Dagur - 26.01.1994, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 26. janúar 1994 - DAGUR - 5
FESYSLA
DRÁTTARVEXTIR
Desember 18,00%
Janúar 16,00%
MEÐALVEXTIR
Alm. skuldabr. lán desember Alm. skuldabr. lán janúar Verðtryggð lán desember Verðtryggð lán janúar 13,20% 11,70% 7,60% 7,50%
LANSKJARAVISITA
Janúar 3343
Febrúar 3340
SPARISKÍRTEINI
RÍKISS JÓÐS
Tegund K gengi K áv.kr.
90/1D5 1,5410 4,90%
91/1D5 1,3698 4,98%
92/1D5 1,2122 4,98%
93/1D5 1,1284 4,98%
93/2 D5 1,0658 4,98%
HUSBREF
Flokkur K gengi K áv.kr.
92/4 1,1502 5,18%
93/1 1,1211 5,18%
93/2 0,9956 5,18%
93/3 0,9561 5,18%
mmmasm
Ávðitun 1. jan umfr.
verðbólgu siðustu: (%)
Kaupg. Sólug. 6 mán. 12 mán.
Fjárfestingartélagið Skandiahf.
K|arabrél 5,038 5,193 112 17,4
Tekjubréf 1,542 1,589 11,6 16,1
Markbrél 2,705 2,788 15,4 18,7
Skyndibréf 2,049 2,049 5,7 5,3
FjölþjódasjMur 1,524 1,572 45,4 352
Kaupþing hf.
Einingabrét 1 7,000 7,128 5,8 5,1
Einingabréf 2 4,035 4,056 12,5 10,9
Einingabréf 3 4,598 4,683 5,6 5,7
Skammtimabréf 2,468 2,468 10,9 9,4
Erningabréf 6 1221 1,259 15,3 21.0
Verðbréfam. Islandsbanka hf.
Sj. 1 Vaxtarsj. 3,434 3.451 5.2 5,4
Sj.2Tekjusj. 2,021 2,061 9,10 8,3
Sj. 3 Skammf. 2,366
Sj. 4 Langtsj. 1,627
S|. 5 Eignask.frj. 1,518 1,564 9.7 8,7
Sj. 6 ísland 771 810 7.2 59.4
Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,572 51,0 43.3
S|. 10 Evr.hlbr. 1,600
Vaxtarbr. 2.4201 5.4 6,1
Valbr. 2,2685 5,4 6,1
Landsbrélhf.
íslandsbréf 1,515 1,543 8,8 7,8
Fjórðungsbréf 1,173 1,190 8,5 8,3
Þingbréf 1,791 1,814 23.9 21,7
Öndvegisbréf 1,625 1,646 19,3 14,6
Sýslubréf 1,326 1,344 1.3 •2.0
Reiðubréf 1,481 1,481 8.4 7,6
taunabréf 1,061 1,077 18,9 13.6
Heimsbréf 1,614 1,663 27,0 25,6
HLUTABREF
Sölu- 09 kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. tilboð
Lokaverð Kaup Sala
Eimskip 4,05 4,05 4,15
Fiugieiðir 1,03 1,04 1,15
Grandi hl. 1,89 1,80 1,90
islandsbanki hl. 0,84 0,84 0,85
Olís 2,07 1,95 2,10
ÚtgerðarfélagAk. 3,20 2,80 3,20
Hlulabréfasj. VÍB 1,10 1,10 1,16
isl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 1,15
Auðfindarbréf 1,06 1,03 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1.81 1,87
Hampiðjan 1,30 1,20 1,38
Hlutabréfasjóð. 0,95 0,95 1,08
Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 ' 2,35
Marel hf. 2,45 2.45 2,65
Skagstrendmgur hl. 2,00 1,90 2,50
Sæplasl 3,06 2,85 3,20
ÞormMur rammi hl. 2,10 2,30
Sölu- og kaupgengi á Opna lilboðsmarkaðinum:
Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88
Ármannslell hl. 1,20
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoðun isl. 2,15 0,34 1,98
Eignfél. Alþýðub. 1,20 0,45 1,10
Faxamarkaðurinn hl.
