Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 18

Dagur - 27.11.1993, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 27. nóvember 1993 Gítargoðlð Joe Satriani sýnir snilli sína enn og aftur á nýju tvöföldu plötunni, Time machine. Það er ekki mjög algengt aö ósungin rokktónlist, instrument- al, eins og menn kaila fyrirbær- ið í daglegu mali, nái almanna- hylli svo orð sé á gerandi. Þó eru undantekningar á því eins og flestu öóru og er gítarsnill- ingurinn Joe Satriani meó betri dæmum um það. Þessi ítalsk- ættaói Bandaríkjamaður hefur nefnilega afsannað rækilega tvær kenningar sem uppi hafa verið í rokkinu um langa hríð. Annars vegar að rokkímyndin sé ekki trúveróug eöa vænleg til árangurs nema með hárri og skerandi rödd í fararbroddi (og þá helst líka úr barka íturvaxins karlmanns) og hins vegar að gítargoó seinni ára séu ómögu- legir lagasmiðir upp til hópa. Þessar kenningar hafa vissulega ekki oróið til af ástæðulausu, en um Satriani Hann Elvis Costello, sem eins og fjallað var um í Poppi fyrr í sumar, hefur ver- ið að gefa út sln eldri verk aó nýju, lætur sér ekki eitt nægja, því auk vinnu við þá útgáfu hefur hann verið að vinna að nýrri plötu af fullum krafti síðustu mánuði. Lauk hann þeirri vinnu um síðustu mánaóamót, en platan sem enn hefur ekki hlotið nafn, kemur þó líklega ekki út fyrr en í febrúar. Costello hefur I seinni tíð verið á nokkuö poppuðum jafnvel klassísk- um nótum, en mun nú að sögn þeirra sem heyrt hafa nýja efnið, vera aftur kominn á gamlar slóðir I rokkinu. Er nýja efninu t.d. líkt við það sem kappinn gerði á gull- verkunum This year’s model og Armed forces, þannig að menn bíða spenntir eftir að heyra hver útkoman verður. Það sem þó þykir enn merki- legra við nýju plötuna er að eftir sjö ára hlé tekur Costello aftur upp samstarf við The attractions á henni. Kemur það nokkuð á óvart I Ijósi þess að kalt hefur verið á milli Costellos og sumra meðlima Attractions allt frá því að slitnaði upp úr sam- starfinu og kveðjurnar ekki vandaðar á milli þeirra I við- tölum. Virðist nú sem sagt stríðsöxin hafa verið grafin og gamlar erjur gleymdar. hafa þær ekki gilt. Hann hefur jafnt og þétt á síðustu fimm ár- um skapaó sér æ meiri hylli meó plötunum Surfing with the alien, Flying in a blue dream og The Extremist, þannig aó I dag er nafn hans vel þekkt um heim allan. Hefur hann að auki sent frá sér plötuna Not of this earth, sem var hans fyrsta stóra plata og einar þrjár EP plötur. Sú fyrsta var einmitt frumburður Satrianis sem leit dagsins Ijós árið 1984. Svo kaldhæónislega sem þaó nú hljómar, þá var það dauói Jimi Hendrix sem varð til þess aó Satriani ákvað að veróa gítarleikari, þá 14 ára gamall. Hafói hann fram til þess dútlað við að leika á trommur, en ótímabær dauði Hendrix hafði slík áhrif aó hann ákvað aó feta í fótspor meistar- ans. Honum hefur aö vísu ekki tekist að öðlast viðlíka sess og Hendrix, enda hefur engum Þaó er víst óhætt að segja aó skammt sé nú stórra högga á milli hvaó varðar útgáfuframtak hjá norðlenskum tónlistar- mönnum. Skýrði ég frá því í Poppi fyrir viku að komin er út bráðgóó jólakassetta meó tíu nýjum jólalögum, sem tveir Akureyringar standa að með miklum myndar- brag. I þessari viku var svo aó koma út önnur norólensk- ættuð plata sem aldeilis er merkileg og á vafalítió ef aö