Dagur - 22.12.1993, Blaðsíða 16

Dagur - 22.12.1993, Blaðsíða 16
Yl- _ fli IDAfl - Yopr md.'íiosah CC iiinchi i>(iwr if.y. 16 - DAGUR - Miðvikudagur 22. desember 1993 jiu acaugiysmyur Húsnæöi í boði Til leigu 70 fm íbúð á Suöur-Brekk- unni. Upplýsingar ? síma 22178. Höfum laus herbergi í Skaröshlíö 46. Fyrsta flokks aðstaöa. Upplýsingar hjð Jóhönnu frá kl. 10- 12. Félagsstofnun stúdenta á Akur- eyri, sími 30900. Herbergi á Brekkunni til leigu frá áramótum. Upplýsingarí síma 27695. Húsnæöi óskast Óska eftir aö taka á leigu 60-70 fm skrifstofu-/iðnaöarhúsnæöi. Mjög æskilegt að húsnæðið sé á jarðhæð. Upplýsingar í símum 26911 og 26811. Leikfélag Akureyrar Góðverkin kalla! Höfundar leikrits, laga og söngtexta: Ármann Guómundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjórn: Hlín Agnarsdóttir. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Skúli Gautason, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Dofri Hermannsson og Oddur Bjarni Þorkelsson. Undirleikari: Reynir Schiöth. Frumsýning 27. des. kl. 20.30. 2. sýning 28. des. kl. 20.30. 3. sýning 29. des. kl. 20.30. 4. sýning 30. des. kl. 20.30. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin í dag kl. 10-12 og 14-18. Lokað aðfangadag og jóladag. Opin 2. dag jóla kl. 14-18 og milli jóla og nýárs kl. 13-20.30. Sími 24073. Símsvari tekur við pöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. NÝTT: Miðasala í Hagkaupi er opin í dag kl. 17-23. Sími 24073 Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíö, Akur- eyri. Range Rover '72-’82, Land Cruiser '86, Rocky '87, Trooper '83-87, Pajero '84, L- 200 '82, L-300 '82, Sport ’80-’88, Subaru '81-84, Colt/Lancer 81-’87, Galant '82, Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87, 828 '80-'88, 929 '80-84, Corolla '80-87, Camry '84, Cressida '82, Tercel '83-87, Sunny ’83-’87, Charade '83-’88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude '86, Volvo 244 '78-'83, Peugeot 206 ’85-'87, Ascona '82-’85, Ka- dett '87, Monza '87, Escort '84- '87, Sierra '83-'85, Fiesta '86, Benz 280 '79, Blazer 810 '85 o.m.fl. Opið kl. 9-19, 10-17 laug- ard. Bifreiöaeigendur athugiö. Flytjum inn notaðar felgur undir jap- anska bíla. Eigum á lager undir flestar gerðir. Tilvalið fyrir snjódekk- in. Gott verð. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Sími 96-26512 - Fax 96-12040. Visa/Euro. Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl. 10-17 laugard. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 25296 og 985-39710. Tökum aö okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Sala Odýr vinnuföt. Gallabuxur M-L-XL kr. 1.600. Bómullarskyrtur köflóttar M-L-XL kr. 990. Regnfatasett kr. 1.500. Loðfóðraðir kuldagallar frá kr. 7.900. Einnig gott verö á barna- og ung- lingakuldagöllum frá MAX. Opiö frá kl. 8-12 og 13-17. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri, sími 26120, fax 26989. Tii sölu: Hey í þurrböggum, verð aðeins 7 kr. pr. kg. Willys árg. '64, góö karfa, góö blæja, þarfnast smá lagfæringar fyr- ir skoðun. Verð kr. 95.000. Einnig til sölu 4ra bolta, 350 Chevrolet vél í góðu standi, verð kr. 45.000. Uppl. í síma 31149 eftir kl. 19.00. Verkval Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbikssög- un, kjarnaborun, múrhamrar, högg- borvélar, loftpressur, vatnssugur, vatnsdælur, ryksugur, loftsugur, há- þrýstidælur, haugsuga, stíflulosan- ir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl, Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboöi. