Dagur - 26.01.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 26.01.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 26. janúar 1994 Sm acaucslýsincaar Húsnæöi óskast Óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingarí síma 11318. Húsnæöi í boöi 2ja herbergja íbúð til leigu í Glerár- hverfi. Laus í byrjun febrúar. Uppl. í síma 26158. Verslunarhúsnæöi Glerárgata. Til leigu 130 fm versl- unarhúsnæði á 1. hæð við Glerár- götu. Einnig ca. 30 fm skrifstofuherbergi á 2. hæö. Upplýsingar ? síma 24026. Leikfélag Akureyrar Föstud. 28. jan. kl. 20.30 Laugard. 29. jan. kl. 20.30 Jtarfar eftir Jim Cartwright Þýðandi: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Leikmynd og búningar: Helga I. Stet- ánsdóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls- son Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstud. 28. jan. kl. 20.30 UPPSELT Laugard. 29. jan. kl. 20.30 UPPSELT Sunnudag 30. janúar Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Aðalmiðasalan I Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardagana fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miöasölunni í Þorpinu trá kl. 19 sýningardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Atvínnutækífæri Til sölu snjóblásari, 5.5 hestöfl. Blæs snjó 10 m, tveir hraöar, hent- ugt fyrir 2 menn. Upplýsingar í síma 91-670882. Skíöavörur Skíði Blissard, Rscher, Kastle, Rossingnol, Dynastar. Skór Nordica, Dachstein, Lange. Bindingar Look, Tyrolia, Marker. Auk þessa: skíöahjálmar, stafir, gleraugu og hreinlega allt til skíða- iðkana. Tilboð á skíðagöllum barna og full- orðinna, 20-50% afsláttur. Pakkaafsláttur, staögreiðsluafslátt- ur. Sérstakur afsláttur á öllum keppnis- útbúnaöi. Sendum í póstkröfu. Siglósport, Siglufirði, sími 96-71866, fax 96-71399. Vélsleöar Til sölu er vel með farinn Polaris Indy Lite vélsleði, árgerð 1991 ek- inn 700 mílur. Lipur og léttur sleöi meö 38 hest- afla vél, 340 cc. Ýmiss aukabúnaöur. Upplýsingar í síma 96-21825. Vélsleði til sölu! Skidoo árg. '88, 60 hestöfl, lengri geröin með bakkgír og rafstarti, get tekið gamalt stórt Triumph mótor- hjól uppí sem hluta af greiðslu. Uppl. í síma 96-11298. Skattframtöl Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Útreikningur gjalda og greiðslu- stöðu. Alhliða bókhaldsþjónusta. Aöstoð við stofnun fyrirtækja og fl. Kjarni hf. Tryggvabraut 1, sími 27297. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, slmar 26261 og 25603. Bóstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjasíðu 22, sími 25553. Verkval Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbikssög- un, kjarnaborun, múrhamrar, högg- borvélar, loftpressur, vatnssugur, vatnsdælur, ryksugur, loftsugur, há- þrýstidælur, haugsuga, stlflulosan- ir, rafstöövar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarövegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, fllsaskerar, keöjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Heildsala íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Þéttilistar, silicon, akrýl. Gerum föst verötilboð. Postulínsmálun Námskeiðin hefjast 1. febrúar nk. Upplýsingar og innritun I síma 96- 21150 dagana 25., 26., 27. og 28. janúar kl. 18-20. Iðunn Ágústsdóttir, myndlistarkona. Athuglð Heilsuhornið auglýsir. Ýmislegt fyrir slæma og óhreina húð: REN HUD hreinsar húðina innanfrá. COMPLEXION ADE, inniheldur nauð- synleg efni fyrir heilbrigöa húð og hörundslit. ECHINACEA OG GEO COMBINI til að bera á unglingabólur. NÝKOMIÐ: Jojoba-, appelsínu-, avokado- og hveitikímolíur, fótanuddkrem, möndlumjólk og möndlunæturkrem. Irish coffe kúlur I hnetubar. Lítið inn og skoöið úrvalið. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889. Sendum I póstkröfu. Takið eftir íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Speglar í viöarrömmum, speglar eft- ir máli. Öryggisgler í bíla og vinnuvélar. Plast, ýmsar þykktir og litir, plast I sólskála. Borðplötur gerðar eftir máli. Gler í útihús. Rammagler, hamrað gler, vírgler. ísetning á bílrúöum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboö. Markaður Bótin - markaöur Óseyri 18. Vantar þig ekki að selja sjálf/sjálfur það sem þú framleiðir eða býrö til? Pantið ykkur borð og verið með. Pantanir í síma 21559 milli kl. 18 og 20. Bifreiðar Óska eftir tilboði I Nissan