líkum lætur eftir að vekja athygli og aðdáun margra. Eru það engir aór- ir en Helgi og hljóðfæra- leikararnir, eyfirsk/akur- eyrsku piltarnir sem um ræðir, en þeir hafa verið meira og minna starfandi í einni eóa annarri mynd í heil sjö ár, hvorki meira né minna. Ber platan nafn hljóm- sveitarinnar og inniheldur sam- tals 15 lög. Auk höfuðpaursins, Helga Þórssonar söngvara, skipa hljómsveitina þeir Berg- öórum tekist það heldur og mun sjálfsagt aldrei takast, en fáir rokkgítarleikarar nútímans sveinn Þórsson bassi og söng- ur (bróóir Helga), Atli Rúnars- son trommur og raddir og Brynjólfur Brynjólfsson gítar og raddir. Er það Helgi sem á flestar lagasmíðar og texta, en bróðir hans og hinir koma þar einnig vió sögu. í spjalli við Helga kom þaó fram hjá honum aó það hafi reyndar ekki gengiö þrauta- laust aó koma plötunni út. Um tvö ár væru lióin síðan hún hefði veriö tekin upp í hljóóveri Samvers undir stjórn Geirs Gunnarssonar, en tilraunir við að fá útgefanda hafi aftur á móti ekki borið árangur. Því ákváðu þeir félagarnir nú aó láta slag standa og gefa út sjálfir. Verður líka ekki annaó njóta hins vegar jafn mikillar hylli og virðingar og hann gerir nú. sagt en aó um fullkomlega sjálfstæða og óháða útgáfu sé að ræða hjá Helga og félögum, (Helgi ber raunar að mestu sjáfur einn hitann og þungann af útgáfunni) því um dreifing- una sjá þeir einnig sjálfir. Þaó finnst kannski mörgum heldur mikil bjart- sýni aó standa í slíkri út- gáfu, en það var annað hvort eða ekki hjá Helga nú að koma þessu efni frá sér eftir allan þennan tíma, sem vissulega er skiljan- legt. Er meiningin aó plat- an verói fáanleg sem víó- ast og er hún þegar þetta er ritað allavega til í Tóna- búóinni og Melódíu á Akur- eyri. Ekki er hins vegar á hreinu hvernig plötunni veróur fylgt eftir, en Helgi segir aó stefnan sé þó að halda tónleika fyrir áramót. Nánar um þaó síðar. Er að síð- ustu ekki hægt annað en aó vonast eftir því aó vel verði tek- ið á móti þessu merka útgáfu- framtaki hjá Helga og hljóó- færaleikurunum af tónlistar- áhugafólki sem öórum. Leiðrétting I umfjöllun um jólakassettu fyrir viku, var annar aóstandenda hennar fyrir mistök nefndur Hrafn Laufdal. Heitir hann Hreinn Laufdal og er beóist velvirðingar á þessari misritun. Er nú nýkomin út tvöföld geislaplata frá Satriani undir nafninu Time Machine, sem annars vegar geymir blöndu af nýjum lögum og eldri þ. á m. fyrstu EP plötuna í heild sinni og hins vegar vænan skammt af tónleikaupptökum frá ýms- um tónleikum á sitt hvorri plötunni. Samtals yfir tvær klukkustundir af tónlist. Þykir honum sem endranær takast vel upp þar og þá sérstaklega meó tónleikaefnið, sem er góó- ur þverskurður af hans bestu verkum á níu ára ferli. Það sama má líka aó mestu segja um hitt efnið, en þar fer Satri- ani á flakk um ferilinn frá fyrstu til þessa dags sem fyrr segir. Eru aó hinum ólöstuóum nýju lögin þrjú sem þar er aó finna, titillagið, All alone og The mighty turtle head, þau sem best teljast auk tveggja ann- arra sem ekki komust á fyrri plötur, Crazy og Speed of light. Ættu aódáendur sem aðrir ekki að verða fyrir vonbrigóum með Time machine. ó In utero, hin nýja plata Nir- vana, hafi ekki náð viðlíka sölu og undanfarinn mikli, Ne- vermind, hefur platan selst nokk- uð vel og verió hátt á listum víða. Það viróist hins