Dagur - 05.01.1994, Blaðsíða 7

Dagur - 05.01.1994, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 5. janúar 1994 - DAGUR - 7 Anna Margijet Ólafsdóttir er fædd 24. júlí 1962 í Reykjavík. Anna Margrjet lauk B. Ed. prófi frá Kennara- háskóla íslands árið 1988 (//\í ^Tes'u «c/u) e/t/a/ao e/ss/((/i ( ^istac/i/ina .2/ • *íi/tt/ /AS'/y Kennara- deild í mótun Kennaranemar eru lagðir af stað. Þeir stefna á B. Ed. próf vorið 1995. Búið er að stika Ieiðina á korti en endanleg ferðalýsing fæst ekki fyrr en síðar. Aódraganda aö stofnun kennara- deildar við Háskólann á Akureyri má rekja til ársins 1989. Háskólinn hafði þá starfað í tvö ár og hug- myndir voru um að fjölga deildum. Kristján Kristjánsson heimspcking- ur hafði þá unnið ýmsa forvinnu og við tók fjögurra manna ncfnd. I ljósi skýrra markmiða skólans um aó tengjast náið atvinnulífi færói nefndin rök að stofnun kcnnara- deildar. Með sérstaka áherslu á dreifbýlisskóla kom vinkill á námið sem bctur tengdist aðstæðum hér norðanlands og styrkti stoðir væntanlegrar kennaradeildar. Beiðni um fjárveitingu vegna deildarinnar lá þá fyrir Alþingi meðan unnið var að málinu. 1. sept. 1992 var Guðmundur Heiðar Frí- mannsson ráðinn til þess að vinna aó því að námið gæti hafist. Ari áð- ur kom hann heim eftir dvöl erlend- is, doktor í heimspeki. Guðmundur vann að mcstu út frá tillögum fjög- urra manna nefndarinnar. Hún var skipuð uppeldisfræðingi, skóla- stjóra, fræðslustjóra og heimspek- ingi. Því má segja að hugmyndirnar hafi komið úr fjölbreyttum jarðvcgi. Samvinnuverkefni Sú leióarlýsing sem liggur fyrir nemendum sem hófu námið í haust er því nokkurs konar samvinnuverk- efni allra undirbúningsaóila. Guö- mundur Heióar Frínrannsson, for- stöðumaóur kennaradeildarinnar, sagði mér frá vinnu sinni. Til þcss að átta sig betur á inni- haldi og gæðum fyrirhugaðs náms var ákveðið að tilraunakenna nokk- ur námskcið. Þau voru á kvöldin og þátttakendur vissu að þcir gætu nýtt sér einingar nánrskeiðsins þegar dagnámió færi af staó. Hluti af vinnunni var aó fara út í skólana og prófa að kenna. Þessi tilraun tókst nokkuð vel og jafnframt skýrðust ýmis atriði varðandi frekari þróun námsins. Skipulag námsins, nýjar áherslur Nú er námið hafið fyrir alvöru. Fyrsta árið er almennt, þ.e. allir taka sömu námskeið. A öðru og þriðja ári stunda nemar eitt fjögurra sér- sviða: 1) almennt svið með áherslu á þarfir dreifbýlisskóla 2) raungrcinasvið 3) myndmenntasvið 4) tónmenntasvið Æfingakennsla er ekki ráðgcrð fyrr en á 5. misscri sem verður eingöngu helgað henni. I þessu skipulagi koma frarn nýj- ar áherslur. Þær eru svolítið aðrar en í Kennaraháskóla Islands sem verið hefur eina menntasetur kennara um langa hríð ef frá er talinn Háskóli Islands og uppeldis- og kcnnslu- fræðin þar. Athyglisverð námskeið 'Meðal almennra greina á fyrsta ári, s.s. íslensku, stærðfræði, sálar- og uppeldisfræði, vekur enskunám- skeið athygli. Þaó hefur það að markmiði að þjálfa nemendur í lestri þungra fræðitexta. Námsefni nemenda á háskólastigi hefur löng- um verið aó hluta á erlendum mál- um. En hvemig hefur þeim gengið? Helur hæfni þeirra á þessu sviði verið ofmetin? Guómundur svarar því: Þess hefur orðið vart hér aó cr- lent námsefni hefur ekki komið nemendum að gagni eins og ætlast var til. Við höfum því ákveðið að brcgðast við því. Hins vegar er spurning hvort ekki vcrði að bæta við samskonar námskeiði á dönsku. Háskólinn hvetur nemendur sína til þess að nýta sér upplýsingar cr- lendra gagnabanka í gegnum tölvu. Bókasafn skólans tengist nokkrum slíkum. Námskciðið upplýsinga- og bókasafnsfræði þjónar tvöföldum tilgangi. Nemendur hafa drýgri not af gagnakosti skólans og verða jafn- franrt búnir undir aó kenna bömum sömu leikni. Island og umheirnurinn er ekki síður athyglisvert námskeió. Þar læra kennaraefni aó miðla upplýs- ingum um fjarlæg lönd og alþjóóleg viðfangsefni til skólabarna. Sérsvið á öðru og þriðja ári Þegar komið er á annað ár velja nemendur sér kjörsvið. Þaó fyrsta er almennt svið mcð áherslu á þarfir drcifbýlisskóla. Þjónusta við drcif- býlið var ein af meginröksemdunum fyrir opnun deildarinnar á Akureyri og því var innihald og markmið þessa sviðs ákvcðið í samræmi við þaó. Erfiólcikar við að fá réttinda- kcnnara hafa verið viðvarandi vandamál í mörgum sveitum lands- ins. Stjórnendur gera sér vonir unr að meóal þeirra sem sækja námiö hér, séu fleiri sem geti hugsaó sér að