Dagur - 05.01.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 05.01.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 5. janúar 1994 Smáauglýsingar Húsnæöi óskast Óska eftir íbúð á leigu. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýsingar í slma 22840 milli kl. 09-12 og 13-17. Eyþór. Lítil íbúö óskast!! Ungt par óskar eftir lítilli íbúö, helst nálægt Menntaskólanum á Akur- eyri, frá og meö næstu mánaöamót- um. Hægt er að hringja í síma 11413 frá kl. 18.30 til 20.00 ef þér viljið leigja út sllka Ibúö. Þriggja til fjögurra herbergja íbúö eða raöhús óskast til leigu sem fyrst. Tvennt fullorðiö í heimili. Góö umgengni og tryggar greiöslur. Reyklaus. Upplýsingarí síma 24161. Óskum eftir iönaðarhúsnæði meö góðri lofthæö til lengri tíma. Ca 300 fm. Uppl. í síma 11700 milli kl. 10 og 12 og á kvöldin I síma 22853. Leikfélag Akureyrar Höfundar leikrits, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og ÞorgeirTryggvason. Leikstjórn: Hlín Agnarsdóttir. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Skúli Gautason, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Dofri Hermannsson og Oddur Bjarni Þorkelsson. Undirleikari: Reynir Schiöth. Sýningar Laugardaginn 8. ianúar kl. 20.30. Fjölskyldusýning sunnudaginn 9. janúar kl. 15.00. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18, og fram að sýningu sýningardaga, sunnudaga frá kl. 13-15. Sími 24073. Simsvari tekur við pöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Sírni 24073 Húsnæði í boöi Á Stúdentagörðum. Til leigu herbergi í Skarðshlíö 46. Mjög góð aöstaöa. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 30900 milli kl. 10 og 12 daglega. Félagsstofnun stúdenta á Akureyri. Hljómsveit Ríniö I þetta!! Hljómsveitin MENNING býöur upp I dans viö öll möguleg og ómöguleg tækifæri. Viö spilum, þiö dansiö. Hafið samband I slma 61279 (Inga) og 61044 (Friörik). Geymiö auglýsinguna. Harðfiskur Haröfiskur - haröfiskur. Verslanir, veitingastaðir og aörir sem þurfa mikið af harðfiski á þorr- anum panti tímanlega. Únrals hráefni af frystitogurum. Framleitt viö bestu aöstæður. Norölenskt - já takk. Sími 96-43933, fax 43934, heima- sími 43923. Stöplafiskur, Smiöjuvegi 7b. Reykjahverfi, 641 Húsavík. Skipti Óskum eftir skiptum á heyi og hrossum. Til greina koma ættbókarfæröar hryssur og tryppi. Uppl. I síma 95-36780 eftir kl. 20. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum aö okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Takið eftir Halló konur, gleöilegt nýtt ár. Heilsurækt Allýar tekur til starfa á ný eftir gott jólafrí, hvernig væri að hressa sig viö á nýja árinu? Viö bjóöum upp á góða leikfimi fyrir konur á öllum aldri, ellilífeyrisþegar fá afslátt. Svo erum við meö heilsunudd, sjúkranudd, wacumnudd og svæöis- nudd, gigtarlampar og sauna eru innifaldir. Megrunarkúrinn frá danska læknin- um Knud Lundberg er alltaf vinsæll. Alltaf heitt á könnunni. Veriö vel- komnar. Heilsurækt Allýar, Munkaþverár- stræti 35, stmi 23317. Opiö mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 07.30-11.00 og 13.00-19.00. Bólstrun Húsgagnabölstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjasíöu 22, simi 25553. Fundir I.O.O.F. 2 = 175178'4 sAkv. Bænaganga LyfHfrí HVITASUnnUKIRWn *5imtmlÐ_ Bænaganga Bænagangan hefst kl. 20 á hverju kvöldi þessa viku I Hvítasunnukirkj- unni. Gengið er I kringum bæinn. Bænaefni: Að sjómannaverkfallið leysist fljótt. Að atvinnuástandið batni. Biðjum fyrir bæjarstjórninni og ráða- mönnum .o.m. fl. Verum dugleg að mæta og vel búin til göngu. Ath. munið endurskinsmerkin. Takið eftir Samtök uni sorg og sorg- ^ i arviöbrögð " ») Verða með opið hús I Safnaóarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 6. janúar kl. 20.30, allir velkomnir. Stjórnin.____________________________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safn- aðarheimili Akureyrarkirkiu. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi. fyrir- spurnir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veiltar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu- dagakI.15-17. Sími 27700. Allir velkomnir._____________________ Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 I síma 91-626868. Athugið Minningarkort Glerárkirkju fást á cftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni). Judith Sveinsdóttur Lang- holti 14, I Skóbúð M.H. Lyngdal og versluninni Bókval._______________ Iþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu I Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri,_______________ Frá Náttúrulækningafclagi Akur- eyrar. Félagar og aðrif velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást I Blómabúðinni Akri. Amaro og Bókvali._________________ Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúð Jónasar. Hesfamennl Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Slotnaö 5 nóv 1926 P O Box 348 - 602 Akursyn CerGArbíc MAÐUR ÁN ANDLITS Fyrsta leikstjórnarverkelni Mel Gibson hef- ur hlotið afar góðar viðtökur allra sem séð hafa, enda er Man Without A Face úrvalsmynd sem engan lætur ðsnortinn Miðvikudagur Kl. 9.00 Maður án andlits Kl. 9.00 The Real McCoy Kl. 11.00 Ég giftist axarmorðingja Kl. 11.00 Launráð The Real McCoy Aðalhlutverk: Kim Basinger og Val Kilmer. Flröð og gáskalull spennumynd með Kim Basinger(Batman, 9 'k vika) Val Kilmer(The Doors) og Terence Stamp(Young Guns). Karen McCoy(Kim Basinger) er kattfimur bankaræningi sem reynir að komast á rétta braut eftir að hafa losnað úr fangelsi. Flún er þvinguð til að taka þátt í bankaráni með myndarlegum byssubóta, en þeirra bíða ótrúlegar hættur við hvert fótmál og tilhugsunin um að verða ríkur er aðeins hluti af fjörinu. Fimmtudagur Kl. 9.00 Maðurán andlits Kl. 9.00 The Real McCoy Kl. 11.00 Ég giftist axarmorðingja Kl. 11.00 Launráð Max and Jeremi Aðalhlutverk: Philiþþe Noiret og Christopher Lambert. Frönsk spennu- og grinmynd, sem hlotið hefur frábæra dóma gagnrýnenda um allan heim. Christopher Lambert(Highlander, Subway) og Philippe Noiret(Cinema Paradisó) tveir fremstu leikarar Frakka, (ara með aðalhlutverkin. Myndin sem sameinar spennu, gaman og góðan leik. Bönnuð Innan 16. ára. Dagskrá bíósins má sjá á síðu 522 í textavarpi sjónvarpsins. BORGARBÍÓ SIMI 23500 Móttaka smáauglýslnga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrtr útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga - ‘ES* 24222 Magnús Oddsson. Magnús Odds- son ráðinn ferðamála- stjóri Magnús Oddsson, markaðs- stjóri ferðamála, hefur verið ráðinn í stöðu ferðamálastjóra frá 1. janúar síðastliðinn til ársloka 1997. Magnús var eini unisækjandinn um stöðuna og samþykkti Ferðamálaráð ís- Iands að niæla með ráðningu lians við samgöngráðherra sem veitti stöðuna. Magnús Oddsson cr gamal- reyndur á sviði feróamála. Hann hefur starfað aö markaðsmálum vcgna ferðamála bæði innanlands og á crlcndum vcttvangi jafnfram því að hafa átt sæti I tjölmörgum ncfndum og stjórnum cr tengjast ferðamálum; mcðal annars í stjórn Upplýsingamióstöövar lcröamála á Islandi og stjórn - l'crðamála- nefndar Vcstur-Norðurlanda. Magnús hefur starfaó sem mark- aðsstjóri Fcróamálaráðs frá því í aprílmánuói 1990 og starfaði jafn- framt scm settur ferðamálastjóri í eitt ár, frá apríl 1990 til apríl 1991 og altur frá 1. scptembcr síðast- liðnum til áramóta að hann tók viö starlinu samkvæmt ráðningu. Magnús var auk þess varaformað- ur stjórnar Ráðstelnuskrifstofu Is- lands 1992 til 1993 og er nú stjórnarformaður ráóstefnuskrif- stofunnar. ÞI Styrkir úr Menningar- sjóði Visa afhentir Afliending styrkja úr Menning- arsjóði Visa, sem nú eru veittir í 2. sinn, fór fram í Listasafni Sig- urjóns Ólafssonar í Laugarnesi, 30. desember sl. Sjóóurinn var stofnaóur á aóal- iundi Visa Islands - Grciðslumiól- unar hf. 1992, mcð það að niark- rniði aó styója íslenska menningu og listir, ella verkmenntun, vísindi og tækni, scm gefa og vcita fé til líknarmála. Ails nema verólaunin kr. 1.500.000.-. Aö þessu sinni hlutu Ijórir aöil- ar slyrk úr Menningarsjóði Visa cn þeir eru: Hannes Pétursson, skáld, á sviói rit- og ljóðlistar, Jón G. Friöjónsson, dósent, á sviði vísinda og fræða, Þóra Einarsdótt- ir, sópransöngkona, á sviöi tónlist- ar og Pcrlan, leikhópur þroska- heftra, á sviði lciklistar- og líknar- mála. Stjórn Menningarsjóós skipa: Jóhann Agústsson, aóstoðarbanka- stjóri, formaóur, Einar S. Einars- son, framkvæmdastjóri og Jón Stclánsson, organisti og kórstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.