Dagur - 22.12.1993, Blaðsíða 5
o r\ r%
t n
Mióvikudagur 22. desember 1993 - DAGUR - 5
S í ÐIR ULLARJAKKA
\
HERRADEILD
Gránufélagsgötu 4
Akureyri • Sími 23599.
ingar við Drekagil 28
- í tilefni af áskorun Vilhjálms Inga Árnasonar, formanns
Neytendafélags Akureyrar og nágrennis
Mikið hefur verið fjallað um
vinnu og verklag húsnæðis-
nefndar Akureyrar nýverið.
Sumir hafa komið fram með
þarfar ábendingar og gagnrýni
á okkar störf þó einstaka taki
þar full djúpt í árinni. Umsvif
nefndarinnar eru viðamikil og
má ætla að velta húsnæðisskrif-
stofu Akureyrar á síðastliðnu
ári losi sex hundruð milljónir
króna. Nefndin hefur látið
byggja um sjötíu og átta prósent
af öllu íbúðarhúsnæði sem
byggt hefur verið á Akureyri sl.
þrjú ár. Ibúðir á vegum nefnd-
arinnar í dag losa sex hundruð.
Það gefur auga leið að verktak-
ar leita eftir að byggja fyrir
nefndina á þeim forsendum sem
hún Ieyfir.
Vilhjálmur Ingi skorar á mig
og fleiri aö draga fram í dagsbirt-
una það scm hann kallar maka-
laust sjónarspil í kringum A.
Finnsson hf. Eg lét bóka andstööu
mína í húsnæðisnefndinni um
samningagerð við fyrirtækið og þá
tillögu sem formaður nefndarinnar
lagói fram um íbúóakaup við
Drckagil 28. Ég get upplýst aó ég
legg ekki dóm á siðferði nefndar-
manna. Mér er þröngur stakkur
skorinn, þar sem ég óskaði cftir að
fá að taka þátt í viðræðum við þá
verktaka sem nefndin hugðist gera
samninga við, en meirihluti nefnd-
arinnar hafnaði því að ég fengi að
taka þátt í þeim viðræðum. Ég get
því ekki upplýst hvernig viðræð-
urnar fóru l'rarn milli aðila.
A fundi húsnæðisncfndar þegar
samþykkt var að ganga til sarnn-
inga við A. Finnsson hf. unt kaup
á flmm fjögurra herbcrgja íbúðurn
við Drckagil 28, hafði ég ckki séð
tcikningar al' því húsnæði scm um
ræðir. Smækkað afrit af bygging-
arnefndarteikningum var sent í
gcgnunt myndsendi húsnæöis-
skrifstofunnar inn á fundinn eftir
að ég halði gcrt athugasemdir vió
Einar S. Hjarnason.
að þær lægju ekki fyrir. Þcssar
teikningar gáfu mér strax til kynna
á hróplegan hátt, að þær stæðust
ekki byggingarreglugerð, fyrir-
komulag íbúðanna var nánast
hörmulegt, sérstaklega á gangi og
í eldhúsi, hönnunarágallar gagn-
vart hrcyfihömluðum og þrcngsli
vió sjúkraflutninga eru augljósir
hverjum sem er. Samt sem áóur
var það upplýst að þær væru sam-
þykktar af byggingarncfnd og sagt
aó þær stæðust byggingarreglu-
gerðir.
Verðið á íbúðunum lá ckki fyr-
ir á fundinum, ég taldi enga
ástæóu til annars en aó bóka and-
stöðu við tillögu, sem bcr að nteð
slíkum hætti sem að framan grein-
ir. Untræður og skril' bæjarbúa
ásamt skýrslu skipulagsstjóra um
hönnunarfúsk við íbúðabyggingar,
ættu aö hafa verið okkur í hús-
næðisncfnd næg hvatning til að
gera bctur, en hvaö gcrist? Strax
eftir þcnnan fund húsnæðisnefnd-
ar hafði ég samband við embætti
byggingarfulltrúa, slökkviliðs-
stjóra og eftirlitsmann húsnæðis-
skrifstofunnar um það hvort þetta
fyrirkomulag íbúðanna sem var
búið að samþykkja að kaupa stæð-
ist byggingarreglugerð og hvort
væntanlegum kaupendum yrði
hcimilað að ílytja inn í þær vegna
ágalla.
