Dagur - 28.12.1993, Blaðsíða 10

Dagur - 28.12.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 28. desember 1993 DA6DVELJA Stjörnuspá * eftir Athenu Lee Þrflbjudagur 28. desember fVatnsberi ^ \ÍÍF?g> (80. jan.-18. feb.) J Þótt þú gerir mistök eöa finnist erfitt ab taka ákvöröun er óþarfi aö hafa áhyggjur. Þér mun ganga allt í haginn þegar líöur á daginn. Fiskar (19. feb.-30. mars) Þetta veröur áhugaveröur dagur því þú færö gagnlegar upplýsing- ar eftir rannsókn á ákveönu máli. Eitthvaö kemur þér skemmtileg á óvart. Hrútur ^ \<^?> (81. mars-19. apríl) J Einhver spenna er í lofti og mikilli orku er eytt til einskis. Reyndu aö slaka á og byggja upp krafta þína á ný. f£5«? Naut 'N (20. apríl-20. maí) y Þú færö óvænt tækifæri í morg- unsáriö og ef þú ert í rétta skap- inu getur þú nýtt þér þaö til hins ýtrasta. Cættu þess aö ofreyna þig ekki. (/jHK Tvíburar ^ \^J\J\ (81. mai-20. júm') J Ekki vanmeta gildi hópastarfs; sér- staklega ekki þegar félagslífið er annars vegar. Hugsanlega verða í dag árekstrar á milli heimilis og starfs. f K-rahhi N V (21. júni-S8. júlí) J Þetta gæti orbið skemmtilegur dagur þar sem ýmislegt óvænt lít- ur dagsins Ijós. Þetta er dagur tækifæra og þú munt græöa á reynslu annarra. (rffMUón ^ (S3. júli-2S. ágúst) J Breyttu til í dag ef þú ert að reyna aö koma hugmyndum þínum á framfæri. Þér leiðist heima því þú þráir tilbreytingu og andlega uppörvun. f JLf Meyja \ V (83. ágúst-88. sept.) J Skoðun þín er í minnihluta en láttu þab ekki verða til þess að gera eitthvab sem stríöir gegn þeim. Þú sérð vel hvað vakir fyrir hinum. (83. sept.-88. okt.) Heimþrá einkennir þennan dag og það kemst ekkert annab ab hjá þér. Þú ert óánægöur en gerir jafnframt allt of mikib úr hlutunum. Þetta er ekki eins slæmt og það sýnist. fXMC. Sporðdreki^) V (85. okt.-Sl. nóv.) J Þú hefur samband vib gamla starfsfélaga og verbur það til þess ab þú rifjar upp gamlar og ánægjulegar minningar. f Bogmaður (83. nóv.-81. des.) J Eitthvaö kemur upp sem dregur þig niður. Geröu þab sem þú veist aö þú þarft aö gera. Taktu fast á fjármálunum, ekki veitir af. fSteingeit ^ \jT7l (88. des-19.jan.) J Þú ert frjór í dag og hugmyndirn- ar bókstaflega flæöa upp á yfir- borðið. En áður en þú gerir eitt- hvað við þær skaltu fara í réttan gír. u\ cn 3 i/l £■ ÚFFF! 0 1 3 ■aðÉ 4) u CÚ ■ Það er aðeins eitt meira niðurdrepandi en sú til- hugsun að eiginmaóurinn deili aldrei með manni sínum innstu og dýpstu hugsunum... 0 UFFF! Og það er að gera sér grein fyrir því að hann hafi senni- lega gert það þegar. 0 Þessi var ágæt " ekki satt elskan? a A léttu nótunum Hvenær er mabur gamall? Camall? )a, hann eltir ritarann sinn í kringum skrifboröiö, en hann man ekki lengur í hvaða tilgangi. Gamall? Hárkollan hans erfarin að grána. Camall? Hann er kominn á þann aldur að öll símanúmerin í litlu svörtu bókinni hans eru hjá læknum. Camall? Hann örmagnast þegar hann burstar tennurnar. Afmælisbarn dagsins Orbtakib Þetta þarftu ab vita! „Cullmoli" Flest gullverðlaun á einum Ólympíuleikum hefir Bandaríkja- maðurinn Mark Spitz unnib. I Múnchen