) Skemmti- þáttur frá norska sjónvarpinu þar sem sjónhverfinga- og töfra- menn frá ýmsum löndum leika listir sínar. Þýðandi: Matthías Kristiansen. (Nordvision) 22.05 Ráð undir rifi hverju (Jeeves & Wooster IV) Breskur gamanmyndaflokkur byggður á sögum P.G. Wodehouse um tví- menningana óviðjafnanlegu, spjátrungslega góðborgarann Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Aðalhlutverk: Hugh Laurie og Stephen Fry. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Aðeins eitt líf í þættinum er fjallað um tíð sjálfsvíg unglinga hér á landi undanfarin ár. Leitað er skýringa á þessari uggvænlegu þróun og hugað að leiðum til úrbóta. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. Áður á dagskrá 14.11.1991. 00.00 Dagskrárlok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 09:00 Með Afa 10:30 Skot og mark 10:55 Hvíti úlfur Einstaklega falleg og vönduð teiknimynd sem gerð er eftir samnefndu ævintýri Jacks Lond- on. Teiknimyndin er með ís- lensku tali. 11:20 Ferðir Gúllivers 11:45 Chris og Cross 12:10 Evrópski vinsældarlist- inn 13:05 Fasteignaþjónusta Stöðvar 2 13:30 Jólastrákurinn (The Kid Who Loved Christmas) 15:00 3-BÍÓ 5000 fingra konsertinn (5000 Fin- gers of Dr. T) Bart Collins, niu ára strákur, flýr í draumaheima eftir að móðir hans skammar hann fyr- ir að slá slöku við við píanóæfing- arnar. 16:30 Eruð þið myrldælin? (Are You Afraid of the Dark?) 17:00 Hótel Marlin Bay 18:00 Popp og kók 19:1919:19 20:05 Falin myndavél 20:45 Imbakassinn Grýnrænn spéþáttur með dægur- ivafi. 21:20 Á norðurslóðum (Northern Exposure) Fjórði þátt- ur þessa vandaða og skemmti- lega framhaldsmyndaflokks sem gerist í smábæ í Alaska. 22:15 Dagbók í darraðadansi (Taking Care of Business) Jimmy Dworski er fangi á flótta. Hann strauk úr fangelsi til að ná í miða á íþróttaleik sem hann vann með því að hringja í útvarpsstöð. Hann er alveg staurblankur þeg- ar hann finnur dagbók. 00:05 Réttlætinu fullnægtl (Out for Justice) Steven Seagal er hér í hlutverki löggu sem kallar ekki allt ömmu sína. Annað er þó upp á teningnum þegar hann þarf að kljást við æskuvin sinn úr Brooklyn-hverfinu. Stranglega bönnuð bömum. 01:40 Lömbin þagna (Silence of the Lambs) Fjölda- morðingi gengur laus. Hann fláir fórnarlömb sin. Alríkislögreglan kemst ekkert áfram í rannsókn málsins. Einn maður getur hjálp- að til. Hann er virtur sálfræðing- ur. Hann kemur vel fram. Hann er gáfaður og skemmtilegur. Stranglega bönnuð bömum. 03:35 Laus gegn tryggingu (Out on Bail) Kraftmikil spennu- mynd um einfarann John Dee sem lendir upp á kant við lög- regluyfirvöld smábæjar. John helst aldrei lengi við á sama stað og ferðast frá einum bæ til ann- ars. Stranglega bönnuð böm- um. 05:15 Dagskrárlok Stöðvar 2 STÖÐ2 SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 09:00 Sóði 09:05 Dynkur 09:20 í vinaskógl 09:45 Vesallngamir 10:15 Sesam opnist þú 10:45 Skrifað í skýln 11:00 Listaspegill 11:35 Ungllngsárin 12:00 Á slaginu 13:00 íslandsmótið í hand- knattleik íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj- unnar fylgist með gangi mála i 1. deild. 13:25 ítalskiboltinn 15:15 NBA körfuboltinn Spennandi leikur í NBA deúdinni í boði Myllunnar. 16:30 Imbakassinn Endurtekinn fyndrænn spéþátt- ur. 17:00 Húsið á sléttunni 17:50 Aðeins ein jörð 18:00 60 mínútur 18:45 Mörk dagsins Farið yfir stöðuna í italska bolt- anum og besta mark dagsms val- ið. 19:19 19:19 20:05 Fötin skapa manninn, maðurinn skapar fötin. Félag meistara og sveina í fata- iðn hélt sýningu á Hótel Borg i september siðastliðnum í tilefni af 50 ára afmæli félagsins og til þess að vekja athygli á fataiðn- greinunum, kjólasaum og herra- og dömuklæðskurði. 20:45 Lagakrókar 21:45 Harmsaga drengs (The Broken Cord) Þetta er hug- ljúf saga af manni sem reynir að hjúkra veikum kjörsyni sínum til heilsu. 23:20 í sviðsljósinu 00:10 Ástarpungurlnn (Loverboy) Þessi liflega gaman- mynd segir frá pizzusendlinum Randy Bodek sem er með skófar á afturendanum og ör á sálinni eftir að kærastan hans sagði hon- um upp. STÖÐ2 MÁNUDAGUR 29. NÚVEMBER 16:45 Nágrannar 17:30 Súper Maríó bræóur 17:50 í sumarbúóum 18:10 Popp og kók 19:1919:19 20:20 Elrikur 20:50 Neyóarlínan 21:45 MatrelÓBlumeUtarinn Linda Wessman, konditormeist- ari er gestur Siguröar i kvöld. Nú er jólaundirbúningurinn hafinn og mun Linda laga jólakonfekt, sýna marsipanskreytingar og baka einhverja frægustu súkku- laðitertu veraldar, Sachertertuna. Umsjón: Sigurður L. Hall. 22:25 Veglr ástarlnnar (Love Hurts) Breskur mynda- flokkur um Tessu Piggot, hðlega fertuga konu, sem umturnar ltfi sinu og fer til þróunarlandanna. 23:20 Blaóasnápur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.