Þessar viðræður gáfu tilefni til
að ég skrifaói byggingarfulltrúa
bréf þann 16. dcsember sl. þar
scm ég óskaði eftir að embætti
hans yfirfæri þessar tcikningar að
nýju og að hann gæfi mér form-
lega svar vió því hvort þær stæð-
ust byggingarrcglugerð. Það er
þegar upplýst að þær standast ekki
byggingarreglugcrðina. Embætti
byggingafulltrúa tclur þaó þó ekki
vera meira frávik en svo að það sé
forsvaranlegt aó lcyfa slíkan frá-
gang.
Ibúðirnar eru yfir stærðarmörk-
um sem Húsnæðismálastjórn set-
ur. Vcrðið gct ég ckki sagt til um
þar sem það var ckki lagt fyrir
ncfndina. Þcssar íbúðir eru að því
mér virðist ill- cða óseljanlegar
fasteignir sem koma til rneð að
falla undir gjaldalið skattgreið-
cnda ef slíkir gjörningar, sem nú
hafa átt sér stað, halda. I ööru vísa
ég til minna fyrri blaðagreina um
lclagslcgar íbúóabyggingar.
Einar S. Bjarnason.
Höfundur er rituri Húsnæðisnefndar Akureyrur.
Höfum
til sölu
vinsæla
nær-
Villt Mensk spendýr
Út er kornin bókin „Villt, íslensk
spendýr“ og cr hún gefin út af
Hinu íslenska Náttúrufræðifélagi
og Landvernd.
Bókin cr 352 bls. auk 16 síóna
með litmyndum af íslcnskum
spcndýrum. Fjöldi teikninga og
skýringarmynda prýðir bókina
scm er aögengileg fyrir alla sem
fræðast vilja um íslcnsk spendýr.
Ritstjórar bókarinnar cru Páll
Hersteinsson og Guttormur Sig-
bjarnarson cn þeim til aðstoðar
var ritnefnd af hálfu Líffræðifé-
lags Islands, skipuð þcini Arnóri
Þ. Sigfússyni, Hálfdani Ómari
Hálfdanarsyni, Karli Skírnissyni
og Sigurði S. Snorrasyni.
Almennir yllrlitskallar cru um
einstakar tcgundir eða tcgunda-
hópa. Skarphéóinn Þórisson ritaði
kaflann urn hrcindýr, Páll Her-
steinsson um rcf, Karl Skírnisson
um mink, mýs og rottur, Erlingur
Hauksson um scli, Jóhann Sigur-
jónsson um hvali og Ævar Pctcr-
scn um llökkudýrin rostung og
lcðurblökur.
Fjórtán aðrir vísindamcnn
koma við sögu við ritun smærri
kalla í bókinni sem flestir grcina
frá niöurstöðum á nýlegunt rann-
sóknum höfundanna. Svo dæmi
séu ncl'nd ritar Siguróur Sigurðar-
son kafla um sjúkdóma í hreindýr-
um, Ævar Petersen og Þórir Har-
aldsson um komur hvítabjarna til
íslands fyrr og síðar, Eggert
Gunnarsson um sjúkdóma í rel'um,
Þorvaldur Gunnlaugsson um
hvalatalningar, Droplaug Ólafs-
dóttir um hringorma í selum,
Matthías Eydal um sníkjudýr í
villtum refum og Kristbjörn Egils-
son unt l'æðu hreindýra.
Bókin cr afrakstur samvinnu
Hins íslenska Náttúrufræðifélags
og Landvcrndar við dýrafræðinga
og ýmsa aðra sérfræðinga sem all-
ir hafa stundaó eða tengst rann-
sóknum á íslenskum spendýrum
um árabil.
Eitt af markmiðum HIN og
Landverndar cr að stuðla að al-
mannafræðslu um náttúrufræóileg
efni og umhverfismál, meðal ann-
ars meö útgáfu vandaðra rita cins
og þcirrar bókar scm hér cr kynnt,
þar sem þess er þó sérstaklcga
gætt að verði sé stillt í hóf. Um-
hvcrllsráðuneytið styrkti útgáfu
bókarinnar.
Bókin er til afgreiðslu hjá
Landvernd og á skrifstofu Hins ís-
lenska Náttúrufræöilclags á sér-
stöku félagsmannavcrði og kostar
innbundin kr. 2.800 en í kilju kr.
2.500. Islcnsk bókadreifing annast
dreifingu og er bókin því fáanleg í
öllunt hclstu bókaverslunum.