vann hann til 7 gull- verblauna árib 1972. Þótt þú sért ekki í skapi til aö breyta til muntu sennilega neyð- ast til þess. Breytingarnar tengj- ast persónulegu sambandi og kallar á viðhorfsbreytingu. Hvab fjármálin snertir þarftu að standa á eigin fótum og ferst það bara vel. Hleypa hlassinu fram fyrir kapalinn Orbtakib merkir „gera meira en manni ber". Orðið KAPALL merkir hryssa. Lík- ingin er dregin af manni, sem beitir kröftum sínum svo ákaflega við að setja hlass á hest, að þab fer fram yfir höfuð á hestinum. Spakmælib Kolin og askan „Kolin hlæja ab öskunni án þess að vita að sömu örlög bíba þeirra." Málshátturfrá Masai). Jólapakkar í milljónavís hafa streymt um hendur lands- manna síðustu dagana og vonandi hefur innihald flestra þeirra glatt og komið að gagni fyrir viðtakendur. En það er ekki alltaf hlaupið að því aö finna jólagjöf við hæfi. Líklega eiga fráskildir feður einna erfiöast þegar þeir taka sig til og fjármagna jólagjafa- kaup barnanna til handa fyrr- verandi eiginkonu. Mörgum manninum finnst nógu erfitt ab kaupa jólagjöf handa eisk- unni sinni, en þab er hreinn barnaleikur mibab vib ab kaupa jólagjöf handa fyrrver- andi elskunni. Þab lenda þó stöbugt fleiri ágætismenn í þessum abstæðum síðustu misserin, þegar hjón og aðrir foreldrar slíta samvistum í þjóbfélagi sem er ekki vist- vænt fyrir barnafjölskyldur. • Fjandinn laus á jólum Þab er alveg sama hverníg karlagreyin leggja sig fram við val á gjöf til fyrrverandi eiginkonu, allt er hægt ab leggja út á versta veg ef vilji er fyrir hendi. Ef hann kaupir góba bók, getur hún teklð þab svo ab honum þyki hún ekki nógu vel lesin. Ef hann kaupir létta skáldsögu, má skilja þab svo að honum þyki hún ekki nógu vel gefin til ab hafa gagn af eigulegri bók- menntum. Ef hann fer í snyrtivörubúbina og kaupir ebalkrem fyrir hrukkótta, auma, sára og vibkvæma húb, verbur fjandinn laus. Og það dugar ekkert minna en Gub aimáttugur til ab hjálpa manninum ef hann lætur af- greiðsludömurnar selja sér gullfallegan blúndunærfatn- ab í jólapakka fyrrverandi eigfnkonu. • Cób meb brennivmi í jólagjafavertíbinni auglýsa verslanir og framlelbendur grimmt hugsanlegar gjafir tii handa eiginkonunum og unnustunum. Enginn verslun- areigandi virðist enn hafa komib auga á hinn stöbugt vaxandi markab fyrír jólagjaf- ir til fyrrverandi eiginkvenna. Eins og fram hefur komib getur þar verib úr vöndu ab velja, en hugmyndinni er hér meb varpab fram til atvinnu- málanefnda á Norburlandi og allt ab því ár er til stefnu fyrir abila sem vilja markabssetja skothelda jólapakka til handa sundrubum fjölskyldum. Eflaust hefur enginn þorab ab gefa sinni fyrrverandi Ijóbabók Hákonar Abalsteins- sonar, Bjallkollu, en Hákon hefur ýmlslegt ort um sam- skipti kynjanna m.a. Ijób sem nefnist Urgur: Körg er oft vib karlinn slnn konan þó oð fáum sýni. Aldrei neina ást ég flnn þó eftlr henni stöbugt rýnl. Margir girnast konukinn klœkirnir þó afþeim skíni. Hún er elns og hákarllnn hún er gób meb brennlvínl. Umsjón; Ingibjörg Magnúsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.