Fiskmarkaðurinn
Haförninn 1,00
Haraldur Bóðv. 2,48 2,50
Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20
ísl. útvarpsfél. 2,80 3,00
Kögun hf. 4,00
Olíufélagið hl. 5,05 5,15
Samskip hf. 1,12
Samein. verktakar hf. 6,00 6,60 7,25
Síldarvinnslan hl. 3,00 1,90 2,40
Sjóvá-Almennar hf. 5,65 4,00 5,20
Skeljungur hf. 4,25 4,25 4,45
Soltis hl. 6,50
Tollvörug. hl. 1,10 1,10 U6
Tryggingarmiðst.hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00
Tölvusamskipti hl. 3,50
Þróunarfélag íslands hf. 1,30
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 32
25. Janúar 1994
Kaup Sala
Dollari 73,26000 73,47000
Sterlingspund 109,41600 109,73600
Kanadadollar 55,74800 55,97800
Dönsk kr. 10,76670 10,80270
Norsk kr. 9,72380 9,75780
Sænsk kr. 9,09730 9,12930
Finnskt mark 12,94940 12,99240
Franskur franki 12,30810 12,35110
Belg. franki 2,01150 2,01950
Svissneskur frariki 49,68610 49,85610
Hollenskt gyllini 37,27890 37,40890
Þýskt mark 41,77080 41,90080
ítölsk líra 0,04289 0,04308
Austurr. sch. 5,94000 5,96300
Port. escudo 0,41530 0,41740
Spá. peseti 0,51230 0,51490
Japanskt yen 0,65638 0,65848
irskt pund 104,37000 104,78000
SDR 100,41740 100,75740
ECU, Evr.mynt 81,17630 81,48630
Trúarlíf utan þjoökirkju
Söfnuður votta Jehóva á Akureyri
var stofnaður fyrir u.þ.b. 30 árum.
Hann var annar söfnuðurinn á Is-
landi en nú eru þeir orðnir sjö
talsins. Virkir meðlimir eru alls
37, þ.e. þeir sem taka fullan þátt í
boðunarstarfi safnaðarins.
Það er Astríður E. Guðmunds-
dóttir sern er talsmaður votta Je-
hóva. Hún er alúöleg í framkomu,
stuttklippt, klædd í skjannahvíta
peysu við svart pils. Viðtalið er
tekið á heimili hennar úti í þorpi
og ber það vott um smckkvísi í
alla staói. Það vekur athygli aó
sjónvarpió cr ckki í hcióurssæti
eins og á ntörgum íslenskum
heimilum. Hinn franski ciginmað-
ur hennar, Alexander Hervé
Depuydt, cr einnig er viðstaddur
komur þar scm einstaklingar eru
þjálfaðir í því að breiða út fagnað-
arerindió.
„Við trúum því að þúsund ára
ríkió sé framundan og að núna séu
síðustu dagar þessa kcrfis. Þetta er
þó ekki endir jarðarinnar heldur
endir þessa kcrfis rnanna, sem
sagan hefur sýnt að gengur ekki
upp. Við mennirnir erum ntjög lé-
legir stjórnendur," segir Astríður.
Útgáfustarfsemi er með mikl-
um blóma hjá vottum Jehóva cn
þrenns konar rit koma út mánaðar-
lega. Þaö eru Varðturninn, tímarit
þar sern biblíutengd málefni eru
tekin fyrir, Vaknið, fylgitímarit
Varóturnsins þar sent cr fjallað
um ýmislegt sem hefur verið mik-
ið í dciglunni. I síðasta hefti voru
skaðleg áhrif tónlistar tekin fyrir.
1. grein
Ríkissalur votta Jchóva á Akurcyri. Nafn hússins cr skírskotun til „Þúsund
ára ríkisins“, sem er þungamiðjan í hugmyndum votta um framtíðina.
Myndir: Robyn.
Vottar Jehóva:
„Trúum að Þúsund ára ríkið sé í nánd“
viötalið og skýtur inn athuga-
semdum öðru hverju.
Sjötíu þúsund söfnuðir
Safnaðarstarf á vegum votta Je-
hóva er mcð nokkuó öórum hætti
en llestir Islendingar eru .vanir.
Starfið byggist mikið upp á
fræðslusamkomum ýmiss konar
l'rekar en hefðbundnum messum.
Að jafnaði eru fimm samkomur á
viku og cr dagskráin tcngd safn-
aðarstarfi crlcndis. Þaó eru sjötíu
þúsund söfnuðir í heiminum og
langllcstir þeirra hafa söntu dag-
skrá. Scm dæmi má nefna aö allir
vottar í hciminum cru mcð sama
biblíuleslistann cn hann cr kynnt-
ur á dagatali safnáðarins.