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjasíðu 22, sími 25553. Jólagjöfin íár: Gönguskíði Skíði, skór og stafir Frá kr. 12.950 Frí kennsla fylgir Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4, sími 21713 Tölvur Til sölu Hyundai 386 stc tölva, árs- gömul, lítið notuð, með skyndiminni (cache). Vinnsluminni 3 mb, 52 Mb harður diskur, 2 drif, mús, Windos, Word, Exel og nokkrir leikir. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 24875 milli kl. 20 og 21 á kvöldin, Lárus. Athugið Heilsuhorniö auglýsir: Frá Svensson: - Minkaolía, pipar- myntuolía, hörfræolía, birkiblöö. Frá Heilsu: - Ginsana og Gericomp- lex. Frá Bio Selen umboðinu: - Blo Biloba, Bio Glandín, Ester C vitam- fn, Kvöldvorrósarolía - og „hrein húð". Frá Earth Science: - Vítamín í fljót- andi formi. Frá Jacob Hooy: - Heilsute. „Bourbon" vanillustangir, hunangs- marsipan. Munið hnetubarinn. Lítið inn, það getur borgað sig. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 21889. Sendum í póstkröfu. Bifreiðir Til sölu Subaru EIO 4x4, árgeröi 1987. 5 farþega, ekinn 54 þús. km. Upplýsingar gefur Örn Indriöason, sími 96-11580. Jólasveinar Jólasveinar koma í heimsókn á aö- fangadag. Jólasveinarnir Stúfur og Þvörusleikir hafa ákveðið aö vera til taks á að- fangadag og bera út pakka til þeirra sem þess óska. Þeir sem áhuga hafa á að nýta sér þessa þjónustu geta haft samband við Sigurþór í síma 26179. Messur Eyfirðingar takið eftir: Breytingar á jólamessunum verða eftirfar- andi. Aðfangadagskvöld kl. 22 vcrður aftan- söngur í Munkaþverárkirkju. Jóladagur, messa á Grund kl. II. Annar dagur jóla, bamamessa kl. II í Hólum. Sama dag er helgistund í Krist- nesspítala kl. 15. Gamlársdagur, messa í Kaupangskirkju kl. 13.30. Sunnudagirtn 2. janúar kl. 13.30, messa í Saurbæjarkirkju, Bamastund.____________ Messur Ljósavatnsprestakall. Þóroddsstaðasókn 28. desember kl. 14.00. Hátíðarguðsþjónusta. Séra Bolli Gústavsson vígslubiskup vígir nýtt orgel kirkjunnar. Séra Örn Friðriksson prófast- ur predikar. Kaffiveitingar að messu lok- inni í Ljósvetningabúð í boði velunnara kirkjunnar. Illugastaðasókn. Aður auglýst messa 1. janúar fellur niður. Messað verður í Illug- astaðakirkju sunnudaginn 9. janúar kl. 14.00. Sóknarprestur.________________________ Kaþólska kirkjan, lul Eyrarlandsvcgi 26, Akureyri. 22. desember, messa kl. 18. 23. desember, Þorláksmessa. Stórhátíð 800. ártíð Þorláks helga. Hátíðleg messa kl. 18. 24. desember, jólamessa kl. 24. 25. desember, jóladagsmessur kl. 11 og kl. 18. 26. desember, sunnudagur, hátíó heilagrar fjölskyldu, messa kl. 11. 27. desember, Jónsmessa, messa kl, 18, Jí \ Guðsþjónustur í Akureyr- 4 I arprestakalli ájólum: 11 I 24. des., aðfangadagur Í L jóia: " Hátíðarguósþjónusta á Dvalarheimilinu Hlíð kl. 3.30 c.h. Athug- ið tímann! Kór Bamaskóla Akureyrar syngur. Stjórnandi og organisti Birgir Helgason. B.S. Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 6 e.h. Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á orgel- ið frá kl. 5.30 e.h, Sálmar: 74, 73, 88 og 82. Þ.H. Miðnæturguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.30 e.h. Michael Jón Clarke, bar- íton, syngur í athöfninni. Sálmar: 75, 73 og 82. B.S. 25. dcs., jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á Fjórðungssjúkra- húsinu kl. 10 f.h. Félagar úr Kór Akur- eyrarkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 78. 73 og 82. B.S. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I kl. 2 e.h. Organisti Guö- mundur Jóhannsson. Þ.H. 26. des., annar jóladagur: Bama- og fjölskylduguðsþjónusta í Akur- eyrarkirkju 'kl. 2 e.h. Bamakór Akureyrar- kirkju syngur. Stjómandi Hólmfnóur Benediktsdóttir. Organisti Bjöm Steinar Sólbergsson. Sálmar: 563, 80 og 82. B.S. Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkj- unni kl. 5 e.h. Athugió tímann! Sálmar: 78, 88,92 og 82. Þ.H. Við hátíðarguðsþjónustur í Akureyrar- og Minjasafnskirkjunni syngur Kór Akureyr- arkirkju, þar sem annars er ekki getið. 27. des., þriðji jóladagur mánud. milli jóla og nýárs: Hátíóarguðsþjónusta í Miógaróakirkju í Grímsey kl. 2 e.h. Organisti Birgir Helga- son. Þ.H. Óiafsfjarðarprestakall. Aðfangadagur: Aftansöngur í Ólafs- fjarðarkirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguósþjónusta í Ólafs- fjarðarkirkju kl. 17. Annar dagur jóla: Guðsþjónusta á Hombrekku kl. 16.30. Gamlársdagur: Aftansöngur í Ólafs- fjarðarkirkju kl. 18. Dalvíkurprcstakall. Aðfangadagur: Aftansöngur í Dalvíkur- kirkju kl. 18. Sr. Haukur Agústsson mess- ar. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Valla- kirkju kl. 14. Annar dagur jóla: Guðsþjónusta í Dal- víkurkirkju kl. 11 og á Dalbæ kl. 14. Þriðji dagur jóla: Kvöldmessa í Tjamar- kirkju kl. 21. Rósa Baldursdóttir syngur. Nýársdagur: Hátíóarguósþjónusta í Urðakirkju kl. 14 og í Dalvíkurkirkju kl. 17. Sr. Svavar A. Jónsson. ItrGArlííí Miðvikudagur: Kl. 9.00 Maður án andlits (frumsýning) Kl. 9.00 Ég giftist axarmorðingja Kl. 11.00 Maður án andlits Kl. 11.00 Ég giftist axarmorðingja Laugardagur: Kl. 3.00 Krummarnir (ísl. tal) Kl. 3.00 Prinsar í L.A. Kl. 5.00 Krummarnir (ísl. tal) Kl. 5.00 Prinsar í L.A. Kl. 9.00 Maður án andlits Kl. 9.00 Ég giftist axarmorðingja Kl. 11.00 Maður án andlits Kl. 11.00 Ég giftist axarmorðingja E ). G 1 B S O N ÍÍWt.IfíiW, W »***•«» MAÐUR AN ANDLITS Fyrsta leikstjórnarverkefni Mel Gibson hef- ur hlotið afar góðar viðtökur allra sem séð hafa, enda er Man Without A Face úrvalsmynd sem engan lætur ósnortinn Ég giftist axarmorðingja Charlie hafði alltaf verið óheppinn með konur. Sherry var stelsjúk, Jill var í mafí- unni og Pam lyktaði eins og kjötsúpa. Loks fann hann hina einu réttu. En slátrar- inn Harriet hafði allt til að bera. Hún var sæt og sexí og Charlie var tilbúinn að fyr- irgefa henni allt, þar til hann komst að því að hún var axarmorðingi! Grínistinn Mike Myers úr Wayne’s Worlder óborganlega fyndinn í tvöföldu hlutverki Charlies og föður hans. Bæði börn og fullorðnir hvattir til að mæta á hina íslenskuðu mynd Krummana því það er aldrei að vita nema jólasveinar ryðjist inn t bíóið og gefi börnunum gjafir. Dagskrá bíósins má sjá á síðu 522 í textavarpi sjónvarpsins. BORGARBÍÚ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.