Dagur - 26.01.1994, Side 10

Dagur - 26.01.1994, Side 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 26. janúar 1994 DACDVEUA Stjörnuspa eftir Athenu Lee ® Mibvikudagur 26. janúar í Vatnsberi A \j2*Vg> (20. jan.-18. feb.) J Reyndu að stilla til friðar í deilum sem standa þér nærri. Gættu þess samt ab taka ekki afstöðu því meb því aflar þú þér óvina. Q Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú verður upp með þér þegar einhver leitar rába hjá þér en gættu þess samt ab flækja þig ekki um of í málefni annarra því það yrði á eigin kostnað. (£r Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Einhver nátengdur þér stendur á krossgötum og þú finnur fyrir þrýstingi um að gera eitthvað í málunum. Reyndu ab standast þá freistingu. (W Naut (20. apríl-20. maí) ) Nautum hættir oft til að vera of metnabargjörn. Ef þú ert ab falla í þá gryfju skaltu endurskoða allar áætlanir. Tviburar (21. maí-20. júní) 3 Það vantar ekki kraftinn og áhug- ann en gættu þess að beina ork- unni á ábatasamar brautir. Kvöld- ib verður afslappað, sérstaklega fyrir eldra fólk. (3í Krabbi (21. júní-22. júli) ) Þú átt auðvelt meb að telja öbr- um hughvarf og því færbu fólk á þitt band án átaka. Forðastu samt kringumstæbur sem valda spennu og hvíldu þig vel. (mÆ Ljón 3 V^rvnV (23. júli-22. ágúst) J Eftir erfitt tímabil færðu ósk þína uppfyllta þótt útkoman verði ekki alveg eins spennandi og þú hafðir vonast til. Eitthvað óvænt kemur upp á í kvöld. M Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Þú græðir ekkert á að leita rába á mörgum stöbum. Til að forbast misskilning skaltu gera þab sem þú sjálfur telur réttast og best. @Vog (23. sept.-22. okt.) ) Vegna óáreiðanlegra skilaboba skaltu ekki reiða þig á gefnar upp- lýsingar. Þá gæti lausmælgi þín leitt til mikils misskilnings. \mC Sporðdreki) (23. okt.-21. nóv.) J Málefni heimilisins þarfnast at- hygli þinnar ef þar á að ríkja jafn- vægi. Nú er kjörinn tími til að stunda félagslífib á fullu. JLA> Bogmaöur ) (22. nðv.-21. des.) y í Það reynir á þolinmæðina þegar einhver snýst gegn hugmyndum jínum. Dagurinn verbur ekki auð- veldur en þú ert vel undir þab bú- inn eftir rólegheit undanfarib. Steingeit C\D (22. des-19. jan.) J 6 Þú færð óvæntar fréttir sem lík- lega eru ánægjulegar. Haltu við hæfileika þínum til að fara nýjar leibir og eiga frumkvæði. V> -ö < Sm I (s ' Ég hef áhyggjur af streitunni hjá þé) j-------------- Salvör. Þú ættir kannski að _/Ef ég ^ „ma aðrJ, prófa hugleiðslu. '~LX i eyða í hugleiðslu, væri ekki svona stressuð. U'J/ t»«fS/D*1’r Hefur þú prófaó að slaka á og láta hugann reika? ryjí Ég reyndi það /JJJ) fyrireinni mín- útu og hugur- inn reikaói að öllum verkefn- unum sem ég (Eg held aó þú skiljir þetta ■ ekki alveg. Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Skiptir ekki máli Edda: „Ástin mín, stundum dettur mér í hug að þú viljir bara giftast mér af því að frænka mín arfleiddi mig ab tíu milljónum króna." Reynir: „Láttu ekki eins og kjáni. Eg mundi alveg eins vilja giftast þér þótt einhver annar hefði arfleitt þig að þessum peningum." Afmælisbarn dagsins Það gæti reynst erfitt að ætla sér að ná árangri fyrri hluta ársins. Þú ættir meira að segja að gæta þess að tapa engu á þessum tíma. Síð- ari hluta ársins er hins vegar útlit fyrir aukinn möguleika á framför- um. Góðar horfur eru á róman- tíska svibinu. Orbtakib Um eltthvab er ab tefla Orðtakib merkir „eitthvað er í húfi". Líkingin í orötakinu er runnin frá þeim sib að leggja verðmæti undir, þegar teflt er. Sýnt er ab þetta hefur tíbkast ab fornu fari hér á landi, því að það er bannab í lögum, sbr. Grágás II, 169-170. Mesta hrossalandib Flest hross í einu landi eru í Kína um 11 milljónir. Þar sem notkun þeirra sem dráttardýra fer sífellt minnkandi hefur stjórnin nú hvatt þjóðina til að auka neyslu hrossakjöts. Spakmælib Hib góba og hib illa Hib illa verður undir, jafnvel þeg- ar þab sigrar. Hið góba sigrar, jafnvel þó þab beri lægri hlut. (Tholuck). • B: Þab var sem köld vatns- gusa framan í menningareiítu Akureyrar þeg- ótíð- 5 Leikfé- Akureyrar ab um takmark- ab vínveitingaleyfí í Þorpinu, lítla leikhúsinu í Höfbahlíb 1 þar sem leikritið Bar Par er sýnt í vibeigandi umhverfi. Til ab skapa raunverulega kráar- stemmningu var ætlunin ab selja gestum bjór en yfirvaldið skildl ekki ab þetta var hluti af svibsmyndinni og setti fyrir sig einhverjar reglugerbír. Þab er jafn forpokaö ab LA megi ekki selja áfengi í sýningarhléum í Samkomuhúsinu eins og tíbk- ast í leikhúsunum fyrir sunnan. Maöur fer kannski út ab borba fyrir sýningu og kíkir abeíns í glas. Síban kemur maöur hýr og háfleygur í leikhúsib en er dæmdur til ab þynnast upp meban á sýningu stendur. Þannig hafa leikhúsgestir sem hafa hrópab, hnippt í sessu- nauta og ráfab um í lelt ab sal- erni fyrir hlé kobnað nibur og farib ab hrjóta eftir hlé og misst þannig af hápunkt! sýn- ingarinnar. í slíkum tilfellum geta tvö glös i hléinu gert kraftaverk. Og ab ætlast til ab mabur fari edrú í Þorpib ab sjá Bar Par er alveg út í hött. Þórsarinti Þá eru Þórsar- ar farnir ab láta til sfn taka á frambobs- listum fyrlr bæjarstjórnar- kosingarnar á Akureyrí. Þór- arinn (eba Þórsarinn) B. Jónsson, kenndur víb Sjóvá, er opinber Þórskandí- dat sjálfstæbismanna og hann þakkar þeim raubhvítu fyrir þribja sætíb. Samkvæmt algjör- lega óstabfestum fréttum ætla framsóknarmenn einnig ab stilla Þórsara upp í gott sæti (og sá mun vera Þorpari í ofan- álag) og ekki er ólíklegt ab A- flokkarnir hafi hátt um ab ein- hver þelrra manna sé Þórsari eba skikki vibkomandi til ab ganga í félagib. • Frambobs- draumar Lætln sem urbu út af fyr- irhuguðu fram- bobl Þórs- ara/Þorpara dóu út meb yfirlýsingu for- manns félags- ins um ab sú ákvörbun hefbi verib tekin ab bjóba ekki fram. Heldur var kappinn glottuleitur í sjónvarp- inu og ekk) laust vib ab mann færi ab gruna ab þab hefbi aldrei verib nein alvara á bak vib þetta. Kannskl var þetta ab- eins herbragb til ab koma sjón- armibum Þórsara á framfæri og er þá árangurinn ekki ab koma í Ijós núna? Umsjón: Steíán Þór Sæmundsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.