Boöskipti í tölvuformi gegna
einnig mikilvægu hlutvcrki.
„Ríkissalurinn“
Margir Akureyringar kannast við
samkontuhús vottanna gcgnt lög-
rcglustöóinni. Vottar Jchóva kjósa
að kalla það „Ríkissalinn". Alex-
andcr lcggur þó áherslu á að hér
sé ckki vcrið að ræða um „ís-
lenska ríkið" eða „áfengisverslun
ríkisins" hcldur að sjálfsögðu Þús-
und ára ríkið sem er þungamiðja í
hugmyndum votta um framtíðina.
Bygging hússins hófst árið
1986 og var þaö að stórum hluta
rcist af sjálfboðaliðum frá Svíþjóó
og Finnlandi. Astríöur segir aó
söfnuðurinn hafði sótt um lóð
nokkrum sinnum cn hvorki gckk
né rak fyrr cn honum voru gefnar
teikningar frá Finnlandi sem bæj-
aryfirvöldum þóttu trúlcga nokk-
uð fallcgar og lékk söfnuðurinn
þá loksins lóö.
Síðustu dagar þessa kerfis
Samkomur votta Jehóva byggjast
upp á fyrirlcstrum um ýrnis valin
málcfni, svo scnt um hjónabandið,
tjölskylduna, spádóma biblíunnar,
biblíuna og vísindin og ýmislegt
Ileira. Einnig eru haldnir fræðslu-
l'undir, leshringir og þjónustusam-
Dóra Magnúsdóttir
varö stúdent frá Menntaskól-
anum viö Hamrahlíö áriö
1989. Hún hefur lokiö prófi í
landafræöi frá H. f. og starfaö
sem leiösögumaöur á sumrin.
Dóra er nú nemi í hagnýtri fjöl-
miðlun viö Háskóla íslands.
Ástríöur E. Guðmundsdóttir og ciginmaöur hcnnar, Alcxandcr Hervé
Depuydt. „Við spyrjum ekki spurninga með svörin í huga, heldur förum við
hlutlaust af stað og lcitum sannlcikans,“ scgir Ástríður.
Loks er það Ríkisþjónustan, en
það er fréttabréf mcð hagnýtum
upplýsingum. Allt starfið er byggt
upp á frjálsum framlögum. „Okk-
ur finnst það vera í anda þcss sem
biblían segir aó fólk gefi eins og
það ásetur sér í hvert sinn en ekki
að þaó sé einhver skylda," segir
Astríður.
„Öldungar“ en engir prestar
„Stundum er óþægilegt að standa
andspænis sannleikanum af því að
trúin er svo tengd tilfinningalífi
okkar. Þetta á við um ýniis konar
sióferðismál, t.d. barnauppeldi cða
fólk scm stcndur manni nærri eins
og foreldrarnir eða minningar sern
eru manni kærar. Þess vegna cru
margir hræddir aó lcita sannleik-
ans. Við spyrjum ekki spurninga
með svörin í huga heldur förum
við hlutlaust af stað og leitum svo
sannleikans."
Prestar starl'a ekki í söfnuði
votta Jehóva, en vottar telja að
prcstar þjóðkirkjunnar séu tíma-
skekkja. Þeir telja aó prestar hafi
átt heima á tímum Móseslaga en
Jesús hafi bundið cndi á þau. Hins
vegar hal'a vottar svokallaóa öld-
unga; hirói hjarðarinnar. Það cru
biblíufróóir einstaklingar scm
söfnuðurinn trcystir. Einn vottur á
Islandi hefur leyfii til þess að gcl'a
santan lölk lögum samkvæmt en
skírnarathafnir ungbarna og ferm-
ingar viðgangast ckki.
Undirbúningsferli í sex
þrepum
Fólk gcngur inn í söfnuó Votta Jc-
Trúarlíf utan þjóðkirkju
Mikió hefur verió rætt og ritað
um stöðu íslensku þjóókirkj-
unnar. Ekki eru allir á eitt sátt-
ir um þaó hvort hún valdi hlut-
verki sínu, hvort hún nái til
fólksins og síðast en ekki síst
hafa tengsl ríkis og kirkju ver-
ið gagnrýnd.