Sunny station, 4x4 árg. '87. Skemmdur eftir umferöaróhapp. Uppl. I síma 12148 eftir kl. 17.00. Varahiutir Bllapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Citroen BX 14 '87, Range Rover '72-'82, Land Cruiser '86, Rocky '87, Trooper '83-87, Pajero '84, L- 200 '82, L-300 ’82, Sport ’8a ’88, Subaru '81-84, Colt/Lancer 81-'87, Galant '82, Tredia '82-84, Mazda 323 '81-87, 828 '80-’88, 929 '80- 84, Corolla '80-87, Camry '84, Cressida '82, Tercel '83-87, Sunny ’83-'87, Charade ’83-’88, Cuore '87, Swift '88, Civic '87-89, CRX '89, Prelude '86, Volvo 244 '78- '83, Peugeot 206 '85-’87, Ascona '82-’85, Kadett '87, Monza '87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fi- esta '86, Benz 280 '79, Blazer 810 '85 o.m.fl. Opiö kl. 9-19, 10- 17 laugard. Bifreiðaeigendur athugið. Flytjum inn notaöar felgur undir jap- anska bíla. Eigum á lager undir flestar geröir. Tilvaliö fyrir snjódekk- in. Gott verö. Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Sími 96-26512 - Fax 96-12040. Visa/Euro. Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og kl. 10-17 laugard. Eftir einn - ei aki neinn! UUMFEROAR RÁO Fundir I.O.O.F. 2= 1751288'4 a □ RÚN 59941267 s 2 Takið eftir É Glerárkirkja JiL Miðvikudagur, kyrrð- ] j L arstund í hádcginu kl. ^A\\IK. 12 - 13. Orgelleikur, ^-j—IIHJIk'-- helgistund, altarissakra- menti, léltur málsverður. Allir vel- komnir.____________________________ Frá Sálarrannsóknar- fclaginu á Akurcyri. Þórunn Maggý miðill starfar hjá félaginu dag- ana 4. feb. til 13. feb. Tímapantanir á cinkafundi fara fram þriðjud. 1. feb. frá kl. 16.30 til 18.30 í símum 12147 og 27677. Ath. Opið hús föstudagskvöldið 4. feb. kl. 20.30 í húsi félagsins Strandgötu 37b. Ræðumaður Þórunn Maggý. Allir velkomnir. Stjórnin.__________________________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safn- aðarheimili Akureyrarkirkju. I. Opiðhús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir- spurnir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu- daga kl.15-17. Sírni 27700. Allir velkomnir. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Athugið Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Asrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð I6a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), Judith Sveinsdóttur Lang- holti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal og versluninni Bókval._______________ Iþróttafclagið Akur vill minna á minningarkort féiagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri._______________ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri. Amaro og Bókvali._________________ Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar. Smáauglýsingar Dags Ódýrar og áhrifaríkar auglýsingar ® 96-24222 I9trG\rbíí ATb« Frssfom ’ Ijattor um óíllr, Lyairf, kríifur, keióur, $vik, sígrn, óíigro, cilurtyf. Sv««u er i«tió i keskólunum. The Program Fullkomin áætlun The Program fjallar um ástir, kynlíf, kröfur, heiður, svik, sigra, ósigra, eiturlyf. Svona er lífið í háskólanum. Ath! í myndinni er hraðbrautaratriðið umtalaða, sem bannað var í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: James Caan, Halle Berry, Omar Epps, Craig Sheffer og Kristy Swanson. Miðvikudagur Kl. 9.00 Program Kl. 9.00 Sleepless in Seattle Kl. 11.00 Young Americans Kl. 11.00 Man Without a face HARVIY KÍITÍL UNGU AMfRÍKAN- ARNiR JlMÍMk ttÁmmimum suw ms>vx m mmmrn.* m KisAts The young Americans. Ungu Ameríkanarnir. Lögreglan í London stendur ráðþrota gagnvart röð af hrottalegum moröum og vaxandi eiturlyfjasölu. Ungur amerískur fíkniefnakóngur beitir fyrir sig ungum, óþekktum strákum sem heillast af of- beldi, peningum og tískubylgjum undir- heimanna. Tónlistin í „The young Americans" er meiriháttar, en titillag myndarinar „Play Dead“ er sungið af Björk Guömunds- dóttur. Hefur laginu vegnað vel (vinsældarlist- um undanfarið. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Fimmtudagur Kl. 9.00 Program Kl. 9.00 Sleepless in Seattle Kl. 11.00 Young Americans Kl. 11.00 Man Without a face SVBFNLAUS ISEATTLE Sleepless í Seattle. Svefnlaus í Seattle. Sannkallaður glaðningur! Tom Hanks og Meg Ryan í myndinni sem sló í gegn. BORGARBIÓ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - •SQp 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.