vegar vera góó og nær örugg leió til frekari frama að hafa á einhvern hátt starfaó með eóa átt samskipti við Nirvana af eftirfarandi aó dæma. Þannig er því aó minnsta kosti varið með tvo menn, þá Gary Gersh og Danny Goldberg. Sá fyrrnefndi varð fyrr á þessu ári yfirmaður Capitol útgáfunnar, en hann átti stærstan þátt [ aó koma Nirvana á mála hjá annari stórút- gáfu Geffen, þar sem hann starfaði áður. Sá síðarnefndi, sem var og er reyndar enn hvað persónuleg mál varðar umboðs- maóur Nirvana, er svo einnig lík- legur til að veróa yfirmaður hjá einum útgáfurisanum til, Atlantic útgáfunni. Fyrir utan að vera um- boósmaður Nirvana hefur Gold- berg svo unnió sér það til frægó- ar að eiga stóran þátt i að koma Lemonheads og Stone temple pilots á máia hjá Atlantic, en þessar hljómsveitir hafa sem kunnugt er malað gull að undan- förnu. Um Nirvana er svo því við að bæta að Geffen hefur neitaó aó gefa lag hijómsveitarinnar, Rape me (nauðgaóu mór) út á smáskífu, en þaó hefur verió um- deilt vegna textans í því. Þaó er þó ekki vegna þess sem lagið mun ekki koma út, allavega I bili, heldur vegna þess að fyrsta smáskifan með laginu Heart shaped box gekk ekki nógu vel. Er því kennt um að hljómsveitin var fullsein með að gera mynd- band vió lagið, þannig að þaó birtist ekki fyrr en þremur vikum eftir aó smáskífan kom út. Húsafriðunarsjóður Húsafriðunamefnd ríkisins auglýsir eftir umsóknum til húsafrióunarsjóðs, sem starfar samkvæmt lögum nr. 88/1989 og reglugerð nr. 316/1990. Veittir eru styrkir til aó greiða hluta kostnaðar vegna: - undirbúnings framkvæmda, áætlanageröar og tækni- legrar ráðgjafar - framkvæmda vegna viðhalds og endurbóta á friðuó- um húsum og húsum sem hafa menningarsögulegt og listrænt gildi - byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. febrúar 1994 til Húsafriðunarnefndar ríkisins, Þjóðminjasafni íslands, Suóurgötu 41, 101 Reykjavík, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Vakin er athygli á nýrri reglugeró um húsafriöunarsjóð og nýjum umsóknareyðublöðum. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-622475 milli kl. 10.30 og 12 virka daga. Húsafriðunarnefnd ríkisins. sem nú fyrir skömmu var útnefnd besta hijómsveit heims af tónlistar- tímaritinu breska Q, ætlar ekki að gera þaó endasleppt á árinu 1993. Sem kunnugt er og frægt er orðið gaf hljómsveitin út plötuna Zooropa í sumar, sem pó aldrei stóð upphaflega til og var ekki inn í útgáfu- plönum fyrirtækis U2, Islans Records á þessu ári. Eru menn ekki ennþá sumir hverjir a.m.k. komnir niður úr hrifningar- skýjunum vegna þessa óvænta glaðnings frá goðunum. En Bono og félagar láta Zo- oropa ekki eina nægja, því nú fyrir jólin er von á annari nýrri plötu frá þeim. Þó reynd- ar ekki með nýju efní, heldur endurhljóð- blönduðum og unnum lögum af tveimur síöustu plötunum Achtung baby og Zoor- opa. Var ekki, frekar en með Zooropa, gert ráð fyrir henni í útgáfuáætlunum, þannig að hljómsveitin kemur væntanlega forráða- mönnum sínum ekki síður á óvart en öðr- um. Koma mörg „takkatröir að vinnslu nýju plötunnar, m.a. Butch Vig, sem var upp- tökustjóri Nevermindplötu Nirvana og þeir kumpánar Flood og Di Mugs, sem tóku upp plötu rapparanna í Cypress hill. Útgáfuviðburður Helgi og hljóöfæra- leikararnir með plötu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.