Svo virðist sem æ fleiri ís-
lendingar hafi á sl. árum leitað
til trúarhópa utan þjóðkirkj-
unnar hverjar sem orsakimar
kunni aó vera. Trúarflóran er
orðin býsna gróskumikil hér á
landi og á Akureyri má ftnna
þó nokkrar deildir trúarhópa
utan þjóðkirkju.
Enn sem komið er alla vega
tilheyrir langstærstur hluti Is-
lendinga lútersku þjóðkirkj-
unni og veit þvi mismikið um
það trúarlíf sem þrífst utan
hennar. í þessum greinum
verður leitast við aó svara
nokkrum spumingum sern
vakna varðandi óhefðbundið
trúíirlíf.
hóva el'tir töluverðan undirbúning.
Fyrst fær cinstaklingurinn heima-
biblíunám og á að kynna sér
grundvallarþætti þcss. Að sjálf-
sögðu cr hægt að hætta við hve-
nær sem er. Ef viðkomandi trúir
aó hann hafi vcrió að lcsa sér til
um Sannleikann kernur aö því að
liann vill tilheyra Guði og heita
honum hollustu.
Það má tala um sex stig í því
ferli að gerast vottur. Fyrsta stigió
er þekking, síðan tekur við trú og
svo koll af kolli: iðrun, afturhvarf,
vígsla og að lokum skírn. Hinn
verðandi vottur verður að hafa
fræðilegan bakgrunn svo að hann
viti nákvæmlega hvað hann er aö
gera.
„Foreldrar mínir voru lúterstrú-
ar," segir Astríður, „en vildu for-
vitnast meira um Biblíuna." Hún
situr yllrveguó í djúpum stól og
talar unt hugðarefni sín af miklum
áhuga.
Litlum myndum er haganlega
fyrirkomið á veggnum og grósku-
lcg blóm eru í sólstofunni. Heim-
ilið er laust við íburó en um leið
er það þægilegt og yllrlætislaust. 1
stíl vió afslappað andrúmsloftió
hefur Astríður boðió upp á kaffi
og ljúffengt heimabakað brauð.
„Þau voru bæði vísindalega
þenkjandi en fengu ekki þau svör
sem þau voru að leita eftir, hvorki
frá vísindunum né Biblíunni. Ein-
hvern tíma komu svo vottar í
heimsókn og taldi pabbi að hann
gæti kveóið þetta fólk í kútinn á
skömmum tíma. Það kom mcð
stafla af bókum sem þaó las. Svo
fór að foreldrar mínir lásu einnig
ntargar gamlar námsbækur aftur
nteð ntciri gagnrýni. Hann skoð-
aði þróunarkenninguna betur með
opnum huga. Menn eru alltaf að
gefa sér ýmsar forsendur sem eru
engar staðreyndir heldur vísinda-
lcgar kenningar sern ef til vill ekki
hafa undirstöóur. Pabbi heillaðist
alveg sérstaklega af spádómum
biblíunnar og fannst þeir vera
ótrúlega nákvæmir og réttir."
Bara einn sannleikur
Ástríður telur að helsti munur
þjóðkirkjunnar og votta Jehóva sé
að hinir síðarnefndu fari nákvæm-
ar ofan í saumana á biblíunni og
að þeir hafi fundiö dýpri skilning
á biblíunni. Um leið segja þeir að
safnaðarstarfið sé fræðilegra.
Þeim finnst einnig sem aó presta-
stéttin hafi upphafið sjálfa sig,
m.a. með embættistitlum. I biblí-
unni segir að allir menn séu bræð-
ur og þar er þetta allt saman mjög
vel skýrt. „Þaö er bara einn sann-
leikur og hann býður ekki upp á
neina málamiðlun,“ segir Ástríður
þegar hún er spurð um hvort að
samstarf sé á milli smærri trúfé-
laga á Akureyri. Hins vegar eru
samræóur af öllu tagi af hinu góða
og einungis til að víkka sjóndeild-
arhringinn. „Mikilvægast er að
biblían hafi lokaoró í öllum mál-
um í stað hefða og erfðakenn-
inga," segir Ástríður.
Hún scgist ekki linna niikið
fyrir fordómum í garð safnaðarins
en segir þó að það sé mikið talað
og að forvitni fólks sé mikil. Um
leið er fólk hikandi við að svala
forvitni sinni og koma á samkorn-
ur.
Dóra Magnúsdóttir.
Höfundur er nemi í hagnýtri fjölmiólun vió
Háskóla íslands.