setjast að úti á landi og skapa þann- ig stöðugleika í minni skólunt. Vandamál dreil’býlisskóla eru oft ólík þeinr sem við cr að etja í stóru skólununr. Fæð nenrcnda leiðir af sér sanrkennslu nrismunandi aldurs- hópa. Þaó krefst sérstakrar hæfni og þekkingar stjórnanda aö skapa námsskilyrði við hæfi. Ncnrendur á alnrenna sviöinu búa sig undir þetta á námskeiði unr kennsluaðferðir nrcð sérstakri áherslu á samkennslu og víxlkennslu árganga. Einnig cr farió í sanrþættingu tón-, nrynd- og handmennta. Sanr- þætting námsgreina getur aukið möguleika þar senr þarf að laga stundaskrár að fámenni. Þekking á möguleikunr nánasta umhverfis kemur alltaf að góðum notunr. A það einkunr við um sveitaskóla sem Guðmundur Heiðar Frímannsson, forstöðumaður kcnnaradcildar H.A. Myndir AMÓ Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 12080. Loks skila nemendur allra sviða kjörsviðsritgerð eða B. Ed ritgerð á síðasta misseri. Misjafnt er hvort nemendur vinna einir eða fleiri sam- an. I kennaradeild mun verkið taka mið af sambærilegum lokaverkefn- um í öórum deildum skólans. Þau hafa þótt fremur viðamikil, stundum með munnlegum rökstuðningi nem- enda. I kennaranáminu gildir rit- gerðin 5 einingar. Framtíðin Kennaranámið í Háskólanum á Ak- ureyri lofar góðu. Það er í mótun, hefur ekki farið einn umgang. En skólinn er vaxtarbroddur í bæjarlíf- inu meðan harðnar á dalnum í iðn- aði og öðru atvinnulífi. Fólk bindur vonir við skólann og hann nýtur þess í starfi sínu. Gott samstarf er við aðrar stofnanir og skóla og grunnskólar á svæðinu eru reiðu- búnir til samvinnu. Umfang skólans hefur auðvitað áhrif á bæjarlífið. Gera má ráð fyrir að fleira langskólagengið fólk setjist hér aó. Ég merki það bara í minni vinnu að töluvert er hringt til þess að fá upplýsingar um skilyrði til framhaldsnáms, vinnu o.s.frv. Áhrifin eru drjúg, en koma bara ekki í ljós strax, segir Guðmundur Heiðar Frímannsson, forstöðumaður kennaradeildar Háskólans á Akur- eyri. Anna Olafsdóttir. Höfundur er nemi í hagnýtri íjölmiólun við Há- skóla íslands. Tilvonandi kennarar í tíma hjá Erlingi Sigurðarsyni, íslcnskukcnnara. notið geta náttúrunnar til ýmiskonar rannsókna og vcrkefna. Grenndar- nám kennaraefna á almennu sviði, kcnnir þeim að nýta umhvcrfið bet- ur. Guðmundur Heióar segir að einnig megi í vissum skilningi líta á almcnna sviðið sem nokkurs konar sérhæfingu í fyrstu sjö bekkjunum. Þar er kennd markviss vinna með ólíka þroskaþætti og ýmsar tegundir skriftar- og lestrarkennslu. Ónnur námskeið sviðsins eru þó almenn í ljósi þess að allir kennaranemar eiga aó útskrifast hæfir til þess aó kenna allar greinar í öllum bekkjum grunnskóla. Annað kjörsvið er raungreina- svið. Með því að fella allar raun- greinar undir citt svið er vcrið að veita kennarancmum sérfræðiþekk- ingu sem nýtist á breiðara sviði. Til glöggvunar er val í KHI bundið vió tvær greinar t.d. líffræói og ís- lensku, þó vissulega megi taka tvær raungreinar. Samkvæmt Aðalnámskrá er kennsla raungreina, s.s. eðlis- og efnafræöi, meiri í efstu bekkjum grunnskóla. Því má e.t.v. gera ráð fyrir aó fleiri fari af raungreinasviði í unglingakennslu. Guðmundur seg- ir nteiri áherslu vera á fræðunum á raungreinasviðinu en kcnnslufræó- inni. Milli þessa þátta sé þó vand- skapað jafnvægi en í heild telur hann æskilegt aó kcnnslufræðin sé sem mcst í samhengi vió ákvcðna grein. Æfingakennsla og vettvangsnám I kennsluskránni cr talað um æf- ingakennslu og vettvangsnám. Meó því er gcrt ráð l'yrir aó víkka út hefðbundna æfingakennslu og veita innsýn í ólíka þætti skólastarfs. Undirbúningur kenri'slu, samstarf kennara, ráó og nefndir innan skól- ans, samstarf við annað fagfólk s.s. sálfræðinga, hjúkrunarfræðinga, fé- lagsstarf nemenda o. fl. er allt hluti af starfi kennarans. Þetta er mjög mikilvægt svið og skipulag þess þarl’ að vera nákvæmt. Mat á frammistöðu nema í æfinga- kennslu hefur verið nær eingöngu í höndum leiðsagnarkennara. Um- sögn þeirra á að veita fyllri mynd af ncmandanum. Nauðsynlegt er að taka mat þeirra alvarlega og til þess þarf að vanda. Mcnn geta verið miklir námsmenn en ekki haft lag á nemcndum. Því nefndi ég það að nauósynlcgt væri aö koma æfinga- kennslunni fyrr að í náminu svo hægt sé að leiðbeina nemendum. Ég útiloka heldur ekki að einhverjir þættir æfingakennslu verði metnir af kennurum skólans eða utanað- komandi aðilum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.